Vísir - 22.02.1968, Qupperneq 11
V I S I R . Fimmtudagur 22. febrúar 1S68.
LÆKNAÞJÚNUSTA
SLYS:
Sími 21230 Slysavarðstofan i
Heilsuvern'larstöðinni Opin all-
an sólarhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra
SJTJKRABIFREIÐ:
Slmi 11100 i Reykjavík. I Hafn-
arfirði * slma 51336.
NEYÐARTELFELLI:
Ef ekki næst t heimilislækni
er tekið á móti vitjanabeiðnuin í
síma 11510 á skrifstofutima. —
Eftir kl. 5 siðdegis I sfma 21230 i
Reykjavlk.
KVðLD- OG HELGIDAGS-
VARZLA LYFJABOÐA:
1 Reykjavík: Vesturvæjar Apó
tek. Apótek Austurbæjar.
f Kópavogi, Kópavogs Apótek.
Opið virka daga kl. 9—19 laug-
ardaga kL 9—14. helgidaga kl.
13-15.
Læknavaktin 1 Hafnarflrði:
Aðfaranótt 23. febr. Eiríkur
Bjömsson, Austurgötu 41. Sfmi
50235.
NÆTURVARZLA LYFJABÚÐA:
Næturvarzla apótekanna I R-
vík. Kópavogi og Hafnarfírði er i
Stórholti 1 Sími 23245.
Keflavfkur-apötek er opið virka
daga kl. 9—19, laugardaga kl.
9-14. helga daga kl. 13-15.
BOROIN
sí ctCMCJ
20.30 Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur í Háskólabíói.
21.15 Hrolleifs þáttur Dranga-
jökulsdraugs Andrés
Björnsson les.
21.30 Útvarpssagan: Maður og
kona. Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les (23).
22.00 Fréttir.
22.15 Lestur Passíusálma (10)
22.25 Þjóðhildarkirkja í Bratta-
hlíð. Þór Magnússon safn-
vöröur flytur erindi.
22.55 Lög úr söngleikjum og kvik
myndum.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
BLÖÐ 06 TÍMARIT
Annað tölutolað Æskunnar fyrir
árið 1968 er nýkomið út. í blað-
inu er margvíslegur fróðleikur og
skemmtiefni. Meöal efnis er „Indí
ánasaga", grein eftir Vilhjálm
Stefánssbn landkönnuð, Sagan af
Hans litla, grein um hrísgrjón,
saga eftir Mark Twain sem heitir
„Úrið mitt“ og fjölmargt annað
efni fyrir utan myndasögur og
fasta þætti, svo sem „Gftarinn
minn“, „Heimilið”, „íþróttir",
„Saga flugsins", ,„Handavinna“
og fleira. Ritstjóri blaðsins er
Grímur Engilberts, en blaðið kost
ar 30 kr.’ í lausasölu og 200 kr. í
áskrift.
MW77
Þær fara vel, en það mætti stytta þær dálítið!!!
ÚTVARP
TILKYNNINGAR
FimmtUv.agur 22. febrúar.
15.00
16.00
16.40
17.00
17.40
18.00
19.00
19.30
19.45
Miðdegisútvarp.
Sfðdegisútvarp.
Fra..iburðarkennsla í
frönslcu og spænsku.
Fréttir
A hvítum reitum og svört-
um.
Tónlistartími bamanna.
Tónleikar.
Fréttir.
Tónlist, eftir tónskáld
mánaðarins Jón Leifs.
Framhaldsleikritið „Am-
brose f Lundúnum".
. V' . / , , .
Árshátið Sjálfsbjargar 1 Reykja-
^ík verður í Tjarnarbúð 9. marz
n.k. , i, . j
sfibnvtrtjiiL
-jtt
5 íiif
Ila daga kl 3.30—4.30 og fyrir
feöur kl 8—8.30
Kópavogshælið Eftir hádegi
daglega
Hvítabandið. Alla daga frá kl.
3—4 og 7-730
Farsóttahúsið Alla daga kl
3 30 -5 og 6.30-7.
