Vísir - 22.02.1968, Qupperneq 1
VÍSIR
Smíði
/#Himnastigans##
hæstu lyftu
landsins ab Ijúka
58. árg. — Fimmtuðagur 22. febrúar 1968. — 45. tbl.
Keypti 800 tona
af sildarmjoli a
100 þús. krónur
□ Þrjú tilboð bárúst í farm
danska skipsins Hans Sif, sem
strandaði á dögunum undan Rifi
á Melrakkasléttu. Axel Kaaber
hjá Sjóvátryggingafélagi íslands
tjáði blaðinu, að gengið hefði
verið að hæsta tilboðinu, en það
á maður á Húsavík.
Getur hann nú hafizt handa við
björgun farmsins, eða þess sem er
óskemmt af honum. Ekki vildi hann
skýra frá því hversu há tilboöin
væru, en þó sagöi hann að helming
hefði munað á hæsta tilboðinu og
þvi lægsta, og hefði verið fengin
Ekki var byrjað að reyna björgun
í gær vegna þess, að veöurspá var
óhagstæð og sjómenn liídu óráð
legt að reyna slíkt. En í dag eru
veðurhorfur betri og verður að lík
indum lagt af stað á 36 tonna bát.
uppskipunarbát og trillu, og revnt
að ná mjölinu, en það verður sfð°n
flutt til Raufarhafnar.
víst að
verzlunarfólk boði verkfali
„Þaö vantar aöeins herzlu-
muninn,“ sagði Jón Hinriksson
múrari við Visi f morgun, en
hann vinnur viö aö einangra
lyftuganginn aö innan — Himna
stigann, eins og sumir kalla lyft-
una, sem koma á í Hallgríms-
kirkjuturn.
„Við eigum rétt eftir aö
„kústa“ veggina, sem ekki veröa
einangraðir, og siöan er eftir að
tengja rafmagnið við. Það verð-
ur ekki langt að bíða þess að
Iyftan komist í gang.“
Þetta voru nokkur vonbrigði
ljósmyndaranum og blaðamann-
inum, sem höfðu ætlað sér að
fara eina eða tvær „salíbunur“
upp og niður „Himnastigann“,
þessa hæstu lyftu landsins, en
„koma tímar og koma ráð“, og
ekki iangt að bí’ða þess, eftir
bví sem Jón sagði.
Séö upp í sjálfan „himnastig-
ann“, en Jón múrari leggur hönd
á eina af síðustu einangrunar-
plötunum, kominn „hálfa leið
upp til skýja“.
trygging fyrir greiðslu.
Samningafundur verzlunarmanna og atvinnu rekenda á laugardag
— Samningafundi ASI og atvinnurekenda frestao jbar til i morgun
ab ósk atvinnurekenda
Blaöið hafði einnig samband vió
fréttaritara sinn á Húsavík, og
hann sagði, að það væri Einar M.
'Jóhannesson, sem hefði keypt
farminn ásamt fleirum.
Fréttaritarinn ræddi stuttlega viö
Einar og fékk þær upplýsingar, að
hann hefði keypt farminn á 100
þúsúnd krónur.
Félög verzlunar- og skrifstofu-
fólks í landinu hafa ekki enn tekið
neina afstöðu til verkfallsboðunar,
þó þau séu aðilar í Alþýðusambandi
íslands, en velflest aðildarfélögin
hafa nú heimilað stjórnum sínum
og trúnaðarmannaráðum að boða
verkföll og er búizt við að þau
verði boðuð n.k. Iaugardag og komi
til franfkvæmda mánudaginn 4.
marz. Fyrsti samningafundur
Landssambands íslenzkra verzlun-
armanna (þau koma fram fyrir
hönd 17 félaga), Verzlunarmanna-
féiags Reykjavíkur, Verzlunar-
fél. Árnessýslu og fél. verzlunar-
og skrifstofufólks á Akureyri með
atvinnurekendum hefst kl. 10 n.k.
iaugardag. Enginn afstaöa hefur
hefur bví verið tekin, hvort verzl- |
unarfólk fylgir eftir kröfum sínum
um vísitöluuppbætur á kaun með
Gunnar
Thoroddsen
kominn til að
verjes doktors-
ritgerðina
Vala og Gunnar Thoroddsen,
sendiherrahjón íslands í Dan-
mörku, komu til Reykjavíkur í
gærkvöldi með þotu Flugfélags
íslands en bau munu dveija hér
í vikutíma vegna varnar Gunn-
ars á riti sínu „Fjölmæli", sem
lagadeild Háskóla íslands hefur
tekið gilt til doktorsvarnar.
