Vísir - 09.03.1961, Side 7
Fimmtudaginn 9. marz 1961
VlSIR
7
JENNIFER AMESÍ
amica-
39
tal, en ég gat ekki annað en heyrt það sem þið voruð að tala um.
Það var svo að sjá, að Sir John vildi síður að það sem hann
hafði sagt við Janet hærist út. — Það er allt í lagi, sagði hann
hæverskulega, en ekki sérlega saimfærandi.
— En mér þykir gott að þér styðjið mig í því, að Janet eigi
ekki að vera þarna áfram, sagði Jason. — Eg sagði það við hana
í morgun og Heather var að reyna að sannfæra hana um það
í dag.
— Ungfrú Wyman reyndi það alls ekki. En hún sýndi mér þá
góðvild að bjóöa mér að vera hérna.
Jason yppti öxlum. — Það færi miklu betur um þig hérna. Eg
vildi óska að þú flyttir hingað strax.
Áður en Janet gat svarað tók Heather fram í:
— Halló, öll saman! Eg varð að fara í bað og hafa fataskipti.
En hann pabbi hefur vonandi tekið vel á móti ykkur.
Heather sómdi sér prýðilega. Janet hugsaði mér sér, að hún
mundi líklega aldrei geta komist úr jafnvægi. En minna cn hálf-
tíma síðar var það einmitt þetta sem gerðist. Þau heyrðu öll í
bil, sem kom akandi upp trjágöngin.
— Hver skyldi þetta vera? Eg vissi ekki tii að við ættum von
á fleiri gestum, sagði Samuel Wyman.
— Nei, við áttum ekki von á fleirum, pabbi, sagði Heather.
Fáeinum mínútum síðar var andlit hennar gerbreytt. Bíllinn
sem kom var gamall Ford. Elsti og slitnasti Fordinn, sem Janet
hafði nokkumtima séð. Hún tók eftir að í andliti Heather var
sambland af hræðslu og.... einhverju, sem hún gat ekki skilið.
Bíllinn nam staðar við forgarðinn, og Ferdy Clinton kom út.
Hann var í stuttbuxum og skræpóttri skyrtu, ljóst hárið var
úfið eftir rokið og hann var rykugur og sveittur. Hann stóð um
stund andspænis gestunum áður en hann tók til máls.
— Halló, öll saman! sagði hann glaðlega. — Er eitthvað sér-
stakt um að vera héma? Og er ég velkominn í hópinn?
Honum var svarað með þögn. Hvorki Heather né faðir hennar
sögðu orð.
— Jæja, sagöi Ferdy, — mér finnst þetta vera fremur þunnar
viðtökur, eftir alla þessa erfiðu ökuferð.
— Pabbi.... Heather sneri sér að föður sínum. Röddin var
biðjandi. Það var líkast og hún vildi bæta við: — Gerðu það
fyrir mig að gera þetta ekki erfiðara en þörf er á! En Wyman
sagði hryssingslega: —Þú skalt ekki reyna að bjarga þessu við
Heather. Það er óþolandi.
Janet hafði virst Wyman vera einstaklega hæglátur og prúður
maður, en nú var hann hvorki hæglátur né prúðmannlegur.
Hann virtist vera gersamlega samvizkulaus harðjaxl.
— Mér.... mér þykir þetta leitt, pabbi. Eg hef ekki boðið
honum....
— Nei, svo vel treysti ég þér, að ég geri ekki ráð fyrir að þú
hafir boðið honum.
Það var likast og enginn væri til í meðvitund föður og dóttur
en þau sjálf og þessi ungi maður, sem enn stóð kyrr hjá gamla
Fordinum. Bros hans var ekki beinlínis eðlilegt. Gestunum leið
illa, en þeir gátu ekki bætt úr skák. Þeir reyktu og reyndu að
tala um eitthvað annað.
Ferdy rétti úr sér og sagði: — Er ég velkominn eða er ég það
ekki? Eg gerði mér ferð hingað í erindum fyrir blaðið, og datt
í hug að lita hérna inn um leið.
— Því miður getum við ekki boðið yður velkominn, herra
Clinton, sagði Wyman hátt og skýrt. — Ef þér hafið komið þessa
löngu leið til að heilsa upp á okkur, hefur ferðin verið til ónýtis.
