Vísir - 26.08.1961, Síða 5

Vísir - 26.08.1961, Síða 5
Laugardagur 26. ágúst 1961 VISIR r eykjavíkurkynning Laugardagur 26. ágúst. Kl. 14.00 Sýningarsvæðið opnað. — 20.00 Lúðrasveit leikur. — 15.30 Tízkusýning í Hagaskóla í umsjá Tízkuskólans. Stjórnandi: Sigríður Gunnarsdóttir. — 21.00 Kvikmyndasýning í Melaskóla. Reykjavíkurmyndir. — 21.10 1 Hagaskóla: Kvöldvaka unga fólksins í umsjá Hauks Hauks- sonar. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10.00. Kl. 18—22.30 kr. 20.00 Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir um bœinn: Kl. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. > ..... ■■•r. 'Tp rtrrT! p rrf > Ferð um Gamla bæinii, Nýja bæínn og Árb'æjarsafn skoðað. Verð kr. 30.00. Kl. 17.00 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka IV2—2 klukkustundir, eru farnai undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Kynnisferðir í fyrirtœki og stofnanir Kl. 15.30 Skúlatún 2 (skjala- og minjasafn bæjarins), Sundlaug Vest- urbæjar, Heilsuverndarstöðin og Hlíðaskóli. Kl. 18.00 Skoðaðar skrifstofur bæjarins í Skúlatúni 2, Laugardalsvöllur, Rafstöðin gamla við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. Brottför í allar kynnisferðir Reykjavikurkynningarinnar eru frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhagamegin). Ný upplýsingadeild. Á vegum Reykjavíkurkynningarinnar hefur verið opnuð ný upplýs- ingadeild í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Eins og í upplýsinga- deildunum á sýningarsvæðinu sjálfu eru þar seldir farmiðar í allar kynnis- ferðir Reykjavíkurkynningarinnar, ýmsir minjagripir, sem gerðir hafa verið í tilefni af afmæli höfuðborgarinnar þ. á. m. glasabakkar, sem að- eins verða gefnir út í 5000 eintökum. Þar verður og til sölu sýningarskrá Reykjavíkurkynningarinnar, en í henni er m. a. hátíðardagskráin í heild svo og dagskrá afmælisútvarpsins, skýringarmyndir af sýningardeildun- um og fjölmargt fleira, sem varðar sýninguna. Pósthúsið í kringlu Melaskólans. Sérstök athygli skal vakín á, að pósthús er starfrækt í Melaskólanum meðan sýningin stendur yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki, sérstök sýningarumslög og álímingarmiðar, sem eru á þrotum. Auk þess er þar notaður sérstakur stimpill vegna Reykjavíkurkynningarinnar. Sýn- ingargestum skal bent á að hægt er að senda um pósthúsið kveðju frá sýningunm og eru þar til sölu póstkort frá Reykjavík. 1 FRAMKVÆMDANEFIVIBIftl 0 [n Reykjavíkurkynning 1961 A MORGBS Sunnudagur 27. ágúst. Kl. 11.00 14.00 16.00 17.00 20.00 20.30 Guðsþjónusta í Neskirkju. Séra Jón Thorarensen prédikar. , Sýningarsvæðið opnað. Glímusýning á vegum íþróttabandalags Reykjavík- ur á palli við Melaskóla. Á Melavelli: Handknattleikur, körfuknattleikur og knattspyrna karla, Austurbær—Vesturvær. - Prjáls- ar íþróttir. Lúðrasveit leikur. Við Melaskóla: Fimleikar: 'Orvalsflokkur karla úr K.R. sýnir undir stjórn Benedikts Jakobssonar. Lúðrasveit leikur. — 21.30 Dans á tveim svæðum við Melaskóla. Gömlu og nýju dansarnir. — 24.00 Hátíðarslit. Verð aðgöngumiða: Fullorðnir kl. 14—18 kr. 10.00. Fullorðnir kl. 18—22.30 kr. 20.00. Börn 10—14 ára greiða hálft gjald. Börn undir 10 ára þurfa ekki að greiða aðgangseyri. Kynnisferðir um bœinn: Kl. 15.00 Ferð um Gamla bæinn. Lýst upphafi hans og þróun. Verð kr. 30.00. Ferð um Gamla bæinn, Nýja bæinn og Árbæjarsafn skoöað. — Verð kr. 30.00. Kí. 17.00 Ferðin um Gamla bæinn endurtekin. Ferðirnar, sem taka 1%—2 klukkustundir, eru farn- ar undir leiðsögn þaulkunnugra fararstjóra. Kynnisferðir í stofnanir. Kl. 15.30 Skúlatún 2 (skjaia- og minjasafn bæjarins), Sund- laug Vesturbæjar, Heilsuverndarstöðin og Hlíðaskóli. KI. 18.00 Skúlatún 2, Laugardalsvöllur, Gamla rafstöðin við Elliðaár og Laxaklakið við Elliðaár. Brottför i allar kynnisferðir Reykjavíkurkynning- arinnar eru frá bílastæði við Hagaskóla (Dunhaga- megin). Pósthúsið í kringlu Melaskólans. Sérstök athygli skal vakin á, að pósthúsið er starfrækt i Melaskólanum meðan sýningin stendtfr yfir. Eru þar seld hin nýju Reykjavíkurfrímerki, sérstök sýningarumslög og álím- ingarmiðar, sem nú eru á þrotum. Auk þess er þar notaður sérstakur stimpill vegna Reykjávikurkynningarinnar. Sýning- argestum skal bent á að hægt er að senda um pósthúsið kveðju frá sýningunni og eru þar til sölu póstkort frá Reykjavík. FRAMKVÆMDANEFNMN íbúð óskast Ung hjón óska eftir 1—2ja herbergja íbúð til skamms tíma. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar næstu daga í síma 19877 kl. 5—7 eftir hádegi.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.