Vísir


Vísir - 14.06.1966, Qupperneq 7

Vísir - 14.06.1966, Qupperneq 7
V í S IR . Þriöjudagur 14. júní 1966 7 Tónabíó mun á komandi mánuöum sýna eftirfarandi stórmyndir, sem Wér verða kynntar í stuttu máli. Flestar af þessum myndum hafö veriö sýndar Við metaðsókn og vaklð mikla hrifningu og um- tai iáhorfenda. Myndimar verða flestar sýndar hér með íslenzkum ‘Og er um stórfenglega baráttu milli riddaraliös og indíána um miklar birgðir af frönsku kampa víni og whisky. Ásamt Burt Lancaster leika Pamela Tiffin, Brian Keith og Martin Landau. „TOPKAPI“ er fyrsta litmynd hins heimsfræga leikstjóra Jules Dassin og fjallar hún um djarf- an og snilldarlega vel útfærðan skartgripaþjófnað i Topkapi- safninu í Istanbul. Aðalhlutverk leika Melina Mercouri, Maxi- millian Schell og Peter Ustinov en hann fékk Oscar-verðlaunin fyrir leik sinn í þessari mynd. „THE TRAIN“, sem hinn frægi leikstjóri John Franken- heimer stjórnar, gerist í París áxið 1944, þegar Þjóðverjar ætla að láta nema á brott hið stór- kostlega málverkasafn frá Jeu de Paume. Jámbrautarlestin sem á að flvtja safnið til Þýzka- lands, verður fyrir miklum töfum af völdum frönsku neð- anjarðarhreyfingarinnar, sem stjórnað er af M. Labich sem Burt Lancaster leikur. Þýzkur herforingi sem Paul Scofield leikur berst á örlagaríkan hátt við að koma málverkasafninu til Þýzkalands. í öðrum hiutverk- um sjáum við Jeanne Moreau og Michel' Simon. SEAN CONNERY í NÝJU HLUTVERKI. Hinn snjalli James Bond leik- ari Sean Connery kemur hér fram í nýrri sakamálamynd af snjöilustu gerð „WOMAN OF STRAW“, þar sem mótleikari hans er engin önnur en Gina Loilobrigida. Myndin sem tekin er í litum er stjómað af Basil Dearden. Gina Lollobrigida er ákærð fyrir að hafa drepið hinn „EROM RUSSJA — WITH er eins og Dr. No, gerð gu lan Fleming og f jaliar unr hinn heimsffæga leyniþjón- ustumann, 007, James Bond. Myndin sem tekin er í litum er míöð Sean Connery í aðalblut- veíRi. Terence Young hefwr stjöfnað henni, og aðrir leikar- ar eru Bedro Armendariz, Ktíbert Shaw og Ðanieia BSánchi. „IJOW TO MUR'DER Y0®S \5@FE“ er — þrátt fyrir BiS hrottalega nafn — gaman- m^þdpfrsnjpllustuvgerð, George AxfiTrtíd hefnr samið handritið eflfir samnefndri sögu Herrry WJHiams. Myndin er tekm í litam -og Panavision af fyrirtæk- inn Murder Inc, sem er sam- eign þeitEa féiaganna Jack' K Eemmon og Georges Axeteod. Að®hTut.verk leíka Jaek' Lemm- onsvog hin fagra flaíska- ferk’kona Vrma Eisi. „SUOT SS VBE DsARK“ er nafrii& á'nýrri gamanmynd' T lit- um,gerð af hinum kanna teik- stjóra Blake Edwairds, en hann 51 einnig;. gamanmyndinni pardnsinn“, og er þessi mynd áframhaTd af henni. I að- aHiTiitviTkinu sjáum við aftur hinn óviðjafnanlega Peter Sell- ers, sem teíkur þcairL kTaufaíega og óheppna lögregluftrtftrúa, CIouse.au. og aðaikverrhkrtverkið teikur hin fagra Ijöshærða kyn- bomba Eike Sbmmer. Burt Lancaster leifcur sitt fyrsta gamanfiíutsrerk í sirðr- myndinni „THE IPÆ32EEUJAH TRAII..