Vísir - 22.02.1968, Page 5

Vísir - 22.02.1968, Page 5
Y VISIR . Fimmtudagur 22. febrúar 1968. 5 HVAÐ GETUM VIÐ KEYPT EFTIR KL. 6 Á DAGINN P aðar við að þær uppfylli nauð- synlegustu kröfur, ef á þarf að halda, þannig að ef öryggi bila, þá sitji fólk ekki í myrkri allt kvöldið, aö fólk geti keypt sér heftiplástur ef á þarf að halda o.s.frv. Einnig gefst mönn- um kostur á að kaupa sér sæl- gæti og gosdrykki þó aö það tilheyri ekki brýnustu nauð- synjavörum. En ef að maður skyldi nú gleyma, aö búið var að bjóða manni í afmæli eða ef maður skyldi nú gleyma gift- ingardeginum sínum, og þá jafn framt að kaupa eitthvaö handa makanum, hvað getum viö þá fengið í söluopinu til aö bjarga málunum? Jú, við getum fengið sólgleraugu, spil, nylonsokka og í flestum tilfeilum konfekt- kassa, sem raunar er það eina af þessum vorum sem við vær um líkleg til að færa afmælis barninu eða makanum, ef að við heföum gleymt að kaupa gjöf. Og ef húsmóöirin gleymir að kaupa í matinn eða kemst ekki fyrir kl. 6 í verzlun, og við skul um segja að hún eigi engan mat heima? Hún getur keypt kaffi, kákó, pylsur, ávexti, ís, te, og kex, en hún fær ekki svo mikið sem eina dós af niðursoðnu kjöti eða fiskhollum, til að geta matbúið eina góða máltíð. Hún getur að vísu farið á smur- brauðstofu og keypt smurt brauð meö öllu tilhevrandi, fvrir hálft hundrað króna sneiðina, en hún fær hvergi brauö og álegp sitt í hvoru lagi, til að geta smurt sjálf. Mjólk fær hún hvergi eftir, tilskilinn lokunar- tíma, jafnvel þótt hún eigi ung börn, nema á matsölustööum og bá með því að borea marg- falt meira fyrir hana, en ef hún kaupir hana aö degi til. IVTargar giftar konur neyöast A til að panta allflestar mat- vörur til heimilisins í gegnum síma, og fá þær sendar heim, vegna þess að þær hafa hrein- . lega ekki tök á að komast í verzlanir að degi til, nema kannski endrum og eins. Og ó- neitanlega hljóta þær að eiga erfiðara með að fylgjast með verölagi á matvörum, gæðum 10. síða. í \ T/’iö Vesturlandabúar teljum ' okkur lifa í frjálsum heimi og erum ekki lengi að benda á- eitt og annað, sem okkur þyk- ir benda til ófrjálsræðis og hafta hvorir hjá öðrum, og hjá fjarlægari þjóðum. En hvernig er meö öll okkar lög og allar okkar reglur, er ekki hugsan- legt að hluti þeirar sé óþarf- lega fastbundinn og kreddu- kenndur? Við þykjumst jú ráða hvemig við íifum lífinu og hvernig við eyðum deginum. En "fhvemig er það meö húsmæður isem vinna úti eða einhleypinga, isem þurfa að kaupa í matinn á hverjum degi? Er þetta fólk ekki bundið og háö hinum fastákveðna af- gjreiðslutíma verzlana? Hvem- ig; fara eiginlega giftar konur, st;m vinna úti til kl. 6 að? Jú, þær nota sinn klukkutíma mat- awtíma til að kaupa mjólk, mat ogi annað til heimilisins og ef þsqr búa ekki svo nærri sínum vitmustað að þær komist heim í hádeginu þá mega þær geyma nujólkina og matinn allan daginn íihlýjwnni á vinnustaðnum. atta og miklu fleira þessu skylt skrifar danskur arki- tektiog fyrrv. ritstjóri Politiken, Hakcm Stephensen ( hann mun raunar vera afkomandi Ólafs Stepfíensen amtmanns á Hvítár völlunn) um f danskt blað nú fyrir Iskömmu. í Danmörku eru löginfþannig, að verzlanir mega vera opríar frá kl 6 á morgn- ana til klL 17,30 á daginn virka daga og að sjálfsögðu er það mjfiíg bagalegt fyrir margar hútemæður, aá geta ekki keypt matvörur eftir þennan tfma. Hinsi vegar mun fremur sjaldgæft afi fólk byrji að verzla að ráði fyrr en kl. 8 á morgn- ana og færir Hakon rök aö því að nær væri að færa þessa tvo klukkutíma fram á eftirmiödag- inn, eða tilskilja ákveðinn tíma t.d. 8 klst. sem