Vísir - 07.02.1963, Blaðsíða 11
V1 SIR . Fimmtudagur 7. febrúar 1963.
11
borgin
í dag
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sölarhring-
inn. — Næturlæknir kl 18—8,
sfmi 15030.
Meyðarvaktin, simi 11510, Hvern
virkan dag. nema la.;ardaga kl.
13-17
Næturvarzla vikunnar 2.—9.
febrúar er í Laugavegs Apóteki.
Otivist barna: Böm yngri en 12
ára, til kl. 20.00, 12—14 ára, til
kl. 22.00. Börnum og unglingum
innan 16 ára aldurs er óheimill að-
srangur að veitinga- dans- og sölu-
stöðum eftir kl 20 00
Útvarpið
Fimmtudagur 7. febrúar
Fastir liðir eins og venjulega.
17.40 Frar^Jiurðarkennsla í frönsku
og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlust
endurnar (Margrét Gunnarsdóttir
og Valborg Böðvarsdóttir). 20.00
Af vettvangi dómsmálanna (Hákon
Guðmundsson hæstaréttarritari).
20.20 Tónleikar f útvarpssal: Rögn
vaídur Sigurjónsson ieikur píanó-
vgrk eftir Liszt. 20.40 „Vor úr
vðtrTV; ljöðaflbkkur eftir Matthías
Johánnessen (Andrés Björnsson
les). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm
sveitar fslands í Háskólabfói, fyrri
hluti. Stjórnandi Ragnar Björnsson
Karlakórinn Fóstbræður syngur
með hljómsveitinni. 22.10 Þýtt og
endursagt: „Umsátrið mikla um
Khartúm 1885“ eftir Alan Moore-
head, síðari hluti (Hjörtur Halldórs
son menntaskólakennari). 22,30
Djassþáttur (Jón Múli Árnason).
23.00 Dagskrárlok.
Þér eruð vanur að þýða lyf-
seðla — viliið þér vera svo góð-
ur og hjálpa mér að komast að,
hvað ég krotaði á þetta mlnnis-
blað í morgun?
ÁUNDANHALDI
■
Þjóðleikhúsið sýnir um þessar
mundir franska leikritið Á und
anhaldi eftir Francois BiIIet-
doux. Sérstaka athygli vekur
frábær túlkun Guðbjargar Þor-
bjamardóttur og Róberts Arn-
finnssonar í aðalhlutverkum
leiksins. Þau lýsa á meistara
legan hátt umkomuleysi og
örvinglan þessarra olbogabarna
allt frá fyrsta stefnumóti þeirra
á kaffihúsi i París tll Ioka leiks
ins á bökkum Signu. í leiknum
er áfengisbölið tekið til meðferð
ar og dregin upp raunsæ mynd
af því.
Myndin er af Guðbjörgu og
Róbert í hlutverkum sfnum.
(Frá Þjóðleikhúsinu).
Happdrætti
Dregið hefur verið í 2. flokki
Vöruhappdrættis SÍBS, um 1100
vinninga að fjárhæð alls kr.
1.610.000.00. Þessi númer hlutu
hæstu vinninga:
kr. 200.000.00
24779
kr. 100.000.00
5641
kr. 50.000.00
45425
10 þúsund krónur hlutu:
6517 9285 19035 28474 28790
34470 63247 37052 47666 54096 62607
5 þúsund krónur hlutu:
1064 2274 7275 18800 21536
33312 37343 40984 41303 47296
49163 63951 49324 51959 54991 59308
(Birt án ábyrgðar.)
Námsstyrkir
Ríkisstjórn Sambandslýðveldis-
ins Þýzkaland býður fram allt að
fimm styrkjum handa fslenzkum
námsmönnum til háskólanáms þar
í Iadi háskólaárið 1963—1964.
Styrkirnir nema 400 þýzkum
mörkum á mánuði, en auk þess
eru styrkþegar undanþegnir skóla
gjöldum og fá ferðakostnað greidd
an að nokkru. Styrktfmabilið er
10—12 mánuðir frá 1. október
1963 eða 1. marz 1964 að telja.
Umsækjendur skuiu vera á aldr
inum 20 til 30 ára. Þeir skulu
helzt hafa lokið prófi frá hásókla
eða a.m.k. tveggja ára háskóla-
námi. Umsækjendur um styrk til
náms við tækniháskóla skulu hafa
lokið sex mánaða verklegu námi.
Góð þýzkukunnátta er nauðsynleg,
en styrkþegum, sem áfátt er í þvl
stjörnuspá
morgundagsins *
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Fulit Tungl bendir til þess
að þú kunnir að lenda I deilum
við kunningja þína eða vini. Þér
er þvf ráðlegt að hafa sem
minnst saman við þá að sælda
f dag.
Nautið, 21. apríi til 21. ma':
Fjölskyldumálin kunna að vera
f nokkurri spennu í dag, þar
eð hlutaðeigendur hafa tilhneig
ingu til að vera f uppnámi.
Vertu þvf varkár.
