Tölvumál - 01.09.1979, Qupperneq 2

Tölvumál - 01.09.1979, Qupperneq 2
kl. 15.30-15.45 Kaffihlé. 15.45-16.30 Kynningu fram haldiö. 16.30-17.00 Pallborðsumræöur: Kevin R. Batchelor, Alexander Grant & Co, Mike Hagler, Alexander Grant & Co, Sveinn Jonsson, Endurskoöun hf, Jakob Sigurðsson, Flugleiöum hf, Stefan R. Kristinsson, Flugleiöum hf og Steinar Berg Björnsson, Pharmaco hf, sem stjornar umræöunum. 17.00-17.15 FyrirhuguÖ námstefna kynnt: Kevin R. Batchelor og Mike Hagler frá Alexander Grant & Co. 17.15 Fundarslit. Dr. Jón Þór Þórhallsson. Stj órnin. AÐSENT EFNI Skýrslutæknifélaginu hafa borist eftirtalin gögn, sem verða látin liggja frammi á félagsfundinum 19. septem- ber nk: Decus Nordic Bulletin. Nr. 18, Maj 1979. Ótg. Digital Equipment Computer Users Society, Svíþjóö. Umboðsaðili: Kristján C. SkagfjörÖ hf. Kynnir nýjungar í vél- og hug- bánaöi og notkunarsviö. Link. Issue 83 og 84, April - June 1979. Ötgefandi IBM United Kingdom Ltd. UmboðsaÖili: IBM á Islandi. Kynnir nýjungar í vél- og hugbúnaði frá IBM. Atk-vuosikirja 1979. Árbók frá finnska skýrslutækni- felaginu: TIETOJENKASITTELYLIITTO R.Y. 235 bls. Ritið inniheldur upplýsingar um félagið og starfsáætlun fyrir áriö 1979. Auk þess lög félagsins, félagatal, skrár um vélbúnaöarkerfi og hugbúnaöarkerfi og skrár um umboðs- og þjónustuaöila m.m. Ritið er á finnsku. 'Let’s Face It: We're Just Tiny Subroutines in the Vast Program of Life.’

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.