Vísir - 27.02.1962, Síða 1

Vísir - 27.02.1962, Síða 1
Ok drukkinn + JB ® W a - fvisvarl Var síðan handtek* ® ja * ■ O * ff*® mn meo storpjoti í nótt lenti drukkinn öku- maður í tveimur árekstrum með skömmu millibili, en ók hart af báðum árekstursstöð- unum án þess að hafa tal af viðkomandi aðilum. Lögreglan handtók manninn samt seinna í nótt. Fyrri áreksturinn varð um .niðnæturleytið á horni Frakka- stígs og Grettisgötu. Sá sem tilkynnti um áreksturinn var atanbæjarmaður, sem kvaðst aafa lent í árekstri við Mosko- vits bifreið þar á horninu. — Skýrði hann frá því að Moskó- vitsinn hafi „stungið af“, fyrst niður Frakkastíg og síðan inn Grettisgötu. Landa- mæra- stríHi lokið Tilkynnt hafa verið enda- f lok „landamærastríðsins“ í 'f Irlandi eða hermdarverka og árása IRA. Það eru æðstu menn IRA (Irish Republican Army), sem hafa tekið ofannefnda ákvörðun, vegna hins „al- íj menna ástands, sem komið ! í| sé til sögunnar, er áhugi ír- | ? lendinga beinist ekki lengur ! i, að einingu lands og þjóðar, íj heldur í aðrar áttir“. Hafi i ■J þátttakendur fengið fyrir-! ij skipun um að hætta bardög- Ij.um, og vopnum hent. í frski lýðveldisherinn barð- ;i ist upphaflegá fyrir frelsi i } landsins, en hefur um langt i ;i skeið verið ólöglegur félags-1 ;i skapur öfgamanna, sem hald-1 |i ið hefur uppi við og við i Ji skemmdarverkum og ár ásum i ;! á landamærum Eire (frska i ;! lýðveldisins) og Norður-1 írlands (Ulster) eftir klofn-1 Framhald á bls. 5. '. WWWVWVkVWWWWUVWd Fáum mínútum eftir að lög- reglunni barst þessi tilkynning var aftur hringt til hennar .vegna áreksturs tveggja bif- reiða, sem orðið hafði á horni Grettisgötu og Snorrabrautar. Og sjá! Þar var sami Moskó- vitsinn aftur að verki, og hafði sáina háttinn og áður, að stinga af. Almenn leit var þegar fyrir- skipuð að þessum ökumanni, og að nokkrum tíma liðnum fannst bifreiðin mannlaus á bak við Austurbæjarbíó. Þegar búið var að ganga úr skugga um hver væri lögskráður eigandi bifreið- arinnar var farið heim til hans. Þar var lögreglunni tjáð, að maðurinn sem ætti bifreiðina, væri að vinna suður í Hafnar- firði. Þegar lögreglan hafði fengið þessar upplýsingar og var í þann veginn að fara, bar að leigubíl með tveim farþegum. Var annar þeirra eigandi Mosko- vitsþifreiðarinnar, talsvert drukkinn, að því er lögreglu- mennirnir töldu og í fylgd með honum, maður, sem lögreglan hafði leitað að í allan gærdag vegna stórþjófnaðar á pening- um, sem hann hafið framið. Má því segia.að þarna hafi borið vel í veiði. Loftárás á í S-Vietnam Loftárás var gerð í morgun snemma á forseta- höllina í Saigon, Suður- Vietnam, í þeim tilgangi að bana forsetanum Ngo Dinh Diem. Það voru flug- menn úr flugher landsins, sem brugðizt höfðu og snú- izt gegn forseta sínum. — Forsetann, fjölskyldu hans og stjórnarembættismenn í höllinni sakaði ekki, en í óstaðfestum fréttum segir, að einn maður hafi beðið bana og tveir særzt. Steyptu sér yfir höllina. Árásina gerðu tvær herþotur, en áhafnir þeirra höfðu fengið fyrirskipun um það snemma ’ morgun, að fara , venjulr -■ eftirlitsflug, en þess í stað flugu Framh á 5. síðu. 1 gær og i dag hefur verið góðviðri í verstöðv- unum á Suður- og Vestur- íandi. Var gærdagurinn fyrsti dagur vertíðarinnar, sem gaf verulega gott sjó- veður. Var aflinn ágætur á línu sérstaklega í Vest- mannaeyjum, en þar gátu bátar beitt helming af línu sinni með loðnu. I dag hafa þeir alla Itnuna beitta með loðnu. Allir bátar voru á sjó í Vest- mannaeyjum í gær, og varð afli bátanna til jafnaðar um 10 tonn og allt upp í 19 tonn, en hæst- ur, með því aflamagni, var Lundi, sem Sigurgeir Ólafsson £r formaður á. Er þetta ágætis afli, en ekkert óvenjulegur, þeg- ar loðnu er beitt. Loðnan gengur svo hratt vest- ur fyrir, að óvíst er, hve þessi góði afli helzt lengi. Menn bíða með eftirvæntingu eftir að sjá, hvernig aflast í dag. Framh. á bls. 5 Smyrill f | bílskúr i SIÐDEGIS í gær, þegar ) verið var að aka traktor inn j í kjallara stöðvarhússins í J Fossvogi, bar óvæntan gest að garði. Inn um dyrnar j skauzt smáfugl og á eftir honum nokkru stærri fugl. j — Það er smyrill, sagði j Nikulás Einarsson, og gekk að honum og greip hann. Lét smyrillinn ófriðlega, beitti klóm og kjafti, en hon- um var brátt stungið inn í kassa. Smyrillinn var bækl- aður á öðrum fæti, klóna vantaði alveg og eins hafði hann særzt á bringu. Nokkru eftir að búið var að læsa hann inni í kassanum, kom sólskríkja trítlandi fram á gólfið hjá traktornum, og var henni strax hleypt út. Einar E. Sæmundsen skóg- arvörður sagði að síðustu daga hcfði bröstum fjölgað mikið í þeirri fuglaparadís sem skógræktarstöðin er orðin. Myndin af smyrlinum var tekin suður í skógrækt- j arstöð í morgun. , (Ljósm. Vísis I.M.) )

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.