Vísir - 09.03.1961, Side 6
'6_____________________________
að þetta væri raunverulega
mat þeirra, að íslendingar hefðu
afsalað sér rétti til frekari út-
færslu. r,,
Mér finnst mjog aléaiiegt og
hryggilegt, að íslenzkir alþm.
gera sig, með slíkum hætti, bera
að því, að telja ótvíræð rétt-
indi eigin þjóðar einskis virði
og afsöluð og reyna þannig að
smíða vopn í hendur andstæð-
inga þjóðarinnar, af því að þeir
halda, að með því geti þeir
komið einhverju klámhöggi á
pólitíska andstæðinga. Eg benti
í minni framsöguræðu á og
vitnaði til ummæla brezkra
blaða, þingmanna og forustu-
manna, að það sem Bretar ótt-
uðust mest við þetta samkomu-
lag væri framhaldið, frekari
útfærsla íslendinga á fisk-
veiðilögsögunni, sem þeir á-
skilja sér í samkomulaginu að
vinna að, og það er svo aug-
ljóslega einmitt þessi sami ótti,
sem lýsir sér í afstöðu útvegs-
manna í Hull, sem hv. þm.
Norðurl. gerði að umtalsefni.
í 3. lið orðsendingarinnar er
dregið upp á hvaða svæðum
Bretar fái takmörkuð veiðirétt-
indi til þriggja ára. Um þetta
geta auðvitað verið- skiptar
skoðanir og sumum finnst þetta
veita Bretum of mikil réttindi,
að þeir megi veiða inn að 6
mílunum á tilteknum svæðum
um tiltekinn tíma á ári um
þriggja ára bil. Öðrum finnst
ekki mikið látið á móti við það,
sem annars vegar er fengið og
að fá lausn þessarar deiiu úr
heiminum. í 4. tölulið hefir ver-
ið gerð töluverð athugasemd
um það, og þar er flutt fram
brtt.
Þá er loksins niðurl. orðsend-
ingarinnar og um það hafa ver-
ið skiptar skoðanir. Stjórnar-
andstæðingar vilja umfram allt
geta lesið út úr þessu eitthvert
afsal réttinda okkur til handa
og þyngri og aðrar skuldbind-
ar séu lagðar á herðar okkur
með þessu.
Jóhann Hafstein lauk ræðu
sinni með þessum orðum:
Eg hefi nú viljað freista þess
við þessa umr. að árétta nokk-
uð sitthvað af því, sem fram
hefir komið við aðra umr. þessa
máls. Því miður er það mjög á-
berandi eins og eg hefi áður
vikið að, hversu stjórnarand-
stæðingar gera sér far um það
í einu og öllu að veikja málstað
okkar íslendinga svo sem mest
má verða í þessu máli. Eg held
hins vegar, að það verði fram-
tíð íslands ekki að neinu fóta-
kefi. Eg get efnislega sagt
þau sömu ummæli, sem eg sagði
við lok fyrri umr. minnar um
þetta mál, að eg tel það íslend-
ingum til sóma að leysa fisk-
veiðideiluna við Breta á þann
hátt sem hér er lagt til og eg
tel að það sé lagður öruggur
grundvöllur undir framtíðar-
gang þessara mála í viðskiptum
við Breta og sem hafa mundi
áhrif einnig til góðs í viðskipt-
um við aðrar þjóðir með því
samkomulagi, sem hér er lagt
til að staðfesta. Meginatriðið er
það, að við íslendingar höfum
það mikla trú á málstað ís-'
lenzku þjóðarinnar, að yið er-
um reiðubúnir til þess að
Jeggja ágreining. um réttindi
okkar undir.. úrskurð alþjóða-
■dótntóls.
VlSIB
Fimmtudaginn 9. marz 1961
KARLMANNSUR fannst á
Tjörninni í febrúar, — Uppl.
í síma 10371. (322
BARNAGLERAUGU í
blárri umgerð töpuðust. —
Uppl. í síma 35963. (334
EINHVER lítil telpa týndi
buddunni sinni við Sláturfé-
lagið Skúlagötu. Vitjist í
Tóbaksgerðina, Skúlatún 7.
