Vísir - 05.10.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 05.10.1963, Blaðsíða 10
V1SIR . Laugardagur 5. október 1963 1 10 Krossgátuverðl aunin [91 A***i 4 ■ •: * * 11 ■- A *♦ sM* *<k*- M* »W), € E i 0] 1 s K L H ö L T 5 V '/ ú S L A N HW v.- r a M Ö K tm E K 1 Ö V / N W.» t F M S. ■TX M Ö Z Ú R s .1*4 e f? •njU* £ l R f. M S VU s m, K A 1 a tt a Ö R L / N i* h A, s K A fí. Ð 1 D 'a * S tf*T Ð ! ****, T u M ítWt 6 A N H U K ■Ð *{*> vííti 'A R Q* í**. 5 K B A N A ,1 ‘ R A u s M l S" V 1 A « A R k . t V <* Gr ’A i'o K M E r r & ;■ si ■ j £ % rfi s A L T \ R. i S T r, V '1 T K t\ A Ö K N f i ö. \\ L/ V v 0 8 G- T i : i%t; ■ LAf, s G- T j \\(vnV frut 'A L M 606 A' M*ý ' AiT M u N A ö si'tvt- *Ct.n K Ö D Æ K : *AF* . VT~ 1 K A K #? Hát. 8c*a - STAf U LEG- m L E je Ð i f AU (r Ð h f A s i (f R / V U R J A r A K OVA : * e í■ Ð R/K R L muc A F A am réw et r Y s tr,’A M j N O S T N T U!UA L é K PK*t Hltf't'it 5* /Vt: 8 K E M E N S X Wl ■ v.t • A k A T u N G- A ■mt L 1 ■ Ð C-iilx' NAfN ‘Q L / w\ Ö R F A F E K. Ð ;i:-y f Ð H J Ö Undraaðferð — Framhald af bls. 9. 3 við 4 sem gera......... 7 Síðan er fyrsti tölustafur- inn skrifaður óbreyttur . . 3 Þetta er alit og sumt. Ef á að margfalda með stærri tölu 12 — 13, þá er farið eins að, nema hvað hver tala er tvöfölduð, áður en hún er lögð við nágrannatöluna til hægri (þ.e.a.s. ef margfaldað er með 12. Þrefaldað ef marg- faldað er með 13). Dæmi: 314x12 3768 Við tvöföldum töluna yzt til hægri, og fáum út ....... 8 Hér er engin grannatala til að leggja við, svo að við skrifum 8 fyrir neðan. Svo tvöföldum við 1, og leggj- um við 4, og fáum ....... 6 Þá tvöföldum við 3 og leggj- um við grannatöluna 1, og þá fáum við út .......... 7 Og loks skrifum við fyrsta tölustafinn óberyttan .... 3 Þá erum við búin að fá út- komuna 3768. Ef svo er margfaldað með 17—18 — 19, þá er talan vinstra megin sjöfölduð, áttfölduð eða nífölduð áður en hún er lögð við grannatöluna. Með sæmilegri æfingu getur hver sem er keppt við hrað- virka reiknivél OG UNNIÐ. Það eru að sjálfsögðu einnig til aðferðir við að margfalda lægri tölur, og hærri, og deila og leggja saman, til þess að læra það e'r bez’t að kaupá bókina „Hraðreikningur", sem nýlega er komin í búðirnar. Ef sú bók er lesin svona klukkutíma, er auðveldlega hægt að margfalda tölur eins og t. d. 7347862579 með 3297 á einni mínútu! Bílur Framhald af bls 7 — Finnst mönnum borga sig að kaupa varahluti úr göml- um bílum? — Það er eðlilega ákaflega misjafnt hvað mönnum finnst um það. Tökum eitt dæmi. Ef hurð skemmist, þá getur eig- andinn fengið 3 hurðir fyrir sama verð og hann kaupir eina nýja fyrir. — Segðu mér Hjalti hvað kostaði ódýrasti bíllinn sem þú hefur keypt? — Eg hef keypt nokkuð marga bíla fyrir rúmar 100 krónur, það minnsta sem ég hef borgað fyrir bíl eru 103 krónur. — Og þú stórgræðir á þess- um viðskiptum? — Nei, það er ákaflega mis- jafnt, oft á tíðum græði ég ekki eyri, tapa stundum, en auðvitað gefur þetta oft af sér nokkrar krónur. Lengra verður spjallið ekki. Við kveðjum þennan unga at- hafnamann, sem getur átt heið- urinn af þvi að hafa keypt fleiri bíla en nokkur annar Is- lendingur. hSÍliTE VÉLAHLUTAR cQZrK 0> Þ.JÓNSSON&CO BRAUTARHOLTI 6 - SIMI 19215 VINNA Teppa- og húsgagnahreinsunin Sími 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar. VÉLHREINGERNINGAR ÞÆGILEG KEMISK VINNA Þ Ö R F — Sfmi 20836 Vélahreingeming og húsgagna- hreinsun Vanir og vandvirkir menn Hér birtist ráðning krossgátunnar frá 21. september. í gær var dregið um það hver skyldi hljóta 500 króna verðlaun af 86 sem sent höfðu rétta ráðningu. Kom þá upp nafn Jóhönnu Jóhanns- dóttur, Byggðavegi 99 Akureyri. Ný krossgáta birtist á bls. 2 í biaðinu í dag og skuiu ráðningar á henni hafa borizt Vísi fyrir n.k. föstudagskvöld. Fljótleg og þrifaleg vinna. ÞVEGILLINN - Sími 34052 ÞRIF. Vanir menn. Vönduð vinna. Þægileg. Fljótleg. Sími 22824. SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Dún- og gæsadún- sængur og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3 — Sími 14968 Óskar eftir röskum sendlum til sendiferða í ca IV2 tíma á dag á af- greiðsluna. Ekki laugar- daga. Hafið samband við afgreiðsluna. ij Næturvörður I Reykjavík vik- !■ una 28 september til 5 október V verður í Vesturbæjarapóteki (Að ij keyrsla um Nesveg). !