Vísir - 28.10.1966, Qupperneq 12
m_______________
■ i'WMMWMW—
KAUP-SALA
NÝKQMIÐ: FUGLAR
OG FISKAR
krómuö fuglabúr, mikiö af plast-
plöntum. Opið frá kl. 5—10, Hraun-
teig 5. Sími 3Í4358. — Póstsendum.
PÍANQ — FLYGLAR
STEINWAY & SONS, GROTRIAN-STEINWEG, IBACH, SCHIMMEL.
Margir verðflokkar — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega fyrir veturinn.
Pálmar Isólfsson & Pálsson, pósthólf 136. Sími 13214 og 30392.
NÝKOMIÐ
mikið úrval af krómuðum fuglabúrum og allt
til fiska- og fuglaræktar.
VALVIÐUR S.F„ HVERFISGÖTU 108.
Skúffusleðar mjög hentugir fyrir skjalaskápa o.fl. Góð vara gott verö.
Sími 23318.
IRMA, LAUGAVEGI 40 AUGLÝSIR:
Odelon skólakjóla, tvískipta frúarkjóla, jerseydragtir, skyrtublússu-
kjóla margar gerðir. Verð frá kr. 845.00. Einnig sportpeysur og
mjaömapils. — Irma Laugavegi 40. — Irma.
BÍLASALINN V/VITATORG, SÍMI12500 OG 12600
Áherzla lö.gð á góða þjónustu, höfum nokkra 4-6 manna bíla til
sölu fyrir vel tryggða vfxla eða skuldabréf. Höfum einnig kaupend-
ur að nýlegum bílum 4-5 manna gegn staðgreiðslu.
GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR.
Fiskamir komnir og góður fiskamatur, , Jgftdælur, i fiskabúr, l)ita-
mælar o.fl. Einnig páfagaukar, kanarífuglar og finkar. — Gullfiska-
búðin Éarónsstíg 12.
VESPUR TIL SÖLU i
2 Vespur til sölu, ný og gömul. Tækifæriskaup. Uppl. gefur Helgi
Bjamason, Hjarðarhaga 56, sími 16423.
RÝMINGARSALA
Undirfatnaður á kvenfólk, blússur og peysur, drengjajakkar, telpu-
kjólar o.fl. Mikil verðlækkun. Gerið góð kaup. — Verzlunin Simla,
Bændahöllinni. Sími 15985. Opið kl. 1-6.
GOTT PÍANÓ TIL SÖLU Uppl. í sxma 40439. KAUPUM OG SELJUM notuð húsgögn, gólfteppi o.fl. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112, sími 18570.
Til sölu sófi, djúpir stólar og klæðaskápur. Sími 17779.
TIL SÖLU
Ódýrar og vandaðar bama-; og unglingastretchbuxur til sölu aö Fífuhvammsvegi 13, Kópavogi. Einnig fáanlegar buxur á drerlgi á aldrinum 2—6 ára. Sími 40496. Singer saumavél trl sölu í tösku Sími 14602.
Höfum til sölu miðstöðvarketil í góðu lagi. Sími 30059 eftir kl. 5.
Stretch-buxur .Til sölu Helanca stretch-buxur í öllum stærðum. —■ Tækifærisverð. Sími 14616. Til sölu sem nýr tveggja mán- aöa gamall Egmond gítar. Sími 23914 eftir kl. 8 í kvöld.
Timbur til sölu. 1x6 og '1x4; — Uppl. í síma 30298. Til sölu bamavagn og bama- stóll. Sími 14574 eftir kl. 6.
Fallegir hænuungar, komnir í’ varp, til sölu. Uppl. í síma 41649. Til sölu Pedigree bamavagn. Sími 35548.
Ódýrar kvenkápur til sö4u með eða án loðkraga. Aílar stærðir. — Sími 41103. Til sölu er thnbur 1“ x 4“, 1“ x 5“ bútar. 2“ x 4“ ýmsar lengd- ir, %“ x 4“ 8 fet. Sími 33186 eft- ir kl. 18.30.
Töskugerðin Laufásvegi 61 selur ódýrar innkaupatöskur og poka. Verö frá .kr. 35.
