Vísir - 27.02.1962, Page 2

Vísir - 27.02.1962, Page 2
2 V I S 1 R Þriðjudagur 27. febrúar 1962 Vann Vilhjálm og Jón Þ. Nýtt drengjamet Óskars Alfreðs sonar í langstökki án atrennu Óskar Alfreðsson, nýlega 18 ára skólapiltur, gat sér gott orð á frjálsíþróttamótinu að Bifröst um helgina. Óskar vann öll atrennulausu stökkin í sínum aldursflokki með yfirburðum, auk þess sem afrek hans voru oft betri en í unglingaflokknum, og rúsínan í öllu saman var sigur hans yfir Vilhjálmi Einars syni og Jóni Þ. Ólafssyni í lang- stökkinu, en árangur Óskars, 3,26 er mjög góður, nýtt drengja- og unglingamet, en bæði þau met átti Jón Þ. Ólafsson áður (3.13 og 3.24). Árangrar hans í þrístökkinu og hástökkinu bera vitni miklum stökkkrafti hans og ekki er efi á að hér er mikið stökkvara- efni á ferðinni. Það leið ekki langur tími frá því að Vísir kom út á föstu- daginn þar til við fengum nán- ari vitneskju af íþróttamannin- um Aðalsteini Sigurjónssyni, sem við sögðum frá í blaðinu þann dag. Margir urðu til að upplýsa okkur, og allflestir höfðu upp- lýsendurnir það sammerkt, að þéir voru frá Vcstmannaeyjum. Aðalsteinn er sem sé Vest- mannaeyingur, 19 ára að aldri, og í raun réttri hefðum við átt að kannast við nafnið, og mundum strax eftir við hvern /ar átt, er okkur var sagt að hann hefði Ieikið með 2. flokki Vilhjálmur náði góðum ár- angri í þrístökkinu. Serían var mjög jöfn og góð, stytzta stökk 9.79, lcngsta 9.98, síðasta stökk- ið var mjög gott, og líklegt að met Jóns Péturssonar hefði fokið ef Vilhjálmi hefði tekizt fullkomlcga að skjóta fótunum fram; met Jóns er 10.08 m., bezti árangur Vilhjálms 10.00 metrar. f hástökki án atrennu vann Jón Ólafsson Vilhjálm 1.70 gegn „aðeins“ 1.62 Vilhjálms. Jón stökk utan keppni 1.73 m. Árangurinn varð annars þessi: Langstökk án atrennu. Drengir: 1. Óskar Alfreðsson U.M.S.K. Vestmannaeyja til úrslita við Þrótt í sumar, í fslandsmótinu, en Þróttur vann þá viðureign eftir tvo úrslitaleiki, eins og menn muna. Aðalsteinn vakti mikla at- hygli fyrir leik sinn, lék stöðu miðherja og þótti með afbrigð- um laginn með boltann og skot- harður. Ekki minna nafn* en Albert Guðmundsson sagði að hér væri á ferðinni efni í stór- knattspyrnumann. Aðalsteinn fór í haust utan til Sönderborg, og þar leikur hann sem sagt með Sönder- borg-liðinu. Með honum mun vera annar Vestmannaeyingur Ólafur Vilhjáhnsson. 3.26 m. 2. Þorvaldur Benediktsson H.S.S. 2.89 m. 3. Ingimundur Ingimundarson H.S.S. 2.75 m. Unglingar: 1. Jón Ö. Þormóðsson I.R. 3.05 m. 2. Þorvaldur Jónasson K.R. 3.03 m. 3. Kristjón Kolbeinsson Í.R. 3.00 m. 4. Halldór Jónasson Í.R. 3.00 m. Gestir: Vilhjálmur Einarsson Í.R. 3.23 m. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 3.15 m. Þrístökk án atrennu. Drengir: 1. Óskar Alfreðsson U.M.S.K. 9.28 m. 2. Þorvaldur Benediktsson H. S.S. 8.81 m. 3. Ólafur Þorsteinsson K.R. 8:76 m. Unglingar: 1. Þorvaldur Jónasson K.R. 9.40 m. 2. Kristjón Kolbeinsson Í.R. 9.20 m. 3. Bjarni Einarsson H.S.K. 9.15 m. Gestir: Vilhjálmur'Einarsson Í.R. 9.98 m. Jón Þ. Ólafsson Í.R. 9.55 m. Úlfar Teitsson K.R. 9.16 m. Hástökk án atrennu. Drengir: 1. Óskar Alfreðsson U.M.S.K. I. 55 m. 2. Ingimundur Ingimundarson H.S.S. 1.45 m, 3. Sigvaldi Ingimundarson H. S.S. 1.40 m. Unglingar: 1. Jón Ö. Þormóðsson f.R. I. 62 m. 2. Halldór Jónasson I.R. 1.55 m. Gestir: Jón Þ. Ólafsson I.R. 1.70 m. Vilhjálmur Einarsson I.R. 1.62 m. Hástökk með atrennu. Drengir: 1. Sigurður Ingólfsson Árm. 1.75 m. 2. Jón Kjartansson Ármanni 1.65 m. 4. 