Vísir - 11.08.1964, Blaðsíða 15

Vísir - 11.08.1964, Blaðsíða 15
VÍSIR . Þriðjudagur 11. ágúst 1964. 15 FRAMHALDSSAGAN: * alltaf varst svo fáskiptinn og all ur í viðskiptunum, skyldir hald inn leyndri ást til mín. Og ég sem hélt framan af, að þér stæði gersamlega á sama um mig. Þér finnst það kannski furðulegt, en ég varð fyrst ástfangin í þér. Þú varst alvarlegur, stilltur, fram- koman fáguð - og þú varst allt af í jafnvægi, eins og klettur, sem getur ekki haggazt. En þú virtist ekki einu.sinni taka eftir mér og Erik var alltaf á þönum kringum mig. Hann var lifandi eftirmynd þín í útliti og ég varð skotin í honum, þótt hann væri allt öðru vísi en þú, skapgerð - hans innri maður væri annar en þú, sem ég hafði orðið ást- fangin í Það var svo erfitt að aðskilja ykkur, er ég hugsaði um ykkur, og þegar þú kvongaðist var ég hrygg og óhamingjusöm, þótt ég hefði engan rétt til þess, þá gift Erik, og ég elskaði hann og hann mig og við vorum ham ingjusöm. Það hljómar kannski annarlega, en eftir að Erik dó fanst mér hann lifa áfram í þér, ■ ■ ☆ . I og það hefir gert mér einmana- leikann erfiðari. Svona er þetta þótt ég skiiji það ekki sjálf. — Hefði ég verið djarfari en ég var þegar ég var ungur þá hefði mér þannig hlotnazt sú gæfa að fá þig fyrir konu, sagði hann. Otto nam staðar og greip um axlir hennar. | Hún kinkaði þögul kolli og Úeit undan. Þau voru komin upp á Monte Pincio og þau gátu horft Iþaðan beint niður á Piazza del jPopolo. Henni fannst eitthvað , dásamlegt við það hvernig hann hélt um axlir hennar og hún jhefði viljað halla hér að barmi |hans sem snöggvast, en bældi úriður þessa tilfinningu, og vék sér allt í einu undan. — Nei, sagði hún, við verð- um að horfast í augu við allt eins og það er. Þú ert kvæntur. Ég er ekkja bróður þíns. Ég á dóttur og þú átt son, bæði um tvítugt, og við megum ekki sleppa af okkur taumhaldi og láta stjórnast af tilfinningum okkar. Af því myndi leiða öng- þveiti og sorg fyrir konu þína og böm okkar, og það myndi eyðileggja framtíð þeirra. Á þeim erfiðleikum, sem koma mynclu til sögunnar, verður ekki sigrazt. — Þú hefir rétt fyrir þér, sagði hann ng leit undan. En það er sárt — og verður enn sárara eftir þetta kvöld. Kann- ske hefði verið betra, að við hefðum ekki farið út saman í kvöld, og þó held ég, að alltaf verði einhver bjarmi yfir minn- ingunni um það. Og svo kemur hversdagsleikinn, _ starf okkar heima, og við verðum að láta sem ekkert sé. Hann þagnaði og horfði svo á hana ákveðinn á svip. — En gætum við ekki gleymt raunveruleikanum — aðeins þetta eina kvöld, — aðeins í kvöld? Gætum við ekki látið sem við værum ókunnug, og hefðum ekki hitzt fyrr en í kvöld _ látið sem fundum okk ar hefði allt í einu borið saman og við orðið ástfangin? Kann- jske þá yrði auðveldara að sætta sig við allt, sem framundan er? Hún horfði í augu hans og dró andann djúpt. Hún orkaði ekki að spyrna gegn broddun- um lengur og hneig að barmi ihans — og varpaði frá sér öll- jum áhyggjum. Og þau horfðu dreymin á svip yfir Piazzo del Popolo undir stjömubjörtum himni, og þeim fannst þessa stund, að þau væru frjáls og alsæl, því að allt annað gleymd- ist. Klukkan í einum turninum nálægt þeim sló eitt og í sömu svifum slokknaði á einu Ijósker- inu á torginu. — Veittirðu