Austanfari - 09.09.1922, Síða 2
2
AUSTANFARI
í
12. tbl.
Hjartanlega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur hlut- tekningu í okkar þungu sorg við fráfall og jarðarför okk- ar ástkæra eiginmanns, föður, bróður, mágs og föður- bróður, T. C. Imsland. Hólmfríður, Gundd, Ina, Albert, Svava, Rakel, Lars, Pálína, Thorvald, Ragnar, Ksistján Imsland
Seyðisfirði
hafa fyrirliggjandi:
Oma-smjörlíki
Kex
Kaffi
Kaffibætir
Súkkulaði, 5 teg.
Sykur, höggvinn
Sáldsykur
Hveiti, 2 teg.
Baunir
Bankabygg
Hrísgrjón
Hafragrjón
Sagogrjón
Kartöfiumjöl
Sóda
Bárujárn
Þakpappa
Þaksaum
Umbúðastriga
Eidspítur
Krystalsápu
SöngsEíemtun.
ir voru á fundinum áttatíu manns,
aðallega útgerðarmenn og sjómenn
á Skálum.
Fundarboðandi H. Þ. gerði laus-
lega grein fyrir því, að hann hefði
boðað til þessa fundar, sérstak-
lega vegna tveggja mála, ar snertu
þessa verstöð, sem sé: Símalagn-
ingu frá Þórshöfn til Skála og
lendingabóta hér á Skálum. Einn-
ig lýsti hann yfir því, að hann
æskti þess að fundarstjóri og rit-
ari yrðu kosnir og fundargerð
rituð.
Fundarstjóri var því kosinn Jón
Guðmundsson og ritari Níels
Carlsson.
Þá var tekið fyrir:
1. Símalagning frá Þórshöfn að
Skálum.
Erindreki sýndi fram á nauðsyn
símalínu að Skálum og skýrði frá
hversu því máli væri komið.
Eftir nokkrar umræður voru
bornar upp svohljóðandi tillögur:
1. Fundurinn skorar á stjórn
Fiskifélags íslands að hlutast til
við ríkisstjórn og símastjórn að
rannsakað og mælt verði símalínu-
stæði frá Þórshöfn að Skálum, nú
á þessu ári.
-2. Fundurinn skorar á stjórn
Fiskifélags íslands að gera sitt
ýtrasta til við ríkisstjórn og Al-
þingi 1923, að veitt verði fé til
byggingar símalínu frá Þórshöfn
að Skálum á næsta ári.
Nokkur orð um
sagnaskáldskap.
Ut frá mjög margvíslegu sjónarmiði
dæma menn alment um skáldskap
allan, bæði Ijóð, sögur og leikrit. Efni
þessá greinarstúfs, sem hér hefur,
mun ^hafa að efni eðli sagnaskáld-
skaparins, þar eð almenningu?’virðist
gera sér mjög óljósar hugmyndir um
hann og þýðingu hans.
Almennur galii á dómi almennings
er það, að hann krefur þess af sagna-
skáldunum, að þau taki hugðnæm
efni til meðferðar og láti alt fara sem
bezt. Sögurnar byrji helzt, með „hýr-
um augnaskotum karls og konu og
endi í glóðvolgri hjónasæng" eins og
Tillögurnar samþyktar með öll-
um atkvæðum.
2. Lendingabætur hér á Skálum.
Erindreki sýndi fram á nauðsyn
lendingabóta hér og skýrði frá
hversu því máli væri komið og
lagði fram teikningar hafnarverk-
fræðings yfir framkvæmd verksins.
Eftir nokkrar umræður var bor-
in upp svohljóðandi tillaga:
Fundurinn telur iendingabætur
þær hér á Skálum, er teikning
hafnarverkfræðings ríkisins sýnir,
bráönauðsynlegar og skorar á
stjórn Fiskifélags íslands og erind-
reka þess fyrir Austfirðingafjórð-
ung að beita sér fyrir því, að þær
verði framkvæmdar hið allra bráð-
asta.
Tillagan samþykt með öllum
atkvæðum.
Þá var leitað samskota meðal
fundarmanna til lendingarinnar
ogsöfnuðust þá þegar 500 hundr-
uð krónur. Ákvað fundurinn að
samskotum skyldi haldið áfram.
Fleira var ekki tekið fyrir á
fundinum.
Fundi slitið.
Skálum 13. ágúst 1922.
