Tölvumál - 01.04.1982, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.04.1982, Blaðsíða 1
Ritnefnd: óttar Kjartansson, ábm. Grétar Snær Hjartarson Sigurjón Pétursson 4. tölublaó, 7. árgangur Apríl 1982 DATADAGUR '82 Ráðstefnan DATADAGUR '82 veróur haldin í Kristalssal Hótels Loftleióa föstudaginn 23. april 1982 og hefst hún kl. 13.30. Skýrslutæknifélag Islands heldur ráóstefnuna í samvinnu vió Nordisk Dataunion, samtök skýrslutæknifélaganna á Noróurlöndum. Svo til full bókaö er á ráöstefnuna. Ritari félagsins, Óttar Kjartansson, í sima 86144, veitir upplýsingar um skráningu. Ef einhverjir þeirra, sem skráð hafa þátttöku, kynnu aó sjá fram á forföll, eru þeir vinsamlegast beónir aó tilkynna ritara það strax, svo að ráðstafa megi sætunum til annarra. Þátttökugjaldiö, 400 krónur, óskast greitt við innganginn, við móttöku dagskrárgagna. Aöildarstofnanir Skýrslutækni- félagsins, sem þess óska, geta þó fengió reikning sendan. Vinsamlegast mætið tímanlega, til að greiða fyrir afgreiðslu dagskrárgagna o.fl. vió innganginn. Dagskrá ráðstefnunnar verður eftirfarandi: TÍMI SAMEIGINLEG DAGSKRÁ 13.30-14.15 Setning ráóstefnunnar: Dr. Jón ÞÓr Þórhallsson Ávarp: Matthias Á. Mathiesen, fyrrverandi forseti Noróurlandaráós. 14.30-15.00 Fyrirlestur; Erik Bruhn, aóalritari Nordisk Dataunion. Efni: Information processing at the present, and future trends with special emphasis on the development in the Nordic countries. SALUR A SALUR B Fundarstjóri: Höskuldur Frimannsson, rekstrarhagfræöingur, SKÝRR. Word Processing. Gunnar Nyström, Olivetti, Finnlandi. Fundarstjóri: Haukur Pálmason, yfirverkfræöingur, Rafmagnsveitu Reykjavikur. Better Productivity in DP Departínent. Henning Jensen, PKK, Danmörku.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.