Vísir - 10.11.1962, Side 11

Vísir - 10.11.1962, Side 11
V t S IR . Laugardagur 10. nóvember 1982 11 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13-17. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin virka daga kl. 9—7, laugar- daga ki. 9 — 4, helgidaga kl. 1—4. Apótek Austurbæjar er opið virka daga kl. 9-7, laugardaga kl. 9-4 HEIMSÓKNARTÍMAR SJÚKRAHÚSA: Txðingardeild Landsspítalans kl. 15 — 16 (sunnudaga kl. 14—16) og kl. 19,30—20. Landakotsspítali kl. 15—16 og kl. 19-19,30, laugard. kl. 15—16. Landsspítalinn kl. 15—16 (sunnu daga kl. 14—16) og kl. 19-19,30 Borgarsjúkrahúsið kl. 14—15 og kl. 19-19,30. Sjúkrahús Hvítabandsins kl. 15— 16 og kl. 19—19,30. Sólheimar kl. 15—16 (sunnudaga kl. 15—16,30) og kl. 19—19,30. Fæðingarheimili Reykjavíkur kl. 15,30-16,30 og kl. 20—20,30 (aðeins fyrir feður). EIli- og hjúkrunarheimilið Grund kl. 14—16 og kl. 18,30—19. Kleppsspítalinn kl. 13 — 17. Sólvangur (Hafnarfirði) kl. 15— 16 og kl. 19,30—20. St. Josephs spítali (Hafnarfirði) kl. 15-16 og kl. 19—19,30. Hrafnista kl. 15—16 og kl. 19— 19,30. Kópavogshælið: Sunnudaga kl. 15-17. Messur Kópavogssókn. Messa I Kópa- vogsskóla kl. 2. Barnasamkoma í Félagsheimilinu kl. 10,30. Séra Gunnar Árnason. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnaguðs- Hjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10. Messa kl. 11, séra Sig- urjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. séra Jakob Jónsson þjónar fyrir altari, Auður Eir Vilhjálmsdóttir cand. theol. predikar. Dðmkirkjan. Messa kl. 11, séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5, séra Jón Auðuns. Kl. 11 barna- samkoma í Tjarnarbæ, séra Jón Auðuns. Háteigsprestakall. Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Skagan annast. Heimilis- presturinn. Kirkja Óháðasafnaðarins kl. 2 e. h. Séra Emil Björnsson. Skij 3in Hafskip. Laxá fór frá Kaup- mannahöfn 7. þ.m. til Akraness. Rangá er í Reykjavík. Martha lest- ar á Norður- og Austurlandshöfn- um. Árnað heilla Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni: Ungfrú Bjartey Friðriksdóttir skrrfstofustúlka og Garðar Erlends son blikksmiður. Heimili þeirra verður að Hofteigi 19. Kristrún Hólmfríður Jónsdótt- ir og Steingrímur Jónsson teknolog Laugarnesvegi 45. Heimili þeirra verður að Óðinsgötu 9. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Jóni Þorvarðarsyni ungfrú Bergljót Kristín Þráinsdótt- ir og Stefán Frímann Jónsson. Heimili þeirra verður að Skafta- hlíð 6. Ennfremur ungfrú Guðrún Hrefna Guðjónsdóttir og Steindór Vilhelm Guðjónsson kennari. Heimili þeirra er að Laugarteig 46. Fun<laliöid Nemendasamband Kvennaskólans í Reykjavík heldur fund að Hábæ mánudaginn 12. nóvember, kl. 21. Frú Andrea Oddsteinsdóttir talar á fundinum. Stjórnin. Y mislegt Kvæðamannafélagið Iðunn hefur kaffikvöld í Edduhúsinu við Lindar götu laugardaginn 10. þ.m. kl. 8 síðdegis. f Söfnin Árbæjarsafn lokað aerna fyrir! hópferðir tilkynntar áður f sima I 180'L I ■ Ctvarpið Laugardagur 10. nóvember. 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna Þórarinsdóttir). 14.40 Vikan framundan. 15.00 Fréttir. — Laug- ardagslögin. (16.00 Veðurfregnir). 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 17.00 Æskulýðstónleik- ar Sinfóníuhljómsveitar íslands, 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Kusa í stofunni“. 18,20 Veður- fregnir. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 20.15 Leikrit: „Menn og ofurmenni" eftir Barnard Shaw. 22.00 Fréttir og verðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrálok. Mánudagur 12. nóvember. Fastir liðir eins og venjulega. 13,35 „Við vinnuna": Tónleikar. 14,401 „Við sem heima sitjum“: Svandís Jónsdóttir les úr endur- minningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli (6). 17.05 Sígild tón- list fyrir ungt fólk (Reynir Axels- son). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar Jóhannesson). 20.00 Um daginn og veginn (Helgi Hjörvar rithöfundur). 20.20 „Söngv ar förusveins“ eftir Mahler. 