Vísir - 22.02.1968, Page 16
ISIR
F'mmtudagur''22. febrúar 1968.
Ríkiö greiðir
28A milljónir
i húsaleigu
Viö umræður, sem fram fóru á
Alþingi í gær um fyrirspurnir
Þórarins Þórarinssonar um húsa-
leigur ríkisins, upplýsti Magnús
Jónsson, fjármálaráðherra, að ríkis-
sjóður greiddi um 28,4 milljónir
króna í húsaleigu. Þar af væru 9,5
millj. greiddar í húsaleigu vegna
ríkisstofnana, sem væru í leigu-
húsnæði hjá öðrum ríkisstofnunum.
19 milljónir króna, tæpar, eru þá
greiddar í leigu til annarra aðila
én ríkis.
Féll ofan
skurð
i
I myrkrinu i nótt féll maður ofan
í skurð á Njálsgötu, sem grafinn
nafði verið vegna viðgerðar á hita
veitunni í götunni. Lögreglan kom
manninum til aðstoðar og flutti
hann á slysavarðstofuna. Hann
hafði meiðzt á höndum og höfði.
Skurðurinn var um einn metri
i dýpt, ðbyrgður og ekkert viðvör-
unarmerki f nánd við hann. I morg
un var búið að moka ofan í hann,
in búið að grafa annan skurð neðar
' götunni op væri æskilegt að geng-
væri bannig frá honum að engin
hætta væri á því, að nein: dytti
an í hann.
EITT TÝNDU
IST JAFNÓVÆNT
— Fannst þar, sem jbað hvarf á smum t'ima, en hafði greinilega verið
í húsum — Sá skilvisi hefur verið feiminn við að gefa sig fram
SANNA Bl
ÞAÐ HVA
EINN HE9TURINN, sem hefur verið saknað að undanförnu,
er nú kominn fram með álíka dularfullum hætti og þegar hann
hvarf á sínum tíma. Þetta er fjögurra vetra foli séra Sigurðar
Hauks Guðjónssonar, sem var geymdur að Ingólfshvoli í Ölf-
usi. Folinn hvarf úr girðingu við bæinn skömmu fyrir áramót,
en eftir varð álíka gamall hestur, mjög áþekkur fola séra Sig-
urðar. Nú fyrir skömmu þegar hugað vár að hrossunum var
foli séra Sigurðar kominn aftur í girðinguna, en hinn hestur-
inn horfinn sporlaust. Greinilegt þykir, að hesti séra Sig-
urðar hafi verlð skilað aftur, en hinn tekinn í staðinn. Folinn,
sem var skilað, var mjög vel á sig kominn, vel í holdum og
hafði greinilega verið hafður I húsi.
Undarlegt þykir aö enginn
skuli hafa gefið sig fram þegar
folanum var skilað, ef allt hefði
verið með felldu, því að enginn
þarf að fyrirverða sig fyrir,
hafa tekið hross í, mis-
gripum. Fólkið á bænum varð
ekki vart við þegar hestaskipt
in fóru fram og er því allt á
huldu með hvaða hætti hesta-
skiptin urðu.
Séra Sigurður Haukur sagði í
viðtali við Vísi í morgun, að það
hefði glatt sig mjög að tndur-
heimta hrossið. Jón E. Halldórs
son rannsóknarlögreglumaður,
sagði í viðtali við Vísi, að hann
áliti, aö foli séra Siguröar hefði
aldrei komið fram, nema fyrir
þau baðaskrif sem hófust í Vísi
vegna hins dularfulla hvarfs
hrossa úr Reykjavík og ná-
grannasveita.
Jón E. Halldórsson, séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson og
Þórhallur Halldórsson, hafa geng
izt fyrir því að safna saman upp
lýsingum .um hross, sem hafa
horfið að undanförnu og hafa1
10. sföa.
Útbreiðsluvika Rauða
krossins er hafin
□ Hin árlega útbreiðsluvika
Rauða krossins hófst í gær en hún
stendur bar til á Öskudaginn, og
verður þá merkjasala í borginni,
svo sem verið hefur undanfarin
ár. Á bessari útbreiðsluviku mun
Rauð’ krossinn leggia áherzlu á að
kynna starfseml sína hér á landi,
svo oe starf Albióða Rauða kross-
ins.
Deildir Rauða krossins hér á
land* eru nú 31 talsins. en starf-
semin beinist einkum að aðstoð við
sjúka, blóðsöfnun og starfrækslu
sumardvalarheimilis fyrir börn.
Deildirnar annast kaup og útvegun
á ýmsum sjúkrahústækjum og
si.tna líknarmálum, auk þess sem
nokkrar þeirar hafa sjúkrabifreið-
ir.
Hin nýstofnaða kvennadeild
Rauða krossins hefur nýlega hafið
svokallað sjúkravinastarf og einnig
hefur kvennadeildin litla vc zlun í
Landakotsspítala og vinna konurn-
m->- 10. síða.
Hættu við eS
wegms
sprengmga
Drunurnar heyrðust vestur á Mýrur
D Miklar drunur og hávaði
voru hér í Reykjavík í gær
á tímab linu frá kl. 11 fyrir há-
degi og þar til um kl. 3, op
munu flestir hafa talið að hér
Dirch Passer
væntanlegur til
Islands í sept.
