Vísir - 22.02.1968, Page 14

Vísir - 22.02.1968, Page 14
14 V1 S IR . Fimmtudagur 22. febrúar 1968. Tll SÓLU Ódýrar JcVenkápur og slár til sölu. Uppl. í síma 41103. Tilbúin bílaáklæði og teppi í flest ar tegundir fólksbifreiða. Fljót af- greiðnla, hagstætt verð. Altika- búðin Frakkastíg 7. Sími 22677. Ekta loðhúfur: Mjög fallegar á börn og unghnga, kjusulaga með dúskum. Póstsendum. Kleppsveg 68 III h. t. v. Sími 30138. Útsala. Allar vörur á hálfvirði vegna breytinga. Lítið inn. G. S. búðin Traðarkotssundi 3, gegnt Þjóðleikhúsinu. í Keflavík er til sölu nýleg þvottavél, þvc [iottur. Einnig Minerva' zig, zag saumavél og spiralheitavatnsdunkur, selst ó- dýrt. Uppl. í síma 1537, Keflavík. Til sölu: Overlock saumavélar og földunarvél, seljast ódýrt vegna rýmingar, einnig Kenwood hræri- vél. Uppl, i síma 17142, N. S. U. Prince árg. ’62 ný yfir- farinn í óaðfinnanlegu ásigkomu- lagi til sölu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 34668 eftir kl. 7 á kvöldin. Kjólföt til sölu á meöalmann. Sírni 33331 eftir kl. 7 e.h. Sem nýr Atlas ísskápur til sölu. Uppl. í síma 31466. Tíl sölu: Feröaútvarp með 4 bylgj um, skrifstofuritvél, gólfteppi, grænt, 1.80x3 m., 1 myndavél 35 mm. f. 2,8 1/1000 sek. stilling. Selst ódýrt. Uppl. f sfma 23938 ínilli kl. 20-22 föstudagskvöld og laugardag kl. 14-17._____________' Til sölu: Háskólakennslubækur rúml. 40 stk. Góðar fyrir viðskipta- fræðinga, hagfræðinga og stúdenta. Til sýnis milli kl. 20-22 föstudags kvöld og laugardag kl. 14-17, að VTHnohraut: 101 2. h. t. V. Til sölu 2 fataskápar og lítill bókaskápur, selst ódýrt. Laugavegi M4 III. Sfmi 21698.' Ljómandi fallegur Murphy radió fónn í fallegum hnotuskáp til sölu. Verð kr, 6000. Uppl. Rauðarárstíg 11 3. hæð til hægri kl, 5-7 e.h. Til sölu nýleg prjónavél Passap. lítið notuð. F.innig vinnuskúr. Uppl í sfma 31399. Síður brúðarkjóll með slöri stærö 38—40 til sölu. Unpl. í síma 19377. Fíat 1400 B ’57 til sölu og niður- rifs. GóÍ5 vél, selst ódýrt. Sími 84108. Sem nýtt eikarskrifborð, meöal- stærð til sölu. Uppl. í síma 82501 eftir kl. 6 á kvöldin. ÓSKAST KIYPT íslenzk frímerki og gömul mynt 1 ovpt hæsta ve»-ði — Bókabúðin fnlrlnrqpötu 11. Notuð skíði fyrir 10 og 12 ára óskast til kaups. Uppl. f síma 18429 Pylsupottur óskast til kaups. TTppl. f sfma 30941. Bíll — vinna. Óska eftir bíl f skiptum fyrir málningavinnu. Uppl. í síma 33808. Ýmislegt Tilkynning: — Eigandi eða um- ráðamaður fiátsins PÉTURS RE 359, er vinsamleðast beðinn aö hringja í síma 35028. Les í bolla og lófa, Sjálandi við Kleppsveg móti biðskýlinu við Dnl braut. Á sama stað eru heklaðzir peysur á börn og fullorðna,’mjög ódýrt. 7 ATVINHA ÓSKAST Ráðskona. — Stúlka með 2 börn óskar eftir ráðskonustöðu á góðu heimili, helzt í sveit. Uppl. í síma 36573. Stúlka óskar eftir vinnu síðari hluta dags, eða á kvöídin, ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 19008. Ung reglusöm stúlka óskar eft-i ir atvinnu, helzt afgreiðslustörfum. Sími 82683 eftir kl, 17. Sjónvarpsvirkjameistarar - Ungur maður vill komast í sjónvarpsvirkj un. Uppl, f sfma 10640 og 12091. Tll LEIGU Til lejgu frá 15. apríl n. k., 3ja herb. íbúð í Vesturbænum. Árs fvrirframgreiðsla. Tilboö merkt: „Hitabeltiö“ sendist afgreiðslu Vís- is fyrir 1, marz, Herb. með húsgögnum til leigu. Sími 14172. Herb. með húsgögnum til leigu, einnig þurr geymsla. Sfmi 14172, Kópavogur. Til leigu er 130 ferm. jarðhæð, nálægt Hafnarfjarðar- vegi, sem lager eöa geymsluhús- næði. Tilb. merkt: „Sanngjarnt — 1011“, sendist augld. Vísis fyrir 1. marz. 2ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í Hávegi 19, Kópavogi eftir kl. 2 í dag., Við miðbæinn, tvö samliggjandi, nýstandsett herbergi með sér inn- gangi og snyrtingu. Reglusemi á- skilin. Leiga kr. 2000 á fnánuði. Uppl. f símfi 2Í7A5 effir kl. 16. 