Vísir - 26.08.1961, Page 8
8
V I S I B
Laugardagur 26. ágúst 1961
GDRELN GERNEV GAMIÐSTOU-
IN. Vanir menn. Vönduð vinna.
Sími 36739. (833
GLÆNÝR
sjóbirtingur og iax
í helgarmatinn.
Fiskbúðin LAXÁ
Grensásvegi 22.
VINNUSKÚR
Nýlegur 55 ferm. vinnu-
skúr er til sölu og flutn-
ings á Reykjavíkurflug-
velli Uppl. í síma 32006.
VESPA
Nýleg Vespa í 1. flokks á-
sigkomulagi til sölu. Tæki-
færisverð. Bílasala Guð-
mimdar, Bergþórugötu 3.
Símar 19032 og 36870.
['AUPMEHN
KAUPFÉLÖG
Ávallt fyrirliggjandi:
VEFMAÐAiíVARA
SEÍÓFATIMAÐIJR
VIIMIMIJFATNAÐIJR
SMÁVARA
Mur.ið Ir.a vönduðu
Mary Gold gúmmíhanzka
1
BJAH’il Þ. HALLDÖRSSON
UMBOÐS- OG HEILDVERZLUN
Garðastræti 4 — Reykjavík
Símar: 23877, 33277.
VINNtJMIÐLUNIN tekur aO
sér ráðnlngar 1 allar atvinnu-
greinar hvar sem er á landinu.
— Vinnumiðlunin, Laugavegi
58. — Síml 23627.
HJOLBARÐAVIÐGERÐIR. —
Opið öll kvöld og helgar. T'ljót
og góð afgreiðsla. — Bræðra-
borgarstigur 21. Simi 13921.
(393
PlPULAGNIR, kísilhreinsun,
viðgerðir, breytingar. Simi
17041. (949
KONA, sem getur talað eitt-
hvert norðurlandamál (eða
ensku), óskast til að gæta
tveggja barna nokkrar stund-
ir á dag. Uppl. að Heiðargerði
1, sími 33865. (948
ÞRlHJÓLAVEtyKSTÆÐI Geri
fljótt og vel við þríhjól. Lind-
argata 56 (á móti Sláturfé-
laginu). Sími 14274. (844
SAMKOMUR
K.F.U.M. Almenn samkoma
annað kvöld kl. 8.30. Ólafur
Ólafsson kristniboði talar. —
Allir velkomnir.
SAIA
Sala'r er örugg
hjá okkur.
Bifreiðar við allra hæfi.
Bifreiðar með afborgunum.
Bflaniir eru á staðnum.
BIFREBÐASALAIM
FRAKKASTÍG 6
Símar: 19092. 18966, 19168
Bifreiðadeikl
BlLVITINN
efst á Vitastíg.
Sími
23900
Höfum mikið úrval af
4ra, 5 og 6 manna bif-
reiðum. — Bíla-, báta-
og verðbréfasalan
Bifreiðadeild
BlLVITINN
á horni Bergþórugötu
og vitastígs.
Hringið í
BÍLVITANN
og látið hann vísa
ykkur á réttu bifreið-
ina.
Sími
23900
ÓDVRAST
AÐ AUGLÝSA í VlSI
KAUPUM aluminium og elr.
Járnsteypan h.f. Simi 24406.
(000
GÖMUL húsgögn til sölu í dag
og næstu daga vegna brott-
flutnings. Sófasett 1000 kr.,
sófaborð 500 kr. Rafmagns-
saumavél í skáp 3000 kr. Uppl.
í síma 32355. (942
ÁNAMAÐKAR til sölu. Veiði-
menn. Þér fáið hvergi betri
eða ódýrari maðka en á Soga-
bletti 16 við Rauðagerði. Sími
34052. (946
HÁSKÓLASTUDENT óskar
eftir2ja—3ja herbergja íbúð
frá 1. október. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „Algjör
reglusemi — 4" sendist Visi
fyrir þriðjudagskvöld. (784
LEIGUHÚSNÆÐI. Húseigend-
ur. Látið okkur annast leigu á
húsnæði, yður að kostnaðar-
lausu. — Markaðurinn, Hafn-
arstræti 5. Sími 10422. (696
BARNLAUS hjón óska eftir 1
2 herbergjum og eldhúsi í 4—5
mánuði. Fyrirframgreiðsla. —
Uppl. I síma 35067. (953
HERBERGI til leigu. Fæði á
sama stað. Reglusemi áskilin.
