Vísir - 11.07.1964, Blaðsíða 11

Vísir - 11.07.1964, Blaðsíða 11
 •5.00 Fréttir Í6.00 Um sumardag: Andrés Indriðason kynnir fjörug Enn eitt umferðarslys 16.30 Veöurfregnir. 17.00 Fréttir ' 17.05 Þetta vil ég heyra: Helgi Þorláksson skólastjóri vel- ur sér hljómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón. 18.50 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir 20.00 Kórsöngur: Karlakór Kefla víkur syngur. 20.40 Leikrit: „Gömul kynni“ eftir John van Druten. Þýðandi: Ingibjörg Steph- ensen. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 12. júlí. Fastir liðir eins og venjul. 11.00 Messa í Neskirkju. Prestur: Séra Jón Thorarensen. Organleikari: Jón ísleifsson. ' 1.00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin. Í7.30 Barnatími (Anna Snorra- dóttir). a) Áttunda kynning á verkum Jónasar Hall- grlmssonar. b) Leikritlð „Ævintýraeyjan", þriðji þáttur. c) Framhaldssagan. 18.30 „í dag er ég giaður". Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 „Þú ein ert ástin mín": Kórar syngja lög úr óper- ettum. 20.15 „Við fjallavötnin fagurblá“ Bjöm Þorsteinsson sagn- Enn eitt umferðarslys. Reið hjól liggur skemmt í götunni. Drengurinn hefur verið fluttur á Slysavarðstofuna í sjúkrabil. Lögreglan er að mæla upp. Dag Iega og stundum oft á dag þurfa sjúkrabílar Rauða Krossins að þeysa um götur borgarinnar með rautt ljós og sírenu, til þess að flytja slasað fólk á Slysavarðstofuna og umferðar slysunum fjölgar stöðugt. Mynd in er tekin á sjötta tímanum s.I. fimtudagskvöld. 14 ára pilt ur varð fyrir bifreið og talið var að hann hefði lærbrotnað. Bif- reiðin á myndinni skemmdist lítilsháttar á hægra framhorni, þar sem reiðhjólið lentl á henni. Talið er að slysið hafi orðið með þeim hætti að bílstjórinn hafi misreiknað sig vegna sól- birtu. Drengurinn á reiðhjólinu kom inn Laugaveg. Er hann kom móts við Laugarnesveg, kom bif reið á móti honum innan að og ætlaði ökumaðurinn að beygja niður Laugamesveg, áður en drengurinn kæmi að gatnamót- unum. En í þann mund er öku- maðurinn er að beygja skellur drengurinn á hægra framhorn bifreiðarinnar. Ljósm. Vísis B.G. fræðingur talar um Mývatn og fuglalífið þar. „Einmitt fyrir yður“: Hljómsveit Erics Robinsons leikur vinsæl hijómsveitar- lög. „Á faralds fæti“: Tómas Zoéga og Andrés Indriða- son sj áum þáttinn. Fiðlumúsik: Jaime Laredo leikur nokkur smálög. Upplestur: Séra Sigurður Einarsson skáld í Holti flyt- ur kvæði. Danslög (vaiin af Heiðari Ástvaldssyni). Dagskrárlok. onvarpiö Laugardagur 11. júli I'þróttaþáttur Barnatími American Bandstand: — Beatles-dagur hjá Dick Clark. Þátturinn efst á baugi Chaplains Corner: Þáttur um trúmál. Fréttir. Perry Mason: „Málið um kraftlausa vitnið“. Þáttur Jackie Gleason — Gamanþáttur Liðþjálfinn. Gunsmoke: — Sauðnauta- veiðimaðurinn. Fréttir Nortþern Lights Piayhouse ■.TVaíasamur .heiðarleiki". Messur Á MORGUN I dag verða gefin saman í hjóna band I Kópavogskirkju Hóim- fríður Gunnarsdóttir, blaðamaður og Haraidur Ölafsson fil. cand. Faðir brúðarinnar séra Gunn.ir Árnason, framkvæmir vígsluna. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn að Digranesvegi 6, Kópa- vogi. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árdegis (Ath. breytt an messutíma og að þetta er sfð- asta messa fyrir sumarleyfi) — Séra Emil Björnsson Dómkirkjan messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja nú er messutími ki. 11,. yegna útvarpsins. Séra Jón Thorarensen. Hallgrímskirkja messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Elliheimilið guðsþjónusta kl. 2.