Tvíburamir, 22. maf til 21.
júnf: Deginum væri bezt varið
til að kynna sér ýms þau gögn
sem snerta starfið og nýjungar
á þvf sviði.
Krabblnn, 22. júnf til 23 júlí:
Óánægju kann að gæta hjá þér
f dag vegna fjármálatogstreitu.
Dagurinn kann að reynast þér
kostnaðarsamari heldur en efni
stóðu til. f
Ljónlð, 24. júlf til 23. ágúst:
Sjónarmið þfn kunna að fara
f taugarnar á maka þfnum eða
nánum félögum, þannig að þú
ættir að fara varlega í sakirn-
ar.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þú ættir að Ijúka störfum f
fyrra lagi í dag þar eð allt
bendir til þess að þú kunnir
að vera illa fyrir kallaður. Bóka
lestur góður í kvöld.
1DDDDDDDDE3 □□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
U
□
□
n
□
□
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Þér er ekki ráðlegt að taka
mikið þátt i félagslífi f kvöld
þar eð það gæti reynzt þér
dýrkeypt þó það komi sfðar I
ljós. Bíddu með að láta óskir
þínar f ljósi við aðra.
Drekinn, 24 okt. til 22. nðv.:
Þér væri ráð’egast að starfa,
sem mest án afskipta yfirboð-
ara þinna í dag, þar eð miskltð
gæti orðið vegna skoðanamun-
ar.
Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21
des.: Það virðist óráðlegt fyrir
þig að vera mikið á ferðinni í
dag sakir slysahættu. Hins veg-
ar gerðirðu vel f því að kynna
þér rit andlegs eðlis.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Dagurinn getur reynzt þér
mistækur á fjármálasviðinu
sérstaklega að þvf er varðar
sameiginleg fjármál bfn og ann
arra.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þér er ráðlegast að leita
sem bezt samstarfs við maka
þinn eða nána félaga bar eð
allt bendir til svipaðra viðhorfa
f dag og í gær.
Fiskarnir, 20. febr. fii 20.
marz: Snurða getur hæglega
hlaupið á samstarf þitt og vinnu
félaganna f dag ef þú reynir
ekki að forðast að minnast á
málefni, sem þeim eru viðkvæm
ODaODDODODaaDODODDDDDODDODDDDDDDQDDDQCIDOClEinE: :
efni, gefst kostur á að sækja nám-
skeið f Þýzkalandi áður en háskóla
námið hefst.
Styrkir þessir eru eins og að
framan greinir ætlaðir til náms við
þýzka háskóla, þ.á.m. listháskóla.
Auk þess kemur til greina að
styrkja starfandi Iækna, er vilja
afla sér sérfræðilegrar þjálfunar
f Sambandslýðveldinu Þýzkalandi,
o ger styrkfjárhæðin í slíkum til-
vikum 650—800 mörk á mánuði.
Sérstök umsóknareýðublöð fást
f menntamálaráðuneytinu, stjómar-
ráðshúsinu við Lækjartorg. Um-
sóknir, ásamt tilskildum fylgigögn
um, skulu hafa borizt ráðuneytinu
fyrir 5. marz n.k.
Spnvarpio
Fimmtudagur 7. febrúar
17.00 Roy Rogers
17.30 Science In Action
18.00 Afrts News
18.15 The Telenews Weekly.
18.30 Who In The World
19.00 Zane Grey Theater
19.30 The Dick Powell Show
20.30 Highways Of Melody
21.30 Pat Masterson
22.00 The Untouchables
23.00 Science Fiction Theater
23.30 Lock Up
Final Edition News
Félagslíf
Óháði söfnuðurinn: Munið þorra-
fagnaðinn í Skátaheitnilinu við
Snorrabraut n.k. laugardagskvöld
kl. 7. Góð skemmtiatriði, m. a.
skemmtir Ómar Ragnarsson og
dansað á eftir. Aðgöngumiðar sæk-
ist fyrir föstudagskvöld í Verzlun
Andrésar Andréssonar, Laugavegi
3. Heitið er á safnaðarfólk að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
FERMIMGAR
Séra Garðar Svavarsson biður
börn sem eiga að fermast f Hafnar
fjarðarkirkju og í Garðasókn árið
1964 að koma til viðtals f Barna-
skóla Hafnarf jarðar n.k. fimmtudag
7 þ.m., drengirnir kl. 16,30 og
stúlkumar kl. 17.
Fundahöld
Styrktarfélag vangefinna. Konur
í félaginu halda fund f Tjarnar-
götu 26 f kvöld kl. 8,30. Fundar-
efni: Ýmis félagsmál. Sýnd verður
kvikmynd um æfi Helen Kelier.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar.
Fundur f. kirkjukjallaranum í kvöld
kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
Gamli maðurinn: Skot á þess- af stað snjóskriðu. Hann hleypur Kenton: „Stöðvið lyftuna, und- ir eins“.
um tíma árs gæti hæglega komið út: „Hættið þessu, hættið".