Vísir


Vísir - 09.03.1961, Qupperneq 2

Vísir - 09.03.1961, Qupperneq 2
VfSIR Fimmtudaginn 9. marz 1961 1 .2_____________________________________________________ Sœjarfrétth' Útvarpið í kvöld: 18.00 Fyrir yngstu hlustend- J;i urna (Gyða Ragnarsdóttir og !j Erna Aradóttir). 18.25 Veð- !í urfregnir. 18.30 Þingfréttir. '] Tónleikar. 20.00 Frá tónleik- ,'] um í Austurbæjai’bíói 15. ’j febrúar: Þýzki píanóleikar- fl inn Hans Jander leikur. — ] 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Hungurvaka; I. ) (Andrés Björnsson). b. Lög ? eftir Bjarna Þorsteinsson. 1 c) Erindi: Hákonarstaðabók I og Skinnastaðaklerkar; fyrri ! hluti (Benedikt Gíslason frá * Hofteigi). d) Kvseðalög: í Kjartan Hjálmarsson og Jó- 1 hann Garðar Jóhannsson kveða. 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Magnússon cand. ) mag.) 22.00 Fréttir og veður- 1 fregnir. 22.10 Passíusálmur ; (33). 22.20 Úr ýmsum áttum ) (Ævar R. Kvaran leikari).— 22.40 „Fúgulistin“ (Kunst der Fuge) eftir Johann Seb- astian Bach; annar hluti — ! Dr. Hallgrímur Helgason skýrir verkið) — til 23.15. Gengisskráning. 7. marz 1961. (Sölugengi); I £ ..................... 106.42 1 US$ ................ 38.10 1 Kanadadollar .... 38.64 I 100 d. kr............ 551.00 1 100 n. kr............ 532.45 ' 100 s. kr. ....... 736.80 1 100 finnsk mörk .. 11.88 | 100 fr.fr............ 776.60 ) 100 belg. fr. ........ 76.20 Svissn. fr........... 882.95 i Gyllini .............. 1052.50 J 100 tékkn. kr........ 528.45 V.-þýzkt mark .... 954,90 ! 1000 lírur ............ 61.29 ; 100 austr, sch. .... 146.35 100 pesetar........... 63.50 ! Vöruskiptalönd .... 100.14 • Gullverð ísl. kr.: 100 gull- ! krónur —' 0.0233861 gr. af skíru gulli. KROSSGÁTA NR 4356. Skýringar: Lárétt: 1 nafns, 7 játning', 8 tímabilum, 10 skakkt, 11 rák, 14 næstur fyrsta, 17 Alþingi, 18 líkamshluti, 20 hólbúar. Lóðrétt: 1 skinnin, 2 sér- hljóðar, 3 voði, 4 sitjandi (fornt), 5 heimta, 6 lítil, 9 ó- slitið, 12 andi, 13 ílát, 15 skepnu, 16 skammst. varðandi heimilisfang, 20 efni, Laun á krossgátu nr 4355; Láiétt: 1 rperrur, er, 8 Vaxi, 10 lut, 11 ..lasa, 11 ítana, 17 Na, 18 drós, 20 sigla. Lóðrétt: 1 setúling, 2 pr, 3 rv, 4 raf, 5 uxtu*. 6 Rit, ft ósa, 12 ata, 13 andi, 15 arg, 16 ósa, 19 ói. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Ábo. Arnar- fell er á Húsavík. Jökulfell er í Calais. Fer þaðan í dag áleiðis til Rotterdam. Dísar- fell losar á Vestfjörðum. Litlafell er á leiði til Rvk. frá Austfjörðum. Helgafell er á Reyðarfirði. Hamrafell fór 24. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batumi. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til íslands. — Askja er á leið til Ítalíu, Jöklar: Langjökull er í New York. i Vatnajökull er í Amsterdam fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Skipadeild SÍS: Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fór frá Reykja vík í gær austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld til Reykjavíkur. Þju’ill er á Norðurlandshöfnum. — Skjaldbreið fer frá Akureyri í dag á vesturleið. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. Leiðrétting: í g'rein á öftustu síðu blaðs- •ins í gær var frásögn af ís- firðingum á Grunnslóð. Þar misritaðist nafn skipstjórans á Guðbjörgu, og skipstjórans á Gunnhildi. Báðir voru nefndir Guðbrandssynir, en skipstjórinn á fyrrnefnda, bátnum heitir Ásgeir Guð- bjartsson og hinum síðar- nefnda Hörður Guðbjartsson. Þetta leiðréttist hér með. Veðráttan, mánaðarrit Veðurstofunnar, hefur borizt Vísi. Er hér um að ræða yfirlit yfir veðrið í júlí, ágúst og' september sl. ár. Eins og fyrr, er hér um að ræða hið merkilegasta heim- ildarrit, sem hefur að geyma hafsjó af alls kyns upplýsing- um um veðurfar víða um land. Skal hér vakin sérstök GfulUiorn. Þá gekk Daníel heim til húss síns, til þess að segja þeim frá þessu og til þess að biðja Guð himinsins líknar um leyndar- dóm þennan, svo