Vísir - 14.09.1967, Side 10
w
V í SIR. Fimmtudagur 14. september 1967.
Akið varlega
um Rofabæ
Bridge —
sem skiptir einhverju máli.“
„Já. Eruð þiö ekki bjartsýn-
ir?“
Þar sem malbikunarframkvæmdir
standa nú yfir á Bæjarhálsi og
Höfðabakka, eru þessar götur Iok-
aöar um óákveðinn tíma. Á meðan
er allri umferð beint um Rofabæ.
Sérstök ástæða er til að minna öku-
menn á að gæta fyllstu aðgæzlu,
þegar ekið er eftir Rofabæ, þar sem
mikill fjöldi gangandi vegfarenda,
sérstaklega þó skólabarna, fer eftir
götunni. Af öryggisráðstöfunum hef
ur lögreglustjórinn í Reykjavík
lækkag leyfðan hámarkshraða á
Rofabæ úr 45 km á klst. í 35 km á
klukkust., meðan malbikunarfram-
kvæmdir standa yfir á Höfðabakka
og Bæjarhálsi.
Framhalc ai síði i
næstu sveitum er svo lítill,
að aliar hafa þær möguleika
á 2. sætinu, sem gefur þátt-
tökurétt í heimsmeistara-
keppninni næstu. Baráttan
um 2. sætið er því afar hörð,
eins og Stefán Guðjohnsen
sagði Vísi í símtali í morgun:
„Til hamingju með frammi-
stöðuna, Stefán!“
„Þakka þér fyrir.“
„Þið eruð líklega léttir í
skapi, félagarnir!“
„Jú, jú. Auðvitað erum við
það, en það er hörð barátta eftir
ennþá, því það er annaö sætiö,
„Blessaöur vertu. Það er mað-
ur alltaf."
„Það vakti athygli, aö þið
skylduð vinna Frakkana og það
með svona miklum mun líka.“
„Já, það vakti mikla athygli
hér iíka. Þeir voru nú Evrópu-
meistarar í fyrra, en þeir spil-
uðu ekki vel við okkur. Þeir
notuðu þá taktik að segja hart
á spilin. Voru í samningum, sem
stóðust ekki gegn góðri vörn.
— En þeir nota svona taktik
hérna. Til dæmis Líbanonmenn-
irnir. Við höfðum ekkert í þá að
segia, því þeir notuðu þessa
takt*'- og voru í hæpnum geim-
um og slemmum, sem okkur
fannst ekki nokkur hemja að
vera í. En það lá allt vel fyrir
þá. Frakkarnir voru hins vegar
ekki eins heppnir. Fóru yfirleitt
of hátt. T.d. tvær slemmur, sem
tösuðust."
„Nú er sem sagt baráttan um
annað sætið og réttinn til þátt-
töku í heimsmeistarakeppninni.“
„Já. Fraklcarnir eru heppnir.
Þeir eiga eftir aö spiia við til-
töiulega veikar sveitir. Noregur
á eftir nokkuð erfiða leiki, en
það er ómögulegt að sjá neitt
fyrir um úrslitin. Annars erum
viö vongóöir um ieikinn við
Belgíu í kvöld. Þeir sendu enga
varamenn, eru aðeins 4 og farnir
að þreytast."
„Hvar haklið þið til, Stefán?“
„Við erum á Hótel Montrose,
en þaðan eru einir 3 km. til
Lítercontinental. þar sem mótið
fer fram. Það er ákaflega
skemmtilegur staður. Við förum
þetta í leifuibílum á milli, en það
er erfitt að fá bíl. Þeir eru að-
eins 900 í þessari stóru borg.“
„Hvernig líður dagurinn?"
„Það er byrjað að spila kl. 1
eftir hádegi, fyrri leikinn, en
seinni leikurinn byrjar kl. 7,45
og er búinn svona kl. hálf eitt
um nóttina. Síðan er beðið fram
undir eitt eftir úrslitunum, en
hóteliö er opið fram til kl. 3.
Mínar innilegustu þakkir til ættingja, tryggðavina og
allra þeirra fjölmörgu aðila, er sýndu mér hlýhug og vin-
áttu á áttræðisafmæli mínu þ. 30. ágúst s.l.
Guð blessi ykkur öll.
Páll Ölafsson frá Hjarðarholti.
Auglýsing um styrki
til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi.
Auglýstir eru til umsóknar styrkir til fram-
haldsnáms að loknu háskólaprófi samkvæmt
9. gr. laga.nr. 7 31. marz 1967 um námslán og
námsstyrki. Stjórn lánasjóðs íslenzkra náms-
manna mun veita styrki til þeirra, sem lokið
hafa háskólaprófi og hyggja á framhaldsnám
erlendis við háskóla eða viðurkennda vísinda-
stofnun eftir því sem fé er veitt til á f járlögum.
Hver styrkur verður eigi lægri en kr. 50.000.
Umsóknareyðublöð eru afhent í menntamála-
ráðuneytinu.
