Vísir - 23.09.1963, Blaðsíða 5

Vísir - 23.09.1963, Blaðsíða 5
VISIR . Mánudagur 23. september 1963, EIGINMENN Primavera * þvottahengið auðveldar eiginkonunni þvottinn í baðherbergi á svalirnar. Tekur lítið pláss, sérlega heppilegt í fjölbýlishús- um og fyrir barnafjöl- jjjPRIMAVERA ' þvottahengin. Heildverzlun Björn G.Björnsson Freyjugötu 43 Sími 17685. HEIMABAKAÐAR KÖKUR Góðar heimabakaðar smákökur og tertubotnar selt í Sörlaskjóli 20 Kjallara (áður á Laufásvegi 72) Ath. að panta tímanlega fyrir fermingar, helzt fyrrihluta dags. Sími 16451._ AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa helst vön. Verzl Baldur Framnes- vegi 29 Sími 14454. AFGREIÐSLUMAÐUR ÓSKAST Afgreiðslumaður óskast í kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Verzl. Baldur Framnesvegi 29. Sími 14454. ÍBÚÐ ÓSKAST 4ra herberja íbúð óskast til leigu með húsgögnum í 2 ár. Góð leiga. Sími 19911 eða 19193. ÍBÚÐAREIGENDUR Ung barnlaus hjón vantar íbúð í 8 mánuði, strax eða 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Sími 15782, V i N N A Kæliskápaviðgerðir. Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o.fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæm- undsson, sími 20031. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbjarnar Kuld, Vest urgötu 23. Glerísetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gler, kýttum glugga. Sfmi 24503. Bjarni. Húseigendur. Tökum að okkur allskonar húsaviðgerðir, uppsetn- ingu girðinga, glerjum o. fl. Sími SMURSTOÐIN Sætúni 4 - Simi 16-2-27 Bíllinn er smurður fljótt oj vel. Seljum allar tegundir af smnrolíu. Vegna flutnings eru til sölu lítið skrifborð, dívan, reykborð, stólar o.fl. Allt mjög ódýrt. Sfmi 37513. Eftir kl. 17 í dag. . Til sölu ýmiskonar fatnaður, dömu og unglingastærðir, ljósa- stæði, kommóða, borð, pilla, út- varpstæki, saumavél með mótor, dívan o. fl, Sigtúni 49, sfmi 34359. Barnakojur og barnavagn, Tan- Sad til sölu. Sími 51430. Burðarúm og barnakojur til sölu. Þingholtsstræti 15. Til sölu 2 harmonikkur 80 bassa með 5 skiptingum og 24 bassa píanðharmonikka Iítið notaðar. — Ennfremur drengjatvíhjól með hjálparhjóli. Sanngjarnt verð. Sími 10719 eftir kl. 4 e.h. TIL GLASGOW Á 2 TÍAIIUM TIL NEW YORK Á 5% TÍMA Fyrstu jioturuur í úætlun um Ssluud Fastar áætlunarferðir með þotum á milli New York og London með viðkomu í Keflavík, hefjast miðvikudaginn 2. okt. Nú verða í fyrsta skipti hinar hrað- fleygu og þægilegu „Pan Am Jet Clipper“ í föstu áætlunarflugi til og frá Islandi. INNFLYTJENDUR — ÚTFLYTJENDUR Við viljum sérstaklega vekja athygli yð- ar á því, að vörurými er ávallt nóg í „Pan Am Jet CIipper“ — til og frá Islandi. Með þessum glæsilegu farkostum er hægt að ferðast mjög ódýrt — t. d. bjóðum við sérstakan afslátt þeim er dveljast stuttan tíma í U.S.A. eða Evrópu. KEFLAVÍK — NEW YORK — KEFLA- VÍK. Kr. 10.197,00 ef ferðin hefst á tímabilinu 2. október ’63 til 31. marz ’64 . . . og tekur 21 dag eða skemur. EFLAVÍK — GLASGOW — KEFLAVÍK Kr. 4.522,00 ef ferðin hefst í októher ’63 . . . . og tekur 30 daga eða skemur. Leifið upplýsingu ™ Þuð kosfur ekkerf Aðalumboð á Islandi fyrir PAN AMERICAN WORLD AIRWYS G. HELGASON & MELSTED Hafnarstr. 19. Símar: 10275- 11644 íbúð til leigu. Tilboð óskast í 90 ferm. 3ja herbergja íbúð 1. hæð með hansagluggatjöldum. Er á góð um stað í borginni. Tilb. er til- greini mánaðarleigu og fyrirfram- greiðslu ásamt fjölskyldustærð. í- búðin leigist frá 1. nóv. Tilboðum sk skilað fyrir mánaðamót á afgr. Vísis merkt: Fjögur þúsund. Bílskúr óskast. Óska að taka á leigu bílskúr í lengri eða skemmri tíma. Má vera í Kópavogi. Sími 20941 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. I-Ierbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu 1. okt. n.k. fyrir einhleypa stúlku Tilb. er greini aldur og starf sendist Vísi fyrir n.k. föstu- dag merkt: Hlíþar 447. Stúdína óskar eftir herbergi helzt í Hlíðunum eða nágrenni. — Húshjálp eða lestur með börnum gæti komið til greina. Sími 32814. íbúð óskast í nokkra mánuði í Reykjavík, Kópavog; eða Silfur- túni. Góð umgengni. Fyrirframgr. ef óskað er. Sími 35498.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.