að Daníel og félagar hans yrðu ekki líflátnir i méð hinum vitringunum í Babel. I»á var leyndardóinur- inn opinberaður Daníel í nætur- sýn. Þá lofaði Daníel Guð himnana. Daníel tók til máls og sagði: Lofað veri nafn Guðs frá eilífð til eilífðar, því að hans er viskan og mátturinn. Hann breytir tímum og tíðum, Hann rekur konunga frá völduin, og setur konunga til valda, Hann gefur spekingum speki og hygg- indamönnum hyggindi. Hann opinberar hina dýpstu og huld- ulstu leyndnrdóma, Hann veit, hvað í myrl :iu gjörist, og ljós- ið býr hjá Honum. Eg þakka þér, fiuð feðra minna, og veg-! sama þig, fyrir það að þú hef- ir gefið mér visku og mátt og nú tátið mig vita það, er vér báðum þls úm, þvl að þú hefir ppinborað osarþa$ ts konungur vildf vito. — Ðan. 2, 17—23. athygli á þessum merku rit- um, sem þótt ekki séu fyrir- ferðarmikil, eru mjög sér- stæð. Er ekki að efa, að mörg- um áhugamanninum um veð- urfar þyki mikill fengur í þessum ritum. Heima er bezt. 3. hefti þ. á. er komið út. Efni m. a.: Sjóvarp eftir St. Std. Guðjón Ásgrímsson á Kýi’unnarstöðum, eftir Jó- hann Bjarnason. Úr minn- ingaþátum Guðjóns á Kýr- unnarstöðum. Ferð í Víðidal eystri og til Lóns, eftir Þor- stein Jónsson. Þættir um skóga og skógrækt, eftir Steindór Steindórsson. Sept- embermorgun í San August- in, eftir Sigurjón Jónsson frá Þorgeirsstöðum. Mennta- setur í strjálbýlinu, eftir Stefán Jónsson. Morgunsöng- ur í banraskólum, eftir St. Jónsson. Ennfr. framhalds- sögur, myndasaga, ritfregnir og verðlaunagetraun. Loftleiðir. Fimmtudag 9. marz er Leif- ur Eiríksson væntanlegur frá New York kl, 08.30. Fer til Glasgow og London kl. 09,00 og Edda er væntanleg kl. 20.00 frá Hamborg, K.höfn, Gautaborg og Stafangri. Fer til New York kl. 21.30. Útivist barna. Börn, yngri en 12 ára, mega ekki vera á almannafæri eft- ir kl. 20.00. Börn frá 12—14 ára til kl. 22.00 og öllum börnum innan 16 ára er ó- heimill aðgangur að almenn- um veitingastofum, ís- sæl- gætis- og tóbaksbúðum eftir kl. 20.00. Móttaka í danska sendiráðinu. í tilefni af afmæli Friðriks IX. Danakonungs hefur am- bassador Dana, Bjarne Paul- son og frú hans móttöku í danska sendiráðinu laugar- daginn 11. marz kl. 16—18, fyrir Dani og velunnara Danmerkur. — Skrfstofur sendiráðsins verða lokaðar laugardaginn 11. marz. Skipulagsmál — Framh. af 1. síðu. Sigurður Jóhannsson vegamála stjóri og fyrir Arkitektafélag íslands Ágúst Pálsson arkitekt. Skilafrestur er til 24. júlí n. k. og heildarverðlaun, sem veitt eru 350 þúsund íslenzkar kr. Stærð svæðisins, sem hug- myndasamkeppnin nær til er samtals 452 hektarar, en þar af eru um 160 ha á Öskjuhlíðar- svæðinu og 92 ha. í Kópavogs- landi. Samkeppnisskilmála og önn- ur fylgiskjöl lútandi þá má vitja til Ólafs Jenssonar á skrif stofu Byggingaþjónustunnar á Laugavegi 18 A. Þá má enn- fremur geta þess að jafnframt eru samkeppnisskilmálar og fylgisskjöl afhent hjá arkitekta samböndum Norðurlandanna Briíðkaopsnótt — Frh. af 8. síðu. vísað úr landi eða hvort hann fær landvistarleyfi hér áfram. Réttvísin þar hefur óskað þess við íslenzk stjómarvöld, að hann yrði þeim framseldur vegna óafplánaðrar refsingar. Vera má að hjá því verði ekki komist — og kannske aðeins réttlátt — að hann taki út þá refsingu, sem hann á yfir höfði sér. Það kemur sá dagur, að hann verður aftur frjáls mað- ur og endurheimtir sinn rétt til að lifa eðlilegu lífi, endur- heimta konuna, sem hann gekk að eiga í gær og barnið, sem í vændum er fslenzk réttvisi á ekkert sök- ótt við Frank Franken, Hann hefur verið hér á landi í tæp 3 ár, og þeir, sem hafa kynnzt honum á þessum tíma, bera honum vel söguna. Hann hafði mikinn áliuga fyrir því að stofna hér fyrirtæki til að verja íslenzkar stofnanir gegn innbrot um. Hver getur sagt að það hafi ekki verið gert af einlæg- um, góðum vilja? Kannske hann hafi séð villu síns vegar og ætlað að bæta fyrir það á þann hátt, sem hann bezt