Vísir - 27.02.1962, Side 12
12
V I S I R
Þriðjudagur 27. febrúar 1962
TVÆR reglusamar stúlkur i
óska eftir 2ja herbergja íbúð. j
Uppl. 1 sima 33443. (868 |
TVÖ samliggjandi stofur til
leigu með sér WC. Uppl. á
milli kl. 8 og 10 á kvöldin.
Heiðargerði 29.
SAMKOMUR
KFCK. — AD-fundur í kvöld |
kl. 8,30. Kristileg skólasamtök '
annast fundinn. Allt kvenfólk
velkomið.
SKÓGARMENN KFUM. Eldri
deild. Aðalfundur Skógar-
manna verður annað kvöld,
miðvikudaginn 28. febrúar, kl.
8,30 i húsi K.F.U.M og K. við
Amtmannsstig. Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf. —
Meðlimir eldri deildar fjöl
mennið. — Stjórnin.
MOHAIR-trefill tapaðist frá
Miklubraut að Þorfinnsgötu
16. Sími 14370. (856
Vöruhappdrælti
SÍBS
12000 vinningar á ári!
Hæsti vinningur i hverjum floUki
1/2 milljón krónur.
Dregið 5 hvers mánaðar
4?
iLá
SKÖSMIÐIR
Skóvinnustofa
Ferdinands B. Eiríkssonar,
Hverfisgötu 43
Skó. og gúmmíviðgerðir,
Leðurverzlun
Jóns Brynjólfssonar,
Austurstrœti H Sím) 13037
Efnlvörur til skó- og relðtygja-
smiða.
KJALLARA-lierbergi til leigu
fyrir eldri konu. Uppl. í síma
19060 eftir kl. 5. (866
HUSRAÐENDUR. Látið okk-
ur leigja. — Leigumiðstöðin,
Laugavegl 33 B. (Bakhúsið).
Síngar 10059 og 22926. (1053 j
IbUÐ. Ung barnlaus hjón óska
eftir 2ja til 4ra herb. íbúð til
leigu. Uppl. í síma 14255 milli
kl. 5 til 8 í kvöld. (859
TIL leigu á Meíunum 2ja her-
bergja kjallaraíbúð með sér-
inngangi. Nokkur stigaþvottur
áskilinn. Tilboð merkt ,,2ja her
bergja íbúð 12“ sendist Vísi.
(862
BIFREIÐAEIGENDUR. Nú er
tími til að láta þrífa undir-
vagninn, brettin og bílinn að
innan. Uppl. í síma 37032 eftir
kl. 19.
HREIN GERNIN G AR Vönduð
vlnna. Simi 22841 (39
IÍACPUM alummium og eir.
Járnsteypan h.f. Sími 24406
(000
Aðvörun frá
2JA herbergja xbúð til leigu.
Tilboð sendist Vísi með nafni
og síma merkt „Miðbær 1604“
fyrir fimmtudagskvöld. (860
TVÖ herbergi til leigu gegn
húshjálp. Mætti elda í öðru.
Sími 32180. (855
KlSILHREINSA miðstöðvar-
ofna og kerfi með fljótvirku
tæki Einnig viðgerðir, breyt-
ingar og nýlagnir. Sími 17041.
(40
GCMMIVERKSTÆÐIÐ Laug-
arnescamp 65, sólar og gerir
við gúmmískófatnað. Fljót af-
greiðsla Sími 37623. (702
IbCÐ. 2ja—3ja herbergja í-
búð óskast til leigu. Uppl. í
sima 35783. (850
TIL leigu lítil 2—3 herbergi
og eldhús nálægt Miðbæ gegn
daglegri húshjálp. Engin leiga.
Uppl. í síma 14557 til kl. 6.
(848
KONA með 4ra ára barn, vinn í
ur úti, vantar íbúð 1. apríl, i
helzt sem næst barnaheimilinu i
Steinahlíð. Uppl. í síma 34695. !
