Austanfari - 30.06.1922, Side 4

Austanfari - 30.06.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 2. tbl. Verzlið við St Th. Jdnsson Seyðisfirði Sölubúö St. Th. Jónssonar A G L Ý S I N G. Allir sem kaupa .fyrir peninga viö verzl- un St. Th. Jónssonar á Seyðisfirði, eru beðnir að ganga eftir því að fá prentað- an miða yfir upphæðina, sem þeir kaupa fyrir í hvert sinn, og geyma þá miða vandlega. Þegar sami maður hefur keypt fyrir kr. 100,00 — eitt hundrað krónur — fer hann með miðana í búðina og fær fyrir þá sex krónur í vörum fyrir ekki neitt. Þetta ættu allar húsmæður í bænum og út um land að nota sér. Kaupa alt í Stefánsbúð og koma svo með miðana sina þegar 100 kr. eru komn- ar og fá 6 krónu úttekt fyrir ekki neitt. St. Th. Jónsson. í verzlun St. Th. Jónssonar Seyðisíirði hefur nú með síðustu skipum komið mikið af allskonar vörum, sem verða seldar svo ódýrt sem framast er unt. — Matvörur allskonar: Rúgmjöl, kartöflur, hafrar, bankabygg, baunir, hænsnabygg, hrísgrjón, kartöflumjöl. Ostar, margar tegundir. Svínsflesk, pylsur, saltkjót o. fl. Nýlenduvörur: Kaffi sykur, rúsínur, sveskjur, kúrenur, kirsuber, þurkuð epli og fleira Niðursoðinn matur allskonar. Til utgerðar: Krókar, línur, línutaumar o. fl. Byggingarefni: Timbur, cement, saum, pappa.gluggagler, málvörur, kalk, eldf. leirog steinn Skotáhöld og skotfæri: Byssur — púður — högl — patrónur — og margt fleira. Vefnaðarvörur og fleira: — Allskonar álnavara, fataefni, tilbúin karlmannaföt, sjómannaföt, drengjaföt, regnkápur karla og kvenna, gummivaðstígvél, gummískór, skóhlífar, skótau af ýmsum stærðum, olíuföt og klossar og fleira. — Suðuspritt, benzin, steinolía, smurningsolía. Tóbak af öllum teg., vindlar, vindingar o. s. frv. Klukkur, vasaúr, úrfestar, hita- og loftþyngdarmælar, alþektar afbragðsvörur, pantaðar af manni sem hefur sérþekkingu á þessu sviði. Leirvörur o Glervörur o Járnvörur Strokkar afbragðs góðir Mjólkurskilvindan Alexandra sem óefað er bezta skivindan sem kostur er á hér á landi. Stærð nr. 12 kostar kr. 180,00 og nr. 13. kr. 140,00. - Oftast nægar birgðir fyrirl. Saumavélarnar afbragðs |góðu, sem engan^eiga sinn jafn- ingja. — MælaJJmeð sér sjálfar og fá allsstaðar lof notenda. Evindrude utanborðsmótorinn, sem enginn skemti- eða fiski-bátur ætti án að vera. - Prjónavélar pantaðar handa hverjum sem um þær biðja. — Munið eftir heimilisiðnaðinum, — holt er heima hvað. Pantið prjónavélar sem allra fyrst. Án þeirra má ekkert heimili vera á komandi vetri. Alt þetta er bezt að kaupa hjá St. Th. Jónssyni, Seyðisfirði. -----Allar íslenzkar vörur keyptar hæsta verði gegn vörum og pen- ingum, bæði uU, selskinn, lambskinn og allar sjávarafurðir.--------------

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.