Vísir - 07.02.1968, Síða 10

Vísir - 07.02.1968, Síða 10
10 V1SIR . Miðvikudagur 7. febrúar 1968. Bátar hættir Heiðrúnu II Geng/ð áfram á fjörur og leitað úr lofti Leit að Heiðrúnu II og skipverj- unum sex, sem voru með bátnum, þegar hann lagði frá Bolungavík sl. sunnudagsmorgun var haldið áfram I birtingu í morgun. Bátar, sem tóku þátt I leitinni í gær, eru bó hættir leit, enda telja þeir sig hafa leitað af sér allan grun í ísa Konnn mín grét — Framhald af bls. 1 ur á sjúkrahúsið. Harry var bet ur á sig kominn, þegar þangað kom, en nokkur hefði getað búizt við. Skömmu eftir að hann kom til ísafjarðar, var pantað fyrir hann hraðsímtal við eiginkonu hans í Grimsby, en þau búa þar á- samt 8 mánaða gamalli dóttur. Inflúenznn — Framhald af bls. 16. Talsvert mikiö er um kvef og hálsbólgu í borginni um þessar mundir ,en eftir því sem borgar- læknir sagði, kann þar I sumum tilfellum að vera um inflúenzu að ræða, þar sem mörkin eru mjög óljós. Bóluefni þraut fyrir tæpili viku, en nýtt bóluefni er væntanlegt í dag eða á morgun, og verður þá haldið áfram að bólusetjá' þá sem ástæða þykir til vegna atvinnu o. fleira. fjarðardjúpi og fjörðunum, sem ganga inn úr Djúpinu. í morgun lögðu leitarflokkar upp Vr Ungur maður hefur lagt fram fé til verðlauna í hug- myndasamkeppni, er hefur þaö markmið aö hvetja ungt fólk til umhugsunar og virkrar at- hugunar á því, hvemig megi auka fjölbreytni í atvinnuveg- um þjóöarinnar og Iaða fram gagnlegár nýjungar á því sviöi. Þetta kemur fram í tímarit- inu „Frjáls verzlun", en því hefur verið falin umsjón með leit að frá öllum sjávarplássum og Isafirði og ætla að ganga fjömr í dag. Einn ig mun Bjöm Pálsson leita úr lofti í dag. Lítil von er um, að mennirnir sex finnist á lífi, en samt hefur ekki verið gefin upp öll von. Er þvi ekki hægt að birta nöfn mann anna um borð í Heiðrúnu II að svo stöddu. framkvæmd keppninnar, en sér stök dómnefnd mun úrskurða um niöurstöður hennar. Hér er ekki um ritgerðasam- keppni að ræða í eiginlegum skilningi, þar sem hugmyndim- ar sjálfar skipta mestu máli. Þátttaka í keppninni er heimil ungu fólki á aldrinum 17 til 27 ára. Heitið er 30.000 kr. verð- launum, og skilafrestur á úr- lausnum er til 31. marz 1968. Hætt við nð opna leiðina Reykjavík- Akureyri í gær Mikil snjóþyngsli eru á vegum, einkum á Norður- og Vesturlandi, en sæmileg færð er innansveita á Austuriandi. Mikill skafrenningur var á Þrengslaveginum í morgun og aðeins fært stórum bílum. Einn ig var mjög hvasst á Kjalamesi og í Hvalfirði, og litlum bílum ráö- lagt aö aka ekki þá leið, eftir því sem Vegagerðin sagöi blaöinu í morgun. I gær var gerð tilraun til að opna veginn norður í land, en reyndist ógerlegt sökum hríðar og skafrennings. Verður reynt aö opna veginn eins fljótt og veður leyfir, en gífurleg snjóþyngsli eru þar víða á vegum, einkum á Holta vöröuheiði og er gert ráð fyrir aö taki meira en einn dag að ryðja hana. Hríðarveður er nú fyrir norðan og allhvasst, með lítilsháttar frosti. Heldur meira frost er á Vestfjörðum og lítilsháttar élja- gangur. 7 vindstig voru hér í Reykjavík í morgun og 2ja stiga frost. Búizt er við svipuðu veöri í kvöld og nótt. Ellefu ára — Framhald at bls I að selja hana í Sparissjóði al- þýðu og láta síðan andvirðið á tiltekinn stað við Hallgríms- kirkju. Kvaðst drengurinn hafa gert þetta af greiðvikni, en vafðist tunga um tönn, þegar lögreglu- menn fóru með hann að Hall- grímskirkju og báðu hann að til greina þennan sérstaka stað, þar sem hann átti að skilja peningana eftir. Síðan var aftur farið með strák á lögreglustöðina og hann settur inn f herbergi, meðan haldið var áfram að athuga mál-i ið. En honum mun hafa leiðzt ófrelsið og greip því til ör- þrifaráöa og gerði tilraun til aö kveikja í herberginu, þar sem hann var geymdur, en þrátt fyrir einbeittan vilja piltsins stendur lögreglustöðin ennþá. Viðtal dugsins — Framhald a’ oiy 9 Viö vorum sem sagt, ef svo mætti að orði komast, vel und- irbúin. Spurning: Tilviljunin hagaði því þannig til, að hinn 3. des- ember lentu hjartagjafi og mót- takandi saman á sjúkrahúsi yð- ar. En ákvörðunina um að nota slíkt tækifæri hljótið þér þó að hafa tekið nokkrum vikum áður. Svar: Við tókum þessa á- kvörðun þremur mánuðum áður en aðgerðin var fram- kvæmt. Við ræddum um