Vísir - 22.02.1968, Qupperneq 9
V I SIK . Fimmtudagur 22. febrúar 1968.
9
Símar pr. þúsund íbúa
1. Bandaríkin 478
2. Svíþjóð 450
3. Sviss 402 (1966)
4. Kanada 379
5. fsland 292
6..Danmörk 287
7. No gur 243
8. Luxembúrg 241
9. Holland 203 (1966)
10. Bretland 188
Rafmagnsnotkun í kwst.
pr. þúsund íbúa
1. Noregur 11,520
2. Kanada 7,100
3. Bandaríkin 5,835
4. 'Luxembúrg 5,770
5. Svíþjóð 5,550
6. Sviss 3,420
7. Bretland 3,160
8. ísland 3,120
9. V.-Þýzkaland 2,730
10. Austurríki 2,245
Meðalævi karla
1. Holland 71,4
2. Svíþjóð 71,3
3. Noregur 71,3
4. fsland 70,8
5. Danmörk 70,3
6. Sviss 69,5
7. Kanada 68,4
8. frl íd 68,1
9. Frakkland 68,0
10. Bretland 67,9
Meðalævi kvenna
1. fsland 76,2
2. Noregur 75,6
3. Svíþjóð 75,4
4. Frakkland 75,1
5. Holland 74.8
6. Danmörk 74,4
7. Bretland 73,9
8. Belgía 73,5
9 Austurríki 72.0
10. írland 71,9
Árleg mannfjölgun í
prósentum
1. Tyrkland 2,65
2. Kanada 2,20
3. fsland 1,95
4. Sviss 1,75
5. Bandaríkin 1,55
6. Holland 1,35
7. Frakkland 1,20
8. V.-Þýzkaland 1,20
9. Japan 0,95
10. Luxembúrg 0,90
Einkaneyzla á mann í
dollurum
1. Bandaríkin 2,380
2. fsland 1,810
3. Kanada 1,61C
4. Svfþjóð 1,540
5. Danmörk 1,460
6. Sviss 1,450
7. Frakkland 1,310
8. Belgfa 1,240
9. Bretland 1,230
10. V.-Þýzkaland 1,140
Dagblaðapappír í kg.
pr. íbúa
1. Bandaríkin 38
2. Svíþjóð 36
3. Austurríki 26
4. Danmörk 26
5. Bretland 26
6. Japan 12
7. V.-Þýzkaland 11
8. Frakkland 11
9. fsland 10,3
10. Sovétríkin 3
Fjármunamyndun í dollur-
um pr. íbúa
1. ísland 820
2. Kanada 690
3. Sviss 660
4. Bandaríkin 650
5. Svíþjóð 630
6. Noregur 580
7. V.-Þýzkaland 510
8. Ðanmörk 490
9. Frakkland 450
10. Holland 420
Bifreiðir pr. þúsund íbúa
1. Bandaríkin 393
2. Kanada 273
3. Svíþjóð 240
4. Frakkland 214
5. Luxembúrg 200
6. V.-Þýzkaland 178
7. Bretland 178
8. Danmörk 169
9 fsland 166
10. Sviss 154.
Brúttóframleiðsla á íbúa
í dollurum
1. Bandaríkin 3,840
2. ísland 2,850
3. Svíþjóð 2,730
4. Ka-.ada 2,670
5. Sviss 2,480
6. Danmörk 2,320
7. Frakkland 2,060
8. Noregur 2,020
9. V.-Þýzkaland 2,010
10. Bretland 1,910
Kaffinotkun í kg. pr. íbúa
1. Sviþjóö 10,3
2. ísland 9,6
3. Danmörk 9,6
4. Finnland 8,4
5. Noregur 8,0
6. Bandaríkin 7,3
7. Frakkland 4,4
8. V.-Þýzkaland 3,7
9. Bretland 1,1"
10. Sovétrikin 0,09
Áfengisneyzla í lítrum
vínanda pr. íbúa
1. Júgóslavía 5,7
2. Pólland 4,9
3. Svíþjóö 4,7
4. Bandaríkin 4,5
5. V.-Þýzkaland 4,0
6. Frakkland 2,9
7. Finnland 2,7
8. Noregur 2,5
9. fsland 2,32 /
10. Danmörk 1,2
• «
HVAR ER ISLAND IROÐINNI?
Það getur verið nógu gaman að bera saman, hvar við íslendingar erum á vegi staddir í t. d. bifreiðaeign, víndrykkju, þjóðar-
framleiðslu, símaeign, rafmagnsnotkun, dagblaðanotkun o. s. frv. miðað við velmegunarríki, eins og í Evrópu og Ameríku. —
I dag birtir Vísir tölur, sem sýna hvernig þessi staða var á árinu 1966, en upplýsingar um, hvernig hún var á árinu 1967 munu
því miður ekki liggja fyrir, fyrr en seint á þessu ári.