Vísir - 16.02.1962, Blaðsíða 12

Vísir - 16.02.1962, Blaðsíða 12
12 V I S I K Föstudagur 16. febrúar 1962 Þegar kjötkveðjuhátíð- in gengur í garð í löndum kaþólskra manna, ætlar allt af göflunum að ganga. Menn verða að kveðja ver- aldleikann með kjöti og öllu saman svo rækilega, að menn muni það alla lönguföstu — sex vikur. Þessi mynd er frá Bad Cannstatt nærri Stuttgart og sýnir einhverskonar Grýlu, sem leikur stangar- stökk, er skrúðfylking kjöt kveðjumanna fer hjá. Atvinnuíeysi vestan hafs. I janúar fór tala atvinnu- leysingja í Bandaríkjunum niður fyrir 6% vinnufærra manna. Er það í fyrsta skipti á 16 mánuðum, sem tala atvinnu- lausra hefur orðið svo lág, og f jölgaði þó atvinnulausum um 572 þúsund í mánuðinum — þeir urðu alls 4.663.000, en vinnandi menn fóru yfir 65 milljónir. SKÖSMIÐIR Skóvinnustofa Elíasar fvarssonar, Strandgötu 29 Hafnarfirði. Slmi 50263. Hefi fyrirliggjancli plasthæla. Skóvinnustofa Sigurbergs Asbjörnssonar, Hafnargntu 35, Keflavík. Sím’ 2045. Vnnast allar sltóviðgerðir. HRKINUERNINGAR Vöntluð vinna. Simi 22841 (39 Vélahrelngerning. Fljótleg, þægileg. Vönduð vinna. Vanir menn. GOLFTEPPA- HREINSUN. Vönduð vinna Vanir menn. ÞRIF H.F. Sími 35357 KlSILHREINSA miðstöðvar- ofna og kerfi með fljótvirku tæki Einnig viðgerðir, breyt- ingar og nýlagnir. Sími 17041. (40 30 ÁRA samvizkusamur mað- ur óskar eftir einhverri kvöld- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 32960 frá kl. 1—6 (520 IVIYNDIR fást innrammaðar. — Ennfremur innrammaðar mynd ir til sölu í Samtúni 2. Sími 14647. (530 HírSRÁÐENDUR. Látið okk- ur leigja. — Leigumiðstöðin, Laugavegi 38 B. (Bakhúsið). Símar 10059 og 22926. (1053 UNG hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í Vestur- eða Miðbænum til 1. sept. Uppl. í síma 12910 eftir kl. 5. (528 2JA—3JA herbergja íbúð ósk- ast til leigu. Uppl. í síma 12245 (527 MÆÐGIN óska eftir húsnæði. Fyrirframgreiðsla. Simar 16481 og 12696. FULLORÐIN hjón, sem bæði vinna úti, óska eftir góðri íbúð. Fyrirframgreiðsla. Sími 34723. (523 UNG reglusöm hjón með 1 barn óska eftir tveggja herb. íbúð nú þegar eða I vor. Barna- kennsla kemur til greina. Uppl í sima 37717. (522 LÍTIÐ herbergi óskast til leigu. Sími 22632 eftir hádegi i dag. (518 50 FERM. iðnaðarhúsnæði til leigu á 1. hæð. Uppl. í sima 17899, eftir kl. 6. (514 1—2 herbergi og eldhús óskast fyrir einhleypan reglusaman eldri mann. Tilboð sendist Vísi fyrir laugardag merkt K. A. (510 UPPHITAÐUR bilskúrí A fiða annað vinnupláss óskastTL tógu Þarf að vera í Vestur- eða Mið bænum. Uppl. í sima 18393. (509 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. Simi 34954. (541 ÓDÝRT forstofuherbergi til leigu fyrir reglusama stúlku, barnagæzla. Sími 33067. (538 2JA—4RA herbergja íbúð í Reykjavik eða Kópavogi ósk- ast til leigu nú þegar eða fyr- ir 14. maí. Uppl. í síma 36799. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. (535 HUSAVIÐGERÐIR. Glerísetn- ingar. Þakviðgerðir. Breyting- ar o.fl. Sími 37074. (546 VANUR kennari í Heimahverfi tekur landsprófsnemendur, menntaskólanemendur og aðra í tima í stærðfræði og íslenzku. Simi 35683. ItENNARI tekur böm í heima kennslu í reikning og íslenzku. Upppl. í síma 22055 í dag eft- ir kl. 5. (515 LlTIL 2ja herbergja íbúð ósk- ast nú þegar eða 1. marz. — Uppl. í síma 17189 kl. 8—9 á kvöldin. (534 ELDRI maður óskar eftir her- bergi, má vera lítið. Sími 18221 Lítið í bænum. (543 VANTAR geymsluhúsnæði, ca. 40 ferm. Má vera fokhelt með hita eða