Vísir - 29.03.1968, Blaðsíða 6
*
C3
V I SIR . Föstudagur 29. marz 1968.
m?—
NÝJA 'BÍÓ
Hlébarðinn
(The Leopard)
Hin tilkomumikla ameríska
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu sem komið hefur út
í fslenzkri þýðingu.
Burt Lancaster
Claudia Cardinale
Alain Delon
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ
Piparsveinninn og
fagra ekkjan
(A Ticklish Affair)
Bandarísk gamanmynd í litum.
Shirley Jones
Gig Young
(Or „Bragðarefunum")
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ
Onibaba
Umdeild japönsk verðlauna-
mynd.
Sýnd kl. 9. — Danskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
HEIÐA
Sýnd kl. 5 og 7.
íslenzkur texti
Miðasala frá ki. 4.
AUSTURBÆJARBÍÓ
4 / Texas
Mjög spennandi amerísk kvik-
mynd í litum.
Frank Sinatra
Dean Martin
Börinuð börnum innan 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 9.
STJÖRN UBÍÓ
Ég er forvitin
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
BÆJARBÍÓ
Simi 50184.
Prinsessan
TÓNABÍÓ
Éll#
, (
TÓNABÍÖ
ÁSTSJÚK
KOKA
(A Rage To Live)
Snilldarvel gerð og leikin ný,
amerísk stórmynd. Gerð eftir
sögu John 0‘Hara. —
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Suzanne Pleshette
Bradford Dillman
Sýnd kl. 5 og 9.
Allra síðasta sinn.
KOPAVOGSBIO
Sim’ 41985
Böðullinn frá
' . Feneyium
(The Executioner of Venice)
Viðburðarfk og spennandi,
ný, ítölsk-amerísk mynd i lit-
um og Cinemascope, tekin i
hinni fögru, fornfrægu Fen-
eyjaborg.
Aðalhlutverk:
Lex Baxter
Guy Madison
;/
Kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum.
Engin sýning kl. 9.
ILAGSLIF
■ 1. R.-ingar — skíðafólk. Dvalið
verður i skálanum um helgina. —
Ferðir verða frá Umferðamiðstöð-
inni kl. 2 og 6 e. h. laugardag. Nóg-
ur snjór, lyftan í gangi. Veitingar
seldar í skálanum. — Stjórnin.
Þróttarar: M. 1. og 2 fl. — Æf-
ing á laugardag kl. 16 á Melavelli.
Mætið stundvíslega.
Þér getið
sparað
i.vi að gera við bflinn siált
ur. Rúmgóður og biartur salur.
Verkfæri ð staðnum. Aðstaða tfl
að bvo. bóna oc rvksuga bflinn
Nýia bflaWónnstan
Hafnarbraut 17 — Kópavogi.
Slml 42530.
NAFNARBÍÓ
Villikötturinn
Spennandi og viðburöarík ný
amerí/k kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Ann Margret
John Forsythe
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Sim' 22140
Vikingurinn
(The Buccaneer)
Heimsfræg amerisk stórmynd,
tekin i litum og Vista Vision.
Myndin fjallar um atburði úr
frelsisstríði Bandaríkjanna i
upphafi 19. aldar.
Leikstjóri: Cecil DeMille.
Aðaihlutverk:
Charles Heston
Claire Bloom
Charles Boyer
Myndin er endursýnd i nýjum
búningi með fslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
WÓÐLEIKHÖSIÐ
MAKALAUS SAMBÚD
eftir Neil Simón.
Þýðandi: Ragnar Jóhannesson
Leikstjóri: Erllngur Gfslason.
Frumsýning í kvöld kl. 20.
Önnur sýning sunnudag kl. 20.
Bangsimon
Sýning laugardag kl. 15.
Sýning sunnudag kl. 15
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumiöasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Sfmi 1-120(1
jjuJYKJAyÍKBg
Indiánaleikor
Sýning í kvöld kl. 20,30
Allra siöasta sinn.
Sýning laugardag kl. 20.30.
Snjókarlinn okkar
Sýning sunnudag kl. 15
Næst siðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan t Iðnó er
opin frá kl 14 Sfmi 13191.
Barnafóikhúsið
Pési prakkari
Frumsýning í Tjarriarbæ .
sunnud^g 31. marz kl. 3.
Önnur sýning kl. 5.
Aðgöngumiðasalan föstudag kl
2 — 5, laugardag kl 2—5 sunnud.
kl 1-4
Skip óskast til leigu
í nokkrar vikur við rækjuleit. Hæfileg stærð
50—100 smálestir. Þarf að geta gengið hæg-
ast 1.5 sjómílur á klst.
HAFRANNSÖKNASTOFNUNIN.
Sími 20240.
Rýmingarsala
Vegna rýmingar fyrir nýjum vörum seljum
við .næstu daga, allar vörur fyrir hálfvirði.
Notið tækifærið og gerið góð kaup.
G. S. búðin, Traðarkotssundi 3.
(Gegnt Þjóðleikhúsinu).
Chevrolet '63 Bel-Air
fallegur einkabíll í mjög góðu ásigkomulagi
til sýnis og sölu í dag. Má greiðast með 5—10
ára skuldabréfi. Til greina kemur að taka 6-
dýrari bíl uppí. Sími 16289 og 22440.
RAFVELAYERKSTÆÐI
S. MELSTEÐS
SKEIFAN 5 SÍHI 82120
TÖKtlH AÐ OKKUR:
■ MÓTORMÆLINSAR.
■ MÓTORSTIUINGAR.
■ VIDGERÐIR A' RAF-
KERFI, OýNAMÓUM.
OG STÖRTURUM.
■ RAKAÞÉTTUM RAF-
KERFID
■VARAHLUTIR X STA0NUM
&RlK»MVtOUB
/H'i 11111 n mTrrrmTTTi H'M I nT'IIIZC.
\
Danfoss hltastýrður ofnloki cr tykUli/m
aðþaglndunt
Húseigendurl
Með auknum til-
kostnað; hugleiða
i flestir hvað spara
megi í daglegum
útgjöldum. Með DANFOSS hitastillum
ofnventlum getið þér í senn spar-
að og aukið þægindi í hýbýlum yðar.
HÉÐINN
VÉLAVERZLUN-SIMI: 24280
Sýnd kl. 9.