Vísir - 09.03.1961, Page 8
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látið hann færa yður fréttir og annað
lestrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu. — Sími 1-16-80.
¥lSIE
Munið. að þeir, sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Fimmtudaginn 9. marz 1961
Frank lítur björtum augum á tilveruna, þrátt fyrir stundar-
-erfiðleika. Á næsta augnabliki var hann horfinn inn um dyr
Æangahússins. (GK-mynd)
Eftir hjónavígsluna, fyrir utan íbúðarhús prestsins að Auðar-
stræti 19. (GK-mynd).
Loðnuganga
í Eyjafirði.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í yam.
Afli virðist vera að glæðast
hjá Akureyrartogurunum, og
tveir togarar sem komu til
hafnar nú í byrjun vikunnar
voru'með meiri afla, en i’engizt
liefur um langt skeið áður.
Annar þessara togara var
Norðlendingur, sem aflað
haiði 144 lesta, og kom inn á
mánudaginn. Hinn togarinn
var Sléttbakur, hann kom af
veiðum í gær eftir 11 daga úti-
vist og var með 160---170 lestir.
Togarnir höfðu fengið þessa
veiði, sem mest var þorskur,
en einnig' nokkuð af ýsu, á
heimamiðum. Aflinn fór ýmist
í hraðfrystingu eða skreið.
Vart hefur orðið við mikla
loðnugöngu í Akureyrarpolli
og Eyjafirði. Síðastliðinn1
sunnudag' fékk v.b. Björgvin, I
sem er 26 tonna bátur, 90 tunn- j
ur af loðnu, sem að mestu leyti.
var selt til Vestfjai'ðar.
Kennedy vill bætta sambúð
við Kinakommúnista
En án nokkurrar uppgjafar af hálfu
Bandaríkjanna.
Nkrumah forseti og forsætis-
ráðlierra Ghana ræddi við Ken-
nedy forseta Bandaríkjanna i
gær og hélt svo áleiðis til Lond-
on til þátttöku í samveldisráð-
stefnunni og situr annan fund
hennarí dag.
Rætt var um alheimsmál al-
mennt á fundinum í gær og var
þá oft minnzt á Kína, og í dag
mun verða rætt um afvopnun-
artillögur og tillögur um bann
við tilraunum með kjarnorku-
vopn.
Vel fór á. með þeim Kennedy
og Nkrumah. Þeir voru sam-
mála um nauðsyn starfs þjóð-
anna innan vébanda Sameinuðu
þjóðanna og að Afríkuþjóðir
legðu sig fram í samstarfi til
einingar, viðreisnar *og fram-
fara.
Ný fyrirmæfi variandi Banda-
ríkjaherskipin fimm.
Eru nú á ieið til Höfðaborgar.
Bandarísku herskipin,
sem
voru á leið til heimsóknar í
Suður-Afríkuhöfnum, en var
snúi'ð við og stefnt til Kongó-
stranda, stefna nú aftur suður
á bóginn Voru fyrirmæli gefin
um það í fyrradag.
Það var ambassador Banda-
Brúðkanpsnótt i einveru.
Frank Franken fékk stundarieyfi úr gæiiu-
varðhaidi í gær, til að kvongast ísi. stúíku.
... Þá spyr ég þig brúðgumi,
•Gúnter Hermann Frank Frank-
©n: Er það einlægur ásetningur
þinn, að ganga að eiga konuna
...., sem hjá þér stendur?
— Já.
— Vilt þú með guðs hjálp
liifa saman við hana í meðlæti
©g mótlæti og hverjum þeim
kjörum, sem algóður guð Iætur
ykkur að höndum bera, eins og
kristnum eiginmanni ber að lifa
saman við eiginkonu sína?
— Já.
— Gefið þá hvort öðru hönd
ykkar þessu til staðfestu . . .
Eg sat inni í stofu hjá síra
Sigurjóni Þ. Árnasyni í gærdag
og hlýddi á þessi orð, sem bár-
■ust að eyrum mínum í gegnum
jhurðina úr næstu stofu.
Við sátum þarna þrír saman,
tveir fulltrúar frá sakadómara-
embættinu í Reykjavík og ég.
Þetta virtist vera skrifstofa
prestsins, klædd þægilegum,
„gamaldags“ húsgögnum. Á
skrifborðinu var opin Biblía og
önnur guðsorðabók, sem ég
ekki kannaðist við. Bækumar
voru báðcir þvældar og auðsjá-
anlega mikið notaðar. Orð og
setningar. voru undirstrikuð
með blýanti: Eg sé enga sekt
hjá þessum manni . . . ég þvæ
hendur mínar . ■ •
Presturinn hafði sýnilega
verið að semja ræðu um píslar-
söguna, þegar hann var beðinn
að gefa saman unga íslenzka
stúlku og framandi mann
Hurðin fram í ganginn var
opin til hálfs, svo að fulltrúarn
ir gætu fylgzt með mannaferð-
um þar. Enginn hefði getað
í komizt út án þess að þeir vissu
hver það væri.
Það var þeirra skylda, og þess
vegna voru þeir þarna.
Heldur engin hætta á að
neinn færi að hlaupast á brott
á þessari stundu. Þarna voru
allir staddir af frjálsum og fús-
um vilja, nema kannske lög-
reglumenhirnir tveir. Það var
sýnilegt að eitthváð hefði átt
betur við þá, en sitja þarna
aðgerðarlausir og hlusta á
sálmasöng í næsta hérbergi.