3-4ra herb. ibúð óskast, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 41676. Forstofuhe-bergí; óskast fyrir einhleypan mann æskilegt að sér snyrting fylgi. Uppk í síma 17350 Lítil íbúð óskast fvrir I. maí, í nágrenni Landspítalans. Reglu- semi. Uppl. í síma 14672 eftir kl. 16. 2-3ja herb íbúð óskast, má vera í Kópavogi eða Hafnarfirði. Reglu- semi heitið, Uppl. í síma 33945. Sjúkraliði (stúlka) óskar eftir góðu herb. með eldunarplássi eða lítilli íbúð fyrir voriö. Uppl. í síma 41842. Eldri hjón óska eftir stórri 2ja herb. íbúð, eöa 3ja herb. Uppl. í sfma 30811. 2ja herb. íbúð óskast á Jeigu «trax. TJnnl! í síma 20132. Lítil. íbúð óskast í miðbænum. Gott geymsluherb. kemur til greina. Uppl, í sfma 30693. 2ja herb. íbúð óskast, tilboð send ist augld. Vísis merkt: „1024.“_ Lagerhúsnæði, 30 — 50 ferm., meö möguleika fyrir litla afgreiðslu óskast. Góð aökeyrsla og breiðar dyr æskilegar. Sem næst höfninni eða miðbænum. Uppl. í sfma 34932. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma '21274. 2ja herb. íbúð óskast fyrir ungt, reglusamt par. Uppl. í síma 83244 eftir kl 6 Ökukennsia. Lærið aö aka öíl þar sem bflaúrvalið er mest. Volks- wagen eða Taunus. Þér getið valið hvort bér viljið karl eða kven-öku- kennara. Utvega öll gögn varðandi bflpróf. Geir Þormar ökukennari. sfmar 19896 21772 og 19015 Skila- boð um Gufnnesradfó sími 22384. Ökukennsla, æfingatfmar. Kenni eftir kl. 18 nema laugardaga eftir kl. 13, sunnudaga eftir samkomu- lagi. Utvega öll gögn varðandi bíl- próf Volkswagenbifreiö — Hörður Rtc -ifirc. ,n, gfrnj 3548) og 17601. ökukennsla. Kristján Guömunds- s .n Sími 35966 og 30345. Munið vorprófin! Pantið tilsögn tímanlega! Enska. þýzka, danska. franska, sænska, bókfærsla og reikningur. Skóli Haralds Vil- helmssonar. Baldursgötu 10. — Sfrwl 18128. Get enn bætt við mig nokkrum nemendum í gítar- og orgelleik — Þórir Baldursson sími 31153. Ökukennsla — æfingartímar. Kennt á nýjan Wolksvagen. Útvega öll gögn varðandi bílprófið. Ólafur Hannésson. sfmi 38484. Ökukennsla: Kenni eftir sam- komulagi bæði á daginn og á kvöldin. létt, mjög lipur sex manna bifreið Guðjón Jónsson Sími 36659. Ökukennsla Reynis Karlssonar. Sími 20016. Landspróf. Les með skólafólki stærö- og eðlisfræði og fl., einnig tungumál. mál- og setningafr. o. fl., og bý undir lands- og stúdents- próf, tæknifræðinám og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon, Grett- ;ccHltn d4 A. Sfmi 15082. Ökukennsla á Volvo Amazon station. Aðstoöa við endurnýjun á ökuskírteinum. Halldór Auðunsson cími TrroQ HREINGIRNINGAR 'élahr“'w'>rni''>" i'óllte, -n og i ihreinsun Vanir og vand- virkir menn Ódvr og örugp bión usfa'>r>n simi 42181 Hreingerningar með vélum Fljót >a góð vinna Einnig húsgagna- og 'ennahreinsun Sími 14096 Arsæll >n Biarni Þrif — Hreingerningar Vélhrein *'erningat gólfteppahréinsun og ’gólfþvottur á stórum sölum. með vélum Þrif Sfmar 33049 og 82635 Haiiknt og Bjarni Hreingerningar: Vanir menn, fljót afgreiðsla. Eingöngu hand- hreini7émiiT!?ar Biarni sími 12158 Vélhreingemingar Sérstöik vél- hreingérning (með skolun). Einnig handhreingerning. Kvöldvinna kem- ur eins til greina á sama gjaldi. Erna og Þorsteinn. sfmi 37536. • Hreingerningar. Gerum hreinar íbúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Fljót