■ Kópavogsapótek er opið alla jí virka daga kl. 9,15-8, laugardaga >! frá kl. 9,15-4.. helgidaga frá kl. 1; 1-4 e.h. Sími 23100. V Holtsapótek. Garðsapótek og >1 Apótek Keflavíkur eru opin alla I; virka daga kl. 9-7 laugardaga frá j! kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. í (Jtvarpið »: Laugardagur 5. október. ■: Fastir liðir eins og venjulega. í| 13.00 Óskalög sjúklinga (Kristín jl Anna Þórarinsdóttir). ■: 14.30 Laugardagslögin. :■ 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.30 Tómstundaþáttur barna og »; unglinga (Jón Pálsson). 20.00 „Ljóð f skammdegi", smá- í saga eftir Jón Jóhannesson ■; (Lárus Pálsson leikari). 20.30 Hljómplöturabb: Guðmund- ur Jónsson talar um flug- elda, kanónur o. fl. 21.10 Leikrit: „Undarleg erfi- drykkja", eftir Jill Glew og A. C. Thomas, í þýðingu Ingólfs Pálmason- sonar. — Leikstjóri: Er- lingur Gíslason. 22.10 Danslög 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 6. október. Fastir liðir eins og venjulega. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur: Séra Óskar J. Þorláksson. Organleikari Dr. Páll ísólfsson). 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagslögin. 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur). 18.30 „Nú kólnar þér, fugl minn“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Skemmtiþáttur með ungu fólki: Andrés Indriðason og Markús Örn Antonsson hafa umsjón með höndum. r“ ;!! Bl'öðum :■ flett ónir í banka - tékka laust... eða hafa tollverðirnir sprett þeim í sundur, og aðgætt hvort þar sé ekki eitthvað falið milli fóðurs og ytra borðs . . . Stráin sölna. Stofnar falla. Stormur dauðans mæðir alla. Ljóselskandi, langan þrungið lífið fyllir öll þau skörð, sækir fram í sigurvissu. Svo er strítt um alla jörð. Örn Arnarsson. Einar og Guðleif, hjón á Lamba stöðum, áttu átján börn, og dóu þau öll í æsku, nema einn sonur. Guðleif var tápmikil kona og á- kaflega heilsuhraust. Þegar hún var nýbúin að ala börnin, var hún vön að borða þorskhelming, stór- eflis köku og fjögramarka ask af nýmjólk. Einar og sonur hans drukknuðu skammt frá landi og horfði Gauðlaug á það, því að hún stóð úti og stúlka hjá henni. Stúlkan fór að gráta, en Guðleif sagði: „Ég væri brotin, væri ég gler, og bráðnuð, væri ég smjör, og farðu inn að sjóða Lauga!“ Guðleif dó um 1780. Huld 1. bindi. Eina sneið.. . . . það væri nógu forvitnilegt að komast að raun um hvaða nátt úru þau listaverk hafa, sem djarf huga fólk hættir heiðri sínum, fé og frels; við að smygla inn í landið . . . það þarf ekki maður manni að segja, að slíkt séu venju legir og hræódýrir hlutir, því að jafnvel þótt smygl kunni að byggj ast á einhverjum hugsjónum — sem þó er ekki auðvelt að ímynda sér hvers konar gætu verið — þá er hætt við að sá meinraunhæfi þáttur verði þar snarastur, eins og í flestum okkar gerðum, að hafa eitthvað fyrir snúð sinn, og hver getur gert sér von um stór- gróða af lyklaveskjasmygli . . . nei, hér liggur eitthvað á bak við, sem jafnvel alltsjáandi augum tollaranna er hulið . . . kannski fá lyklar, sem geymdir eru í þess um veskjum þá náttúru, að maður geti fyrir þeirra tilstilli sótt millj- Kaffitár . . . það mætti segja mér, að ekkert yrðu öll þau fagnaðarlæti, sem bandarísku varaforsetahjónin urðu aðnjótandj — sællar minn- ingar — samaborið við þau fagn aðarlæti, sem þessi Kristín Kíler mundi njóta, kæmi hún hingað ... ég er meira að segja viss um að kommarnir og hernámsandstæð- ingarnir fögriuðu henni af meiri innileik og ákefð en nokkrir aðr- ir . . . þeir gætu jú varla verið þekktir fyrir að hafa þar annan smekk en sá rússneski . . . já, það yrði áreiðanlega mörg konan að hafa það að horfa á eftir sín um eiginmanni spariklæddum og uppstríluðum í bæinn, þann dag- inn, ef maður þekkir þá rétt . . . Norðmaður, Svíi, Dani, Færey- ingur og Islendingur lentu saman í gistiskála, en gekk illa að festa svefninn. Einhver þeirra þóttist hafa heyrt að það væri gott ráð að telja, þegar þannig stæði á, færi þá ekki hjá því að mann syfjaði og væri fallinn í fasta svefn fyrr en varði. Fannst hin- um sjálfsagt að reyna, og von bráðar voru þeir allir farnir að telja, Norðmaðurinn síldar, Sví- inn skógartré, Daninn snafsa, Fær eyingurinn sauðfé og íslendingur- inn — milljónir! Strætis- vagnhnoð Ef bjarga má heiminum, blundandi á silkihægindi, með býfur í kross uppi í nárum, fylgir því starfi ólíkt fínni aðbúð og þægindi en fyrir tvö þúsund árum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.