Kleppsspitalinn Alla' daga kl
Mr. S. T. Joncs
4, Thames Gardens
Paul St.,
Coseley
Bilston
Staffs.,
England, U. K.
op 6.30—7
HEIMSOKNARTÍMI A
SJÚKRAHÚSfJM
Elliheimilið Grand. Alla daga
ki. 2-4 og 6.30-7
Fæðingardeild Landsspftalans
Alla dagr kl. 3-4 og 7.30-8
Fæðingarheimili Reykjavíkur
PENNAVINIR
VISIR
50
fijrir
árum
26 ára gamall Englendingur
óskar eftir bréfaskiptum við Is-
lendinga á svipuðum aldri. Áhuga
mál hans eru vélar, sund, Ijós-
myndir og ferðalög og hann er ó-
giftur. Nafn hans og heimilisfang
er:
Spáin gildir fyrir föstudaginn
23. febrúar.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
aprfl. Einhver misskilningur leið
réttist í dag og verður þér það
talsverður ávinningur — meðal
annars mun gamall og góður
kunningi leita aftur vináttu við
þig, ykkur báðum til ánægju.
Nautið, 21. apríl til 21. maí.
ímyndunaraflið yerður f bezta
lagi, enda líklegt að þú þurfir
þess með, varðandi lausn ein-
hvers viðfangsefnis, sem þú hef
ur með höndum. Gefðu gaum
að tillögum samstarfsmanna.
Tvíburamir, 22. maí til 21.
júní. Efnahagsmálin munu að
einhverju leyti erfið í bili, en
ekki ólfklegt að þú sjáir ein-
hver ráð sem duga, þegar líður
á daginn. Hugkvæmni þín mun
koma þar f góðar þarfir.
Krabbinn, 22. júní til 23. júlí.
í dag verður mikið komið undir
því, að þú leggir rétt mat á
allar aðstæður, meðal annars að
þú vanmetir ekki þá keppinauta
sem þú þarft að taka afstöðu
til, ofmetir þá ekki, heldur.
Ljónið, 24. júlí ti) 23. ágúst.
Taktu tillögur annarra til greina
en ekki án gagnrýni og gerðu
þér far um að mvnda þér sjálf
stæða skuðun á þeim viðfangs-
■H.
efnum sem þú þarft sérstak-
lega að taka afstöðu til.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.
Láttu ekki stundarsundurþykkju
varla vináttuslitum, og hafðu
taumhald á skapi þínu og tungu
ef til orðasennu kemur. Haltu
opnum leiðum til sátta, ef til
kemur.
Vogin .24. sept. til 23. okt.
Leiti einhver ráða hjá þér í sam
bandi við viðkvæmt vandamál,
skaltu varast að segja nokkuð
ákveðið, þar getur komið fleira
til greina, en fram kemur á
yfirborðinu.
Drekinn, 24. okt. til 22 .nóv
Gerðu þitt til þess að dagurinn
verði kyrrlátur og friðsamur,
bæði á vinnustað og heima fyr-
ir. Virtu tillögur annarra og leið
beiningar, sem þú finnur að
gagn muni að í framkvæmd.
Bogmaðurinn. 23. nóv. til 21.
des. Gagnstæða kynið verður
þér eitthvað önugt viðfangs
fram eftir degi, og einhver ná-
inn vinur gerir þér aö öllum lík-
indum gramt í geði með aöfinnsl
um, sem þú telur ómaklegar.
Steingeitin 23 des til 20. jan
Þaö er hætt við að einhverjar
deilur verði uppi í dag í kring-
um þig, og ættirðu að forðast
að vera nr’dcuð þar við riðinn.
Haltu þínu striki, og hafðu þig
sém minnst I frammi.
Vatnsberinn. 21 ian. til 19
febr. Ef það er eitthvað sérstakt
áhugamál. sem þér Ieikur hugur
á að koma f framkvæmd, er Ifk
legt að bú fáir tækifæri til þess
f dag. Beittu fremur lagni en
kappi.
Fiskarnir 20 febr. til 20
marz. Þaö lítur út fyrir að þú
standir andspænis einhverju við
fangsefni, sem þú verður að
léggja þig allan fram við, og ef
til vill ættirðu að leita bar að-
stoðar kunningja, sem þú treyst
ir.
KALLI FRÆNDl
MIIIMIIIIIIIIIII I 1 I I I MI IM I 111,11
^^allett
LEIKFIMl
JAZZ-BALLETT
Frá DANSKIN
Búningar
Sokkabuxur
Netbuxur
Dansbelti
-fc Margir lltir
ÍC Allar staerðir
Frá GAMBA
Æfingaskór
Svartir, bleikir, hvítir
Táskór
Ballet-töskur
^^alletllfúd in
SÍMI 1-30-76
IJl'liiM.liiM I 111111111111 I 1111 I 11111 I
Haframjöl — Hveiti — Hrfs-
grjón. — Notið tækifærið áður en
seðjadrífan skellur á.
Jón Ögm. Oddson.
Laugaveg 63.
Vísir 22. febr. 1918.