Vísir - 22.02.1968, Page 6
6
V í S I R . Fimmtudagur 22. febrúar 1968.
NÝJA BðÓ
DRACULA
i * ■
(Prince of Darkness).
ÍSLENZKIR TEXTAR.
Hrollvekjandi brezk mynd í
litum og CinemaScope, gerð
af Hammer Film. Myndin
styðst við hina frægu dauga-
sögu: Kakt myrkranna.
Christopher Lee
Barbara Shelly
Bönnuð yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI.
v4fóífe!úía-skáll
LAUGARÁSBBÓ
Kvenhetjan og
ævintýramaðurinn
Sérlega spennandi og skemmti-
leg ný amerísk kvikmynd 1
litum og Cinema Scope.
Aðalhlutverk:
James Stewart
Maureen O'Hara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
Miðasala frá kl. 4.
GAMLA BÍÓ
Calloway-fjölskyldan
CThose Calloways)
Skemmtileg Walt Disney kvik-
mynd f litum með íslenzkum
texta.
Brian Kelth '
Brandon de Wilde.
Sýnd M. 5 og 9.
*** ^ ' ''
(„Hallelujah Trail")
Ovenju skemmtileg og spenn-
andi, ný, amerísk gamanmynd
í lifum og Panavision. Mynd-
in er gerð af hinum heims-
fræga leikstjóra John Sturges.
— Sagan hefur. verið fram-
haldssaga f Vísi.
Aðalhlutverk:
Burt Lancaster
Lee Remick
Sýnd kl. 5 og 9.
AUSTURBÆJARBÍÓ
Dætur næturinnar
Mjög spennandi og viðburða-
rík ný japönsk kvikmynd.
Danskúr texti.
Bönnuö börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBJÓ
Brúin yfir Kwai-fljótið
Sýnd kl. 5 og 9.
BÆJARBIO
Slmi 50184.
Prinsessan
Sýnd kl. 9.
KÓPAVOGSBÍÓ
Slmt 41985
Einvigi umhverfis jörðina
(Duello Nel Mondo)
Óvenju spennandi og viðburða
rik, ný, ítölsk-amerlsk saka-
máíaxcvnd f
Richard Harrison.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Leikfélag Kópavogs
Sexurnar
Sýning föstudag kl. 20.30.
Næsta sýning mánudag.
Aðgöngumiðasala frð kl. 4.
Sfm’ 419P”
Óperan
*
Astordrykkurinn
Ápftir Donizetti.
Islénzkur texti: Guðm. Sigurðs
son.
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag-
inn 25. febr. kl. 20.30.
Aðgöngumiöasala í Tjarnarbæ
kl. 5-7. Sími 15171.
Þrjár sýningar eftir.
FÉLAGSLIF
K. F. U. M. — A. D.
Aðaldeildarfundur í húsi fólags-
ins viö Amtmannsstíg í kvöld kl.
8.30. Séra Guömundur Óli Ólafs-
son, sóknarprestur, flytur erindi:
„Frá Skálholti." Allir karlmenn
HAFNARBI0
Fuglarnir
Ein frægasta og mest umdeilda
mynd gamla meistarans —
ALERED HITCHCOCKS.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Sim’ 22140
A veikum þræði
(The slender tread)
Efnismikii og athyglisverö
amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Sidney Poitier
Anne Bancroft
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
<!>
WÓDLEIKHÖSIÐ
Sýning í kvöld kl. 20.
Sýning laugardag kl. 20.
Sýning föstudag kl. 20.
Aðgöng-miðasalan opin frá kl.
13.15 til 2C - Sfmi 1-1200
Indiánaleikur
Sýning f kvöld kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Sýning sunnudag kl. 20.30.
O D
Sýning sunnydag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan ) Iðnó er
opin frá kl 14 Sfmi 13191
ÞV0IÐ OG BÖNIÖ
-BILINN YÐAR
SJÁLFIR.
ÞVOTTAÞJÖIRJSTA
BIFREIÐAEIGENDA
I REYKJAVÍK
SIMI: 36529
RYDVÖRN Á B2FREIÐINA
?ér veljið efnin, vönduð vinna.
Gufuþvottui á mótor kostar kr. 250.00
Gufuþvottui, albotnþvottur.undirvagn kr. 600.00
Ryðvörr undirvagn og botn Dinetro) kr. 900.00
Ryðvörn undirvagn og botn, Tectyi * kr. 900.00
Ryðvörn undirvagn og botn Encis fluid kr. 600.00
Ryðvörn undirvagn og botn Olíukvoðun kr. 450.00
Alryðvöm. Tecty) utan og innan kr 3500.00
Ryðvarnarsföðin Spitalastig 6
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA.
ÓDÝR 0G GÓÐ ÞJÓNUSTA
SÖNGSKÓLI
Maríu Markan
Nemendotónleikar
í Gamla bíói laugardaginn 24. febr. næstk.
kl. 15.00.
Við píanóið Ólafur Vignir Albertsson.
Aðgöngumiðasala hjá bókabúðum Lárusar
Blöndal Skólavörðustíg og Vesturveri.
Overlock-vél óskast
Upplýsingar í síma 22437.
Húsnæði
Til leigu iðnaðarhúsnæði og íbúð.
Sími 32723.
Járniðnaðarmenn
óskast til starfa við háþrýstihitalagnir hjá
þýzku fyrirtæki í Straumsvík, frá 1. apríl n. k.
Aðeins góðir suðumenri koma til greina.
Skriflegar umsóknir með uppl. um fyrri störf
sendist AME Heizung, GMBH Köln c/o ís-
lenzka álfélagið. Pósthólf 244 Hafnarfirði
fyrir 1. marz n. k.
islenzka álfélagið h. f.
‘T .ÝV-