Vísir - 22.02.1968, Blaðsíða 10

Vísir - 22.02.1968, Blaðsíða 10
70 V í SIR . Fimmtudagur 22. febrúar 1968. Fundu fíukið uf týndu Björgunarmenn á leið á veftvang • Ein»i og frá var sagt í blaSinu í gær, gerðu nokkrir kanadískir flugmenn tilraun til að bjarga flugvél, sem legið hafði á Grænlands- jökli í um það bil eitt ár. 1 síðustu viku komu þeir að flakinu og mokuðu snjó frá því og gerðu flugbraut. Einn þeirra gerði síðan tilraun til að fljúga vélinni um 55 mílna leið til bandarískrar stöðvar, DEW 3, —<®> Fyrsta loðnu- veiðsn í gær Fyrsta loðnan, sem á land berst á þessari vertíð veiddist við suö- austurströndina í eær. Börkur fékk bar fullfermi sem ,iann fór með til Néskaupstaðar 0£ Örfirisey fékk um 20 tonn, sem landa átti í Vest- mannaeyjum í dag. Um tuttugu bátar eru nú komn ir austur á loðnumiðin og bárust bær fréttir frá flotanum í gær að loðnan væri mjög cjreifð og erfitt að ná henni. Veiðisvæðiö er úti fyr ir Hrollaugseyjum en loðnan er á vesturleið. Venjulega fara loönu- göngurnar mjög hratt vestur með suðurströndinni og fyrir Reykja- nes og koma þær jafnan miklu rakst á þorskgengdina. Má ef aö lík um lætur búast viö hetaveiðihrotu næstu vikurnar meðan loðnan geng ur yfir. Nokkrir bátar eru enn við síld- veiði í Faxaflóa og voru niu bátar með afla í gær 15 til 80 tonn, hvert skip. Hross — 16. síðu. þeir æskt þess, að hestaeigend ur hafi samþand við þá. Þeim hafa nú borizt upplýsingar um 14 hross, sem hafa týnzt, en auk þess er vitað um þrjú hross í Borgarnesi og hross í Hafnar- firði, sem hafa horfið. Jón E. Halldórsson hefur tek ið það áð sér að semja ná- kvæma skýrslu um brossin, sem hafa týnzt og hefur hún veriö send sakadómara í Reykja- vík. Er ætlunin að skýrslan verði send til hreppsstjóra í ná- grannasveitum, þánnig að þeir geti áttað sig á því ef hross hjá þeim, sem eru í óskilum eru sömu hrossin og hafa týnzt. — Einnig verða menn beðnir að fylgjast með öllum hrossum, sem eittl.vað er á huldu með. Líklegt er talið að nokkur hrossanna hafi verið tekin í mis gripum, enda eru allir hrossaeig endur ekki jafnglöggir á hross sín ta?.- íí Allir muna eftir Bangsimon og vinum hans eftir að Helga Valtýsdóttir leikkona, gerði þá fræga með frábærri túlkun sinni í barnatímum útvarpsins fyrir nokkrum árum. Síðar kom út bók um sama efni og sá Hulda systir hennar um útgáfu bók- arinnar, sem Helgafell gaf út, en Kristján frá Djúpalæk sá um ljóðaþýðingar. Nú eru Bangsimon og vinir hans aftur á ferðinni og verður BANGSIMON eftir A. A. Milne næsta verkefni Þjóðleikhússins Bangsi- mon — næsta harnaleikrit Þjóðleikhússins fyrir börnin og hefjast sýningar í byrjun næsta mánaðar. Hákon Waage leikur Bangsimon, en í öðrum hlutverkum eru þau Jón Júlíusson, Auöur Guðmundsdótt ir, Jónína Jónsdóttir, Margrét Jóhannsdóttir, Þórhallur Sig- urðsson og fleiri. Leikstjóri er Baldvin Halldórsson, leiktjöld gerir Birgir Engilberts, Carl Billich sér um tónlistarflutning, en Fay Werner se'mur dansa sem Listdansskóli Þjóðleikhúss- ins sýnir. Útför GUÐRÚNAR INDRIÐADÓTTUR veröur gerð frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudag- inn 23. þ. m. kl. 3 síðdegis. Katla