Vísir


Vísir - 10.11.1962, Qupperneq 2

Vísir - 10.11.1962, Qupperneq 2
2 V1SIR . Laugardagur 10. nóvember 1962 VERDLAUNAKROSSGATA VISIS W&LU 2, elv\i K'rs.fti- k í-d iutifí* Vfilt u r ítúim Aietnn -0\>o kKd. »*rh Oum 5 tæð Heiut K&yö v- i - I ■ij m Pfc.jk Bridgeþáttur VISIS *3 V 9-8-3 ♦ Á-G-9-7 4> K-D-8-7-3 /?/fsty. Stefán Guðjohnsen Þremur umferðum er nú lokið f meistaraflokkskeppni Bridgefélags Reykjavíkur f tvfmenning, og eru Eggert Benónýsson og Þórir Sig- urðsson efstir með 1941 stig. Röð og stig efstu manna er eftirfarandi: 1. Eggert Benónýsson — Þórir Sig- urðsson 1941 stig. 2. Símon Símonarson—Þorgeir Sig urðsson 1932 stig. 3. Kristinn Bergþórsson — Lárus Karlsson 1911 stig. í tvímenningskeppni Bridgefélags kvenna er fjórum umferðum Iokið, og leiða eftirfarandi konur: l.Rósa Þorsteinsdóttir—Elín Jóns- dóttir 2423 stig. 2. Eggrún Arnórsdóttir — Guðríður Guðmundsdóttir 2392 stig. 3. Ásgerður Einarsdóttir—Laufey Arnalds 2345 stig. Eftirfarandi spil kom fyrir í síð- ustu umferð hjá Bridgefélagi Reýkjavíkur. Flest pörin áttu í erf- iðleikum með að komast í hina upplögðu tígulslemmu, eins og oft bregður við, þegar um láglitar- slemmu er að ræða. Hollenzki bridgesérfræðingurinn, Herman Fil- arski, gerði Bridgefélaginu þann heiður að spila í þessari umferð, og voru hann og makker hans eitt þeirra para, sem náðu slemmunni. Spilið var eftirfarandi: 6 K-G-9- 6-5-2 V 10-7-4 ♦ 8-4-3 *4 « D-10-8 V K-G-6-2 ♦ 5-2 * G-10-9-5 6 Á-7-4 V Á-D-5 ♦ K-D-10-6 Á-6-2 | Filarski Þeir Filarski sögðu eftirfarandi eftir Acol-sagnkerfinu: S: 1 tígull. Norður: 2 lauf -- Suður: 3 grönd — Norður: 5 tígla — Suður: 6 tígla. Eftir Vínarkerfinu, sem algengast er hér á landi, opnar Suður á einu grandi. Síðan upplýsist það, að um hálitasamning er ekki að ræða og verða þá þrjú grönd sennilegasti lokasamningurinn, af því að um tvf- menningskeppni er að ræða. Bíla og bílpartasalan Höfum til sölu m. a. Skoda station ’52 kr. 15.00. Skoda station ’56 ýir skipti. Dodge ’54 stationbyggður með nýuppgerðum mótor, skip hugsanleg. Dodgc ’48 eins tons með hliðargrindum. Volkswagen ’£ Seljum og tökum i umboðssölu bíla- og bílparta. Hverfisgötu 20 . Sími 50271. Bíla og bílpartasalan - BILAVAL - Nýi sýningarbíllinn DKV (Das Kleine Wunder) frá Mercedes Benz-verksmiðjunum er til sýnis og sölu á sölusvæði okkar í dag. Kynni|5 yður hina hagstæðu skilmála. BÍLAVAL Laugavegi 90-92 . Símar 18966, 19092 og 19168 QXS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.