vándamál í sambandi viö skipu- lagninguna við starfsliðið, fyr- irsjáanlega erfiðleika og spurn- inguna um, hvers konar sjúkling velja ætti. Spuming: Rædduö þið einnig möguleikarv' á því, að aðgerðin mundi vekja heimsathygli og jafnvel víðtæka gagnrýni? Svar: Nei. aldrei. Slík vanda- mál sáum viö ekki fvrir, og ekki heldur hiö geysimikla umtal á opinberum vettvangi. Við r>erð- um þetta. vegna þess að við álitum, aö til væru nokkrir RÍ'V.'ingar, sem hefðu börf fvrir þessa aðgerö. Heimcviðtökumar skiptu okkur ekki máli. En ég skal segja vður svolitiö, sem viö höfðum sannarlega á- kveðið áður, og þér eruð fyrsta fréttablaðið, sem ég skýri frá því: Viö höfðum ákveðið, að Útilegubátarnir komu með 30 og 40 tonn af góðum fiski Vetrar.w iíðin virðist ætla að ganga óvenju erfiðlega hjá bátun- um. Línubátar hafa ekki komizt nema örfáa róðra frá áramótum og. aflinn hefur verið æði misiafn. — Fyrstu netabátamir eru nú famir að leggja net sín hér við suð- vesturland, en nokkrir Vestfjarða- bátar eru þegar byriaðir netaveið- ar og hafa komizt yfir 200 tonn í lögn. — Illa horfir með netafisk- inn ef ótíðin helzt eins og verið hefur, en enginn ráð eru til þess að gera seljanlega vöru úr margra nátta netafiski, bar sem skreiðar- markaðurinn i Nigeríu er lokaður, sem kunnugt er. Línubátar af Suðurnesjum og Akranesi voru á sjó í gær, en þeir hafa ekki komizt út síðan | fyrir helgi vegna óveðurs, aflinn | komst mest upp í sjö tonn, en j sumir fengu sáralítið. — Allir línu j bátar eru á sjó í dag — þar á i meðal tveir bátar sem byrjaðir eru ; dagróöra með línu frá Reykjavík. Útilegubátarnir, komu til Reykja víkur um helgina meö góðan afla og mjög góðan fisk, mest megnis þorsk. Ásbjörn var með 30 tonn j eftir tæplega vikuúthald og Garðar j með 40 tonn eftir rúma viku. Afl- ann hafa þeir fengið vestur undir Jökli. Stærri bátarnir eru flestir á hött unum eftir síld, nokkrir leituöu í Jökuldjúpi í gær og einn þeirra Helgi Flóventsson reif nótina, en síld fengu þeir enga. Nokkrir bátar eru komnir aust- ur fyrir Ingólfshöfða í loðnuleit og fréttist síöast frá þeim í gær- kvöldi hafði þá ekkert sézt af loðn unni enn. Segia má því að síldar skipin, hin stærri, séu í hálfgerðu réiðilevsi. en mörg beirra fara til þorskveiða, eða eru þegar byrjuð. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að und- angengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir töldum gjöldum: Söluskatti 4. ársfjórðungs 1967 og nýálögð um viðbótum við söluskatt eldri tímabila, lesta-, vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1968, almennum og sérstökum útflutn- ingsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfnum og skráningargjöldum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík 6. febr. 1968. Meðeigandi óskast Sá sem getur lagt fram 2-300 þúsund kr. get- ur orðið meðeigandi í góðu og arðbæru fyrir tæki og ef vill, fengið góða vinnu við það. Tilboð sendist augld. blaðsins merkt „Fram- tíð 2523“. 30 þús. kr. fyrir góða hugmynd — Nýstárleg hugmyndasamkeppni rc.i BORGIN BELLA „Mér finnst dagbókin þín vera einstakiega hjartnæm og töfrandi í alla staði, sérstaklega lýsingin á vorhreingerningunni okkar á íbúðinni. Veðrið Norðanátt, all- hvasst og skýjað með köflum. Frost 2-5 stig. fy:-tu aðgerðina myndum við ekki framkvæma á þeldökkum manni, Við sáum fyrir, að við myndum verða fyrir aðkasti, vegna þess að við hefðum gert tilraunir á þeldökkum manni. Spuming: Að síðustu: Teljið þér. að mannkynið muni á stuttum tíma veniast hjarta- flutningum, rétt eins og það vandist járnbrautum og flug vélum? Svar: Um það efast ég ekki Ég hafði þá ánægju og heiöur að vera viðstaddur árið '195>' hjá dr. Lillehei við Minnesota háskóla. begar stállungað var notað .í fvrsta sinn. Gagnrvnin þá var jafnvel ennþá heifúðugr- er n Alvarlegir vísindamenn sögðu. að neir vildu að sjúkl- ingarnir dæiu — bað væri betm fvrir visindin. he’dur en ef þeir lifðu þetta af. t dag. 14 árum síðar. tilhevrir betta tæki al- mennum skurðstofuútbúnaði Þegar viö hittumst aftur eftir fimmtán ár. munum viö ræða um andamál skurðlækninga sem okkur drevmir ekki einu sinni um í dag. (Lauslega býtt og stytt úr „Der Spiegel"). A uglýsið I l íSi ..JMSh sbœræær- dj'BlWS

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.