Tölvumál - 01.10.1985, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.10.1985, Blaðsíða 1
(Töhtnmnl FÉLAGSBLAÐ SKÝRSLUTÆKNIFÉLAGS ÍSLANDS Ábm: Stefán Ingðlfsson 7. tlb. - 10. árg. Umsjðn: Kolbrön Þðrhallsdðttir Oktðber 1985 NÝJUNGAR I TÖLVUMÁLUM 1 þessu tölublaði eru tilkynntar nokkrar nýjungar, sem Tölvumál hafa ákveðið að brydda upp á. Tilgangurinn er að freista þess að gera fréttabréfið að miðli, sem tengi félaga í Skýrslutæknifélaginu og aðra þá aðila £ þjððfélaginu, sem sinna upplýsingamálum, betur saman. Einnig viljum við reyna að skapa léttan upplýsingamiðil með stuttum fréttum og greinum. Fréttabréfsformið er handhægt, ðdýrt og fljðtunnið. Það hentar því vel fyrir lifandi fréttir og skilaboð. Lesendur Tölvumála hafa undanfarin ár fengið það I hendur mánaðarlega um vetrartímann. Þessi utgáfut£ðni er mun meiri en þunglamaleg timarit, sem prentuð eru £ mörgum litum og yfirhlaðin auglýsingum geta haft. Jafnframt viljum vð leggja aukna áherslu á að vekja athygli á stefnumiðum félagsins og öðrum atriðum, sem 'varða upplýsingatækni. Hugleiðingar stjórnvalda um að leggja söluskatt á tölvubunað og kerfisþjðnustu eru eitt þeirra mála, sem varða framt£ð upplýsingaiðnaðarins. Ekki er langt s£ðan yfirlýsingar einstakra ráðherra og stjðrnmálasamtaka birtust um að efla bæri þessa ungu atvinnugrein. Töldu þeir möguleika okkar á sviði upplýsingamála mjög gðða. SKÝRSLUTÆKNIFÉLAG ÍSLANDS Pósthólf 681 121 Reykjavík

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.