Vísir - 26.08.1961, Síða 9

Vísir - 26.08.1961, Síða 9
Laugardagur 26. ágúst 1961 V I S I K 9 — Krossgáta — Skýringar við krossgátu nr, 4463: Lárétt: — 1 moldarkenndur. 6 úrskurð. 7 fangamark. 9 skynjaði. 10 stía. 12 brún. 14 kemur úr teppum. 16 fanga- mark. 17 norskt karlmanns- nafn. 19 á fílum. Lóðrétt: — 1 í netjum. 2 fangamark. 3 ílát. 4 sama og píanó. 5 nízkupúki. 8 tímabil. 11 ógæfa. 13 þröng. 15 gælu- nafn. 18 skammst SÞ á út- lendu málii Lausn á krossgátu nr. 4462: Lárétt: — 1 þorskur. 6 bál. 7 K.A. 9 mó. 10 ull. 12 rit. 14 AA. 16 la. 17 ull. 19 innsýn. Lóðrétt: — 1. þokunni. 2 RB. 3 Sám. 4 klór. 5 ristar. 8 ál. 11 laun. 13 il. 15 áls. 18 ly. —Messurá morgun— Dómkirkjan: — Messa kl. 11 árd. — Séra Jón Auðuns. Hallgnmskirkja- — Messa kl. 11 árd. Felix Ólafsson, kristniboði prédikar, séra Sig urjón Þ. Árnason þjónar fyrir altari. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Laugardagur 26. ágúst 1961. 237. dagur ársins. Sólarupprás kl. 4:51. Sólarlag kl. 20:06. Árdegisháflæður kl. 05:15. Síðdegisháflæður kl. 17:36. Slysavarðslotan -tt ipin all- an sólamringmn LæknavörOur ei á sama stað. kl 18 tíl 8. Sim’ 15U3U Holtsapotet og Garðsapótek eru opin vtrka daga kl 9—19, laugardaga ki 13—16 Kópavogsapótelt et opið alla virka daga kl 9:15—8. laugar- daga trá kl. 9:15—4, nelgidaga frá 1—4 e.h. Simi 23100 Slökkvlstöðin nefui slma 11100. Lögregluvarðstofan hefur sima 11166. Arbæjarsaín — opið daglega nema mánudaga kl. 2—6 A sunnudögum kl. 2—7. Þjóðminjasafn Islands er op- tð alla daga kl. 13:30—16. Minjasafn Reykjavíkur, — Skúlatúni 2, er opið daglega kl. 14—16 e.h., nema mánu- daga. Listasafn ríkisins er opið dag lega kL 1:30—16. Llstasafn Islands er opið alla daga frá kl. 13:30—16. Asgrtmssaín, Bergstaðastr. 74, er oplð þriðjudaga, fimmtu-.’ daga og sunnudaga kl. 1,30—if sumarsýning. Bœ)arbókasafn Reykfavíkur: Simi 12308. Aðalsafnið Þing- Elliheiniilið: — Guðsþjón- usta og altarisganga kl. 10. — Heimilispresturinn. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 10 árd. — Séra Garðar i! Þorsteinsson —Fráhöíninni— Togarinn Haukur kom af veiðum í gærmorgun. Litlafell fór í gærmorgun. Kyndill kom í gær úr strandsiglingu. Auda cia, sem mun eiga að lesta hér brotajárn kom síðdegis í gær. Hvassafell kom í nótt. Esja kom í gær. Drottningin fór í gærkvöldi. MooreMack skipin Penn og Saga komu i morg- un. — Útvarpið — í dag: 12:00 Hádegisútvarp. 12:55 Óskalög sjúklinga. 14:30 I um ferðinni (Gestur Þorgríms- son). 14:40 Laugardagslögin. (Fréttir kl. 15:00 og 16:00). 16:30 Veðurfregnir. 18:30 Tóm stundaþáttur barna og ung- linga (Jón Pálsson). 18:55 Til kynningar 19:20 Veðurfregn- ir. 19:30 Fréttir. 20:00 Tón- leikar: — Þættir úr óperunni „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Bandariskir lista- menn flytja. 20:25 Leikrit: „Ferðin mikla“ eftir Elmer Rice. Þýðandi: Sveinn Skorri Höskuldsson magister. Leik- stjóri: Gunnar Eyjólfsson. — Leikendur: Helga Valtýsdótt- ir, Erlingur Gíslason, Valur holtsstræti 29A. Otlán 2—10 alla virka daga nema laugar- daga, 1—4. Lokað sunnudaga. Lesstofan opin 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lokað sunnudaga. Otibúið Hólmgarði 34. Opið 5—7 alla vrika daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið 5,30—7,30 alla virka daga nema laugardaga. Lokað sunnu daga. Listasafn FÁnars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasaln LIVI.S.L er opið mánudaga ti) föstudaga kL 1—7 e.h. (ekki kl. 1—3 e.h. laugardaga