Vísir - 21.10.1964, Blaðsíða 12

Vísir - 21.10.1964, Blaðsíða 12
VÍSIR . Miðvikúdagur 21. aktóber 1964 HÚSNÆÐI ÓSKAS7 1—3 herb. íbúð vantar okkur nú -'gar. Tvennt í heimili, sem bæði . inna_úti. Sími 23169. __ Óska eftir íbúð ti! leigu. Hús- hjálp kemur til greina. Uppl. í síma 21604. Hjón með tvö börn vantar 1—2 herbargja íbúð í vetur. Uppl. í ”na 20383. Sjómaður óskar eftir herb., má •æra lítið. Uppl. í síma 14592. Rúmgóð íbúð 4-6 herb. óskast til eigu. Uppl. í síma 21666 og 21785 Hjón með ársgamalt barn óska :ftir íbúð til leigu. Fyrirfram- Treið'Ir)pJ- f síma 40651. 2 herb. og eldhús til leigu. Til- boð sendist Vísi fyrir föstudags- kvöld merkt „íbúð 76“ Barnlaus hjón, sem bæði vinna úti óska eftir íbúð í Reykjavík, Hafnarfirði eða í nágrenni. Uppl. í síma 50625 og 50537. Sérherbergi óskast helzt í kjall- ara eða risi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist blaðinu fyrir 24. þ.m. merkt ,,Ökumaður“ Hjón með 4 börn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 20393. Ungan reglusaman mann vantar herb., þarf helzt að vera forstofu herbergi. Sími 20330. 1-2 herb. og eldhús óskast sem fyrst. Má vera í kjallara. Sími 20768 kl. 7-10 e.h. Barnlaus, reglusöm hjón, óska eftir 1-2 herb. sem næst Miðbæn um. Uppl. í síma 21183. Herbergi óskast. Tveir reglusam ir piltar utan af landi óska eftir herbergi. Uppl. í síma 37010. Húsnæði — Múrverk. Óska eftir lítilli íbúð, gæti tekið að mér múr verk ef óskað er. Uppl. í síma 40668. 2 herb. íbúð óskast Vélskóla- nemi óskar að taka á leigu 2 her- bergja íbúð. Uppi. í sima 21279. Herbergi óskast til leigu, má vera lítið með eða án húsgagna. Fyrir- framgreiðsla kr. 10 þús. Tilboð merkt „Herbergi 138“ sendist Vísi fyrir n.k. mánudag. TIL LEIGU Góður bílskúr til leigu. Hentug- ur fyrir geymslu. Sími 33919. Lítið geymslupláss til leigu í Miðbænum. Uppl. í Fasteignasöl- unni Óðinsgötu 4. Simi 15605, 2-3 herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í sima 34103. ATVINNA / BOÐI Reglusamur, ábyggilegur maður bskast í kvöldvinnu. Uppl. milli kl. 7-9 í síma 41994. Kona óskast til að þrífa stiga í fjölbýlishúsi við Ljósheima. Uppl. í sfma 37295. Matráðskonao óskast strax. Upp lýsingar ekki gefnar i síma. Hótel Skjaldbreið. Verkamenn. Óska að ráða nokkra verkamenn í byggingar- vinnu. Uppl. eftir kl. 7 i síma 33732 HREINGERNINGAR Hreingerningar. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreinger .ngar. Hreingerningar Vanir menn. Fljót afgreiðsla. Sím- ar 35067 og 23071. Hólmbræður. Hreingeining. Ræsting. Sími 14786. Teppa og húsgagnahreinsunin. — Sími 18283. • TILKYNNING Fallegir kettlingar. Viljum gefa fallega kettlinga góðu fólki. Grett isgata 44A, gengið inn frá Vitastíg. Sími 15082. KARLMAÐUR — KVENMAÐUR óskast til að skrifa verzlunarbréf á ensku og dönsku. Uppl. ísíma 35555. ____________________ AF GREIÐSLU STÚLKUR óskast nú þegar á veitingastofu. — Vaktavinna — Gott kaup. — Uppl. á staðnum. Rauða Myllan Laugavegi 22 Sími 13628. STÚLKUR ÓSKAST hálfan eða allan daginn. Uppl. í Efnalaug Kópavogs. Sími 40580. AFGREIÐSLUSTULKA — ÓSKAST Fullorðin reglusöm stúlka óskast til afgreiðslustarfa í nýlenduvöru- búð. Uppl. á staðnum, ekki í síma. — Kjörbúðin Laugarás Laugar- ásvegi 1. HREINGERNINGAR — GLUGGAPÚSSUN Olíuberum teakhurðir. Uppl. i síma 14786. JÁRNSMIÐIR AÐSTOÐARMENN Járnsmiðir og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax Vélsmiðjan Járn h.f. Síðumúla 15 Sfmi 34200. Illllliillliiiiiiiii SNIÐKENN SL A Næsta kvöld námskeið í kjólasniði hefst mánud. 