Vísir - 11.04.1964, Blaðsíða 8
8
V í S IR • Laugardagur 11. april 1964.
VISIR
Otgefandi: BiaSaútgáfan VÍSIR
Ritstjóri: Gunnar G. Schram.
Aðstoðarritstjóri: Axel Thorsteinson
Fréttastjóri: Þorsteinn 0. Thorarensei.
Ritstjórnarskrifstofur Laugavegi 178
Auglýsingar og afgreiðsla Ingólfsstræti 3
Áskriftargjald er 80 krónyr á mánuði.
I lausasölu 5 kr. eint. — Simi 11660 (5 linui
Prentsmiðja Vfsis. — Edda h.f.
Nauðsyn sföðvunar
Výlega tókust samningar milli atvinnurekenda í Sví-
þjóð og sænsku verklýðsfélaganna um kauphækk-
anir næstu tvö árin. Nema þær samtals tæpum 5%,
auk nokkurra fríðinda. Með þessu samkomulagi hafa
Svíar tryggt vinnufriðinn í landi sínu næstu tvö árin
jg verklýðshreyfingin unnið raunhæfar kjarabætur án
rauptaps og vandræða verkfalla. Samkomulag þetta
ir mjög víðtækt og nær til um 800 þúsund verka-
nanna. Þetta samkomulag þýðir, að þau meginvand-
ræði, sem íslenzka þjóðin á nú við að etja, eru úr sög-
inni í Svíþjóð um árabil. Það mun vekja mikla athygli
íér á landi, hve hin beina launahækkun er lítil, en \ Sú vika, sem nú er senn á
rjarabæturnar aftur á móti veittar í formi fríðinda, j ®nd®>. vaf ™*kil ?°.ngvika hér \
J / ,i Reykjavík. Hun hófst með þvi
>annig að samtals verða þau, ásamt launahækkuninni, að samkór frá háskóianum i
[Qo/q norður Texas hélt hljómleika á
1 ’ i sunnudaginn, sfðan lét Liljukór-
i|| inn undir stjórn Jóns Ásgeirs-
lér hefir sú stefna verið mörkuð, sem óskandi væri j híóÍiÍ^TKrSS”
ið unnt reyndist að taka upp í samninga milli íslenzkra i»ks kom fræg ópemstjama, ung
itvinnurekenda og verklýðshreyfingarinnar. Beinar S LTkírsiSuhiSm^eitarfn^;
'iáar kauphækkanir hafa gengið sér til húðar. Þær leiða l ar 1 fyrrakvöid. Af þessu þrennu
.... .. ,, tt- , lil var söngur Texaskórsins líklega
varla tu annars en mognunar oðaverðbolgu. Kjarabæt- mestur viðburður, enda um 0-
ur verkamannsins verða því sáralitlar þegar frá líður. s , venJ’n flaf.sil<;gan kóy að rfða
Þessi skaðsemdaráhrif fylgja hins vegar ekki fríðind- '\ skrá. Það má reyndar vera, að
um, eins og styttingu vinnudags, lengra sumarleyfi, j veXefnum^umo/SSurf'ui
bættum tryggingum, svo nokkuð sé nefnt. Það er kom- I að ná fram sem mögnuðustum
inn tími til þess að báðir aðilar á íslenzka vinnumark- * ífÍTefmeð SbdgTuTT
aðinum geri sér þessa staðreynd ljósa. Sérstaka ánægju undirritaðs
Í vakti meðferð hans á verkum
, „ eftir Schutz, Victoria og Bach,
ffinar miklu verðhækkanir að undanförnu hafa valdið f í °s var verk Þess siðasttaida,
þvi, að sumar stéttir telja sig afskiptar og fulla nauð- . mikið hijómrænt ævintýri. Einn-
syn á að knýja fram nýja kauphækkunaröldu í sumar, 1 ig var með afbrigðum fágaður
, . , ^ ^ l ' 4 flutnmgur á tveim gullfallegum
þegar samnmgar renna ut. Það væri þjóðarógæfa et | mótettum eftir Brahms, og af
ekki tækist að bæta hag almennings á annan hátt en síðari hlnta efnisskrárinnar, sem
með nýjum bræðravígum. En til þess er nauðsynlegt ; "3 um, voru tveir Shakespeare
að stöðva þá óheillaþróun, sem verkföllin 1963 mögn- j SsSTkemmtUegfí ^Sðífegí
uðu svo ákaflega. Eins og sakir standa, er krónan ekki sungnir. Lokaatriðið, músík úr
í hættu. En ef ekki verður framkvæmd stöðvun innan j ^vegTTokíuTaTnaThand-
skamms, kemur að örlagastund hennar. Slík stöðvun : íeggur, en skemmtiiegt á sína
yrði bæði í hag verkalýðsins og atvinnuveganna. Hún j| vl'Tkkur isiendingum hefur enn
má ekki vera nein réttarskerðing. Það verður að i( ekki tekizt að koma upp neinu,
. * * . . .... , ... , . ; ! sem með sanngirni mætti bera
tryggja það að vinnustéttirnar haldi þeim hfskjorum, | ; saman við kór af þessu tagi.