3. Ólafur Þorsteinsson K.R. 1.65 m. 4. Sigurður Dagsson Ármanni 1.65 m. Frá leik Þróttar og ÍBV í sumar. — Aðalsteinn Sigurjóns- son (.v.) sækir að Þórði Ásgeirssyni markverði Þróttar, Aðalsteinn „fundinn" Gulmiindur Þör- arinsson kvaddur í gærkvöldi kvöddu ÍR- ingar frjálsíþróttaþjálfara sinn, Guðmund Þórarinsson. Æfing fór fram eins og vant var, en síðustu mínútur tím- ans notaði formaður ÍR, Sig- urjón Þórðarson til að á- varpa Guðmund og þakka honum gott starf í þágu ÍR í í bau 10 ár sem Iiann hefur þjálfað íþróttafólk félagsins. Afhenti formaðurinn Guð- mundi við þetta tækifæri gullorðu ÍR, sem er æðsta heiðursmerki félagsins. Jón Þ. Ólafsson afhenti fyrir hönd nemenda Guðmundar fagurt vatnslitamálverk að gjöf. Guðmundur mun halda utan til Svíþjóðar á sunnu- daginn með fjölskyldu sína, en í Norrkjöbing mun hann þjálfa næstu 3—4 árin a. m. k. fyrir Friidrotts Alliansens Supporter Klub. — Frjáls- íþróttir þess félags hafa leg- ið niðri að mestu undanfarin ár, nema kvennaflokkurinn, sem er annar beztur í Sví- þjóð. Verkefni Guðmundar er að ná upp frjálsíþróttum félagsins úr þessari ördeyðu. Eftir tvo mánuði mun Ungverjinn Limonyi Gabar koma til landsins og taka við þjálfun frjálsíþróttamanna ÍR. Þriðji jeppinn í „jeppafjölskyldunni" Sjaldan eða aldrei hafa blaðamenn hlýtt á eins fræði- legan fyrirlestur um ágæti eins bíls eins og nú nýverið, er Sigurjón Rist yatnamælinga- maður hjá raforkumálastjórn- inni, lýsti fyrir þeim ástæð- unni til þess að hann fyrir nokkru keypti sér Austin- Gipsy-jeppa. Þeir eru nú að ná fótfestu hér á landi, sem hin þriðja gerð jeppabíla, sem landsmönnum gefst kostur á að kaupa nú á tímum hins frjálsa innflutnings á bílum. Austin-Gipsy-jeppinn er frekar ný framleiðsla Austin- bílaverksmiðjanna brezku. Að ytra útliti er hann til að sjá mjög svipaður Landrovernum, er þegar nánar er að gætt virðast bilarnir all verulega frábrugðnir. Sigurjón Rist sagði að eink- um tvennt hefði ráðið því að hann keypti bílinn. en það Unglingar: 1. Halldór Jónasson I.R. 1.75 m. 2. Sigurður Ingólfsson Árm. 1.75 m. 3. Þorvaldur Jónasson K.R. I. 75 m. Kúluvarp. Drengir: 1. Kjartan Guðjónsson K.R. 15.02 m. 2. Lárus Lárusson U.M.S.K. 14.19 m. 3. Guðmundur H. Guðmundss. K.R. 13.47 m. Unglingar: 1. Ari Stefánsson H.S.S. 12.45 m. 2. Jón Sigurðsson H.S.S. II. 90 m. 3. Kjartan Guðjónsson K.R. 11.63 m. væri fjöðrunarútbúnaður bíls- ins. Hvert hjól hefur sína sjálfstæðu fjöðrun, og vinding- ur á grind og yfirbyggingu er því hverfandi, þó ekið sé á mjög ójöfnum vegi — eða yfir vegleysur eins og Sigurjón kvaðst oft þurfa á ferðum sín- um um landið, í byggð og ó- byggðum að ám og fljótum til mælinga. Þá kvað hann einnig hafa ráðið úrslitum, að bíllinn er með díselvél. Það er hægt að komast á honum 100 km. leið og kostar það í eldsneyti 10—12 kr. Og svo góður er gangurinn í bílnum, að ég sem hélt að ekki myndi heyrast mannsins mál þegar bíllinn er í akstri vegna díselvélarinnar, — ætla nú að fá mér útvarp í hann, sagði Sigurjón. Sigurjón Rist kvaðst ekki vera búinn að eiga bíl sinn lengi, en ýmsir góðir kostir hefðu þegar komið í Ijós. „Ég hef verið á honum í þungri færð í snjó og þótti mér hann standa sig afbragðsvel.“ Þessi blaðamannafundur fór fram hjá Austin-umboðinu, Garðar Gíslason h. f. að við- stöddum Bergi G. Gíslasyni stórkaupmanni, og forstöðu- manni bíladeildar fyrirtækis- ins, Marinó Ólafssyni. Hann sýndi blaðamönnunum tvo Austin jeppa, og var annar þeirra bíll Sigurjóns Rist. Sagði Marinó að sér virtist áhugi mikill fyrir bílnum, enda væri Austinmerkið orðið þekkt í bílasölunni hér á landi. Væri það samdóma álit manna, að bílarnir hefðu dugað vel hér á landi undanfarna áratugi. Áskriftasími Vísis er 1-16-60.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.