26. okt, Innritun hafin. Sigrún Á. Sigurðardóttir Drápuhlíð 48. Sími 19178. STÁLHÚSGAGNABÓLSTRUN Setjum nýtt áklæði á eldhússtóla, kolla o.fl. Notum aðeins úrvals L’ndirlímd plastáklæði. Fjölbr. litaval. Uppl. ísíma 41596, — Stál- húsgagnabólstrunin Álfabrekku v/Suðurlandsbraut. TEPP AHREIN SUN Hreisum teppi og húsgögn fljótt og vel. — Teppahraöhreinsunin sími 38072 ATVINNA ÓSKAST Vil taka að mér akkorðsvinnu síðari hluta dags og um helgar. Margt kemur til greina. Þeir sem vildu sinna þessu hringi f síma 20394 næstu daga. Get tekið að mér pússningu á 2-3 herb. íbúð íKópavogi. Tilboð merkt ,1449“ sendist afgr Vísis fyrir föstudag. Ungur niaður óskar eftir vinnu frá kl. 4 e.h.. Vanur bifreiðaakstri og vélgæzlu. Uppl. frá kl. 7 e.h. í síma 40124 Kona óskar eftir vel launaðri vinnu 3-5 tíma á dag hef bíl til umráða. Tilboð sendist Vísi fyrir 24. þ.m. merkt: „Vinna 75.“_________ Get tekið að mér að múra 2 herb. íbúð. Uppl. f síma 37049 eftir kl. 7 e.h. Unglingsstúlka óskar eftir að sitja hjá börnum 1-2 kvöld í viku í Hlíðarhverfi. Uppl. eftir kl 6 í síma 36499. ÝMIS VINNA Hurðaísetningar. Get tekið að mér hurðaísetningar. Sími 14234 eftir kl. 8 e.h. Húseigendur athugið. Tek að mér að setja i einfalt og tvöfalt gler. Skipti um þök og annast aðrar viðgerðir á járni, set upp girðing- ar o.m.fl. Sími 32703 kl. 8-10 e.h. Viðgerð á gömlurn húsgögnum. Bæsuð og póleruð. Uppl. á Guð- rúnargötu 4 (bílskúr). Sími 23912 (áður að Laufásvegi 19). Dömu.. Kjólar sniðnii og saum- aðir á Freyjugötu 25. Símf 15612. Fiísa- og mosaiklagnir. Getum bætt við okkur "lisa- og mosaik- lögnum. Fljót afgreiðsla. Uppl sima 37207. Geymið auglýsinguna Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir Fljót afgreiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19 (bakhús) sími 12656. Saumavélaviðgerðir og ýmsar smáviðgerðir. Kem heim. — Sími 16806. __________________ _ Glerisetning. Setjum í einfalt og tvöfalt gle,. Útvegum allt efni — Fljót afgreiðsla. Simi 10099._____ Get tekið smíði á skápum og inn réttingum Trésmiðjan Víðistöðum. Sími 51_960. ................... Kjólar, dragtir og annar kven- fatnaður saumaður á Bergstaða- stræti 50, I. h. Húseigendur. Tökum að o .kur alls konar viðgerð'” á húsum. Kitt- um upp rúður. Setjum I tvöfalt gler. Sími 21604. HurC. rísetningar. Tek að mér að setja í hurðir. Efstasundi 65. Trefjaplastviðgerðir. Við bætum bila með trefja- og stálplasti, ryð- hreinsu- I 'Ia, lögum útlit. Simi 41666. ___ Tek kjóla í saum. Sími 36841. Mosaiklagnir. Tek að mér mosa- iklagnir og hjálpa fólki að velja liti á böð og eldhús. — Vönduð vinna Stmi 37272. Smábarnakennsla t Austurbæjar- skóiahverfi. Sími 22601. Kenni skrift í einkatímum Sól- veig Hvannberg, Eiríksgötu 15, símí 1198S. Hraðritunarskóli Helga Tryggva sonar. Sími 40705. PlllÍlllll: KAUP-SALA TIL SÖLU Píanó, eldri gerð til sölu, einn- ig dönsk bókahilla. Sími 16467 eftir ki. 6 . Til sölu Moskvich ’56. Ný skoð- aður. Verð kr. 12000. Sími 13017. Stórt útvarpstæki og magnari, horn hátalari og útvarpsborð til sölu á tækifærisverði. Uppl. í síma 20772. Nýlegur Tan Sad barnavagn til sölu. Sími 37029. Uppþvottavél. Kitchenette upp- þvottavél til sölu. Uppl. f síma 23407. Til sölu barnaburðartaska, sem ný, barnastóll úr málmj óskast á sama stað. Sími 11097. Umbúðakassi ca. 2x1,2x1.2 til sölu. Sími 16473 eftir kl. 7 Til sölu Necchi saumavél í hnotuskáp, rafknúin. Uppl. i síma 50855. Rússajeppi ’56 með nýupptek- inni Benz díeselvél og 4 gíra al- synchroniseruðum gírkassa til sölu. Sfmi 24652 frá kl. 5-7 e.h. Stereo Telefunken