sem þær nú hafa og eigi kost á að bæta þau eftir því Ber auðvitað margt tii, fámenni,
, ,. , , „ , , fátækt og eflaust margt fleira,
sem hagur þjoðarbusins leyfir. Til þess þarf vafalaust | en þó einkum að hér er sjaidn-
einhvers konar verðtrygging á laun að koma til. En 1 ast lagt ‘. að byggia & traust'
. o, * , f . , um grunm. Ekki þar fyrir, að
mestu varðar að allir landsmenn geri sér ljósa nauðsyn ||Í oft hefur verið hóað saman fjöl-
nýrra efnahagsaðgerða — geri sér ljóst, að aftur verð- 1 m®nnum kórum.hér á landl> og
J o o o j > < raðizt í stórvirki eins og Passíur
ur að nást það jafnvægi, sem raskazt hefir. An slíks ; < Bachs og Sáiumessu Mozans
skilnings er ekki hægt að forða þeirri efnahagsvá, sem | Teyndar! efáínt ílffoS
ella er fyrir dyrum. mannlegu hugrekki. Hefur þá
' 1 allur undirbúningur tekið fleiri
Stúdentakórinn frá Texas.
SÖNGVIKA
mánuði eða jafnvel ár, þar sem
hverjum söngvara hefur þurft
að kenna raddirnar, nótu fyrir
nótu, og á þetta jáfnvel ekki
síður við einsöngvarana, sem
margir hverjir auglýsa sig þó
„óperusöngvara" með góðum á-
rangri. („Temporibus nostris sup
er omnes homines fatui sunt
cantores". Guido af Arezzo).
Slíkar uppfærslur hafa oft mið-
að við aðstæður verið furðu
góðar, en aðeins miðað við að-
stæður. Eftir ailt raddkennslu-
staglið eru söngvararnir eðlilega
orðnir hálfleiðir á verkinu, sér-
staklega vegna þess, að þeim
hefur ekki verið gefinn kostur
á að kynna sér innri máttarviði
EFTIR
LEIF
ÞÓRARINSSON
þess og heildarþróun, sem nótna
lestur er hins vegar einna haid-
beztur lykill að Tónmyndunar-
æfingar slíkra kóra hafa þá oft-
ast verið af skornum skammti,
og má þar einnig kenna radd-
kennslunni um sem gleypir mest
allan tímann Já, auðvitað voru
uppfterslur eins og á „Messias"
í fyrra og Sálumessu Brahms
árið áður o. m. fl. mikil þrek-
raun fyrir alla aðstandendur, og
í ýmsa staði aðdáunarverðar. En
eftirtekjurnar áf þeim eru held-
ur rýrar, því þær byggðust á
páfagaukslærdómi, sem ekki er
beinlínis heppilegasta leiðin, ef
um raunverulegt uppbyggingar-
starf skal ræða.
Samsöngur Liljukórsins í
Kristskirkju lét ekki mikið yfir
sér. Þetta er lítill kór, skipaður
rúmlega tuttugu söngvurum, og
hafði áður áðeins heyrzt frá
honum nokkrum sinnum í út-
varpi, en aldrei á opinberum
hljómleikum. Verkefnavalið var
að vísu nokkuð einhæft, einar
átta útsetningar á sálmalögum,
gerðar af Islenzkum mönnum og
fimm slíkar eftir Bach, allmörg
einsöngslög, þar sem fram-komu
þrlr kórmeðlimir og raddþjálfari
kórins, Einar Sturluson, síðan
Ciacona eftir Pachebel, sem
Haukur Guðlaugsson lék á org-
el, og loks stutt messa eftir
Palestrina. Sumsé heldur löng
og einlit efnisskrá og ekki til
þess fallin að stytta mönnum
stundir á hörðum pínubekkjurv:
kirkjunnar. En þessir hljómleik-
ar voru að því leyti fagnaðar-
efni, að Liljukórinn er líklega
fyrsta tilraun hér á Iandi til að
byggja upp kór frá grunni Söng
stjórinn, Jón Ásgeirsson, hefur
lagt megináherzlu á að hver
kórmeðlimur fái undirstöðu í
pótnalestri, það er, geti sungið
einfaldar eða flóknari raddir eft-
ir skrifuðu blaði, og viðhlítandi
þjálfun í tónmyndun og heyrn.
Þetta hefur eflaust kostað ó-
hemju fyrirhöfn og á eftir að
kosta meira. En árangurinn læt-
ur ekki á sér standa, enda var
söngur kórsins sérdeilis öruggur
og eðlilegur, þó blæbrigðamun-
ur hefði mátt vera meiri á stund
um. Er'framtlðarstarf hans öll-
um músíkunnendum mikið til-
hlökkunarefni.
ISI
Hljómleikar sinfóníuhljóm-
sveitarinnar voru þá með hinum
mestu ágætum, ef efnisskráin er
frá talin. Reyndar veit ég ekki,
hvemig því verður við komið,
en við skulum samt sleppa öll-
um stóryrðum hennar vegna að
sinni. Igor Buketoff virðist vera
sérdeilis vandvirkur og öruggúr
hljómsveitarstjóri. Undir hans
stjórn lék hljómsveitin Obéron-
forleikinn eftir Weber, undineik
við aríur eftir Verdi og Puocini,
Fantasiu eftir Vaughan W:lli-
Framh. á bls. 6
wrfwra»feigaBai>'i v~.
s ) li iTi'7 V \?'W fj 'f \T'
T \