“, sem iælön er í Stum af hinum fræga leftcstjóra John Sturges. SQgnþráður royndar- innar er frá Hlrm vilfta vestri TEXTA kaldrifjaða, en auðuga mann sinn (Ralph Richardson). Marg- ir hafa haft ástæðu til að drepa hann, þar á meðal frændi hans (Sean Connery). Sagan er fram- hal'dssaga f Vísi. Hinn ungi verðlaunahafi, Louis Malle, hefur nýverið lok- ið við töku dýrustu kvikmyndar Frakklands til dagsins í dag. Og heitir hún „VIVA MARIA“ með Brigitte Bardot og Jeanne Moreau í aðalhlutverkum. Þetta er gamanmynd fuli af spennandi ævintýrum. Mjmdin skeður f Miö-Ameriku í kringum alda- mótin. Tvær stúlkur koma fram sem Maria I og Maria II í um- ferðarfjölleikaflokki, og upp- götva þar óviljandi nektardans- inn og lenda sfðan í uppreisn í landinu. Þær verða báðar ást- Sean Connery — skammbyssin og freistandi þokkagyðja — gæti verSð úr hvaða James Bond kvikmynd sem er. , j Gina Lollobrigida i kvikmyndinni „Tálbeitan“ — Woman of Straw en sagan er nú framhaldssaga í Vísi. Með þessari grein hefst hér í blaðinu greinarflokkur, sem blaðfð vonar, að les- endur þess hafi bæði gagn og gatnan af. Fjalla greinarnar um kvikmyndirnar, sem sýndar verða í kvik- myndahúsum Reykia- víkur og nágrennis næstu mánttðrna, og skrifar þær Loftur Guð- mundsson rithöfundur. Fyrsta greinin birtist hér og fiallar um kvik- myndir Tónabíós. fangnar af hinum glæsilega unga uppreisnarforingja, Flores (George Hamilton), og hefst þá hvert spennandi ævintýrið á eftir öðru. Viva Maria er stór brotin stórmynd í litum og Panavision tekin í Mexico. BILLY WILDER ENN Á FERÐINNI. Hinn snjalli leikstjóri Billy Wilder, sem flestir kannast hér við, eftir að hafa séð hinar bráð skemmtilegu gamanmyndir hans, eins og „Irma La Douce“, „Einn, tveir og þrír“ og „Lyk- illinn undir mottunni". Hann stjórnar nú enn einni gaman- myndinni og heitir hún „KISS ME, STUPID“. Aðalhlutverk eru leikin af Dean Martin, Kim Novak og Ray Walston. — „THE 7TH DAWN" er hörku- spennandi mynd í litum er Charles K. Feldman hefur stjómað. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Michael Keon og f jallar um baráttu skæruliða kommúnista við að eyöileggja plantekrur Breta í Malasíu. Aðal hlutverkin leika William Holden, Susannah York og Capucine. Þá kemur sennilega skemmti- legasti gamaníeikari kvikmynd- anna í dag, Peter Sellers, í hinni snjöllu gamanmynd „WHAT’S NEW PUSSYCAT". Söguna sjálfa er ómögulegt að segja í fáum orðum. Peter Sellers leikur hátíðlegan og viðutan prófessor. Peter O’Toole er sameining af Casanova og Don Juan í „Play- boy“ hlutverki. Woody Allen af- klæðir nektarmær, sem leikin er af hinni fögru Paulu Prentiss, aðrir leikarar era Ucsula Andress, — er fræg varð fyrir leik sinn í Dr. No, og er svo lítið klædd að í samanburði við það eru bikini baðföt Hkust vetrarfrakka. Capucine lerkur taugabilaða, ískalda piparmey og að lokum Romy Scbneider er leikur fagra kennslukonu. Nýjasta kvikmyndin er Phil- ippe de Broca hefur stjómað ber nafnið „MAN FROM HONG KONG“, gerð