Vísir - 22.02.1968, Page 3
hildur Friðriksdóttir, Ingi T. Björnsson og Guðmundur Hafliðason,
-x-
: :■
V í'Sfl R . Fimmtudagur 22. febrúar 1968.
nema
Theódóra Gunnarsdóttir í hlutverki sínu í Jónsmessunætur-
draumi Sjeikspírs.
kvöld að Hótel Sögu við mik-
inn glaum og gleði að sjálf-
sögðu. Ýmislegt var til skemmt-
unar á fyrrnefndri árshátíð og
má m. a. nefna eftirfarandi at-
riði: Leikþáttur úr Jónsmessu-
næturdraumi Sjeikspírs, kvart-
ettsöngur hjúkrunarnema, flutn-
ingur á heimatilbúinni óperu,
að nafni „Sjóræningjaöperan",
happdrætti og loks má geta
þess að Ómar Ragnarsson
skemmti af sinni alkunnu snilli.
Að lokum var dansað af mikiu
fjöri til klukkan tvö eftir mið-
nætti, en hiiómsveit Ragnars
Bjarnasonar lék fvrir dansinum.
Þeir Magnús Axelsson og Smári
Ólason æfðu og settu upp
skemmtiatriðin.
J skcmmtinefnd voru eftirtald-
ir hjúkrunarnemar: Formað-
ui Theódóra Gunnarsdóttir en
aðrar í nefndinni voru Soffía
Finnsdóttir, Sigríður Guðmunds-
dóttir, Svala Karlsdóttir, Auður
Guðjónsdóttir og Sigþrúður
Ingimundardóttir. Formaður
nemendafélágsins er Jóhanna
Jóhannesdóttir en formaður
nemendaráðs er Eygló Geirdal.
— f skólanum eru um 230 nem-
endur, bar af einn karlmaður.
y^rshátíð hjúkrunarnema var
haldin s.l. miðvikudags-
Ukoiastjora og kennuru
Hjúkrunarskólans vár boð
til mótsins og skemmtu þeir s
vel sem og aörir þátttakendi
tJr Sjóræningjaóperunni. Sigríöur Ólöf Ingvarsdóttir t v. og Myndimar tók
Auður Guðjónsdóttir t. h. í hlutverkum sínum. Borgfjörð Birgisson.
Jóhannes
SVIPTUST
Atriði úr „Jónsmessunæturdraumi“. Rannveig Sigurðardóttir
til vinstri og Theódóra Gunnarsdóttir til hægri.
Frá
árshátíð
OG SÍÐPILSIN