Vísir - 27.02.1962, Síða 13

Vísir - 27.02.1962, Síða 13
Þriðjudagur 27. febrúar 1962 V I S 1 K 13 Útvarpið — 1 k v ö l d : 20.00 Tónleikar: Tony Mottola og félagar leika banda- rísk þjóðlög og alþýðulög. 20.15 Framhaldsleikritið: — „Glæstar vonir“ eftir Charles Dickens og Old- field Box; sjöundi þáttur. Þýðandi: Áslaug Árna- dóttir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. — Leikendur: Gísli Alfreðsson, Helgi Skúlason, Katrín Thors, Helga Valtýsdóttir, Þóra Borg, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Flosi Ólafsson og Baldvin Halldórsson. 20.50 Tónleikar: Hornakonsert nr. 4 í Es-dúr (K495) eft- ir Mozart (Alan Civil og hljómsveitin Philharmon- ia í Lundúnum leika. — Stjórnandi: Otto Klemp- erer). 21.05 „Hindin, sem þráir vatns lindir", hugleiðing um heimspeki (Einar Páls- son). 21.50 Söngmálaþáttur þjóðkirkj unnar (Dr. Róbert A. Ottósson söngmálastjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. • • • • • > * • * “ 22.10 Passiusálmur (8). 22.20 Lög unga fólksins (Guð rún Ásmundsdóttir). 23.10 Dagskrárlok. Framleiðendur frá 50 löndum sýna á vormessunni í Leipzig Ö K U Þ Ó R heitir tímarit Félags isl. bifreiðaeigenda, og hefir blað- inu borizt 2. hefti fyrir árið 1961. Kennir þar margra grasa — til dæmis er sagt frá aðal- fundi F.l.B. á sl. ári, en þá er sagt frá vegaþjónustu félags- ins, starfsemi Bilaskoðunar hf. Þeim er borgar fyrir að eiði- leggja bílinn, títblástursreykur inn getur verið hættulegur, Hreinar rúður, Tilraunir með bílaárekstra, Er byltingar að vænta í bifreiðaiðnaðinum ? og sitthvað fleira. Ritstjóri er Guðmundur Karlsson. Ritgerðarsamkeppni um verndun tanna FRÆÐSLUNEFND Tann- læknafélags Islands hefur á- kveðið. í samráði við fræðslu- stjóra Reykjavíkur og fræðslu- málastjóra að efna til ritgeerða samkeppni um efnið: „Hvernig get ég verndað tennumar?" Tilgangurinn með þessari samkeppni er að hvetja sem flesta nemendur á barna- og unglinga-stiginu tii umhugsun- ar um hirðingu og vernd tanna sinna. Skal þvi öllum börnum landsins á fræðsluskyldualdri gefinn kostur á að taka þátt í kepppninni. Ritgerðirnar skulu ekki vera lengri en 350 orð. Þær skulu samdar með hliðsjón af væntanlegum blaða greinum fræðslunefndar Tann- læknafélags Islands og öðrum upplýsingum, sem börnin geta aflað sér. Greinar fræðslunefndar eru fimm að tölu, og birtist sú fyrsta i öllum dagblöðum Reykjavikur laugardaginn 17. febrúar sl. og síðan kemur hver greinin af annarri á sama hátt með viku millibili og sú síðasta hinn 17. marz n.k. Ritgerðir í sama skóla skal skrifa á arkir af sömu stærð og gerð tii þess að auðvelda úi-vinnslu. Þær skal skrifa í skólanum undir umsjón kenn- ara. Síðan vinnur hver skóli úr sínum ritgerðum og sendir þrjár þær beztu t.il Tannlækna félags Islands, Reeykjavik, greinilega merktar nafni höf- undar og aldri, bekk og skóla. Fræðslumálaskrifstofan hefur lofað að annast milligöngu, ef skólum þykir hentara að senda ritgerðirnar þangað. Við úrvinnslu skal að sjálf- sögðu taka tillit til aldurs nem endanna. Skóiar, sem taka þátt í keppninni, þurfa að hafa lokið henni fyrir 1. april og vera búri ir að póstleggja ritgerðirnar fyrir 10. sama mánaðar. Bezta ritgerðin frá hverjum skóla verður verðlaunuð með viðurkenningarskjali. Þar að auki verða veitt verðlaun, bæk úr o. fl., fyrir nokkrar beztu ritgerðirnar, og tvær þær, sem skafa fram úr, veða verðlaun- aðar með flugfari innanlands. HIN árlega vorkaupstefna í