því athygli, er Ijósið slokknaði, um leið og klukkan sló eitt? Mér finnst það einkennilegt. Skyldi það boða eitthvað? — Já, ég veitti því athygli. Eitt ljós af þúsund slokknar, eins og þegar líf einnar mann- eskju af þúsund slokknar. En kannske finnst okkur þetta vegna þess hvemig við erum skapi farin. Þetta er víst bara tilviljun. Það var orðið svalt og þau gengu öllu hraðar en áður, unz þau komu að gistihúsinu. M VINNUF AT ABUÐIN Laugavegi 76 ¥epgfesting Loftfesting 131ÍVfAJ Mælum upp Setjum upp 5 I M t 1374 3 LINDARGÖTU 25 Sólvallagötu 72 Simi 18615 | Hárgreiðslustofan PERMA i Garðsenda 21, sfmi 33968 Hárgreiðslustofan | HATÚNl 6, sími 15493. Hárgreiðslustofan PIROL Grettisgötu 31 sími 14787. Hárgreiðslustofa VESTURBÆJAR Grenimel 9, sírni 19218. Hárgreiðslustófa AUSTURBÆJAR (María Guðmundsdóttir) Laugaveg 13, sími 14656. Nuddstofa á sama stað Hárgreiðslu- og snyrtistofa STEINU og DÓDÓ Laugaveg 18 3, hæð Oyfta) Símí 24616 Dömuhárgreiðsla við allra hæf TJARNARSTOFAN Tjarnargötu 11. VonarstrætisN megin, simi 14662 Háríð er kóróna mannsins! Herra-, dömu- og barnaklipping ar 1 heimahúsum. Pantanasími 23481 alla daga kl. 9-6 nema Iaugardaga kl. 9—12. Jón Geir Árnason, hárskurðarmeistari. 22997 • Grettisgötu 62 ST V.V.W. í OÚN- OG FIÐURHREIN SUN j| vatnsstíg 3. Sfmi 18748 ■“ SÆNGUR l REST BEZI-koddai. Endumýjum gömiu sænguraar, eigum I; dún- og fiðurheld ver. í; Seljum æðardúns- og £ gæsadúnssængur - og kodda af ýmsum \ 'l stærðum !■ TIL SÖLU 4 herb. íbúð við Kleppsveg um 100 ferm. á II. hæð, stofa, 3 svefnher bergi, eldhús, tauherbergi, svalir. Bilskúrsréttur. : 4 herb. íbúð við Háaleitisbraut. 1 ÍWntun P prenlsmlðja & gámmlstfmplagerð Elnhóttl 1 - Slml 20760 BUT, SIK.I WE BKIKIG CHIEF WATAEUSI EVIVENCE THAT THE 7AUGHTER HE THINK.S K.ILLEP BY LIONS !S A V| KIPNAPPE? PR.I50NEK OF EVIL ^ WAKUNG MEN! THEY WILL EXPECT YOU TO HELP US KILL WAEUNSS'. > Við erum að nálgast land Tupi anna, segir nú Abuzzi. Það er bezt að ég og faðir minn förum fyrstir og tölum við höfðingj- ann. Allt í lagi Abuzzi, svarar Tarzan. Segðu honum að við sé- um friðsamir menn. En herra, seg ir Abuzzi, við höfum meðferð- is sannanir um að dóttir hans var ekki drepin af ljónum, heldur hafa Warungarnir rænt henni. Höfðinginn mun vænta hjálpar þinnar við að drepa Warungana. stofa, 3 svefnherbergi, eldhús úg svalir. 4-5 herb. íbúð við Kleppsveg. 110 ferm. Harðviðarhurðir og innrétt- ingar. Stórar svalir. 5 herb. íbúð í Hlíðunum. 9-10 herb. íbúð í Hlíðunum á 2 hæðum. Vönduð íbúð 6-7 herb. íbúð tilbúin undir tréverk í Goðheimutn. Stórar svalir. Bíl- skúrsréttur. Glæsileg íbúð. 2 herb. íbúð við Nésveg, möguleiki á þriðja herberginu. 2 herb. íbúð á fyrstu hæð við Rauð arárstíg. 3 herb. íbúð við Laugaveg 3 herb íbúð við Þverveg Til sölu í Kópavogi í smíðum. Ein býlishús, tvíbýlishús og hæðir. IÓN INGIMARSSON, lögmaður. Hafnarstræti 4. Sími 20555. Sölumaf ar: Sigurgeir. Magnússon. Kvöldsími 34940. Volkswagen 58, '62, '63 Comet 63 Opel Kadet ’63 og ’64 SAAB ’63. Rússajeppi ’62, lúxus hús Simca ’63. Skipti ð Diesel. Taunus M 17 63. freiter vörubíll '61 GAMLA BIU' M \ i|5 g V f'- SKÚLAGATA • íl Líi&l'Á Herrasokb? creoe-nylon kt 29.00 Miklatorgi EE tktsxamr-ara- ...

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.