Vísir - 09.03.1961, Side 3

Vísir - 09.03.1961, Side 3
Fimmtudaginn 9. marz 1961 ☆ Gamla bíó ☆ j* Sími 1-14-75. Te og samúö*' (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúr- skarandi vel leikin banda- rísk kvikmynd í litum og CinemaScope. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 7 og 9. Hefnd í dögun Randolf Scott Endursýnd kl. 5. Bönnuð börnum. VlS IR a ☆ Hafnarbíó ☆ Lilli lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, þýzk kvikmynd í „Lemmy“ stíl. Hanne Smyrner Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Trípolíbíó ☆ Sími 11182. Skassiö hún tengdamamma (My Wife’s Family) Miðasala frá kl. 2. Sími 32075. Sprenghlægileg, ný, ensk gamanmynd í litum, eins og þær gerast beztar. Ronald Skinner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. ☆ Austurbæjarbíó ☆ ☆ Stjörnubíó ☆ Ský yfir Hellubæ. Frábær, ný, sænsk stór- mynd, gerð eftir sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. SægammuriiM Hin spennandi sjóræn- inggjamynd í litum. Sýnd kl. 5. Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Shirley MacLaine Maurice Chevalier Louis Jourdan Sýnd kl. 8,20. Fermingarskór ÆRZL snið Nýjasta Evróputízka. Karlmannaföt og frakkar Nýtízku snið Nýtízku efni. lUtíma Kjörgarði. Fóstbræðrakabarettinn er í Austurbæjarbíó á morgun (föstudag) kl. 23,15. Meðal skemmtiatriða: Kórsöngur — kvartettsöngur — einsöngur. Gamanþáttur: Emelía og Áróra. Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir. Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgrímsson. Söngvar úr óperettunni „OKLAHOMA“, fluttir af blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit. Iiljómsveit undir stjórn Carls Billich. Yfir 60 manns koma fram á skemmtuninni. Aðgöngumiðar í Austurbæj^rbíó eftir kl. 2. Sími 11384. Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum. Karlakériitn Fóstbræónr Sími 1-13-84. Frændi.mino (Mon Oncle) .-’r. Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Danskur texti. Aðalhlutverk: Jacques Tati Sýnd kl. 5 7 og' 9. HÓDLEIKHÖSJD Tvö á saltinu Sýning föstudag kl. 20. ÞJónar droitins Sýning laugardag kl. 20. Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Leikfélag Kópavogs / r r UTiBUIÐ i AROSUM Verður sýnt í dag, fimmtu- daginn 9. marz kl. 21 í Kópavogsbíói. — Aðgöngu. miðasala frá kl. 17 i Kópa- vogsbíói. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20,40 og til baka að sýn- ingu lokinni. ÍLEIKFEIA6! ^EYKJAylKD^ Tíminn og við Sýning annað kvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2. — Sími 13191. Veizlur Tökum fermingarveizlur og aðrar samkomur. Send- um út smurt brauð og snittur. — Sími 17695. Skemmtikraftaumboö KR. Yiibeimsson Úrval innlendra og er- lendra skemmtikrafta. Sími 37830 eftir kl. 3,30 á daginn. ☆ Tjarnarbíó ☆ Saga tveggja borga (A Tale of Two Cities) Brezk stórmynd, gerð eftir samnefndri sögu eftir Charles Dickens. Mynd þessi hefur hvar- vetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9. ☆ Kópavogsbíó ☆ Engin bíósýning. Leiksýning kl. 9. ☆ Nýjabíó * Sími 1-15-44 J| Sámsbær (Peyton Place) Afar tilkomumikil amerísK stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Grace Metalious, sem komið hef- ir út í ísl. þýðingu. J Aðalhlutverk: f| Lana Turner Arthur Kennedy og nýja stjarnan Diane Varsi. Sýnd kl. 5 og 9. | (Venjulegt verð) 1 Bezt aÓ auglýsa í VlSI Flugmálahátíðin 1961 verður að Lido, laugardaginn 11. marz og hefst klukkan 19. - ) Borðhald — Skemmtiatriði — Dans. Þátttaka tilkynnist til eftirtalinna: SKRIFSTOFU FLUGMÁLASTJÓRA, frú Katrín Arason, sími 17430. FLUGFÉLAGS ÍSLANDS li.f., Agústa Árnadóttir. LOFTLEIÐA h.f., frú íslaug Aðalsteinsdóttir. TÓMSTUNDABÚÐINA, Austurstræti 8, sími 24026. Flugmálafélag íslands. Laghent stúlka v # með einhverja reynslu í teikningu óskast strax. Fjölprent li.f. Hverfisgötu 116'. — Sími 19909. íbúð óskast Óska eftir 2—3 herbergja íbúð. Tvær í heimili. Uppl. í síma 13628 til kl. 8 í kvöld og aiinað kvöld. Atvinna Ungur maður óskar eftir einhverskonar vinnu, sölu- mennsku eða annari vinnu við heildsölu. Hefi bíl tn umráða. — Tilboð sendist Vísi fyrir 15. þ.m. merlct: „Atvinna 100“. U. S. Olíukynditækin fyrirliggjandi. Einnig allskonar varahlutir í ýmsar tegundir oliukynditækja og varahlutir í „Sundstrand“ olíudælur. SMYRILL /f húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.