Vísir - 22.02.1968, Page 2

Vísir - 22.02.1968, Page 2
_jiR . fimmtu .968. Rúm mínúta undir lokin gerði gæfumuninn! — og KR heldur jbvi Reykjav'ikurtitlinum i sund- knattleik — Unnu Ármann 6:4 i hörðum leik KR-ingar reyndust harð- snúnari en svo að Ármanni tækist að ná aftur Reykja- víkurtitli £ siindknattleik til sín. Félögin börðust harðri baráttu í gærkvöldi í sundhöllinni og veittu á- horfendum ágæta skemmt- un, en óneitanlega verður þessi íþróttagrein skemmti legri í stærri sundlaug, en vonir standa til að næsta íslandsmót fari fram í laug inni í Laugardal á komandi sumri. KR komst eftir rúma mfnútu af 4 fjórðungl úr 4:1 f 6:1 og tryggði sér raunar sigurinn þar með, en Ármenningamir áttu lokasprettinn, sinn bezta kafla f leiknum þaö sem eftir var og skomðu 3 síöustu mörkin. Lokastaðan var þvf 6:4 fyrir KR. Leikurinn var lengst af ákaf- lega jafn og spennandi, en þó virtist KR-sóknin öllu hættu- iegri. KR skoraði fyrsta markið f 2. fjórðimgi en Ármenningar jafna. Fyrir lok þessa fjórðungs skora KR-ingar enn. 1 3. fjórð- ungi skora KR-ingar tvívegis, án þess að Ármenningum takist að skora, Loks kemur 5:1 og 6:1, sem raunar gerðu út um þennan leik, eins og fyrr segir, og færðu KR einnig Reykjavík- urmeistaratitilinn í ár. Harkan í leiloium varð til þess, að Haíldór Bachmann, dómari, varð að vísa 5 mönnum upp úr lauginni til aö „kæla slg“, en leikmenn mega fyrst fara niður i aftur þegar búið er að skóra mark. KR-liðið virðist f framför í sundinu sjálfu, en það er eins og skothörkuna vantl hjá lið- KR-ingar - Reykjavíkurmeijtarar í sundknattleik. inu, en úthald ágætt hiá flest- ui .. Ármannsliðið er gjörbreytt frá fyrri árum og margir efni- legir leikmenn þar. Er ekki ann- að fyrirsjáanlegt en að KR og Ármann muni bítast grimmilega um titlana í þessari íþróttagrein í framtíðinni. — jbp — í????!????????:????????????: UNNU FIRMAKEPPNINA FYRIR KJÖTBÚÐINA BRÆÐRABORG RAUDARÁRSTlG 31 SlMI 22022 -$> Árleg firmakeppni Tennis- og badmintonfélags Reykjavíkur fór fram s.l. laugardag í Valshúsinu. AIL, tóku 190 firmu þátt í keppn- inni, sem var mjög umfangsmikil. í lokakeppninni á laugardaginn kepptu 16 firmu til úrslita. í úrslit komust svo firmun: „Verkfæri og járnvörur", Tryggva götu 10 og „Kjötbúðin Bræöra- borg", Bræðraborgarstíg 16. Fyrir hið fyrrnefnda kepptu Guðmundur Jónsson og Steinar Petersen en hið síðara Adolf Guðmundsson og Rafn Viggósson og báru þeir sigur úr býtum eftir harða og tvísýna keppni. Hér á myndinni sjáum við einn af eigendum Bræðraborgar, Gunn- ar Lúðvíksson með verðlaunagrip- ina ásamt köppunum, sem færðu fyrirtæki hans sigurinn, þeim Adolfi Guðmundssyni og. Rafni Viggóssyni A uglýsið i V isi ÍSLAN DSMETIÐ í 200 METRA BAKSUND — og sigraði Hrafnhildi SIGRÚN Siggeirsdóttir úr Ármanni setti nýtt glæsi- legt íslandsmet í gærkvöldi á sundmóti í Sundhöll Reykjavíkur, synti 200 m baksund á 2.45,7 mín og bætti eigið met, — en Hrafnhildur Guðmunds- dóttir varð að sjá á eftir Sigrúnu í mark í þessu sundi. Hrafnhildur fékk tímann 2.49,8 mín og Matt- 'iildur Guðmundsdóttir 2.57,8 mín. Þaö vakti athygli á mótinu að bræðurnir Árni Þ. Kristjánsson og Gunnar Kristjánsson úr Hafnarfirði synda nú undir merkjum Ármanns í stað FH, en ástæðan mun vera sú, aö þeir stunda vinnu í Reykja- vík og Árni hefur búið hér í ein tvö ár. Ámi vann i gærkvöldi 100 metra bringusundið iá 1.16.2 á und- an Ólafi Einarssyni, Ægi, sem synti á 1.19.4 og Reyni Guðmunds- syni, Ármanni. á 1.18.5. Hin unga Ellen Ingvadóttir úi Ármanni vann 200 metra bringu- sundið á 3.02.8, Halga Gunnarsdótt- ir, Ægi, 3.16.5 og Þórdís Guð mun^sdóttir, Ægi, á 3.22.4. I 100 metra flugsundi sigrað- Guðmundur Gíslason, Ármanni með yfirþurðum. á 1.04.7, en Gunn ar Kristjánsson synti á 1,09.0. Þér getið sporad Yíeð þvi að s^ra við bílinn sjált ur. Rúmgóður og bjartur salur. Verkfæri á staðnum. Aðstaða ti) ! að þvo, bóna oe ryksuea bilinn Nýja bílaþjónustan Hafnarbraut 17 — Kópavogi. Sími 42530.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.