eftir sögu Jules Veme „The Tribulations of a Chinese in China“. Aðalhlut- verkin leika Jean-Paul Bel- mondo, Ursula Andress, Jean Rochefort, Darry Cowi og Maria Pacome. Myndin sem tekin er í litum er kvikmynduð í Austur- löndum. „633 SQUADRON" er tekin í litum og Panavision, gerð af hinum þekkta leikstjóra Walter E. Grauman, og fjallar um þátt „Royal Air Force“ í heims- styrjöldinni síðari. Aðalhlutverk leika George Chakiris, Cliff Robertson og hin ný uppgötv- aða austurríska stjama Maria Perchy. Eftir að framleiðandinn og ieikstjórinn John Sturges hafði fullklárað hina frægu stór mynd sína „Flóttinn mikli“, á- kvað hann að byrja ekki á nýrri mynd fyrr en hann hefði fundið rétt handrit. En það átti bæði að vera spennandi og hafa hraða atburðarrás, en það hafa verið kennitákn kvikmynda hans. í sögu Alstair MacLean „SATAN BUG“. fann hann það sem hann hafði leitað að. Satan Bug eða Djöflaveiran eins og hún var kölluð sem framhalds- saga Vísis, er tekin í litum og Panavision með George Maharis, Richard Basehart, Dana And- rews og Anne Francis I aðal- htetverkum. Það er mikil spenna og hlát- ur í hinni snjöllu sakamálamynd þeirra félaga Michael Reip og Basil Deardens „MASQUE- RADE“, sem skeður á Spáni og er gerð eftir sögu Victor Cann- ings „Castell Minerva" — at- burðahröð sakamálasaga og um leið bráðfyndin, — fjallar um rán á arabiskum prinsi sem af hernaðariegum ástæðum er færður í útlegð, þegar nauðsyn- legur olíusamningur milli Eng- lands og Arabíu rofnar. Aðal- hlutverk leika Cliff Robertson, Jack Hawkins og Marisa Mell. Myndin er tekin í litum. Stanley Kramer hefur fram- leitt stórmynd í litum er skeð- ur í hinu villta vestri og ber hún nafnið „INVITATION TO A GUNFIGHTER“. Aðalhlut- verkið hefur hinn glæsilegi leik- ari Yul Brynner, en hann lék svipað hlutverk í hinni heims- frægu stórmynd er Tónabíó sýndi fyrir 3 árum „Sjö hetjur“ og hefur hann orðið sérstaklega vmsæll fyrir leik sinn í þessari tegund kvikmynda. Enska kvikmyndin „THE KNACK ... and how to get it“, fékk gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1965. Myndin er framleidd af sama félagi og Bitlamyndimar og hef- ur sama leikstjóra, Richard Lester. Myndin fjallar um tvo unga pilta í London, annar pilt- urinn, Tolen hefur „ÞAГ, það er að segja, hann veit hvernig hægt er að fá stúlkur til að falla fyrir sér. Hinn pilturinn Colin, hefur „ÞAГ ekki, en hefur mikinn áhuga á að læra þá list. Sagan er byggð á leikriti Ann Jellicoe „The Knack“. Aðalhlut- verk leika Rita Tushingham, Ray Brooks, Michael Crawford og Donald Donelly. SVO ER ÞAÐ VILLTA VESTRIÐ. Þá kemur æsileg litmynd „THE GLORY GUYS“. Fram- leiöendur hennar Arnold Laven — Arthur Gardner — Jules Levy hafa með þessari mynd búið til stóra og atburðahraða, spennandi og áhrifaríka sögu, er inniheldur allt það er hressi- legar myndir úr villta vestrinu Frdamhald á bls. 5. kvik, mynair TONABIO kvik inyndir [»]

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.