plötuspilari sem nýr, til sölu. Sími 19040 Til sölu Ford Zephyr ’55. Óöku- fær. Uppl. í síma 37647 eftir kl. 7 e.h. BíII til sölu. Til sölu er Dodge árg. ’50. Til sýnis að Lindargötu 40 Til sölu 2 dömukápur, 2 herra- frakkar, hvort tveggja stór núm er. Einnig 2 blómaborð. Mjög ó- dýrt. Uppl. næstu daga í síma 19046. Mótatimbur til sölu. Uppl. í símum 11461 og 13820. Hálfsíður, dökkbrúnn pels til sölu, og sem ný sjálvirk Indes þvottavél. Sími 34898. Philips útvarpstæki með plötu- spilara til sölu. Uppl. í síma 23454 Til sölu hjónarúm, borðstofu- borð o.fl. Uppl. Drápuhlíð 42, kjallara. Sími 13089 eftir kl. 4. Til sölu Pedegree barnavagn, lít ur vel út. Verð kr. 1500. Einnig barnaburðarrúm, sem nýtt. Verð kr. 500. Uppl. í síma 41109. Nýlegt sófasett til sölu. Verð kr. 8500. Uppl. í síma 15168. Til sölu „Morris Van“, nýleg dekk þarf lagfæringu. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 41109 milli kl. 7-8 e.h. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, gólfteppi, útvarpstæki o.fl. Sími 18570. Notuð ryksuga og hrærivél til sölu. Uppl. í síma 16996 milli kl. 5-8 I kvöld. ÓSKAST KEYPT Óska eftir 2-3 ferm. katli með kynditækjum. Sími 51572. Vil kaupa tvær fallegar telpu- kápur á 8 og 10 ára. Til sölu vandaðir kvenkuldaskór, háir hæl ar, stærð 39y2- Símj 34308. Til sölu ný ensk svampkápa með hettu á 4 ára telpu. Ódýr. Uppl. i síma 40368. Barnaþríhjól til sölu. Uppl. í síma 23874. 4 ferm. miðstöðvarketill með öllu tilheyrandi ásamt hitadunk, er til sölu. Símj 13014. Kaupum flöskur merktár Á.V. R. 2 kr. stykkið. Flöskumiðstöðin Skúlagötu 82. Simi 37718. Complet olíufýringarkerfi ásamt katli og 2 150 1. spiral baðdunk- um til sölu. Er í notkun f 4 íbúða húsi. Sími 19194. Vil kaupa bil ekki eldri en árg. ’55. Má vera ógangfær. Uppl. eft ir kl. 8 á kvöldin í síma 36656. Góð skellinaðra óskast. Stað- greiðsla. Sími 40162. Karlmannsgleraugu töpuðust sennilega á Kópavogshálsi eða í strætisvagni. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33650. Góð Thor þvottavél með raf- magnsvindu ti! sölu. Uppl. í síma 36912. Til sölu miðstöðvarketill að Tóm asarhaga 51. Uppl. í síma 10937 oa 18808. Sem ný Philco þvottavél til sölu Sími 34772 kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. Pierpoint kvenúr tapaðist vestur á Hringbraut sl. sunnudagskvöld. Uppl. f sima 11357. Gleraugu hafa tapazt. Góðum fundarlaunum heitið. Vinsamlega hringið í sima 23174. Sem nýr Hassner rafmagnsgítar til sölu ásamt litlum magnara góð um til æfinga í heimahúsum Uppl. í síma 24833 eftir kl. 6 I kvöld. FERÐAFÓLK! Þykkir vettlingar með þumli fyrir byssugikk. Kuldahúfur og síðir jakkar úr mjög góðu efni, tilvaldir í ferðalög (sérstaklega fyrir hesta- fólk). Verð aðeins kr. 378,00. Haraldur Sveinbjarnarson, Snorra- braut 22. ÓDÝRT Nankins buxur drengja með tvöföldum hnjám kr. 129,00. Vinnu- buxur karlmanna frá kr. 179,00. Terylene buxur drengja frá kr. 210.00 Vinnufatakjallarinn, Barónsstíg 12. BÍLL — ÓSKAST Consul eða Zodiac árg. ‘56 eða ’57 óskast til kaups með góðum kjörum. Uppl. í síma 23483 eftir kl. 6 i dag og næstu dagz. SKELLINÖÐRUR — TIL SÖLU NSU ’57 og KK ’56. Upplýsingar í síma 15016 eftir kl. 7 J.ÁRNSMIÐAVERKFÆRI — TIL SÖLU Til sölu rafsuðuvél (275 amp 12 stillingar), borvél, smergelskífa o.fl. Leigupláss gæti fylgt. Uppl. í síma 13953 kl. 7-8 e.h. í dag og næstu daga. R.4FMAGNSGÍTAR — RAFMÓTOR Til sölu er rafmagnsgítar, einnig 3 fasa rafmótor 1 y2 hestafl. Uppl. á kvöldin í síma 19393.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.