Vísir - 26.08.1961, Qupperneq 10
10
V I S I R
Laugardagur 26. ágúst 1961
c Gnmla bíó •
./ Sími I-I4-T5
ILLA SÉÐUR GESTUR
(The Sheepman)
Spennandi, vel leikin og bráð
skemmtileg ný bandarísk Cin-
smascope-litkvilímynd.
Glenn Ford
Shirley MacLaine
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
r Hafnarbió •
ÚR OJÚP!
GLEYMSKUNNAR
Hrífandi ensk stórmynd eftir
sögunni „Hulin fortíð".
Sýnd kl. 7 og 9.
AFL OG OFSI
Spennandi amerísk mynd.
Tony Curtis
Endursýnd kl. 5.
Auglýsíð í VISI
Síðasta höfuðleðrið
(Comance)
Hörkuspennandi, og mjög vel
gerð amerísk mynd i litum og
CinemaScope.
Dana Andrews
Linda Cristal.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16. ára.
' S/förnubió •
PARADÍSAREYJAN
Oviðjafnanleg og bráðskemmti-
leg ný ensk gamanmynd í lit-
iiim. Brezk kímni eins og hún
gerist bezt.
Kenneth More
Sally Ann Howes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Auglýsið i Vísi
Flóttinn úr
útlendingaherdeildinni
(Madeleine under der
Legionár)
Sérstaklega spennandi og við
burðarík, ný, þýzk kvikmynd.
Danskur texti.
Hildegard Knef
Bernhard Wicki.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
~ Kópavofísbió •
Sín.l' I91H6
„GEGN HER I LANDI“
Sprenghlœgileg ný amerísk
I grinmynd I Ittum, um heimilis-
erjur og hernaðaraðgerðir 1 frið
sælum smábæ.
Paul Newman
Joanne Woodward
Joan Collins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Miðasala frá kl. 3.
• Tjarnarbió •
SFR GREFUR GRÖF...
Fræg frönsk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Jean Gabin
Daniele Dlorme
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stál-rúlluhurðir
ásamt umbúnaöi, fyrir vöru-
geymslur, verksmiðjur, o. fl.,
! útvegum við með stuttum fyrir-
vara frá Mather & Platt, Ltd.,
Manchester. — Margra ára'
I reynsla hér á landi.
Einkaumboð:
G. Marteinsson H.t.
Umboðs- & heildverzlun
Bankastræti 10. — Simi 15896.
Sigurgeir Sigurjónsson
hfpstaréttarlös;inaður
Málflutningsskrifstofa
Austurstr 10A. Simi 11043
Nýjn bíó •
Sími. *-15-44.,
SAMSÆRIÐ
GEGN FÖRSEÍANUM
(Intent to Kill)
Geysi-spennandi ensk-ame-
rísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
1 Richard Todd
Betzy Drake
Bönnuð börnum yngri en 16 ára
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Simi 82075
Salarnon og Sheba
Amerisk stórmynd t litum, tek-
in og sýnd á 70 mm filmu.
Sýnd kl. 6 og 9.
Miðasála frá kl. 2.
Auglýsendur
VÍSIS athugið
Auglýsingar þurfa að
berast elgi síðar en kl.
10 f.h. þann dag, sem
þær eiga að birtast.
Auglýsingar i laug-
ardagsblaðið þurfa
að berast eigi síðar en
kl. 6 e. h. á föstudögum.
HRINOUNUM.
Félag íslenzkra
bifreiöaeigenda
! INNHEtMTA
Skrifstofa Austurstr. 14, 3. löoeræDistörf
hæð. Opin kl. 1—4 (nema
laugardaga). Sími 15659.
^ Afgreiðsla á alþjóðaöku-
l skírteinum og erlendum
ferðaskírteinum fyrir bif-
reið (og camet).
P il S. Pálsson
hæstaréttarlögmaður
TÆKNIUPPLÝSINGAR j
kl. 5 6 mánudaga og | Bankastræti 7, simi 24200.
fimmtudaga. i
Skrifstofan tekur á móti
umsóknum um inngöngu
í félagið.
Kristján Guðlaugsson
hæstaréttarlögmaður
HalJveigarstíg 10.
Símar 13400 og 10082.
GÚSTAF ÓLAFSSGN
hæstaréttarlöjímaður
Austurstræti 17. — Sími 13354.
Auglýsið i VlSI
-iwrtwerwnif
LEIKSÝNINGIN
Onnur sýning í Iðnó í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 i dag.
LEIKFLOKKUR
LÁRUSAR PÁLSSONAR.
TIL SÖLU
hús á Akranesi
Húsið nr. 98 við Suðurgötu á Akranesi, er til
sölu, til niðurrifs. Upplýsingar um húsið og
söluskilmála eru gefnar á skrifstofu verksmiðj-
unnar á Akranesi.
Sementsverksmiöja rtkisins.
FRAMTÍÐARSTARF
Ungur regiusamur maður óskast til framtíðar-
starfs hjá einu af elztu fyrirtækjum bæjarins. —
Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Fram-
tíðarstarf — 3".
1 • l ♦.Hl ' M I I ! I i