- Séra Jón Skagan þjónar fyrir alt- ari, séra Jón Pétursson predikar. Háteigsprestakall messa í hátíð arsal Sjómannaskóians kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Ásprestalcall almenn guðsþjón usta í Laugarásbíói ki. 11 Séra Grímur Grímsson. Fríkirkjan messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. éitthvað verújegt tii málá'nna að 1 Spáln gildir fyrri sunnudag- inn 12. júlí Hrútunnn, 21. marz til 20. apríl; Það eru talsverðar horfur á'því að þú verðir að leysa nokk ur verkefni af hendi, enda þótt helgin fari nú í hönd. Tryggðu þér samstarf annarra i þessu sambandi. Nautið 21. apríi til 21 mai: Dveistu sem mest meðal ástvin- anna eða þér yngra fólks, því að slíkt mun verða þér mikill innbiástur. Ferð í kvikmynda- hús eða danshús hagstæð I kvöld. Tvíburarnir, 22. mai til 21. iúní: Þú ættir að verja deginum sem mest heima fyrir og bjóða vinum og vandamönnum heim til skrafs og ráðagerða. Óvænt- ur skemmtilegur atburður í kvöld. - Krabbinn, 22. júní til 23 júií: Þú ættir að skiptast á skoðunum við nágrannana eða nána ætt- ingja í dag eftir því, sem tök eru á, því að slíkt gæti orðið þér innblástur í starfinu. Ljónið, 24. júlí tii 23 ágú-t Þú ættir að dytta eitthvað að eignum þínum, ef einhverjar eru í dag. Ráðlegt væri þér að forð- ast þátttöku i dýrum skemmtun um í kvöld. Meyjan. 24 ágúst ti! 23 -æpt. Þú hefur óvenjugóða aðstöðu til að koma fram á m.’ög frum- legan hátt í dag, og aðrir munu yfirleitt vænta þess, að þú hafir leggja. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Notaðu daginn sem mest til að hvílast, þar eð óvenjuleg þreyta ieitar nú á þig. Margt óvænt gæti átt sér stað, þegar kvölda tekur. Drekinn, 24 okt. til 22. nóv.: Þú ættir að dveljast sem mest meðal vina og kunningja í dag, þar eð margt skemmtilegt og ó- vænt getur orðið til dægradval- ar. Bogmaðurinn, 23 nóv. til 21. des.: Þú ættir að dveljast sem mest með þér eldra fóiki í dag eða yfirboðurum þínum. Þér bjóðast óvænt tækifæri til að auka álit þitt að mun út á við. Steingeitin. 22. des. til 20 jan.: Það væri rétt af þér að halda til kirkju í dag eða á- stunda heimspekilegar eða trúar legar bollaleggingar. Slikt mundi auka hugmyndaflug þitt í daglegu starfi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Sameiginleg fjármál verða talsvert á döfinni, þótt helgi sé, og því heppilegt að reyna að leysa þau vandamál með ein- hverjum frumlegum aðferðum. Fiskarnir, 20 febr. til 20 marz: Þú ættir að leita til mak- ans eða náins rélaga um það. á hvern hátt deginum verður bezt varið. Óvænt og óvanalegt atvik kynni að koma þér skemmtilega á óvart. Sunnudagur 12. júlí CBS Sports Spectacular Pro Bowlers Tour All Star Theater The Big Picture Fréttir The Christophers Bonanza The Ed Sullivan Show Hollywood Paiace The Joey Bishop Show Fréttir Northern Lights Playhou.se „The Tali Texan" Sumardvalarbörn sem hafa verið í sex vikna dvöl að Laugarási koma í bæinn þriðjudaginn 14. júlí kl. 11-11,30 f.h — Reykja- víkurdeild R.K.f. Ráðleggingarstöðin um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, að Lindargötu 9, er nú opin aftur að afloknum sumarleyfum Viðtalstími Péturs Jakobssonar yfirlæknis um f.jölskylduáætlanir er á mánudögum frá kl. 4 ti) 6 IVlmningarspjolíl Minningarspjöld styrktarsjóðs starfsmannafélags Reykjavíkur borgar fást á eftirtöldum stöðum Borgarskrifstofum Austurstræt' 16, Borgarverkfræ ngaskrifstof um Skúlatúni 2 fbókhaldl Skúla tún 1 (búðin) Rafmagnsveitar Hafnarhúsinu á tveim stöðum A haldahúsinu við Barónstig, Hafnar stöðin Tjarnargötu 12 Vegna óviðráðanlegra orsaka verður drætti frestáð f Hapo- drætti knattspyrnudeildar Knatt- spyrnuféiagsins Víkingur. Dregið verður 1. ágúst. — Stjórnin. Færðsr og ferð^Sðg Óháði söfnuðurinn. Ákveðið hef ur verið að fara skemmtiferð 19. júlí. Farið verður suður á Reykja nes. Nánar í næstu viku í dagbók. Minningargiafasjóðui Lands- spítala Isiands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Lands síma Islands Verzluninni Vfk Laugavegi 52. Verzluninni Oculus Austurstræti 17 og á skrifstofu forstoðukonu Landsspftalans, (op ið ki 10.30-11 og 16-17). Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemmtiferð þriðjudaginn 14. júlí frá Bifreiðastöð Islands. Upp- lýsingar í símum: 14442 og 32452. Mér er sama hvað þér sep.ið fröken, það er ekld hægt að koma fótum nr. 41 í skó nr. 38. Copyrighl P. I. B. Be» 6 CopenhogerV STJORNUS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.