(846 I
INNRÖMMUM málverk, ljós-
myndir og saumaðar myndir.
— Ásbrú, Grettisgötu 54. Sími
19108. Ásbrú, Klapparstíg 40.
(393
STCLKA óskast í söluturn
strax. Uppl. i síma 33508 eft-
ir kl. 1 I dag og á morgun. (861
MIKLUBRAUT 56 óskar eftir
konu í stigaþvott. Uppl. á 3.
hæð. (857
TEIÍ börn í fóstur alla virka
daga milli kl. 9—6, nema laug
ardaga. Sími 35775. (853
REGLUSAMUR Bandarikja-
maður óskar eftir herbergi. —>
Tilboð sendist Visi fyrir
fimmtudag merkt „99". (845
STOFA og eldhús óskast fyrir
einhleypa konu. Getur setið
yfir börnum nokkur kvöld í
viku. Uppl. í síma 14686. (841
FÓTSNYRTING. Guðfinna Pét
ursdóttir, Nesvegi 31. Sími
19695. (847
17 ÁRA stúlka óskar eftir ein-
hvers konar vinnu á kvöldin.
Er vön afgreiðslustörfum. —
Uppl, í sima 23283. (843
2JA—3J3 herbergja íbúð ósk-
ast nú þegar eða fyrir 14.
maí. Uppl. i síma 34248.
UNG reglusöm hjön með 1
barn vantar 1—2ja herbergja
íbúð sem fyrst. Uppl. í síma
15746. (870
TEK að mér málningarvinnu.
Vanir menn. Sími 14631.
AFGREIÐSLUSTIJLKA ósk-
ast. Uppl. ekki í síma. Hvoll,
Hafnarstræti 15.
HREINSUM gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum einnig og
gerum við teppi. Sækjum.
sendum. — Gólfteppagerðin,
Skúlagötu 51. Sími 17360.
LlTIL 3ja herbergja risíbúð
nálægt Miðbænum til leigu nú
þegar fyrir eldri hjón. Tiiboð
óskast sent VIsi fyrir mánaða-
mót mérkt „Reglusemi 1608“.
(869
HREIN GERNIN G AR. Vanir
menn. Sími 23983. — Haukur.
STCLKA óskast nú þegar.
Helzt vön pressun og straun-
ingu. Efnalaugin Lindin h.f.
Skúlagötu 51.
SAMCÐARKORT Siysavarna-
Célags tslands kaupa flestir. —
Fást hjá slysavarnasveitum
um land allt — t Reykjavík
afgreidd í sima 14897. (365
TIL sölu nýlegur Pedigree
barnavagn og gott stofuorgei.
Sími 23258.
ÓDÝR amerískur kjóll og
barnavagn til sölu. Uppl. eftir
kl. 8 í kvöld í sima 37271.
HOLLENZKUR barnavagn til
sölu. Verð kr. 2200. Til sýnis
í Hattabúðinni Huld, Kirkju-
hvoli.
MIKIÐ úrval af ódýrum og
fallegum höttum. — Hatta-
búðin Huld.
VIL kaupa vel með farna
strauvél. Sími 36378.
ÓSKUM eftir lítið notuðum
barnavagni. Uppl. í síma 10437
VEL með farinn Tan Sad
barnavagn með dýnu til sölu.
Verð kr. 2 þús. Skipasundi 79.
(871
SEM nýtt Telefunken útvarps-
tæki til sölu. Sími 37821. (867
ÞVOTTAVÉL tii sölu. Uppi. í
síma 15879. (865
PEDIGREE barnavagn og 35
mm stækkari óskast. —
Sími 35153.; (864
TIL sölu Singer saumavél með
mótor. Sími 24544.
TIL sölu bax’nak.ojur og 5
arma ljósakróna. Sími 22799.
FELAGSLIF
KNATTSPYRNUDÓMARAR
Framhaldsaðalfundur verður
haldinn þriðjudaginn 27. febr.