Sumir fara þá og borða við
hljómlist, ræða spilin við á-
hugamenn. Við höfum nú ekki
gert það. Vanalega farið strax
heim á hótelið. Viö kannski
stöldrum við frameftir kvöldinu
eftir síðasta leikinn. Annar
eigum við frí í dag. Það er á-
kaflega margt áhorfenda héma.
Margir sem fylgiast með, enda
aðstaða góð til þess. Blöðin
hérna segja mikið frá mótinu.
„Bridgerama" var alveg fullt í
gær, þá stóð yfir leikur Þjóð-
verja og ítala.“
„Urðu nokkur leiðindi vegna
þess að Líbanon neitaði að keppa
viö í,srael?“
„Hsja, nei. Það var alltaf
vitað. Þetta er pólitík hjá þeim.
Þeim er líklega bannað að spila
við þá og betta eru bara stjórn-
mál. Líbanonmenn mættu ekki
til leiks og leikurinn var skrif-
aður 6—0 fyrir ísrael. Þegar
lið mætir ekki svona til leiks, þá
ætti hann að fara 8—0 — finnst
mér.“
„Það fylgjast allir hér heima
með ykkur af miklum áhuga,
Stefán. Við vonum að ykkur
gangi vel.“
Slys —
Framh af bls. I
viö upp á síðkastið. Slys og
árekstrar eru samt ákaflega tíö-
ir atburðir í umferðinni um þess
ar mundir og i fyrradag varð
slys á gangbraut, sem orsakaöist
af ógætilegum akstri ökumanns
ins. Verður enn- aö brýna fyrir
ökumönnum að gæta fyllstu var
úðar, þegar þeir nálgast gang-
brautir og fótgangandi skal bent
á að huga vel í kringum sig áður
en þeir nota rétt sinn á gang-
brautum.
Tvö skip —
Framhald ar síöu i
stöðvanna, að við erum komnir
vel á veg í þessari grein, og
vonandi verður framgangurinn
ör í framtíðinni. Minna má á
í þessu sambandi, að búizt er
við innlendum tilboðum i smíði
tveggja skipa fyrir Ríkisskip, en
smíðin verður boðin út innan
skamms.
Pósthúsið i Reykjavík
Afgreiðslan Pósthússtræti 5 ei
opin alia virka daga kl. 9—18
mnnur’ ga kl 10—11
Útibúið Langhoitsvegi 82: Opið
kl 10—17 alla virka daga nema
laugardaga kl 10—12
Útibúið Laugaveg? 176: Opiö
kl 10—17 alla virka daga nemt
'augardaga kl 10 — 12.
Bögglapóststofan Hafnarhvoli:
Afgreiðsia vir daga kl 9—17
IIÖISDLII EIMAlíSSOK
HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR
JIÍ LIMT.MVSSSIilll ISrOl’A
AÐALSTRÆTI 9 — SlMI 17979
Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. okt. n.k.
Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna.
Sala — Leiga
6 herbergja rishæð til sölu við Miklubraut.
Sérlega hagstæðir skilmálar.
Góð stofa óskast á leigu í Háaleitishverfi fyrir
einhleypan karlmann.
Vel með farinn kæliskápur til sölu.
Upplýsingar í síma 2-16 77.
Enskur veiðiriffili
til sölu, 303 caliber, ásamt hleðslutækjum Oj> sjónauka. —
Uppl. í síma 82064 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
RÖSK STÚLKA
óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð.
Verzlunin VÍÐIR
Starmýri 2 . Símar 30420 og 30425
BORGIN
BELLA
Jú, Jesper, þú er sko sá sætasti
sem ég hef séð og ég er ægilega
skotin í þér, en annað er bað nú
heldur ekki....
SÍMASKRÁIN
R K H
Slökkvistöðin 11100 11100 51100
Lögregluv.st. 11166 41200 50131
Siúkrabifreið 11100 11100 51336
Bilanasímar D N&H
Rafmagnsv Rvk. 18222 18230
Hitaveita Rvk. 11520 15359
Vatnsveita Rvk. 13134 35122
Símsvarar
Bæjarútgerö Reykjavíkur 24930
Eimr'-ir hf. 21466
Ríkisskip I 17654
Grandaradíó 23150
BLÓÐBANKiNN
Blóðbankinn tekur á móti blóð-
gjöfum f dag kl 2—4.
INNiNGARSPJÖLD
Minningarspjöld Sálarrannsókna
félags íslands fást hjá Bókaverzl-
un Snæbjarnar Jónssonar, Hafnar
stræti 9 og á skrifstofu félagsins,
Garðastræti 8, sími: 18130 (opin
á miðv.d. kl. 17.30-19).
SÖFMN
Sýningarsalur Náttúrufræði-
stofnunar íslands Hverfisgötu
116, verður opinn frá 1. septem-
ber alla daga nema mánudaga og
föstudaga frá 1 30’ til 4
Landsbókasafn tslands, Safn-
húsinu við Hverfisgötú: Lestrar-
salur er opinn alla virka daga
kl 10-12. 13—19 og 20-22,
nema laugardaga kl. 10—12 og
13 — 19. Útlánasalur er oþinn alia
virka daga kl. 13—15.
Veðrib
• dag
, Sunnan gola og
skúrir.
Hiti 7 — 9 stig.
m