Nýjar barnakojur til sölu einnig á sama stað kvenjakkakjóll stórt númer og unglingakápa. Uppl. í síma 40529.
Húsdýraáburður til söiu. Uppl. í síma 41649.
YII sölu Hoo-ver þvottavél með innbyggðu suðutæki. Sími 10376. Dökk drengjaföt 12-13 ára til sölu .sönruleiðis kvenkápa og kjóll mjög vandað. Sími 35979.
Mótatimbyr tjl sölu. Sími 51104
Spóntagður þrísettur þýzkur klæöaskápur til sölu, mjög vand- aður. Síroi 37476.
2 manna svefnsófi til sölu, selzt ódýrt. Sftni '.50799.
Athugið!
Auglýsingar á þessa slðu
verða að hafa borizt blaðinu
fyrir kl. 18 daginn fyrir út-
komudag.
Auglýsingar í mánudagsblað
IVísis verða að hafa borizt
fyrir kl. 12 á hádegi á laug- i
ardögum. H
KAUP-SAiA
Notaður hnakkur til söhi. Sími
34129. '
Takið eftir! Maöur með langa
reynshi i verzlunarstörfum og
akstri óskar eftir sölu-, innheimtu-
eða útkeyrslustarfi. Tilboð, merkt:
„Sölumaður“ sendist augl.d. Vísis
fyrir helgina.
Stúlka óskar eftir atvinnu kl.
9-5 vön afgreiðslu. Uppl. í síma
41397.
Kona óskar eftir vinnu kl. 1-5.
5 daga vikunnar. Uppl. í síma
30072.
Stúlka óskast til að matreiða
fyrir heimili Góð ibúö, gott kaup.
Uppl. í síma 16250.
Vill ekki einhver góð stúlka
hugsa um tvo, drengi í 2-3 mánuði
fyrir sjómann. Einbýlishús. Uppl.
( síma 50845 og 10064.
ÓSKAST KEYFT
Kaupum hreinar léreftstuskur —
hæsta verði. Offsetprent, Smiðju-
stíg 11.
Vil kaupa vel með fariö danskt
eða þýz’kt píanó. Uppl. í síma 32197
Fiskabúr óskast með eða án nauö
synlegra áhalda. Uppl. í síma 17775.
Óska eftir útskornu gömlu sófa-
setti. Uppl. í síma 50135.
TAPAD. FUNDIÐ
Sl. laugardagskvöld tapaöist
brúnt kvenveski frá Tjamarkaffi
að Langholtsvegi. Finnandi vansam
legast hringi í síma 30047 eftir kl. 5
Tapazt hefur ökuskírteini sl. laug
ardag. Finnandi vinsamlegast hringi
í síma' 34352.
Merktur Parkerpenni með gull-
hettu tapaðisl sunnudag 16. okt.
Finnandi vinsamlegast hringl í síma
12946. Fundarlaun.
Ökukennsla á nýjum bíl. Sími
20016.
Lesum meö nemendum í einka-
tíma: Latínu, íslenzku, þýzku,
dönsku, ensku og stærðfræði, mála
deildar. Uppl. í síma 35232, 5-6 dag-
lega og síma 38261 7-8 daglega.
Sit hjá bömum á kvöldm í vetur
Sími 18879.
Barnagæzla. Get tekið að mér
að gæta 5-6 áfa telpu frá kl. 8.30-18
eða eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 35225.
V í SIR. Föstudagur 28. október 1966.
■ ——T—— -— ---—
-éffmiir HÚSNÆÐl
Trésmíðaverkstæði óskast
Vil taka á leigu trésmíöaverkstæði. Þarf ekki að vera stórt. Tiiboð
sendist Vísi merkt: „Verkstæði 1733.“
Iðnaðarhúsnæði
Viljum kaupa eða leigja 100 ferm. húsnæði fyrir léttan iðnað á jarð-
hæð eða 1. hæð. Uppl. í síma 20650 eftir kl. 20.