Pálsdóttir, Hörður Bjarnason Hersteinn Pálsson, Margrét Ásgeirsdótt'r og börn. sem fvlgdist með ferðum hans á radarskermum, en þá hvarf flug vélin gersamlega. Nú hefur ver ið frá því sagt, að fugvélin sé fundin um það bil 100 km frá stöðinni. Flugmenn, sem flugu yfir sáu ekkert lífsmark við flakið. Flugvél þessi er búin dýr mætum tækjum og hafa veriö gerðar margar tilraunir til að bjarga henni, og hafa þær nú að öllum líkindum kostað tvö mannslíf. Þrír Kanadamenn sem voru með í þessum björgunarleiö- angri, eru nú þegar lagðir af stað að flakinu í þeirri von að finna félaga sinn enn á lífi, en kuldinn hefur ekki verið sér- staklega mikill undanfarna daga. AAAAAAA/WWWWWW rr Ég er að fá grimman varðhund" sagði kaupmaðurinn i verzluninni Esju i morgun, eftir itrekuð innbrot i verzlunina Rauði krossinn — ■»») ■ > 16. síðu. ar þar sjálfboðavinnu, auk þess sem þær .tarfa við bókavörzlu í bóka söfnum Landspítalans og Hvíta bandsins. Rauði krossinn heldur námskeið í skyndihjálp og nýlega hefur ver- ið gefið út mjög fullkomið kennslu kerfi sem notað er á þessum nám- skeiðum. Rauði krossinn á ísland hefur tekið þátt í þróunaraðstoð í Nígeriu og veitt aöstoð við hjálp- arstarf í borgarastyrjöldinni þar Safnað hefur verið fé til aðstoðar við Sikiley vegna jaröskjálftanna og nú stendur yfir söfnun til hjálpar Víetnam-búum og er tekið við fjárframlögum hjá öllum deild- um Rauða krossins hér á landi svo og hjá dagblöðunum. Á öskudaginn verður selt merki svo sem endranær, og vonar Rauði krossinn að almenningur leggi mál- efninu lið, þar sem mikið fjármagn þarf til að standa undir kostnaði a: hinu margþætta og víðtæka starfi Rauða krossins. Rétt einu sinni hefur verið brotizt inn í Verzlunina Esju á Kjalarnesi og munaði ein- um degi að rétt ár væri síðan brotizt var þar inn síðast í hagnaðarskyni. í morgun átti blaðið tal við Magnús Leo- poldsson, kaupmann og eig- anda verzlunarinnar og sagði hann, að þetta væri í fjórða sinn sem brotizt er inn í verzl unina síðan hann tók við rekstri hennar, en í eitt skipti af þessum fjórum gaf inn- brotsmaður sig fram og kvaðst hafa farið þama inn vegna kulda, en hann var að koma af skemmtun í slæmu veðri og köldu. Magnús sagði að sá hefði engu stolið og hefði hann bætt að fullu þa:i spjöll, er hann olli er hann brauzt inn. f þetta sinn var stolið miklu magni af tóbaki og nemur tjónið tugum þúsunda. Magnús sagöi, að hreinsað hefði verið úr hill- um „sjoppunnar" en verzlun- inni er skipt í tvær deildir, mat vörudeild og „sjoppu“. Þjófarnir höfðu farið *m 1 matvörudeildina til aö verða sér út um ílát undir varninginn sem þeir tóku í „sjoppunni" og helltu þeir því sem í þeim var á gólfíð Magnús sagði, aö þjóf arnir hefðu meira að segja hellt úr ruslakassanum til að setja í hann bvfi, og einnig hefðu þeir þeir tóku í „sjoppunni" og tórr a ölkassa. „Það hefur greini lega komið styggð að þjófun- um“, sagöi Magnús „vegna þess að þeir skildu eftir fullan kassa af þýfi á gólfinu!