Doktorsvörnin mun fara fram
n.k. laugardag í hátíðasal Há-
skólans. Andmælendur vérða
Árniann Snævarr háskólarektor
og Þórður Eyjólfsson fyrrver-
andi forseti Hæstaréttar.
verkfallsboöunum.
Samningafundur hafði verið boð-
aöur með 7 manna undirnefnd 18
manna nefndar ASÍ og undirnefnd
atvinnurekenda i gær, en honum
var frestaö þar til á morgun. Þá
Bókhaldsrannsókn Seðlabankans
og Landsbankans vegna Sambands-
málsins, þ.e. vegna 50 milljón
króna „mistaka“ siávarafurðadeild-
ar SÍS, stendur nú yfir af fullum
krafti, en búizt er við að hún taki
langan tíma. Tímafrekt er að rann-
saka slíkt bókhak'. til að komast til
botns í, hvgö hafi í raun og veru
gerzt, og er bVi ekki búizt við
að niðurstöður liggi fyrir á næst-
unni. Framkvæmdastjóri sjávar-
afurðadeildarinnar og forstjóri dótt-
urfyrirtækisins í Bandaríkjunum,
Iceland Products, hafa vikið úr
störfum sínum meðan rannsókn fer
fram, eins og bankarnir æsktu.
Óvíst er ennbá hvort maður
verður sendur tii Bandaríkjanna á
vegum bankanna til að rannsaka
bókhald Iceland Products, þó er
frekar búizt við bví að svo verði
gert.
Þegar bókhaldsrannsókninni er
lokið verður niðurstaða rannsókn-
arinnar send viðkomandi ráðuneyti,
sem bankarnir heyra undir, en það
er viöskiptamálaráðuneytið. Nið-
urstööumar verða einnig væntan-
lega sendar saksóknara ríkisins til
mcðferðar, .n hann mun skera úr
verður orðinn lítill tími til stefnu,
því flest aðildarfélög ASl munu
boða verkföll á laugardag, en verk-
fallið, ef af því verður, mun ná til
hátt í 30 þús. vinnufærra manna
og kannski fleiri, ef verzlunarfólk
ákveöur að boða verkföll.
Fulltrúar atvinnurekenda fóru
fram á það í g;.r, að fundinum yrði
frestað, þar sem þeir töldu sig
þurfa lengri frest til að undirbúa
viðræðurnar.
um, hvort höfðað veröur opinbert
mál vegna bessara „mistaka“.
Isinn er fjær
en áður
I
—e.n isröndin skarpari og
styttra i béttan is
□ Hafisinn er mun fjær landi
nú en undanfarið að bví er Gunnar
Ólafsson skinherra hjá Landhelgis-
gæzlunni hefur gefið upp eftir ís-
leítarflug, sem Sif fór í gær.
Ísbrúnin lá ' 62 sjómílna fjarlægð
réttvísandi 025 gráður frá Horn-
bjargi. Þaðan lá ísinn í um baö bil
257 gráður réttvísandi og í 55 sjó-
mílur fjarlægö frá Straumnesi og
58 sjómílur frá Barða.
Út af Kóp- esi er ísröndin í um
70 mílna fiarlægð. ísinn er því frá
10 og upp í 30 sjómílna fjarlægð
frá landinu en ísröndin er skarp-
ari og styttra í þéttan ís en verið
hefur undanfariö.
Niðurstöður i rannsókn
Sambandsmálsins eiga
Ipngt i land
Niburstóbur verba ab likindum sendar saksóknara