ÓSKAST Á LEiGU
3—4 herb. íbúö óskast til leigu
í Hafnarfirði, Kópavogi eða Reykja
vík. Standsetning eða fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. í
síma 50109.____________
Ibúð óskast. Er ekkj einhver hér
í bæ, sem vill leigja 3—4 herb. í-
búð, án fyrirframgreiðslu, lykil-
gjalds, eða annarra bitlinga. 3—4
fullorðnir í heimili. Ekkert selskaps
fólk. Uppl. í síma 33640.
íbúð óskast. Fulltrúi hjá Bún-
aðarfélagi íslands óskar eftir í-
búð sem fyrst. Sími 19200 á skrif
stofutíma.
Óska eftir 3-4 herb. íbúð. Simi
19890 til kl. 5.
Skúr óskast. Símj 33497.
Miöaldra hjón, bamlaus, óska
eftir íbúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Sími 20974.
Óska eftir herb. strax, er reglu
samur. Uppl. í síma 41366 eða
18145 frá kl. 7-9 í kvöld.
21 árs gömul stúlka sem vinn-
ur úti óskar eftir. góðu forstofu-
herbergi. Reglusemi. Simi 18948.
Herb. óskast til leigu. Uppl. í
sima 36021 og 22791.
Herb. óskast til leigu ..fyrir
starfsmann, Uppl. hjá I. Pálma-
son h.f. Símj 22235
Tvær stúlkur utan af landi,
óska eftir herb. helzt nálægt mið
bænum. Sími 21909.
TILiEIGU
Til leigu 4-5 herb. í nágrenni
borgarinnar, maður með bíl gæti
sótt vinnu í borginni. Uppl. í síma
36668.
2 lítil samíiggjandi forstofu-
herb. til leigu við miðbæinn. Fyr-
irframgreiðsla áskilin. Uppl. i
síma 20272 eftir kl. 6 á kvöldin.
Herbergi með húsgögnum til
leigu. Leigist reglusamri stúlku.
Æskileg húshjálp einu sinni i
viku. Aðgangur að síma fylgir.
Uppl. í síma 24857, að Grenimel
35, milli, kl. 6.30-8 á kvöldin.
Barngóð kona eða hjón geta
fengið húsnæði og fæði gegn heim
ilishjálp í nágrenni' borgarinnar.
Reglusemi æskileg. Sími 36668.
Traktorsgrafa til leigu. John
Deare. Símj 34602.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar og gluggahreins-
un. Vanir menn. Fljót og góð vinna
Símj 13549.
Vélahreingeming. Handhrein-
geming. Þörf. Sími 20836.
Hreingemingar með nýtízku vél-
um, fljöt og góð vinna. Einnig hús-
gagna og teppahreinsun. Hreingern
ingar s.f. Sími 15166 og eftir kl. 6
í síma,32630.
Vélhreingemingar. — Gólfteppa-
hreinsun. Vanir menn. — Vönduð
vinna, Þrif. Sími 41957 og 33049.
Hreingerningar með nýtízku v-él-
um, vönduö vinna, vanir menn.
Sími 1-40-96. Ræsting s.f.
Hreingerningar. — Hreingemingar.
Vanir menn. Verð gefið upp strax.
Sími 20019.
Hreingemingar. Hreingemingar.
Vanir menn. — Fljót afgreiðsla. —
Hólmbræður, sími 35067.
Vélahreingemingar, húsgagna-
hreingemingar og teppahreinsun.
Vanir menn og vandvirkir. Ódýr og
örugg þjónusta. ÞvegiIIinn sími
36281.
Hreingemingar. Vanir menn fljót
og góð vinna. Sími 35605. Alli.
Söngskemmtun
heldur kvennakór alþýðunnar í Helsingfors,
laugardaginn 29. okt. kl. 7 s.d.
Stjórnandi: Maja Liisa Lehtinen.
Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlunum
Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vestur-
veri og í Austurbæjarbíói frá kl. 1 laugardag.
Bílaprýði auglýsir
Teppaleggjum bíte og kiæðum sæti með
lambsskinnum og öðru venjulegu efni. Gjörið
svo vel og reynið viðskiptki.
Bílaprýði, Skúiagtkti 40 — Sltai 23070.