Vísir - 22.02.1968, Page 12
72
V í S IR . Fimmtudagur 22. febrúar 1968,
[inter g*ult
KsnKKYNDASAGA EFTIR
A- £>• SOTHRIE 3r.
Enn leiö nokkur stund áður en
Dick svaraði. „Ætii mér sé ekki
svipaö farið og hvolpinum, sem
eltir skottið á sjálfum sér.“
„Þú gætir búið hjá okkur hjón-
unum, ef þú vildir. Okkur væri þaö |
sönn ánægja." j
„Eins og ég viti það ekki. Þú
ert kominn á áfangastað, Evans. Ég
ekki. Það gerir muninn.“
„Hvert er þá ferðinni heitið?"
„Kannski austur í Bjarnardal.
Kannski norður í fjöllin. Ég veit
þaö ekki...“.
„Það verður fariö að snjóa í
fjöllunum, þegar þú nærð þangað.“ j
„Ég býst við því.“ |
„Þú ert undarlegur maður, Dick.
Þig skortir aidrei fyrirhyggju og
í aðalhlutverkum: Tadlock — Kirk Douglas. Dick Summers — Robert Mitchum. Lije Eváns —
Richard Vidmark.
Imenw&osl
*■ CHEF
Frá Jfefclu
Frá Ifeklu
heiibrigða skvnsemi annarra vegna.
En átt svo ekki snefil af sliku af-
lögu handa sjálfum þér ...“
„Ekki agnarögn, Evans. Og þú
mátt ekki skilja þetta þannig, að
mér falli ekki vel við þig og konu
þína og allt það...“ Hann gekk
af stað. „Annars kom ég ekki hing
að til aö þrátta við þig, Lije. Ég
fþurfti að skjótast á bak við tré,
og nú get ég ekki beðið með það
lengur...“
„Við sjáumst í fyrramálið, Dick“,
kallaði Evans.
„Áreiðanlega ...“
Evans héit heim að tjölduhum.
Þegar hann vaknaði árla að morgni
var Dick Summers farinn leiöar
sinnar.
Og það stóð hressandi svöl gola
af hafi og innan skamms sæi til
strandar.
Söguiok.
TTTTTOT
IAUBAVEGI 133 alnq! 117B5
Þegar sól reis, liðu flekarnir þrír
niður fljótið fyrir hægum straumi.
Brownie stóð aftur á meö stjak-
ann, þær Rebecca og Mary sátu
fram á og ræddust við. Það
haföi veriö hlýtt brosið, sem lék
um varir Rebeccu, þegar hún
sagöi manni sfnum, að Mercy litla
ætti von á barni. Geðþekk og góð
stúlka, M'.cy, og barnið mundi
verða sólargeisli á heimilinu, ef
allt gengi vel, hugsaöi Evans með
eftirvæntingu og stolti.. Blóð af
hans blóði....
iy Edgar Ríce Burroughs
HOW PARE YOU, TAR2AKI,
ACCU5E TH(5 TRIBE'S
MEDiqiNE MAN OF
CAUSING MV SON’S
ILLNESS.'?
K
DID YOU NOT TELL ME,
CHIEF NYALA, THAT ZANA
PRESCRIBED TWS PcmofJ
FOft RAWILI WHEN HE 1
WENT TO THE MlSSlON
SCHOOL/?... --------
IT IS MADE OF THE TACA WEEP-
A PCtSOH' r?-----------<
YDU ARE \ /
AFRAID H
OF THE A-
MlSSlONARIES.'
THEY TftY TO BRING
EDUCAT/ON, GOOP
«. WEALTH AND A SETTER
. LIFE 1D TWlS TRIBE...
WHY SHOULD X-
L THE HEALEft OF
THE SlCK-WISH^,
DEATH UPON RAWIU
ONE AS EVIL
AS Y00 IS AFRAID
r OF GOOPr
„Hvernig vogar þú þér, Tarzan, að
ásaka lækni þjóðflokksins um veikindi
sonar míns?“ - Sagðir þú ekki, foringi,
að Zana hefði gefið Rawili þetta lyf, þeg-
ar hann fór í trúboðsskólann?"
„Þetta er eitur.“ — Hvers vegna ætti
ég, — sem lækna sjúka, — að óska Raw-
ili dauða?“
„Þú ert hræddur við trúboðana. Þeir
færa þessum þjóðflokki þekkingu, heil-
brigði og betra líf. Men.i eins og þú hræð-
ast hið góða.“
Heilsuvernd
Síðasta námskeið vetrarins t
tauga- og vöðvaslökun og önd-
únaræfingum fyrir konur og
karla hefst miðvikud. 28 febr.
Uppl. I slma 12240.
Vignir Andrésson.
txB4
Eldhúsið, sem allar
húsmœður dreymir um
Hagkvœmni, stílfegurð
og vönduð vinna á öltu.
Skipuleggjum og
gerum yður fast
verðtilboð. -
Leitið upplýsinga.
I