Nú varð þögn. Wyman sagði þessi fáu orð þannig, að enginn
gat skilið þau öðru vísi en móðgun, en samt hélt hann áfram að
brosa.
— Hér andar köldu. Eg á með öðrum orðum ekki að fá að njóta
gestrisni yöar, sagði Ferdy.
— Gestrisni okkar nær aðeins til vina okkar. Wyman lagöi
áherzlu á síðustu orðin.
— Það getur stundum verið erfitt að vita hverjir eru vinir
og hverjir ekki. Jafnvel glöggustu menn villast stundum á því,
sagði Ferdy.
— Það getur verið, sagði Wyman. — En engan langar til að
hafa nöðrur innan veggja. Eg veit ekki í hvaða erindum þér
komuð, hr. Clinton, en eins og ég hef sagt er þetta einka-sam-
kvæmi.
— Aumingja ég! Eg verð skrælþurr áður en ég finn næsta
kaffihús!
A
KVðLDVÖKUNN!
Framúrskarandi bankamaður
var einu sinni að lýsa því
hvernig hann hóf kaupsýslu-
starf sitt.
— Eg hafði ekketr að gera,
svo að eg leigði tóma búð og
setti upp skilti mitt. „Banki“
stóð þar, Jafnskjótt og eg var
tekinn til starfa kom maður
inn og lagði inn á reikning sinn
200 dali. Næsta dag kom annar
— Þér eigið sjálfsagt nóg af kunningjum hérna í grendinni
sem vilja gefa yöur eitthvað til að væta góminn - til dæmis maður og hann lagði' inn 300
j Þeir, sem þér hjálpuðuð, þegar átti að reka þá burt, sagði Wyman 'da]i Þá yarð trú mfn , f ,-r_
tækinu svo mikil að eg lagði
og ég finn til mín, að þér inn 50 dali frá sjálfum mél.
i með þjósti.
— Vitanlega. En þessir vinir
skuluð kalla þá vini mína — drekka aðeins romm, og það af
verstu tegund. Það er að segja ef þeir þá hafa efni á að kaupa
það.
— Eg þykist samt viss um, að þér viljið heldur njóta gest- 'maður, sagði lítill drengur sigri
risni þeirra en okkar, sagði Wyman. hrósandi við annan.
Nú varð þögn aftur. Ferdy tók á sig virðuleikasvip og sýndist
hækka.
— Yður skjátlast, hr. Wyman. Eg mundi gjarnan vilja njóta
gestrisni yðar, þrátt fyrir það sem fyrir hefur komið. Þér hafiö
skyldur við vini yðar og viðskiptamenn, ég hef skyldur við blað
mitt og þá, sem gefa það út. Og þó að það kunni að þykja .for-
dildarlega að orði komist, þá hef ég líka skyldur við manneskjur,1
sérstaklega þær sem eru minni máttar og finnst lífið erfitt.
afsakið að ég tala alvörumál....
— Eg er viss um að Hotel Victoria metur hinn göfugmannlega
tilgang yðar betur en við getum hérna, sagði Wyman hvasst. Um- sagði hún áhyggjufull við
Við hérna erum bara venjulegt kaupsýslufólk, og réttlætið hefur móður sína.
vafalaust aðra merkingu i okkar hugarheimi en yðar. Verið þér
sælir, hr. Clinton.
— Sælir! sagði Ferdy með sama brosið á vörum. — Mér þykir
leitt, að yður langaði ekki til að bjóða mér glas. Því að ég var I — Hann er bara ágætur,
mjög þyrstur.... Hann veifaði hendinni og settist aftur inn í sagði hún. — Við vorum ekki
Pabbi minn er fjánnála-
— Það er ekki mikið til að
grobba af, svaraði annar dreng-
ur. — Pabbi minn og Jón
frændi eru báðir í fangelsi líka.
★
Ung stúlka var að koma út í
samkvæmislífið og átti von • á
því að kunnur stjórnmálamaður
hefði hana til borðs.
— Hvað eigum við að tala
Á eftir kom hún til móður
sinnar í dagstofunni og Var
skínandi glöð.
hálfnuð með súpuna þégar við
vorum farin að mala svo
bilinn. Eftir nokkrar minútur var hann horfinn.