20.40 Á blaðamannafundi: Séra Sigurður Pálsson á Selfossi svarar spurning- um. Stjórnandi: Dr. Gunnar G. Schram. Spyrjendur:: Emil Björns- son, Indriði G. Þorsteinsson og Matthías Jóhannessen. 21.15 Tékk- neskir dansar: Útvarpshljómsveit- in í Prag leikur. 21.30 Útvarps- sagan: „Felix Krull“ eftir Thomas Mann, V. (Kristján Árnason). 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23.00 Skákþáttur (Guð- mundur Arnlaugsson). 23.35 Dag- skrárlok. Á tímabilinu þegar héraðsbann var á Akureyri, skömmu eftir | 1950, hitti nafnkunnur listamaður á Akureyri kunningja sinn á í:: götu og tóku þeir tal saman. Sá fyrmefndi spurði kunningja sinn ' hvernig honum liði. Sá kvað líðan sína hábölvaða, því að hann væri blátt áfram að deyja úr timburmönnum. Listamaðurinn, sem löngum hafði þótt sopinn góður, Ieit á :• kunningja sinn og sagði: „Mikið andskotf áttu gott“. Stjörnuspá morgundagsins Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Þú ættir ekki að vera í miklum ástarhugleiðingum í dag þar eð tilfinningarnar eru ekki vel fyrir kallaðar. Varastu að eyða fé í þágu skemmtana í dag. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Nokkur hætta er á árekstrum hjá þér við aðra meðlimi fjöl- skyldunnar, sérstaklega þar eð þú hefur nú ríka tilhneigingu til að stjórna gangi mála. Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní: Þú gerðir bezt í því að taka lífinu með ró í dag eins og í gær, þar eð óvenjuleg þreyta leitar nú á þig eða jafnvel vott- ur af sjúkleika. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Þú ættir ekki að vera mikið á ferðinni til að hitta vini og kunn- ingja í dag, slíkt gæti leitt af sér ágreining út af fjármálunum og endað í vinslitum. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: ! Ég ætlaði að fá lánaðar nokkrar j j bækur á bókasafninu og þá visaði ; I bókavörðurinn mér á yður. Það bezta sem þú gerðir í dag vseri að taka lífinu með ró heima fyrir og láta ekkert á þig fá þó þú verðir fyrir einhverju aðkasti eða misklíð vissra fjölskyldumeð lima. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þú ættir ekki að reikna með að fólk almennt verði þér sammála um þá hluti, sem þú kannt að taka til umræðu við það í dag. Þú ættir ekki að vera mikið á ferðinni. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Þú ættir að forðast að hitta vini og kunningja í dag þar eð lítið þarf til að bera út af þannig að ágreiningur geti risið, sérstaklega vegna peninga. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir sem minnst að flíka persónulegum óskum þínum í dag þar eð allt bendir til 'að fólk taki þeim fremur illa. Sérstaklega ef heimilismálin eru til umræðu. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Dagurinn er ekki hentugur fyrir þig til að hitta kunningja og vini. Dvöl heima fyrir í rþ og næði meðal góðra bóka væri ráðlegust undir þessum afstöð- um. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Tilfinningalff þitt er mjög við- kvæmt í dag og þú ættir ekki að ræða mikið um málefni við aðra, sem kunna að reynast þér við- kvæm. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Horfur eru á að ekki sé heppilegt að vera með neinar breytingar heima fyrir í dag, þar eð talsverð hætta er á að slíkt sæti gagnrýni og óánægju. Fiskamir, 20. febr. til 20. marz: Þú ættir ekki að vera mikið á ferðinni út á við í dag þar eð talsverð spenna ríkir í sálarlífi fólks almennt. Létt sport heima fyrir er bezt. R ? 1 $ „Stella er þó að minnsta kosti saklaus og getur haldið áfram í fjölleikahúsinu. En nú verð ég WE'LL LEAVE YOU NOW, INACE. TAKE A\V VYORG FOfZ IT, YOUfZ TROUBLES ARE OVER... THANKS, RIR BUT I PON'T UNÍ7ERSTANP. THAT WAS AN ACCIPENT TONISHT, WASN'T ITf að fara að tala við Inace Marsh. „Nú verð ég að fara Inace, en þú mátt trúa því að nú eru erfið- leikum þínum lokið“. „Þakka yður fyrir, Rip, en ég skil þig ekki alveg. Var það sem gerðist £ kvöld ekki slys?“ „Ég held að bezt sé að kalla það því nafni. Já, það var... aðeins slys“. ■mamammm

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.