Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 5

Vísir - 11.11.1967, Blaðsíða 5
VISIR . Laugardagur 11. novemoer 1967. 5 LA UCARDA GSKR0SS6Á TA N Bridgeþáttur VÍSIS Ritstj. Stefán Guðjohnsen Nú hafa verið spilaðar tvær um- ferðir f úrslitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í tvlmenning. Jón Ás- bjömsson og Karl Sigurhjartarson hafa glæsilega forustu f mótinu, en þeir em ungir og upprennandi spilarar. Spiiið í dag er úr síðustu umferð. Staðan var a-v á hættu og norður gaf. Stefán ♦Á-D-G-9 * Á-9-2 ♦ D-5-4 4. Á-3-2 Vilhjálmur ♦ 10-8-7-2 ¥ G-7-4 ♦ 10-8-3 ♦ 6-5-4 N V Steinþór ♦ K-6-4-3 ♦ D-5 ♦ Á-G-6 ♦ K-D-G-8 ♦ 5 ♦ K-10-8-6-3 ♦ K-9-7-2 4,10-9-7 Eggert Sagnir gengu þannig: Norður Austur Suður Vestur 14 D 1» P 2 V P 3 V P 4* P P P Norður gat valið úr nokkrum opn unarsögnum, en við hrekkjótta and stæðinga er oft reynt að gjalda líku líkt. Því valdi norður aö opna á einum tígli og þegar hann studdi hjartasögn suðurs, þá virtust spil suðurs vera mjög verðmikil. Press- uðu því báðir upp í hina hæpnu úttektarsögn. Vestur hafði um að velja spaða- eða laufútspil. Hann kaus að spila út spaðatvisti og eftir það vom a-v vamariausir eða öllu heldur ofur- seldir úrspili suðurs. Siður drap á ásinn, spilaði spaða- drottningu, sem átti slaginn og gaf Iauf í sjálfur. Þá kom spaðanía, trompað heima og vestur reyndi hvað hann gat og lét tíuna. Suður fór nú inn á laufaás og spilaði spaðagosa og trompaði. Nú spilaði suður út laufatíu, austur drap á gosann og spilaði laufakóng, sem suður trompaði. Nú kom tígull á drottninguna, drepið á ásinn af austri og meiri tígli spilað. Suður drap á kónginn og spilaði meiri tígli. Austur var inni á gosann og gerði það sem hann gat og spilaði út hjartadrottningu. En suður var kominn of langt til þess að gefast upp í Iokin. Hann drap heima á kónginn og svínaði síðan gosanum af vestri. Fjórir sagnhafar reyndu við 4 hjörtu og urðu þrír að lúta í lægra haldi. Þrír spiluðu þrjú grönd, sem vom algjörlega vonlaus samningur. Fjórir spiluðu bút f hjarta og unnu þrjú og einn gæfusnauður austur reyndi sig f þremur spöðum dobl- uðum, sem kostuðu 1100. Að tveimur umferðum loknum í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur em þessi pör efst: 1. Jón Ásbjömsson — Karl Sigurhjartarson +160 2. Halla Bergþórsdóttir —- Kristjana Steingrimsd. + 73 3. Láms Karlsson — Benedikt Jóhannsson + 69 4. Jóhann Jóhannsson — Gunnlaugur Kristjánss. 66 5. Páll Bergsson — Óli M. Guömundsson + 48 6. Jakob Bjamason — Hilmar Guðmundsson + 45 7. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson + 41 Lausn síðustu krossgátu ST U • fí T • K fí • R R • m - Z> Y N ’fí /V • • Dfí • • r S L * • * 'E S L-'oCr V fí L ■ U N GF A'V fí R T fí T / U Ð / - • / L L fí RL fí K * fí r fí K • fí £ r/ fí - R'fí • // i & ’ 'o • & * * - Z> RfíG fí n fí j u U <*L fí R rjó rð U • fíÐ / R K • fí N - J U /9 DfíQS * fíR L fí T L-Vfí/V U L fí /VZ> - O L L fí /V K - 'fí R / - S • • fíS L L fí * / /?. U/Y Q L fí - 3 Ö L Z> • 'fí RN fí /V D L £ Cr fí fí U S T U R U R - fí m / R • BR fíU OR’/ /VB • Z> / N l U R • KU R Rj9 S T'O &R / G/v / rvg?fí RD fíG o r? 8. Vilhjálmur Sigurðsson — Steinþór Ásgeirsson + 39 9. Guðlaugur Jóhannsson — Guðmundur Pétursson + 37 10. Hörður Blöndal — Jón H. Jónsson + 25 Næsta umferð verður spiluð n.k. miðvikudagskvöld og hefst hún kl. 20. Eftir sex umferðir í Barómeter- keppni Bridgefélags kvenna er stað- an þannig: ! 1. Inga — Gunnþómnn 3321 2. Dagbjört — Kristín 3305 3. Steinunn — Þorgerður 3294 4. Elín — Rósa 3293 5. Sigrún — Sigrún 3192 6. Hugborg — Vigdfs 3187 7. Ásta — Guðrún 3178 8. Kristrún — Sigrfður 3173 9. Ósk — Magnea 3171 10. Eggrún — Sigurbjörg 3095

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.