Hinn kunni danski gamanleikari,
Dirch Passer, er væntanlegur til
Islands í sept. n.k., ásamt félögum
í svokölluðum Stjömuklúbb, en
beir munu skemmta hér í íþrótta-
höllinni. Eru þetta mestmegnis
gamlai fótboltakempur, sem
hafa haldið skemmtanir víða til á-
góða fyrir ýmsá góögeröarstarf-
sem, en hér munu þeir skemmta
á vegum Lionsklúbbs Hafnarfjarð-
ar.
Blaöiö hafði samband við for-
mann Lionsklúbbsins í Hafnarfiröi,
Hauk Helgason, skólastjóra, og
sagði hann að Dirch og félagar
hans í Stjörnuklúbbnum hafi upp-
haflega verið væntanlegir hingað
í byrjun apríl, en sökum anna hjá
Dirch Passer geti þeir ekki komið
fyrr en í september. Ekki er á-
kveöið hvaða íslenzk góðgerðar-
stofnun mun njóta góðs af
skemmtuninni, sem verður í
íþróttahöllinni, en auk þeirra
Stjömuklúbbsmanna, verða þar
ýmsir íslenzkir skemmtikraftar
með skemmtiatriði.
væri um jarðskjálfta að ræða.
S-vo mun þó ekki hafa verið,
heldur stafaði hávaðinn frá
"orengingum bandarískra lier-
nanna á Miðnesheiði, en verið
var að sorengja þar gamalt
sprengiefni.
Svo magnaður var titringurinn og
drunurnar hér í Reykjavík, að
gömul hús nötruðu og skulfu. —
Leikararnir í Iðnó, sem voru að æfa
.Sumarið 37“, eftir Jökul Jakobs-
son, urðu að hætta æfingu, vegna
þess að ljóskastarar og annað skalf
svo mikið. Sagði Helgi Skúlason
leikstjóri leikritsins við Vísi í morg
un, að húsið heföi allt nötrað og
skolfið og hefði hann ekki þoraö
að Iáta fólkið vera á sviðinu með
Ijóskastarana og annað lauslegt
hangandi yfir sér.
Blaðið hafði samband við Veður-
'tofuna í morgun, og fékk þær
unnjýsinsar hjá Jónasi Jakobssyni
veðurfræðingi, að hávaðinn hefði
heyrzt alla leið vestur á Mýrar, en
sökum sérstakra veðurskilyrða var
mjög hljóðbært. Hitahvörf voru í
loftinu í um 2ja kílómetra fjarlægð
frá jörðu og sveigia hljóðbvlgjumar
þá niður á við. Mun hávaðinn hafa
heyrzt mun betur fjær staðnum,
þar sem verið var að sprengja en
í næsta nágrenni.
Stuðlar að skapandi
kvikmyndagerð hér
Nýlega var stofnað Félag islenzkra
kvikmyndagerðarmanna
Nýlega var stofnað hér í Reykja-
vík Félag kvikmyndagerðarmanna,
en það var stofnað upp úr öðru fé-
lagi, sem hefur starfað hér í um
tvö ár og nefndist Hagsmunasam-
tök kvikmyndagerðarmanna.
Formaður hins nýja félags er Ás-
geir Long, en aðrir í stjórn eru:
Þrándur Thoroddsen, varaformað-
ur, Gísli Gestsson, ritari, Rúnar
Gunnarsson, gjaldkeri, Jón Þór
Hannesson og Óskar Gíslason, vara
rnenn. Félagsmenn hins nýja félags
eru nú 17 talsins.
Blaðið ræddi stuttlega í morguti
við formann félagsins, Ásgeir Long
og sagði hann, að gerðar heföu ver-
ið ýmsar Iagabreytingar og nú yrði
aðaláherzlan lögð á skapandi kvik-
myndagerð.
Aöalmeölimir í félaginu geta þeir
orðið, sem hafa kvikmyndagerð eöp
eitthvert svið innan hennar aö að-
alatvinni’. en aukaaðild er heimii
þeim, sem starfa að kvikmynda-
gerð að einhverju leyti, eða hafa
hana fyrir tómsfundaiðju.
i > 10. síða
Hefilspænir fyrir hærp
urnar hennar ömrnu
□ Þegar biaðamaöur og
ljósmyndari Vísis áttu leið um
Kópavog á dögunum, mættu
þeir tveim ungum herramönn-
um framan við Blómahöllina
við Álfhólsveg. Ungu herrarnir
óku á undan sér háhlöðnum
hjólbörum. Þeif námu staöar
til að kasta mæðinni því erfitt
reyndist að aka upp hallann.
- Hvað e, í pokunum,
strákar?
— Hefilspænir.
—Hvað skal gera við hefil-
spænina?
— Þeir fara undir hænurnar
hennar öm a.
a amma margar
— Hvað
hænur?
— Hundrað og eitthvað.
— Eruð þið bræður?
- Já.
— Og heitiö hvað, með leyfi?
— Viktor Rúnar Þórðarson
og Einar Marteinn Þórðarson.
— Hvað eruð þið gamlir?
— Ég er þrettán en Viktor
er ellefu.
Og við kvöddum þessa fram-
takssömu drengi sem leggja það
á sig að aka hefilspónum um
langan veg, svo að hænunum
hennar ömmu verði ekki kalt á
fótunum. (Mynd: Bragi).
I