„Þegar ég kvæntist," sagði
annar upp
„Þá var svo mikil lykt af prest-
inum, að það lá við að ég
fyndi á mér.“
„Já. Hann hefur tekið þetta
nærri sér, konunnar vegna,“
sagði hinn.
. . . þá lýsi ég yfir því —
heyrðist í gegnum hul'ðina —
að þið eruð rétt hjón, bæði fyr-
ir guði og mönnum . . . það sem
guð hefur tengt saman, má eigi
maðurinn sundur skilja.
Við þögðum allir frammi, og
hver hugsaði sitt. Eg stalst til
að líta framan í verði laganna.
Þeir voru skyndilega orðnir al-
varlegir á svip.
Kannske þeir hafi verið að
hugsa um það, sem var að ger-
ast í stofunni við hliðina á okk-
ur. Kannske minnst sinnar eig-
in hjónavígslu .. . eða kannske
hafa þeir bara munað skyndi-
lega eftir því, að þeir áttu víxil
á síðasta degi í bankanum.
En Frank á líka sinn víxil ó-
borgaðan, og' það er síðasti
dagurinn í dag, Hann hefur
staðið í því nótt og dag í nokkr
ar vikur, að fá framlengingu á
honum, en svar var ekki komið
í gær^ og líkur fyrir því að víx-'
illinn falli á hann í dag og verði
afsagður. Það er í dag, sem úr
því verður skorið, hvort hann
ríkjanna í Kongó, Timberlake.
sem hafði farið fram á það við
flotastjórnina, að stefna her-
skipunum til Kóngóstranda, ef
Sameinuðu þjóðirnar þyrftu á
aðstoð að halda, og var tekið
fram, að hér væri um örj'ggis-
ráðstöfun að ræða, og engin að-
stoð veitt, nema um hana væri
beðið af Sameinuðu þjóðunum.
Ennfremur, að S. þj. hefðu ekki
beðið um, að herskipin væru
kvödd til Kongóstranda.
Herskip þessi heimsækja 11
Afríkuhafnir og stefna nú til
Höfðaborgar. — Þau hafa frá í
janúar flutt matvæli til starfs
liðs Sameinuðu þjóðanna i
Kongó.
Áður hafði Kennedy rætt við
fréttamenn og sagt, að hann
vildi draga úr þenslu í sambúð
Kína og Bandaríkjanna, en ekki
með neinum uppgjafarskilmál-
um af hálfu Bandaríkjanna.
Hann minntist á ofbeldislegar
Kína og svæsinn áróður gegn
Bandaríkijunum. Þá kvað hann
það hafa dregið úr vonum sín-.
um, að á viðræðufundum am-
bassadora Kína og Bandaríkj-
anna í Varsjá, hefði Kína enn
hafnað samkomulagi um frétta-
mannaheimsóknir.
Thompson ambssador Bnda-
ríkjanna í Moskvu mun í dag
afhenda boðskap Kennedys for-
seta austur í Novosibirsk, þár
sem Krúsév er nú á áróðurs-'
ferðalagi fyrir bættri tækni í
landbúnaði og auknu fram-
leiðsluátaki.
í s.I. mánuði fengu 3.390.-
500 maima í Bandaríkjunum
atvinnuleysisstyrki og er
það langhæsta tala slíkra
styrkþega til þessa.
AftasöEur í gær
og dag.
B.v. Júní frá Hafnarfirði seldi
174 lestir af fiski í fyrradag í
Bremerliaven fyrir 104 þúsund
mörk.
Af þessu fiskmagni voru 25
lestir ísuð síld. — Guðmundur
Péturs frá Bolungavík seldi
einnig, 57 lestir, fyrir 34.600j
mörk. _ i
Jón forseti seldi í gær í Cux-
haven, 112 lestir fyrir 77.500
mörk. Þorkell máni seldi einnig
í gær 135 lestir fyrir 83.093
mörk.
Hörmulegt slys:
Vélstjóra á Reykjafossi
ték út í hafi.
Það gerSlst í fyrrfnótt er skipiÓ andæfói
fyrir suðaustan land.
Það hörmulega slvs varð í
fyrrakvöld ,er Reykjafoss and-
æfði móti stoxmi og stórsjó,
suðaustur af landinu, að út
tók fyrsta vélstjóra skipsins,
Einar Sigurjónsson.
Engir sjónarvottár voru að
slysinu, og tókst ekki að finna
lík hins látna. Einar var 41
árs gamall, kvæntúr Magneu
Hallmundsdóttur, og áttu þau
þrjú börn, tvær telpur, 14 ára
og 12 ára, og einn son, 5 ára.
" hafði
ís-
skeiö. og var
í hvívetna vel látinn í starfi
sínu.
O
8 stiga hiti á Akur-
eyri í gær.
Akureyri í gær.
f dag og gær er hlýviðri og
inikil leysing á Akureyri.
í gær var 8 stiga hiti, en 5
stiga hiti í morgun. Snjó hefur
mikið leyst, en um helgina féll
allmikill snjór og var sumstaðar
komin þæfingsófærð, m. a, var
Vaðlaheiði ófær orðin.