og góö afgreiðsla. Vand virkir menn, engin óþrif. Otvegum plastábreiður á teppi og húsgögn. Ath kvöldvinnr á sama gjaldi). —/ Pantið tímanlega í síma 24642 og 42449. - —------t----------------- VÝJUNG I TEPPAHREINSUN c. BARNAGÆZLA Barnagæzla. — Tek að mér börn á aldrinum 2-6 ára frá kl. 8 f.h. til kl. 17. Gott leiksvæði og börn fyrir á heimilinu. Nánari uppl. í síma 81960. _________________ Húsmáeöur tek aö mér að gæta barna á aldrinum 2ja til 5 ára kl. 9—6 5 daga vikunnar. Sími 23398. ADVANCI Tryggir að tepp- ið hleypur ekki. Reynið viðskipt- in. Uppl. verzl. Axminster, sími 30676. Heima- sími 42239. ÞJÓNUSTA Grimubúningar til leigu, barna og fulloröinna. Opið kl. 2-6 og 8-10 Pantið tímanlega BÍönduhlíð 25 vinstri dyr. Sími 12505 Húsaviðgerðir. Set 1 einfalt og tvöfalt gler, allar stæröir af rúð- um Flísa- og mosaiklagnir. Uppl i síma 21498. Silfur. Silfur og gulllitum kven- skó, 1-2 tíma afgreiðslufrestur Skóvinnustofa Einars Leó, Vföi- mel 30. Sfmi 18103. Flísa og mosaiklagnir Látið fag- menn sjá um flísalögnma. Uppl. i sfma 40971 og 30604. GÓLFTEPPALAGNIR GÖLFTEPPAHREINSUN HÚSGAGNAHREINSUN Söluumboð fyrir: TEPPAHREINSUNIN Bolholti 6 - Simar 35607, 36783 og 33028 TAPAD — FUNDID Gullarmband (múrsteina) tapað- ist í miðbænum 19. þ. m. Finnandi vinsaml. hringi 1 síma 13266. — Fundarlaun. Sprautum: gulli og silfur á skó. Skóverzlun Kópavogs Álfhólsvegi 7, sfmi 41754, Fatabreytingar: Styttum kápur og kjóla skiptum um fóður og rennilása Þrengjum herrabuxur, eingöngu tekinn hreinn fatnaður. Uppl. í sfma 15129 og 19391 að Brávallagötu 50. — Geymið aug- >”—nornna Nú er rétti tíminn til að láta okkur endurnýja gamlar myndir og "*ækka. Ljósmyndastofa Sig- uröar Guðmundssonar, Skólavörðu stíg 30. Allar myndatökur hjá okkur. Einnig hinar fallegu ekta Iitljós- myndir. Pantið tíma í sírna 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavöröustíg 30. Tapazt hefur peningaveski með peningum og ávísanahefti frá Verzl unarbankanum, fyrir utan Lauf- ásveg 21 eöa á lóðinni Víðimel 19- 23. Vinsamlegast hringið 1 síma 10647. Stór, hvítur köttur, með blesu á nefi, bröndótt skott óg brönd- óttart blett á baki, hefur tapazt frá Grúndarstíg 15. — Finnandi vin- samlega gjöri aövart í sfma 12020 IIÖRÐUIt i;i\Alt$iKO\ HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR MJLFHTWHCsSKBIFSTOFA i ún :ötu 5 — Simi 1U033 KAUP-SALA PÚÐAR Kínverskir frá 150,—. Myndir i úrvali (frum- myndir og eftirlíkingar). Myndarammar. Einnig reknar myndir í mnrömmun. — Verzl. Blóm & nyndir. Laugavegi 130 (rétt viö Hlemmtorg). “Íiíllllll ÝMISLEGT f'ökuro aö okkui nvers konai múit>ro> og sprengivlnnu l núsgrunnmn og nes um Leigjum út íoftpressur og vfljra sleða Vélaleiga Steindóre Sighvats sonat. Álfabrekku viO Suðurlands braut. slmi 30435.____________ HOFÐÁTÚNl 4 i [~ aBaaasa s-r- i Síwii 23480 ip^|f' Vinnuvélas* tll (eigu ’ Ralknúnlr múrhamrar með borum og fleygum. - Stelabor«8er. - éáSkM Steypuhrærivélar og hjólbörur. - Raf-og benrínknúnar vatDcdtíur. 1 Vlbratorar. - Stauraborar. - Upphítunarofnar. « kHkÆSteilflfeiiÍ Trúin flytur fjöIL — VIO Jytjum allt annafi SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BlLSTJORARNIR aðstoða RAFVELAYERKSTÆÐl S. MELSTEÐS 5KEIFAN S SÍMI 82120 TÖKUM AÐ OKKUR: ■ MÓTORMÆLINGAR. ■ MÓTORSTILUNGAR. ■ ViOGERDlR K RAF- KERFI, OýMAMÓUM, OG STÖRTURUM. ■ RAKAÞÉTTUM RAF- KERFIÐ ■VARAHLUTIR X STAONUM AREHiXtVEbUR -zfl TTTTITTiTnTnTi' n~ITTl 11 11 l'lll I fVi I . SiKB3S£^23

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.