(331
GULLHRIN GUR með
steini fundinn. Uppl. Haga-
mel 19. Sími 15268. (339
KARLMANNSSTÁLÚR
tapaðist á starfsfræðsludag-
inn (sl. sunnudag). Uppl. í
sima 18240. (335
HREINGERNINGAR.
Vönduð vinna. Sími 22841.
IIREIN GERNIN G AR. —
Pantið í tíma Guðmundur
Hólm. Sími 15133. (311
UNGUR maður með góða
menntun, vannur öllum skrif
stofustörfum, óskar eftir
vinnu. Hefir bílpróf. Uppl.
í síma 15623 eftir kl. 2. (295
INNRÖMMUM málverk,
ljósmyndir og saumaðar
myndir. — Ásbrú, Grettis-
götu 54. Sími 19108. (298
ARMBAND með rauðum
steinum tapaðist sl. föstu-
dagskvöld. Finnandi vinsom-
lega geri aðvart í síma 38044.
(343
TAPAZT hefur gullhringur
með rauðum steini, sennilega
á leiðinni frá Melaskóla að
næstu strætisvagnabiðstöð.
Finnandi vinsamlegast til-
kynni í síma 13504. Fundar-
laun. (340
GRÆNN páfagaukur tap-
aðist um síðustu helgi. Sími
17342. — (352
EKSKtl MHHfl
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Duracleanhreinsun. —
Sími 11465,________________
SAUMAVÉLA viðgerðir
fyrir þá vandlátu. Sylgja,
Laufásvegi 19. Sími 12656.
ÓSKA eftir vinnu hálfan
daginn, símavörzlu eða af-
greiðslu. Sími 10114. (344
. PIANÓEIGENDUR. —
Stilli og geri við píanó.' —
Snorri Helgason, Digranes-
vegi 39. Sími 36966. (350
DÖMUR ATHUGIÐ. —
Kjólar sniðnir, saumaðir.
Breytt og gert við fatnað. —
Móttaka milli 1 og 6. Njörva-
sund 10, kjallari. (349
IIREINGERNINGA mið-
stöðin. Simi 36739. Vanir
menn til hreingerning'a. (347
Smáauglýsingar Vísis
LAUFÁSVEGÍ 25 . Sími 1146J LESTUR*STILAR-I ALÆFÍNGAR eru áhrifamestar.
Útsalan í Kápusölunni
heldur áfram í nokkra daga. Allt selt með hálfvirði og.
minna. Kven- vor- og vetrarkápur, verð frá kr. 800. —
Kvenkjólar, svartir og mislitir, verð frá 600, tilvaldir eftir-
miðdagskjólar. Ennfremur telpna nælon- og poplinkjólar
frá kr. 195. Einnig barnákápur frá kr. 400. — Amerískar
nýtízku kvenpeysur úr orlon og ull. Kvensloppar (bleikir)
úr nælontrikotine, verð kr. 250. — Slæður og klútar úr ull
og puresilki, verð frá kr. 25.
Allt á að seljast. 15% aí' sölunni gengur til Barna-
spítalasjóðs Hringsins.
Kápiisalan Laugaveg 11
efstu hæð. — Sími 15982.
Sigurður Guðmundsson.
Svartir kvenkjólar
1 teknir fram í dag. Tilvaldir fyrir framreiðslustúlkur á
veitingahúsum. — Ódýrir, verð frá kr. 600.
Kápusalan Laugaveg II
efstu hæð. — Sími 15982.
3ja — 4ra herb. íbúÓ
sem næst miðbænum óskast til leigu strax.
Uppl. i síma 17507.
aup$,
LJÓSMYNDA stækkari
fyrir allt að 6X6 óskast til
kaups. Þarf að vera með gler-
lausum filmuhaldara. Uppl.
í síma 11660 í dag og á
morgun. (312
tækifærisgjafir til söiu. Uppl.
í síma 37711. (338
í íma 37711. (338
VEL með farinn barnavagn
óskast. Sími 22667. (337
DÍVAN til sölu, breidd
110 sm. Verð 500 kr. Sími
35134. (342
BÁTAMÓTOR 4—6 hest-
öfl óskast til kaups. Sími
18487. (341
TIL SÖLU fallegt eikar-
borðstofusett, 4 stólar, borð
og skápur. — Verð eftir
samkomulagi. — Uppl. hjá
Benedikt Guðmundssyni,
Freyjugötu 40, eftir kl. 5.