eins og hina mán- / þessum dálki höfum við að unýanförnu rœtt nokkuð um umferðarmál. Það er kannski ekki van- þörf á, en einhvern veginn hefur yfirleitt farið meira rúm til þess að skammast út í það opiribera eða btl- stjóra, heldur en hinn almenna vegfaranda. Slysavarnafélagið hefur á undanförnum árum haldið uppi miklum áróðri í blöðum og þó eirikum út- varpi til bilstjóra um að gæta varúðar í umferðinni, enda hefur umferðarbragurinn frá hendi bílstjórans lagast mikið. En það má bara ekki gleyma garminum honum Katli, fótgangandi fólki. Þetta fólk hegðar sér nákvœmlega eins í umferðinni og það hefur alltaf gert og eftir umferðarmenningu þess, þá gœti virzt að Is- lendingar vœru unglegri en aðrar þjóðir, það ganga nefnilega allir, ungir sem gamlir eins og þeir hafi vanizt götunum áður en bilar, svo að maður nefni ekki um- ferðarljós urðu til. Það er rétt og skylt að hvetja bílstjóra til varúð- ar í umferð, en mér er nær að halda, að reykvískir bilstjórar séu gœtnari en bilstjórar annarsstaðar. Aðra skýringu get ég ekki fundið á því, að dauðaslys skuli ekki vera að.minnsta kosti helmingi fleiri en þau eru nú. Gangandi fólk skeytir undantekningarlítið ekki um umferðarmerki og Ijós. Það hefur jafnvel, og það oftar en einu sinni, sézt til mœðra með barnavagn og leið- andi annað barn ana út á götuna á rauðu Ijósi, eins og heimurinn væri aðeins til hennar vegna. Mál er að linni. Pétursdótt- ir, Jón Aðils, Bessi Bjarnason og Helgi Skúlason. 21:40 Tón- leikar: Hollywood Bowl-sin- fóníuhljómsveitin leikur verk eftir Tjaíkovskíi og PonchielU. 22:00 Fréttir ogí veðurfregnir. 22:10 Danslög. 24:00 Dagskrár lok. AFMÆLISÚTVARP REYKJAVlKVR öldulengdir: — Miðbylgj- ur: 217 m (1140 Kr/sec.). FM-útvarp á metrabylgj- um: 96 Mr. (Rás 30). Laugardagur 26. ágúst: 20:00 Samgöngumál Reykja víkur. Þáttur í umsjá Sveins Ásgeirssonar. 20:20 „Við sund in blá“. — Kvæði um Reykja- vík eftir Tómas Guðmundsson borgarskáld. 20:40 Búnaðar- þátturinn úr Pilt og stúlku eft ir Jón og Emil Thoroddsen. Leikstjóri: Ævar Kvaran. — 21:10 Kvöldvaka unga fólks- ins. — Stjórnandi: Haukur Hauksson. Útvarpað frá sýn- ingarsvæðinu. 22:00 Dagskrár auki: Létt lög og danslög af hljómplötum. Q O o O i Afsakið, að ég kem svona þjótandi inn aftur — ég ætl- aði að bara að biðjast afsök- unar á þvi, að ég ruddist inn áðan. Sunnudagur 27. ágúst: 20:00 Ræða: Gunnar Thor- oddsen, ráðherra, fyrrverandi borgarstjóri, minnist afmælis Reykjavíkur. 20:20 Nokkrir merkisviðburðir i sögu Reykja víkur. Högni Torfason sér um þáttinn. 21:00 Frá Kiljans- kvöldi. Hljóðritað á Reykja- víkurkynningu. 21:20 Frá tón- leikum í Neskirkju. 21:40 I lok Reykjavikurkynningar. — Sagt frá sýningunni. 22:00 Dagskrárauki: Gömlu og nýju dansarnir. Útvarp frá dans- stöðum á sýningarsvæðinu. — Lok Afmælisútvarps Reykja- vikur. Gengíð — 16. ágúst. 1 Sterlingspund .... Bandaríkjadollar .. Kanadadollar ...... 100 Danskar kr. .. 120,62 43,06 41,77 623,40 Höfum á boftstólum yfir 250 vöruftegundir frá 8 íslenzkum verksmiftjum Brœ0ráborgar8tlg r Reykjavik SameirmQa \mðslan stiki Stl60 rs Hnur) Simnefni: BAVA. ECTE UTTL THEN V\? THEY SEE THEIfc ENEM' ■HI7EOUS, SAVASE CKEATUKES TK' ■ —‘ to C;v" '~~7 Ferðalangarnir börðust fyr- ar dyr og liðsauki barst árás- þeir Tarzan, hvernig árásar- villimannslegar verur, sem litt ir lífi sinu, en þá opnuðust aðr armönnunum. Þá fyrst sáu mennirnir litu út, þetta voru líktust siðuðum mönnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.