Þögnin varð enn meir áberandi eftir að Ferdy var fárlnn. Það
virtist vera ógerningur að koma samtali af stað. Loks rauf j ánægjulega um flærnar í ít-
Heather þögnina. Hún hló og röddin var óeðlilega hávær. ölskum gistihúsum.
— Afsakið þiö að við þvoöum óhreina þvottinn okkar fyrir ★
opnum tjöldum! En Ferdy hefði ekki átt að koma. Hann veit vel
* Maðurmn, sem var að börða
hvaða álit hann pabbi hefur a honum. __________v . .... . ...
* morgunverð í odyrum matsolu-
— Eg hef það álit, sem hver maður hlýtur að hafa.'sem séð stað> iangaði mikið til að hefja
hefur framferði hans, sagði Wyman. Hann starði enn niður á samtal við mann, sem sat við
veginn. Röddin var eitruð og Jason var forviða á, að hafa haldið hhðina á honum við barinn.
að þetta væri hæglátt ljúfmenni. Svo sagöi Wyman og snéri sérj ___ Afskapíeg rigning núna,
að gestunum: — Mér þykir þetta mjög leitt. Eins og Heather aiveg eins og flóðið.
sagði ættum við ekki að þvo óhreina ganna á almanna færi, en I ___ Flóðið? Röddin var kurt-
það er sumt sem.... Hann klappaði'lófunum og þjónarnir komujejsieg og spyrjandi.
samstundis. — Meira að drekka.... meira að drekka! sagöi hann
ólundarlega. — Og hvar i ósköpunum heldur Sunshine sig?
— Eg er hérna húsbóndi. Eg bíö aðeins eftir skipun yðar.
Risavaxinn innfæddur svertingi kom fram úr skugganum.
— Já, flóðið, Nói gamli og
örkin hans, Ararat.
Hinn beit í bfaúðið s'itt' s\iöna
hálfa sneið og muldráði áíðan:
Fyrirhyggja. Húsbóndinn
fyrirskipaði að myndin ætti að
hanga á vesturveggnum. En
frúin vildi hafa hana á austur-
mér heim bráðum, sagði Janet hikandi.
— En þér getið símað til þeirra. Þér verðið að borða með okkur!
R. Burroughs
— Jæja, byrjið þér þá, sagði Wyman. Súnshine klappaði samani ____ £g hefi ghj-j lesið hiöðin
lófunum og nú komu fleiri hljcðfæraleikarar og fóru að leika á j úag.
hin frumstæðu hljóðfæri sín og sungu calypsolög. Hljómlistin *
örfáði skapið og gestirnir fóru að tala saman og gátu meira að
segja hlegið. Og þjónarnip báru fleiri glös á milli, og nú færði
Heather sig til Janet.
— Þér staldrið vonandi og borðið með okkur? Þér megið til
með að gera það. Allir hinir gestirnir gera það. |
— Eg er hrædd um að dr. Kurtz og — hr. Lawton búist Við: veggnum' Þjónninn rak nagl-
ann í þar, sem húsbóndinn
skipaði fyrir, en þegar hánn
var orðinn einn í stofunni rak
hann annan nagla hinum meg-
in í stofunni.
— Þetta, sagði hann við sjálf-
an sig, — sparar mér að vera
að drasla stiganum með rríér
aftur upp á morgun, þ.egar hann •
er orðinn þess ásáttur við hana
að hafa myndina hérna megin.
★
Presturinn flutti sig áð skírn-
arfontinum og sldþaði ’o fyr-
| ir að þeir, sem vild’i .,;íú 'skír-
j ast, ættu nú að kom .«. nu í
söfnunðinum varð mj nikið
i um þetta, hún i óð; á Tin« í i.
og nseri sér að l
| og hví laði st\ t hói:
j — Það hiv;
TARZAN-
3757
Svertinginn sdtóð . tilbúiöiv
'og Var ekki á þvi að .víkja
sér uísefsn Ur&s1 Tai'sans. —
’ Ifann ýtti bara hendinni á j
höfúð apamanhsins og keyrði «
hahn í‘"'bintt,-'én Törzan lá j
dofinn eftir á jörðinni og var j
várla búitm að átta sig þeg- !
ar hinn fóífvái svartingi vá.r j mundum gi. " " i
horfinn úr augáýn. j stökktu heirr. nns'
1 geto&r n.g sæktu
:ð
;t!
■ i