Austanfari - 19.08.1922, Side 4

Austanfari - 19.08.1922, Side 4
4 AUSTANFARI 9. tbl. Olafs Friðrikssonar var í vetur ' fastákveðin á flokksfundi hjá Fram- sóknarflokknum. Nú skulu menn muna, að þar á skömmin að skella, sem maklegt er. Auðséð er og á síðustu blöðum „Tímans“, að hann lítur á náðunina sem sjálfsagða. Heiðursmaðurinn Ólaf- ur ætti að vera nægilega brenni- mertur fyrir framtíðina, til þess að horkind sú þekkist á hvaða rétt, er vera skal. Einar Jónsson verzlunarmaður, er nýlega heim kominn úr ferð sinni um landið með sendimanni Frakka L. F. Rouqette. Verður nánar getið um feröina í næsta blaði. Landsstjórnin hefur auglýst að hún taki einka- sölu á steinolíu 10. feb. að ári. Samningar við enskt félag til 3ja ára. Nánar athugað. Góð og falleg gjöf. Minningarsjóður Stefáns Halldórssonar. Þau merku hjón, Björg Halldórs- dóttir og Halldór Stefánsson, Ham- borg í Fljótsdal, gáfu 18. febrúar 1922. eitt þúsund krónur, til minn- ingar um Stefán, son þeirra hjóna. Hann var fæddur í Seyðisfirði 16. október 1905, dó á Vífilsstöðum 18. febrúar 1917; var hann gott og indælt barn, sem bar langvar- andi sjúkdómsþrautir með mikilli stillingu og hugprýði. Af því að þessi höfðinglega gjöf kemur til með að varða mikils íbúa Fljóts- dalshéraðs fyr og síðar, því það er á þeirra valdi að efla hana og auka, hefi ég farið þess á leit við ritstjóra Austurlands, að prenta skipulagsskrá sjóðsins, sem þegar hefur fengið konunglega staðfest- ingu, svo hún mætti verða sem flestum kunn. A síðastliðnu vori fluttu Hamborgarhjónin búferlum að Torfastöðum í Vopnafirði, sem er gamalt höfuðból. Höfðu þau keypt jörðina, og gerði starfsþrá þeirra og starfsgleði þeim skiftin sæl. Héraðið misti þar mikið, því auk þess sem Halldór var prýðis- góður búmaður, hafði hann um mörg ár haft ýmsum opinberum störfum að gegna fyrir sveitina og Héraðið. Heimili þeirra var til prýði bæði í sveit og utan. í októ- bermánuði s. 1. varð Halldór fyrir þeirri miklu sorg að missa konu sína, dó hún á Torfastöðum eftir fárra vikna legu., Þau hjónin eiga 2 sonu og 2 dætur á lífi, góð og mannvænleg börn. Því miður eru hugsjónamenn altof fáir til á landi voru, en í fámenninu og strjálbýlinu er þó sannarlega full þörf þeirra manna, sem eygja í anda mark og mið langt fram undan, sem síðari kynslóðir sjá í verki. Slíkir menn hafa þó verið til á Fljótsdalshéraði, meðal annars færa Hamborgar- hjónin okkur heim sannin um það. Sundmagar kaupir verzlun St. Th. Jónssonar fyrir 3 kr. kílóið Nýkomið í verzlun Jörgens Þorsteinssonar: Fiðurhelt léreft, ermafóður, lasting, millifóður, hvítt léreft, Mikið úr- val af karla- og kven-sokkum. Sjöl. Axlabönd af öllum stærðum. Unglinga hanzkar og vetlingar.— Vörur þessar mikið ódýrari en áður. Nautakjöt er bæði keypt og selt við verzlun St. Th. Jónssonar. Liptons -te fæst í verzlun Halldórijónssonsr Matvara, kaffi, sykur, te og smjörlíki, brent kaffi, sýróp, hunang, makkaroni og ailskon- az niðursoðnir ávext- ir eru til sölu hjá Hinum sam.ísl.verzl. Tuliniusverzlun á Vestdalseyri hefur svo miklar og góðar birgðir af allskonar vörum, sem allir þurfa að nota, að mönnuiTi verð- ur ljóð af munni, ef þeir líta inn fyrir dyrnar, svo sem sjá má á 2. tbl. „Austanfara“. — Sein- asta nýungin er: Yfirfrakkar, sem eigi þarf annað en snúa við -- og eru þeir þá r e g n - k á p u r . Komið sem fyrst, skoðið og kaupið. Seyðisfirði (Jtgerðarmenn! Munið að steinolía, sm urningsolía, koppafeiti, línur og krókar er ó- dýrast og bezt hjá Herm. Þorsteinssyni Cement selur enginn ódýrara en verzlun St. Th. Jónssonar, Seyðisfirði. Ég leyfi mér í nafni Fljótsdals- héraðs að flytja Halldóri alúðar þökk fyrir þessa góðu gjöf; um ótalin áraskeið munu allir þeir þakka hana sem njóta, og þeirra aðstandendur, en þeir verða von- andi margir, þegar stundir líða fram. Minningarspjöld verða send á hvern kirkjustað á starfssvæði sjóðsins, þegar því verður hægt við að koma. Vilji einhverjir til minningar um látna ættingja gefa til sjóðs þessa, áður þau komast í mínar hendur, skulu þau send síðan svo fljótt, sem verða má; menn geri mér aðvart um fæð- ingarár og dánardægur þeirra, sem innfærast skulu á árstíðaskrána, og helztu æfiatriði. Brekku í Fljótsdal 29. jan. 1922 Ól. Ó. Lárusson Héradslcekriir Hjá Sameín. ísl. verzl. Seyðisfirði fæst allskonar olíu- fatnaður. - Ennfremur regnkápur og frakkar af mörgum tegundum, með niðursettu verði. Ath. Grein þessi barst „Austurlandi“ í vetur, er ég var að heiman, lenti síðla til mín og gleymdist síðan um hríð. Eru hlutaðeigendur beðn- ir á þessu velviröingar og mun skipulagsskráin verða birt í næsta blaði. Ritstj. Þvottaefnið Sorttevitt, fægilögurinn „Leiftri“ og undraliturinn „Twink“fæsthjá Hinum sam.ísl.verzl. Seyðisfirði Stór og vönduð Amatör- myndavél til sölu, með tækifærisverði. Afg. v. á. Hnakkar, söðlar, hnakk- töskur og ýms önnur leðurvara fæst hjá Hinum sam.ísl.verzl. Seyðisfirði Frentsmiðja Austurlands

x

Austanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.