Uppl. Bogahlið 15. Sími 35334
kl. 8—9.
ÓSKA eftir góðu forstofuher-
bergi, helzt með sér snyrtiher-
bergi, fyrir reglusaman sjó-
mann. Uppl. i sima 15016. (951
TIL leigu óskast herbergi og
eldunarpláss fyrir éinhleypan
skrifstofumann, helzt i Austur-
bænum. Fyllsta reglusemi. Til-
boð sendist afgreiðslu Vísis
merkt „Góð leiga 1001“. (947
HARMONIKKUR, harmonikk-
ur. — Við kaupum harmonikk-
ur, allar stærðir. Einnig alis
konar skipti. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. Sími 17692.
SlMI 13562. Fomverzlnnin,
Grettisgötu. — Kaupum hús-
gögn, vel með farin karlmanna-
föt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppi o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötú 31. C135
HUSGAGN AS ALAN, Njáls-
götu 112, kaupir og selur not-
uð húsgögn, herrafatnað, gólí-
teppi og fleira. — Slmi 18570.
(000
ÁNAMAÐKAR, skozkir, tU
sölu í Sörlaskjóli 70.
NÝTT Radionette transistor
ferðatæki með öllum bylgjum
til sölu. Sími 14599. (939
BARNAVAGN til sölu. Verð
700 kr. Langholtsvegi 31. (938
DANSKT teak-skrifborð mjög
vandað, ásamt skrifborðsarm-
stól til sölu. Sími 14410. (937
SEGULBANDSTÆKI, Smar-
agd, ásamt spólum, til sölu. —
Verð kr. 3500. Uppl. í sima
18487. (931
NÝLEGT karlmannsreiðhjól
til sölu. Tækifærisverð. Uppl.
á Lindargötu 60, uppi. (936
TIL söiu er Ford Prefect ár-
gerð 1939 í góðu standi. Uppl.
í síma 15908 frá kl. 2—6 í dag.
(932
SVEFNHERBERGISHUSGÖGN
vel útlítandi óskast. Tilboð
merkt „Kjarakaup" sendist
blaðinu fyrir 31. þ. m. (917
SVEFNHERBERGISHUSGÖGN
notuð til sölu, einnig bama-
stóll. Uppl. í síma 32959. (919
IBUÐ óskast, erum tvö í heim-
ili, og vinnum bæði úti, fyrir-
framgreiðsla, upplýsingar í
sima 35474. (944
LlTH) forstofuherbergi með
vaski og innbyggðum fata-
skáp, til leigu nálægt Iðnskól-
anum. Tilboð merkt „Reglu-
serni" sendist blaðinu fyrir 1.
september n. k. (916
ELDRI maður óskar eftir her-
bergi og helzt fæði og þjón-
ustu á sama stað. Uppl. í síma
36195. (934
ÓSKA eftir 2 herbergjum (eða
stofum) þurfa ekki að vera
samliggjandi, helzt sem næst
Miðbænum. Tilboð merkt „2
herbergi" sendist Vísi. (940
UNG barnlaus hjón, sem vinna
bæði úti, óska eftir 1—2ja her-
bergja íbúð 1. okt. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 32689. (943
EITT herbergi, eldhús og bað
ásamt geymslu til leigu. Til-
boð sendist afgreiðslu Vísis
merkt „Nálægt Miðbænúm'1.
(945
VEIÐIMENN, stór og góður
ánamaðkur til sölu á Lauga-
vegi 93, 2. hæð. (918
SKELLINAÐRA til sölu. Uppl.
að Ásvallagötu 46 (niðri) í dag
og næstu daga frá 5—7 e. h.
(935
JEPPI í góðu lagi, nýspraut-
aður, til sölu. Uppl. í síma
33065. (933
TIL sölu svefnherbergishús-
gögn, þýzk, (rúm, tvö náttborð
og spegilkommóða) vel með
farið, tækifærisverð. Uppl. í
síma 35788 eftir kl. 7. (956
FUGLAR og búr óskast til
kaups. Uppl. í síma 34838.
(950
ÁNAMAÐKAR til sölu. Uppl.
í síma 15016. (952
BARNA-rimlarúm og skerm-
kerra til sölu. Ódýrt. Njálsgötu
92, 1. hæð til hægri eftir kl. 1.
(954
BARNAKOJUR til sölu. Sími
32106. (957