(345
TIL SÖLU barnavagnar,
kerrur. Reiðhjólaverkstæðið,
Melgerði 29, Sogamýi’i. —
Sími 35512. (346
SINGER saumavél, hand-
snúin, til sölu. Sími 37027.
(353
TIL SÖLU er lítið notuð
stólkerra og kerrupoki. —
Uppl. á Ásvallagötu 16, I. h.
austurenda, milli kl. 8—10
í kvöld. (356
2 BARNAVAGNAR til
sölu. Uppl. í síma 37406.(348
NOTUÐ eldhúsinnrétting
(14 göt) til sölu. Verð 2 þús-
und kr. 2 litlir bókaskápar
með glerhurðum, skíðaskór
nr. 38, norskir drengjaskór
nr. 38. Sími 35729. (355
KAUPUM flöskur, sækj-
um heim. Greiðum 2 kr. fyr-
ir flöskur merktar ÁVR í
glerið. Hringið í síma 35610
kl. 2—5. Geymið aulýsing-
una. (354
~ú£na?ðz1'
HÚSRÁÐENDUR. — Látið
okkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakliús-
ið). Sími 10059.
HERBERGI til leigu á
Suðurlandsbraut 76. (327
HERBERGI óskast í vest-
urbænum. — Uppl. í síma
12618. — (330
HAFNARFJÖRÐUR. Óska
eftir 2—3ja herbergja íbúð.
Uppl. í síma 11227. (326
NY 4ra HERBERGJA
íbúðarhæð á Seltjarnarnesi
til leigu. — Ársfyrirfram-
greiðsla. Uppl. i síma 11420.
RÚMGOTT forstofuher-
bergi, með innbyggðum skáp
um og aðgangi að baði í
miðbænum eða nánd, óskast
handa ungum reglusömum
manni. Hefi síma. Æskilegt
að kvöldverður fylgi. Uppl.
í síma 16740 :(innanhúss-
númer 61). (351
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, herrafatnað o.
m. fl. Leigumiðstöðin, Lauga
vegi 33 B. Sími 10059. (387
KAUPUM aluminium og
eir. Járnsteypan h.f. Sími
24406. •— (000
HARMONIKUR.
Við kaupum har-
monikur, allar
stærðir. Allskon-
ar skipti möguleg. Einnig'.
önnur hljóðfæri með góðu
verði. Verzlunin Rín, Njáls-
götu 23. (294
SÆLGÆTISGERÐ til sölu
strax. Framtíðaratvinna fyr-
ir kal eða kohu. — Tilboð
merkt: .,Framtið,‘ sendist
Vísi eða í pósthólf 761. (320
RAFHA isskápur, sérstak-
lega vel með farinn, til sölu.
Verð 2400 kr. Uppl. í síma
33710 og 32962,________(283
DÝNUR, allar stærðir.
Sendum. Baldursgata 30. —•
Sími 23000. (635
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin k'arl-
mannaföt og útvarpstæki,
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (195
HÚSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleira.
Sími 18570. (000
HVITAR
■1
TENNUR. (155
PEDIGREE barnavagn til
sölu. Gnoðarvogur 20, III. h.
til hægri. (281
AUTOMATISK Bendix-
þvottavél og rafsuðupottur,
stærsta stærð, til sölu. Hvort
tveggja ónotað. Ennfremur
glæsilegur Saphir Lamb pels.
Tækifærisverð. Uppl. í síma
14602,— (325
NOTUÐ rafmagnseldavél
til sölu. Laugateigur 20,
kjallara. Sími 37886. (324
TIL SÖLU Loewe-Opta Ra
díófónn með plötum. Verð
7500 kr. Miðtún 66 í kjall-
ara frá 19—21 næstu kvöld.
(323
TIL SÓLU danskur, notaður
borðstofuskápur. Verð 2500
kr. og tvær vei með farnar
svampdýnur. Verð 900 kr. —
Uppl. i síma 35963. (333
BARNARIMLARÚM, ný-
legt, helzt amerískt, óskast.
Einnig barnaleikgrind. Simi
16398. —(000
VEL með farinn ög góður
barnavagn óskast til kaups.
— Uppl. i dag í síma 33222.
(332