kunni_.. Batnandi manni er bezt að lifa, og margir eru þeir afbrota mennirnir, sem gerzt hafa nýtir þjóðfélagsþegnar eftir langan afbrotaferil. En réttlætið verður að hafa sinn gang. • Sálmasöngurinn var hljóðnað- ur og athöfninni lokið. Fólkið bjóst til brottferðar, hver til síns heima. Hér var ekkert um veizluhöld eða annan gleðskap, það verður að bíða betri tíma. Jafnvel brúðkaupsnóttin .. . Hjónin kvöddust í ganginum hjá prestinum, og hann gekk út úr húsinu giftur — en konu- laus. Til fylgdar hafði hann tvo þjóna réttvísinnar og angur- væran blaðamann. Brúðkaupsnóttinni eyðir hann í einveyu á köldu flesti á Skólavörðustíg 9. Aleinn. _______ G. K. Bráðabirgðahús hefir bifreiðasölunni Úrval verið heimilað af hálfu bæj- aryfirvalda að staðsetja á Laugavegi 148 að því til- skildu að húsið verði tekið brott bæjarsjóði að kostnað- arlausu þegar krafizt verður. Nýr húsasmiður. Byggingarnefnd Reykjavík- ur hefir samþykkt að veita Ólafi Ólafssyni, Laufásvegi 27, leyfi til að standa fyrir byggingum í Reykjavík sem húsasmiður. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið fundinn annað kvöld í fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Skemmtiatriði: Happ- drætti og kaffidrykkja. Austurbæjarbíó: Frændi minn. Austurbæjarbíó sýnir kvik- myndina „Mon oncle“, franska mynd, sem hlotið hefur heims- frægð. Hún fjallar um hjón, lít- inn son þeirra og móðurbróður hans, og fleira fólk. Þetta er mjög athyglisverð mynd. í henni er brugðið upp myndura af tveimur heimum, ef svo mætti segja — úr hinu daglega nútímalífi þeirra, sem láta hverj um degi nægja sína þjáning og njóta þess líka sem hver dagur hefur gott upp á að bjóða, þótt ekki sé nema hlýtt orð eða bros eða einhver vinsamlegheit — og svo heimi hinna auðuga, sem á valdi auðs og vélrænna framfara lifa innantómu lífi við sívaxandi þægindi. Hér er því um tvo heima nútíma lífsins og harla ólíka að ræða og mun ekki fara fram hjá neinum hvaða boðskap myndin hefur að flytja. Hún er hnitmiðuð og hljóðlátlega skemmtileg, ef þannig mætti taka til orða. á- gætilega sviðsett og leikin. Mynd, sem hefur í rauninni mikinn boðskap og þarfan að flytja, þótt hún sé auglýst sem gamanmynd. Hún er full smá- skrítinna tilvika og atburða, sem áhorfandinn minntist löng'u eftir að hafa séð mvr.dina. Myndin hlaut heiðursverð- laun í Cannes 1958 og Oscars- verðlaun í Bandaríkjunum, sem bezt leikna kvikmyndin þar 1959. — Aðalhlutverk fer með Jacques Tati og hafði hann jafn framt með höndum leikstj. og undirbúning kvikmyndahand- rits. Hann leikur móðurbróður- inn, en drenginn Alain Becourt, foreldrana Jean-Pierre Zola og Adrienne Servantie. Gera þau öll hlutverkum sínum góð skil. — 1. ELLERT K. SCERAM sklpstjóri, sem andaðlst 6. þ.m. verftur rarðsu ’.irinn frá Dómkirkjunní á morgun, föstudag 16. þ.m. kl. 2 eih. Bön* ®g téiigdaböm. Vanir - Framh. af 1. síðu. eftirlit Kongóliðs með öllum flugvöllum og flutningum. Fundur svikara — Umræður á fundinum á Ma- dagascar hófust þegar sýnt var, að Gizenga forsætisráðherra Stanleyvillestjórnar mundi ekki sitja hann. Eftir að hafa ráðg- ast við vini sína í Kairo til- kynnti hann, að hann mundi ekki fara til Madagascar, því að beir, sem stofnað hefðu til ráðstefnunnar væru svikarar. Hann virtist þó undanskilja Kasavúbú for- seta, sem hann viðurkenndi sem löglegan forseta lands- ins, en hin löglega stjóm Iandsins væri sú, sem hann (Gizenga) veitti forstöðu, því hún væri arftaki stjórnar Lumumba. Þar fór sú vonin — Má segja, að með yfirlýsingu Gizrnga hafi farið sú veika von manna, að eitthvert samkomu- lag mundi riást á Madagascar um framtíð aL's Ko.ngó, ef hann mætti þar. Kai ■ er pú ein imeeta miðrtöð 3; . umúnista og er þ.að athvgiisvc :, að Gizengr dökaf': ’ - , og tók ákvö’-ðu,. um aátára ékki til Madagascar eftir að hann var.Iagður af stað til þess að sitja ráðstefnuna þar.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.