hver verzlun megi yera opin, hvort heldur hún opnar kl 6 eða 8 á morgn- ana. Á föstudögum mega verzlanir vera opnar til kl. 20 og á laug ardögum til kl. 14. J íslenzku samþykktinni um af- greiðslutíma verzlana í Reykjavík, segir að verzlanir skuli vera opnar frá kl. 8 í fyrsta lagi, til kl. 18.00 í síðasta lagi virka daga, og fö'studaga ekki lengur en til kl 22.00 Á laugardögum er heimilt að halda sölustööum opnum til kl. 13 á tímabilinu 1. maí til 30. sept., en til kl. 16 á tímabilinu 1. október til 30. apríl. Svo og getur borgarráö heimilað til- teknum fjölda verziana að hafa opiö til kl. 22.00 alla daga árs ins, nema föstudaginn langa, páskadag, hvítasunnudag og jóladag, en þá skulu allar verzl anir og sölustaðir lokaðir allan daginn. A/'ið sjáum á þessu, að íslenzka löggjöfin varðandi sölutíma verzlana er talsvert rýmri en sú danska, en þó mun engin verzlun í Reykjavík hafa fengið leyfi til að hafa opið til kl. 22 á kvöldin þó að segi í samþykkt inni að borgarráð geti heimilaö slíkt. Hins vegar þjóna hin svo- nefndu söluop allmiklu hlut- verki eftir lokunartíma al- mennra verzlana, þó að vissu- lega sé þar um mjög takmarkað vöruúrval að ræða. í Danmörku hafa þessi söluop ekki leyfi til að selja t.d. nýja ávexti, nema þá á járnbrautastöðum, en hins vegar eru nýir ávextir seldir í allflestum söluopum í Reykja- vík, enda fullt leyfi gefið til þess. Svo að við rifjum upp þær vörur, sem reykvískar hús- mæður eiga völ á að kaupa eftir kl. 6 á daginn þá eru þær þess- Ef við skyldum gleyma að kaupa afmælis- gjöf handa eiginmanninum hvað getum við þá gert til að bjarga málunum? Ef húsmóðirin kemst ekki í matvöruverzlun fyrir kl. 6, hvað á hún þá að gefa fjölskyldunni að borða? — Við getum keypt sólgleraugu, spil eða konfekt handa eiginmanninum, og fjölskyldunni gef- um við kex, ávexti, ís eða pylsur, en kjöt eða fisk, ekki einu sinni niðursoðið, fáum við ekki eftir kl. 6 á daginn. ORBIT DE LUXE-SJÓNVARPS- OG HVILDARSTOLLINN Þessi hvíldarstóll er nýjunig í íslenzkri húsgagnaframleiðslu, en hann er teiknaður og smíð- aður af Þórði Þórðarsyni samkvæmt bandarískri fyrirmynd. Karl Adolfsson, Skólavörðustíg 15, sá um bólstrun á stólnum og hægt er að fá stólinn þar með mismunandi áklæði og örm- um. Stólinn má stilla í ýmsar stöður, eftir því hvort horft er á sjónvarp, lesið eða jafnvei sofið, en hægt er að leggja stólinn alveg niður og sofa í honum. Verðið á þessum stólum er mjög hagkvæmt, eða um 13.000,00 krónur. Myndin er tekin þar sem stólnum er stillt út í glugga verzlunarinnar Persíu á Laugavegi 31, og sá sem situr í honum er Þórður Þórðarson grindasmiður. Stóllinn er einnig seldur á Grettisg. 13 og hjá Guðm. Halldórssyni, Brautarh. 4. Kort, frímerki, dagblöð, rit- föng, rafmagnsöryggi, nýir á- vextir, ís, sælgæti, tóbaksvör- ur, eldspýtur, öl, gosdrykkir, heitar pylsur, rakblöö, raksápa, handsápa, tannkrem, rafhlöður, rafmagnsperur, spil, skyndiplást ur, kaffi, te, kako, kex, bómull, ávaxtasafi niðursoðnir ávext- ir, tannburstar, greiður, dömubindi, W.C.-pappír, kven- sokkar, vinnuvettlingar, filmur sólgleraugu, og annað slíkt, eftir því sem segir í sambykkt um afgreiöslutíma verzlana í Reykjavík o.fl. HeilbrigÖisnefnd ákveður hvað selja megi á hverjum stað og ákveður nánar hvernig umbúnaði skuli háttað. Á hverjum sölustað skal komið fyrir á stað^ þar sem viðskipta menn geta greinilega séö skrá um það hvað selja má á staðn- um og skal sú skrá staðfest af trúnaðarmanni nefndarinnar. JMns °S við sjáum eru þessar vöiur fyrst og fremst mið-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.