Austanfari - 12.08.1922, Side 3
8. tbl.
AUSTANFARI
3
Athugasemd.
í síðasta „Austanfara" er um-
sögn uni bæjarstjörnarfundinn liér
4. |j. m.
Fins og oftar hefur átt sér stað,
t. d. í „Austurlandi“, er ritstjór-
ann langar til að segja ósannindi,
en þorir ekki að segja þau bein-
línis, vefur hann þau í svo gagn-
sæjar umbúðir að þau sjást í
gegn. í þessari umsögn sinni lang-
ar hann bersýnilega til að láta
mönnum skiljast svo, sem við,
sem greiddum atkvæði gegn því
að hér yrði sett á fót vínsala,
hefðum verið því valdandi, að
fundurinn var haldinn á þeim
tíma, er ekki gátu nógu margir
andbanningar sótt hann. En sann-
Ieikurinn er sá, að við, sem mót-
mæltum vínsölunni, vissum ekki
um fundinn fyr en 2 til 3 tímum
áður en hann byrjaði.
Það var Jón í Firði, sem rit-
stjórinn er svo glaður yfir að hafi
verið meðmæltur vínsölunni, sem
boðaði fundinn.
Seyðisfirði 5. ágúst 1922
Jón Sigurösson.
Bæjarstjórnarfundur
Síðastliðinn þriðjudag var haldinn
hér bæjarstjórnarfundur: Var rætt
fyrst um byggingu húss handa að-
stoðarmanni við ,rafstöðina.
Lágu fyrir þrjú tilboð, eitt um
timburhús frá norskri verksmiðju,
annað frá Jóni Vigfússyni múr-
meistara, um steinhús og hið
þriðja frá Sveinf Árnasyni, yfir-
fiskimatsmanni, og smiðunum Sig-
urði Björnssyni og Stefáni Run-
ólfssyni. Var þar sömuleiðis um
steinhús að ræða. Urðu skiftar
skoðanir um tilboðin og var mál-
— Ég og vinur minn vorum
staddir einhverstaðar á vpðalegri
auðn. — Hvergi nokkur mannaveg-
ur. — Berar klappir — klungur
og sandar. — Við reikuðum inn-
anum fjallhá stórbjörg, sem byrgðu
alla útsýn. — Vinur minn benti
og benti — þá vaknaði ég auð-
mjúkur, af feginleik að draumurinn
varð ekki lengri.
Ég fór að hugsa um vin minn
með hluttekningu — þennan trúaða
og trygga vin. — Ósvikinn sveita-
maður — ófágaður og efnismikill
— traustur eins og bjarg og átti
alstaðar takmörk, sem hann fór
aldrei útfyrir. — Hann þekti enga
og engir þektu hann. — Hann
hafði ekki lyklavöld að annara
hjörtum, en því betur geymdi hann
sitt eigið. — Ég hafði eitt sinn
hjálpað honum — Hann var mjög
þakklátur og þakkl»tið hafði orð-
iö að vináttu og síðan að fastri
trygð. — Nærri því of ágengur
„EVER READY“
RAKVÉLABLÖÐ
eru búin til úr ,Radio‘ stáli.
— í heildsölu og smásölu:
G. Jóhannesson, Eskifirði.
Nægar birgöir ávalt fyrirliggjandi. —
Takið eftir!
Timbur, cement, þakjárn, þakpappa, panelpappa,
ofna og eldavélar er bezt að kaupa í verzlun
Rolf Johansen, Reyðarfirði
ÞvottaefniðíG'-lóh-í..l,essive Phénix“
er nú talið ódýrast og bezt allra þvottaefna, enda hefur
það hlotið 110 gull og silfur heiðurspeninga á heimsins
9tærstu vörusýningum. — 1 pakki (Va kíló) er nægilegur
í 50 lítra af vatni. — Spariö peninga, tíma, eldivið, vinnu
og þvottinn með að nota eingöngu „Lessive Phénix“.
í heildsölu og smásölu:
ö. Jóhannesson iG jóh i Eskifirði.
inu vísað til sérstakrar nefndar.
í hana hlutu kosningu: Jón Sig-
urðsson, Jón í Firði og Sig.
Baldvinsson,
Þá kom til umræðu að mæla
með manni til útsölu á áfengi í
bænum, ef til kæmi. Skírði bæjar-
fógeti frá, að h^nn vildi þrátt fyrir
samþykt síðasta fundar hreyfa mál-
inu, þar eð sá fundur hefði aldrei
orðið við beiðni stjórnarráðsins.
í reglugerð um sölu spánskra vína
eru ákveðnir sölustaðir kaupstað-
irnir allir. Bað því stjórnarráðið
bæjarstjórnina að gera tillögu um
menn til sölu og veitinga. En
templarar á næstsíðasta bæjar-
stjórnarfundi vildu taka fram fyrir
hendur stjórn og þingi og enga
útsölu hafa. Kvað bæjarfógeti
mega bæta tillögu um útsölumann
við áðursamþykta tillögu, og þyrfti
templurum ekki að verða óglatt
af því. Sagði hann það sína per-
sónulega skoðun, að hollast mundi,
úr því sem komið væri, að hafa
hér útsölu, og myndi það koma í
veg fyrir ýms þau óheilindi, er
altaf hefði þótt liggja orð á að
ættu sér stað í þessum málum,
síðan bannlögin bar að garði.
