Tölvumál - 01.03.1982, Page 2

Tölvumál - 01.03.1982, Page 2
2 tölvumAl ■ DATADAGUR '82 Við minnum enn á ráðstefnuna "Datadagur '82", sem Skýrslu- tæknifélagið heldur í samvinnu við skýrslutæknifélögin í Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóó, eða Nordisk Data- union. Skráning á ráðstefnuna er hafin (s. 86144) og er sýnt, að innan txóar verður fullskipað. Ráðstefnan veróur haldin í Kristalssal Hótels Loftleiða, föstudaginn 23. april 1982 og hefst kl. 13.30. Dagskráin verður sem her segir: TÍMI SAMEIGINLEG DAGSKRÁ 13.30-14.15 Setning ráóstefnunnar: Dr. JÓn Þór Þórhallsson Avarp: Matthias Á. Mathiesen, fyrrverandi forseti Norðurlandaráðs. Fyrirlestur: Erik Bruhn, aðalritari Nordisk Dataunion. Efni: Information processing at the present, and future trends with special emphasis on the development in the Nordic countries. 14.30-15.00 15.10-15.40 15.40-16.00 SALUR A Fundarstjóri: Höskuldur Frímannsson, rekstrarhagfræðingur, SKÝRR. Word Processing. Gunnar Nyström, Olivetti, Finnlandi. Information Resource Management. Sigvard Jönsson, INFORESMA, Svíþjóð. Kaffihlé. SALUR B Fundarstjóri: Haukur Pálmason, yfirverkfræóingur, Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Better Productivity in DP Department. Henning Jensen, PKK, Danmörku. DP Based Production Control. Asbjörn Rolstadás, NTH, Noregi. 16.00-16.30 16.40-17.10 DP User Education. Sven Jakobsson, Láns- forsikringsboiaget, Sviþjóó. Future trends in Data Base Management Systems. Dr. Johann P. Malmquist. Fjárlaga- og Hagsýslu- stofnun, íslandi. Sameiginleg^dagskrá. Björn Friðfinnsson, fjarmalastjori Reykjavíkurborgar, stjórnar sameiginlegum fundi i lok ráðstefnunnar. Fyrirlestrarnir veróa fluttir á ensku. Þátttökugjald veróur 400 krónur. Húsnæðið takmarkar tölu þátttakenda og er því þeim, sem áhuga hafa, vinsamlegast bent á að láta skrá sig hió fyrsta. Simavarsla SKÝRR skráir þátttakendur. Sima- númerið þar er 86144.

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.