1962 í Breiðfirðingabúð, uppi,
og hefst kl. 9. — Stjórnin.
(775
Konan mín
MARGRÉT ANDREA HALLDÓRSDÓTTIR,
Njálsgötu 31,
verður jarðsungin fimmtudaginn 1. marz n.k.
kl. 1,30 e.h. frá Fossvogskirltju. Blóm afbeðin,
en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, eru
beðnir að láta það renna til Slysavarnafélags
íslands.
Magnús Bergmann Friðriksson.
INNANHCSSMÓT IR í frjáls-
íþróttum fer fram að Háloga-
landi dagana 10. og 11. marz
n.k. Keppnisgreinar (verða,
fyrri dagur: Stangarstökk, þri-
stökk án atrennu, hástökk
unglinga og hástökk án at-
rennu. Síðari dagur: Kúluvarp,
langstökk án atrennu, hástökk
án atr., langstökk unglinga án
atr. og hástökk. Þátttökutil-
kynningar þurfa að hafa bor-
izt IR í pósthólf 13, Reykja-
vík, í síðasta lagi 5. marz.
Forðist slysin. — Snjósólar,
— allar tegundir af skótaui.
Afgreitt samdægurs. — Vest-
an við Sænska frystlhúsið. —
SlMl 13562. — Fornverzlunin,
Grettisgötu — Kaupum hús-
gögn, vei með farin karlmanna-
t'öt og útvarpstæki, ennfremur
gólfteppl o. m. fl. Fomverzlun-
in, Grettisgötu 31. (135
HEF barnakörfu til sölu. Sírni
11826. (863
TIL sölu amerískur nylonpels
straujám, ryksuga. Einnig
karlmannsreiðhjól með öllu til
heyrandi. Sími 16922. (858
ELDHCSBORÐ (harðplast)
og 4 stólar til sölu. Simi 23925
(854
VÉLBÁTUR 1V2 tonn með
nýrri vél. Vel hirtui’, er til
sölu. Einnig brautarteinar og
ný rauðmaganct. Sími 13014.
RAFHA ísskápur, eldri gerð,
til sölu ódýrt. Uppl. í síma
35918. (851
TIL sölu lítill notaður Boch-
ísskápur. Uppl. á Njálsgötu
73, 2. hæð. (849
REIÐHESTUR til sölu. Mjög
hentugur fyrir kvenfólk, 8
vetra gamall. Verð kr. 8000.
Sími 22570 eftir kl. 5. (844
ROLE MAGIC ljósmyndavél
til sþlu. Filmur fylgja. Til
greina kemur að taka ljós-
myndastækkara upp i verð.
Sendið nafn og heimilisfang til
Visis merkt „Role'*. (842
PAPPlRSSTATtV. Notað 3ja
rúllu pappíi’sstatív, 20, 40, 57
cm, til sölu. — Nonnabúð, Vest
urgötu 11. (840
GÓÐ og vel með farin barna-
kerra óskast. — Uppl. í sima
37993. (839
JEPPAKERRA tU sölu. Sirni
22576 eftir kl. 7. (838
BARNAVAGN, vel með farinn
óskast. Sími 22768. (837
GlTAR til sölu. Uppl. í síma
15441 eftir kl. 5.
DAGLEGAR skíðaferðir í
Skiðaskálann kl. 1,30 og 7,30.
Skíðalyftan í gangi. Ókeypis f
kennsla. Afgreiðsla hjá B.S.R.
Skíðafélögin í Reykjavík.
ÓDYRAST
AÐ AUGLÝSA I VÍSI
BARNAVAGNAR. Notaðir
bamavagnar og kerrur til sölu.
Tökum einnig viðgerðir. Svar-
að í síma 34860 eftir lokun. —
Barnavagnasalan, Baldursgötu
39.
VANUR kennan i Heimahverfi
tekur landsprófsnemendur,
menntaskólanemendur og aðra
í tíma í stærðfræði og íslenzku.
Sími 35683.