Þá er bæjarfógeti hafði lokið
var hann stundum, en það var
fyrirgefanlegt, því hann var ein-
kennilega vel gefinn og hafði ýms-
ar sérgáfur. — Kunni alt utanbók-
ar og hafði menna best lag á því
að segja frá. — í sveitunum er
einstaklingseðlið eins og steinarnir,
sem brotna út úr berginu hver
með sinni lögun, göllum og verð-
mætum-------------------------------
Svo fór mig aftur að dreyma.
Ég þóttist koma að höll, afar-
mikilli og skrautlegri. — Ég sá
enga glugga, og dyrnar voru harð-
læstar.— Vinur minn sat á riðinu
með lykil, sem gekk ekki að. —
Lg barði að dyrum. — Waður
með hálft höfuðið vísaði mér inn.
— Inni var dimt — Þegar augu:
rnín vöndust myrkrinu, sá ég að
veggirnir voru prýddir óskiljanleg-
um rúnum, myndum og máöum,
litum. — í gólfinu var grá beina-
mold. Þar stóð tré, sem fyrir
löngu var vaxið upp í ræfur hall-
arinnar og óx nú toppurinn niður,
greinarnar svignuðu undir ávaxta
þunga og ávextirnir voru blæðandi
hjörtu. — Tíminn læddist framhjá
við fall blóðdropanna og rætur
trésins nærðust á blóðinu. Kring-
um stofninn uxu töfrandi fögur
blöm, en er betur var að gætt, voru
blómkrónurnar gapandi nöðruhöf-
uð, útteygð eftir hverjum blóð-
dropa. Þá varð ég þess var, að
myrkrið var fult af gráðugum
æðandi augum, sem lýstu í dimm-
unni eins og maurildi í myrku hafi -—
og ég heyrði í nið næturinnar hásar
hvískurraddir —og svartir apar léku
skrípaleiki í trénu hátt og lágt. —
Öll þau hjörtu sem skemd
voru, eða eitthvað öðruvísi en
fjöldinn slitu þeir burt' með fett-
um og brettum, báru þau út í
dimt skot og földu þau. — Ég
varð hamslaus yfir þessari níðings-
legu aðferð og ætlaði að kaila,
„AUSTANFARl"
kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár-
gangurinn, ef borgað er í haust-
kauptíð í haust, annars 6 kr. —
Afgreiðslu og innheimtu annast
Quðm. G. Hagalín
Sími 54
máli sínu, bað síra Björn Þorláks-
son um orðið. Var beiðni hans
borin undir bæjarstjórnina og var
honum í einu hljóði leyft að tala.
Rakti hann þar sögu spánarmáls-
ins stuttlega, og mátti segja að
þar væri jórtruð margtuggin tugga.
Má undarlegt heita, að svo göml-
um manni og vitrum, skuli eigi
enn tekið að skiljast það, að
menn meiðast, er þeir berja höfð-
inu við steininn. Áð lokum kvað
hann úr því sem komið væri áríð-
andi að hafa góðan mann til út-
sölunnar — og leyfði hann sér að
benda á Jón Sigurðsson kennara (sic)
Var þá brosað, því Jón er hátt-
settur embættismaður stúkunnar
hér og áður æðsti templar. Enda
hélt Sveinn Arnason að Jón
mundi verða að segja sig úr stúk-
unni áður en hann tækist vínsöl-
una á hendur, því að templarar
mega ekki selja, veita eða sjá til
að öðrum verði veitt vín! Jón er
sá hinn sami og skrifar athuga-
semdina, er birtist í þessu blaði.
Kemur hún auðvitað ekkert mál-
inu við, en gæti orðið efni í meið-
yrðamál, ef ritstjóra blaðs þessa
dytti í hug að taka hana alvar-
lega. Æsingamennirnir í hóp templ-
ara, eiga svo bágt núna, að varla
er. til þess að ætlast af þeim, að
skynsemin fari í sparifötin. Er því
ekki rétt að hafa stein á lofti, þó
að Jón hafi lagt á lágum og ber-
um fótum út á hinn hála ís. Ann-
ars voru undirtektir bæjarstjórnar-
innar á þann veg, að varla mun Jón
eiga mikla von hinnar nýju virð-
ingarstöðu.
Ræddu nú ýmsir málið — og
meðal annars komu fram umræð-
ur um gistihúsh'ald í sambandi við
en það var eins og hljóðunum
væri haldið niðri í mér — þá
heyrði ég alt í einu hrópað með
skerandi sárri unglingsrödd: Hvar
er hjartað mitt! og undir vat
tekið með skellihlátri. — Svo varð
alt að ýskri, sem smaug gegnum
merg og bein, en höllin skalf og
hrundi eins og spilaborg. —
Morguninn eftir fór ég snemma
heim til vinar míhs og fann hann
dauðan á riðinu við húsið. Það
voru bakdyr, svo næturvörðurinn
hafði ekki rekist á hann. Ég starði
bara lengi hugsunarlaust á líkið
— ég veit ekki hvað lengi — það
var of snemt að hægt væri að
vekja fólkið í húsinu. — Svo rölti
ég af stað eftir næturverði til að
segja frá líkinu, ég gat ekki annað.
Sirurjón
frií Snœhvammi