bílskúr. Tilboð sendist Vísi merkt „Geymsluhúsnæði". (545 HERBERGI til leigu fyrir eldri mann eða konu, eldunar- pláss getur fylgt. Sími 19060. (547 DlVANAR fyrirliggjandi, vand aðir og ódýrir. Tökum einnig bólstruð húsgögn til viðgerðar. Húsgagnabólstrunin Miðstræti 5. — Simi 15581. (467 Aðvörun frá HUSGAGNASKALINN, Njáls- götu 112, kaupir og selur pot- uð húsgögn, 'herrafatnað, gólf- teppi og t'leira — Sími 18570 (000 -sjr— hljChifærasala — ^ —& ORGELVIÐGERÐIR Elías Bjarnason. - Sími 14155. BARNARUM með dýnu til sölu Uppl. í síma 35339. (513 STRAUVÉL. Ný Baby borð- strauvél til sölu. Simi 13298. (512 LJÓSMYNDASTÆKKARI fyr- ir 35 mm filmur óskast. Til- boð sendist Vísi merkt „8787". (532 VEL með farin Rixe skelli- naðra til sölu. Uppl. í síma 16808 kl. 6—8 e.h. (531 SEM nýr nælonpels til sölu, einnig rykfrakki og straujám, tækifærisverð. Uppl. í síma 16922. (529 SEM nýtt skrifborð til sölu. Verð kr. 1700. Sími 14800 frá kl. 6—8 í kvöld. (544 FÉLAGSLIF SKlÐAFERÐIR um helgina verða sem hér segir: Laugar- dag kl. 2 og 6 e.h. Sunnudags- morgun kl. 9 og 10, og kl. 1 e. h. Afgreiðsla og upplýsingar hjá B.S.R. — Skíðamót vegna 50 ára afmælis I.S.l. verður haldið á sunnudag og hefst kl. 2 e.h. Keppendur og starfs- menn eru áminntir um að mæta fyrir kl. 11 f.h. við Sltíða skálann, þar fer fram nafna- kall. Keppendur skili læknis- vottorði fyrir þann tíma. — Skíðaráð Reykjavíkur. PAFAGAUKUR tapaðist 13. þ.m. Simi 19843. (507 TAPAZT hefur kvenskinn- hanzki, með prjóni á handar- baki, frá Laugarásnum að Langholtsvegi 73. Sími 34794. (526 KARLMANNSUR tapaðist frá Laugavegi að Veghúsastig. — Uppl. í sima 10905. Fundar- laun. (539 Bezt að auglýsa i VÍSI Forðist slysin. — Snjósólar, — allar tegundir af skótaui. Afgreitt samdægurs. — Vest- an við Sænska frystihúsið. — KAUPUM hreinar léreftstusk- ur hæsta verði. Offsetprent h.f. Smiðjustíg 11 A. BARNAVAGNAR. Notaðir barnavagnar og kerrur. Barna- vagnasalan Baldursgötu 39. — Svarað í síma 34860 eftir lok- un. (470 NYTIZKU húsgögn, fjölbreytt úrvai. Axel Eyjólfsson, Sklp- holtl 7. Sími 10117. (760 TIL TÆKIFÆRISGJAFA: — Málverk og vatnslitamyndir. Húsgagnaverzlun Guðm. Sig- urðssonar, Skóiavörðustíg 28. Simi 10414. (379 ÞRIHJÓLAVERKSTÆÐIÐ. — Geri fljótt og vel við þríhjól. Nokkur standsett hjól til sölu. Lindargötu 56, á móti Slátur- félaginu. Simi 14274. OSRAM kúluperur í ljósakrón- ur. — Ljós og Hiti, Laugavcgi 79. Siml 15184. (525 BÓKAMENN ath.: Til sölu mjög fallegt og gott bókasafn. Bækumar eru ekki margar en allar í 1. fl. standi. Þeir sem vildu ath. þetta, sendi nöfn sín i umslagi til afgr. blaðsins merkt „Bækur". SILVER Cross barnavagn til sölu. Miðtúni 66, sími 22767. (519 TIL sölu hvitir ameriskir skór fyrir hjúkrunarkonu. Stórt númer. Uppl. i slma 19067. (516 TVÖ stk. lofthitunar-kyndi- tæki með öllu tilheyrandi, til sölu. Uppl. í síma 22255. (536 ívl MURARAR. Nýleg pússninga- hrærivél til leigu eða sölu. Til- boð merkt „Múrari" sendist Visi fyrir 20. þ.m. (533 TIL sölu góð prjónavél. 140 nálar á hlið nr. 6. Verð kr. 1800. Uppl. að Suðurlandsbraut 29. (508 PEDIGREE skermkerra, einn- ig hálfpels, pluss, til sölu. Sími 18487. (506 NOTAÐ sófasett til sölu, einn- ig eldhúsborð og kollar. Uppl. í sima 32844. (542 TIL sölu sem nýr svefnsófi, verð 4000. Lítið notuð Servis þvottavél. Uppl. á Laugarnes- vegi 48, kjallara. (540 TVEIR stoppaðir stólar til sölu. Verð kr. 500. Sími 33067. (537

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.