“ Magnús sagði ennfremur, að þjófarnir hlytu að hafa verið með nokkuð rúm- góðan bíl til að koma þýfinu í. Þjófarnir brutu rúöu við hlið útidyra og komust þannig inn í verzlunina og gátu svo opnað útidyrahuröina. Að lokum sagði Magnús kaupmaður: „Þú mátt aiarna geta þess að ég er að fá mér stóran og grimman varð- hund“ Kvikmyndagerð — ->- 16. síðu. Félagið mun reyna að sýna fram á, að óþarft sé að leita út fyrir landsteinana í sambandi við alia kvikmyndagerð, því að hér er hægt að gera hluti, sem jafnast á viö erlent efni. Viö tilkomu sjónvarps hefur aö- staða til kvikmyndagerðar breytzt allmikið, því að nú geta kvikmynda geröarmenn fengið afnot af tækjum þess við sanngjörnu verði. Einnig mun félagið leitast við að komast i samband viö sams konar félög erlendis og koma á upplýs- ihgáþjönustu til að gera fslenzkum kvikmyndagerðarmönnum auðveld- ara að fylgjast með því, sem er að gerast erlendis. Kvennasíða — —>- 5. síðu. BaHOBUi. ■ matarins og útliti, en ef þær gætu brugðið sér út í bijð t. d. skömmu áður en þær setja upp kvöldmatinn, óg keypt og valið sjálfar í matinn. Ætli það sé ekki hugsanlegt að margar konur gætu sparað sér talsverða peninga, ef þær^ hefðu tök á að fvlgjast sjálfar með verðlagi á vörunum, en þaö hlýtur að verða æði erfitt ef þær komast ekki sjálfar í verzlanirnar nema endrum og eins. Hakon ræðir einnig um þaö í grein sinni, að lokunartími verzlana sé svona fastbundinn, til að hlífa afgreiðslufólkinu við löngum og óreglulegum vinnu- tíma, en jafnframt spyr hann: Hvers vegna er ekki komið á vaktaskiptum? Það er staðreynd t. d. hér á íslandi, að fjöldi skólastúlkna og fulloröinna kvenna hefur áhuga á aö fá sér aukapening meö því aö vinna á kvöldin, og að öllu jöfnu mun vera mjög auðvelt að fá stúlkur til vinnu við af- greiðslu í söluopum. Auk þess myndi verzlunin jafnast meira niður á daginn, í stað þess að aðalösin er rétt fyrir lokun, eins og nú mun algengast. Hins vegar má bæta því viö að lokum, að í rauninni er á- standið hér í borginni ekki eins slæmt í þessum málum og lögin virðast benda til, þar sem ófáir kaupmenn munu láta sig hafa það að selja ýmsar vörur, sem ekki eru á hinum tilgreinda lista eftir kl. 6, húsmæðrum til hag- ræðingar og þæginda. BELLA „Ég gæti bara bezt trúað, að þú værir meö hlaupa-hund- anna..“ Veðrið • dag Sunnan gola skýjað, en úr- komulaust að kalla. Hiti 3—5 stig SINFÓNÍUHUÓMSVEIT ÍSLANDS Skólatónieikar verða haldnir í Háskólabíói mánudaginn 26. febrúar kl. 14 og þriðjudaginn 27. febr- úar kl. 10.30 og einnig í marzlok. Aðgöngumiðar, sem gilda að tónleikunum í febrúar og marz verða seldir í Ríkisút- varpinu, Skúlagötu 4 — 4. hæð. Aðalfundur /• Armanns Aðalfundur Glimufélagsins Ár- manns verður haldinn miðviku- daginn 28. febrúar. Nánar aug- lýst um fundarstað og tíma hér í blaðinu. SÖFN'N Asgrímssafn, Bergstaðastræti ?4 er opið sunnudaga. þriðiudaga og fimmtudaga frá kl 1.30—4 Tæknibókasafn iMSÍ Skipholf 37 Opið alla virka daga frá kl 13—19, nema laugardaga frá 13- 15 (15 maí—1 okt lokað á lauj: ardögum) Bókasafn Kópavogs. Félags heimilinu Simi 41577 Utlán á þriðiudögum, miðvikudögum “immtudögum og föstudöguni Fvrir þörn kl 4.30—6. fyrir full orðna kl 8 15—10 Barnadeild ir Kársnesskóla og Digranes- skóla. Otlánstímar auglýstir þar i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.