Leipzig verður haldin 4,—-13. marz n.k. með meiri þátttöku en áður. Yfir 9000 framleið- endur frá 50 löndum sýna þar í 55 vöruflokkum, og nær sýn- ingarsvæði yfir 300 þús. ferm. Vörur frá þrem íslenzkum fram leiðendum verða þar til sýnis, niðursuðuvörur frá Matborg í Rqykjavik og Kristjáni Jóns- syni á Akureyri, og rafgeisla- hitunarmottur og plötur frá Rafgeislahitun h.f. í Reykja- vík, Ætlunin var að koma á ís- lenzkri samsýningu nú, en und- irbúningstími reyndist of stutt- ur og var freesta til næstu sýningar. Nokkur fyrirtæki hafa þegar ákveðið þátttöku. Sennilega sækja um 40 kaup- sýslumenn og iðnrekendur héð- an kaupstefnuna, og munu um boðsmenn hér, «Kaupstefnan í Reykjavík, undirbúa hópferð héðan, og geta þeir, sem áhuga hafa, snúið sér til skrifstofu Kaupstefnunnar, sem afhendir sýningarskirteini, sem jafn- | gildaú-Vegabréfsáritun. Möi-g lönd í Vestur-Evrópu, Asiu, Afriku og Ameríku hafa stóraukið sýningarsvæði sín, einkum A.usturríki, Belgía, Bretland, Holland, Svíþjóð, Brasilíaí, Japan og Marokkó, og er ýmist um samsýningar landa að ræða eða sérsýning- ar einstakra framleiðerida. Leikhús og hljómlistarhail ir starfa af fullum krafti yfir sýningartímann. I nýju óper- unni verða fluttar 5 óperur, 2 leikrit og 2 ballettar, og í leik- húsum borgarinnar verða 18 leiksýningar, 9 söngleikir og 9 tónleikar heimsfrægra lista- manna. fréttatílkynning Aðalfundur Efnaverkfræðideild ar Verkfræðingafélags lslands, EVFl, var haldinn 31. janúar sl. 1 stjórn voru kosnir: Ivar Daní- elsson, dósent, formaður; Gunn ar Bjömsson, efnaverkfræðing- ur, gjaldkeri; Guðlaugur Hann esson, gerlafræðingur, ritari, og Gunnar Ólafsson og Pétur Sigurjónsson, efnaverkfr., með stjórnendur. Gengið 30. janúar 1962 1 Sterlingspund 120,97 1 Bandaríkjadollar . 43,06 4-1 18 100 Danskar krónur . 625,53 100 Norskar krónur . 603,82 100 Sænskar krónur . 834,00 100 Finnsk mörk .... 13,40 100 Nýi franski fr. . 878,64 100 Belgískir fr 86,50 100 Svissneskir fr. . 997,46 100 Gyllini 1.194,04 100 Tékkneskar kr . 598,00 100 V-þýzk mörk . ... 1.077,93 1000 Lírur 69,38 Höfum á boAstólum vfir 250 vörutegundir * frá 8 íslenzkum verksmiðjum Brœ&raborgarsttg 7 Reykjavik S A V A — Reykjavík Sírni 2S160 (B linur) Simnefni: SÁ.VA. Eg œtla að fara í bíó með Ottó, ef Kalli lánar honum hundrað kall, ef pabbi hans lánar honum bílinn og ef benzinstöðin lánar benzín. honum Slysavarðstofan er opiD all- an sólarhrtnginn. Læknavörðm kl. 18—8. Sími 15030, Asgrtmssafn, Bergstaöastr. 74, opið þriðju-, fimmtu- og sunnu daga kb 1:30—4. - — Þjóðminjasafniö ei opið á sunnud., ftmmtud., og laugardögum kl. 13:30—18. — Minjasafn Reykjavfkur, Skúla- tún) 2, opið kl. 14—16, aema mánudaga. - Listasafn Islands opið daglega kl. 13:30—16. - Bæjarbókasafn ReykjavOnn. Símj 12308: Aðalsafnið Þlng- noltsstræti 29A: Otlán kl. 2— 10 alla vtrka daga, nema laug ardaga kl. 2—7. Sunnud. 5—7 Lesstofa: io—10 alla vlrka daga, nema iaugardaga 10—7 Sunnud. 2—7. — Otibúið Hólm garði 34: Opið 5—7 alla vlrka daga, nema iaugardaga. — Ott bú Hofsvallagötu 16: Oplð 6,30 —7,30 alla virka daga, nema laugardaga odyrast AÐ AUGLÝSA I VlSI ■p RIP KIRB Y Eftir: /OHN PRENTICB og ERED DICKEN80N 1) — Haltu þér, Desmond. Við hröpum. — —Það er borg fram und- an, hera. Er það betra? 2) Þegar gamli og nýi tím- inn mætast. 3) — Ætli þetta sé frá öðr- um hnetti ? — Kannske er þetta ný gerð af flugskeytum . . .

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.