Jón Guðmundssou
(fundarstjóri)
Níels Carlsson
(ritari)
Guðmundur Friðjónsson skáld komst
að orði um neðanmálssögur í vissu
blaði. En slíkt er ekki undarlegt, þeg-
ar betur er athugað. Þeir vita bezt
er reyna, hversu mikin 'lestur bók-
menta og bókmentalegra fræða, þarf
til þess, að fá í þessum efnum að
nokkru fastan grundvöll undir fótum,
svo að menn verði færir um að dæma,
hleypidómalítið og af skilningi á
sönnu gildi bókmentanna. En hér á
landi hefur verið afar lítið að því
gert, að skrifa um slík mál, bæði
vísindalega og alþýðlega.* f’áar eða
engar ritgerðir um skáldskap yfirleitt
hafa komið fram meðal vor og rit-
dómarnir um einstakar bækur oft og
tíðum mjög svo órökstuddir. Þegar
bezt hefur látið, hefur verið bent á
að þessi bók væri góður skáldskapur,
hin léiegur, en oftast órökstutt. Gg
Ungfrú Helena Fernau, söngkona
frá Berlín.kom hingað með „Gullfossi"
síðastliðinn miðvikudag frá Reykjavík.
Söng hún hér um kvöldið kl. 9, og
við hinn bezta orðstír. Lög þau, er
hún söng, voru eftirfarandi: Mendel-
sohn: „Auf Fliigel des Gesanges",
„Shcubert: „Die Ruh“, „Wiegenlied",
„Heidenröslein“og „Seligkeit", Mozart:
„Ave verum", Max Reger: „Marie
Wiegenlied", Kampf: „Vesperhymne",
Brahm: „Wigenlied". Ennfremur Grieg:
,„Ein Schwau“, „lch liebe dich“ og
„SolveigsSang"— ogloks tvö lög eftir
Árna Thorsteinsson: „Rósin“ og
„Nótt“. Alt söng hún jafn vel, meö silfur
skærri röddu, djúpri tilfinningu og
ágætri leikni. Varþví ekkert undarlegt,
þó að henni væri óspart klappað
lof í lófa, og varð hún að endurtaka
sum lögin. Frú Karen Christiani að-
stoðaði. Hafði frúnni alls enginn kost-
ur gefist á að æfa sig og náði í
fæst af lögunum, áður en ungfrúin
kom. Auk þess er hljóðfærið alls
ekki boðlegt — og má telja undar-
legt, hve vel frúin leysti hið erfiða
hlutverk sitt af hendi, þegar svo
stóð á.
Þar eð ungfrú Fernau hefur í hyggju
að koma hingað upp aftur næsta
sumar, væri ekki fjarri lagi að skýra
lítið eitt nánar frá henni. Hún er fædd
í Berlín og hefur þar notið kenslu
frægs ítalsks konunglegs hirðsöngv-
ara. Auk þess sem ungfrú Fernau
hefur lagt stund á sönglistina, hefur
hún lokið fjórum mismunandi próf-
þá stendur almenningur nokkuð jafn
nær. í skólunum er fræðslan um
bókinentir afar léleg og efast ég um
að hún sé í öðru falin en því, að láta 1
börnin læra kvæði utanbókar og ef
til vill að skýra að nokkru leyti efni
þeirra. Slíkt nægir ekki. Á það þarf
að benda, í hverju liggi lista- og lífs-
gildi þeirra, hverjir séu á þeirrf^auð-
sýnilegir gallar og hvernig þeim sé
háttað. Einnig þarf að taka úrvals-
sögur, benda þar á hið sama, vekja
auga fyrir fögrum stíl, fögru máli og
fullkominni byggingu. Sýna gildi
mannlýsinga og náttúrulýsinga og
vekja samúö og skilning á því sem
um er fjallað. Auðvitað verður þetta
ekki ölium lærisveinum að fullum
notum. Þar koma til greina gáfur
hvers fyrir sig, en svo er um aliar
námsgreinaó í hverjum skóla þykja.
um. Hún hóf starf sitt sem kenslu-
kona, varð síðan stúdent og varð
loks doktor í heimspeki. Gefur það
henni rétt til að halda fyrirlestra við
hvaða háskóla sem er. Hefur hún
nokkrum sinnum notað sér þann rétt
og hefur meðal annars haldið fyrir-
lestra við háskólana í Lundi og Upp-
sölum í Svíþjóð, t. d. um Goethe,
þýzkan ljóðkveðkveðskap og fl. Nú,
er hún kemur til Danmerkur, flytur
hún fyrirlestur við háskólann í Kaup-
mannahöfn. En sérstaklega leggur
hún þó fyrir sig upplestur eða fram-
sögn skáldskapar og er hún talin
einna fremst í þeirri list í föðurlandi
sínu. Hefur hún það og fram yfir
aðra stéttarbræður sína, að hún
hefur háskólamentun. Bjarni frá
Vogi fór þeim orðum um upplestur
hennar, að aldrei liefði hann heyrt
neitt þvílíkt í þeirri grein. Þá er ung-
frú Fernau var brðinn doktor, varð
hún þegar docent við háskólann í
Greifswald. Einnig hefur hún
kent við lýðháskólann í Berlín.
Tvisvar hefur hún ferðast til Svíþjóð-
ar og talar sænsku því mjög vel. Nú
fór hún til Danmerkur og Svíþjóðar,
þar sem hún ætlar að lesa upp. Næsta
ár kemur hún til íslands á ný og
ætlar þá að koma til Akureyrar og
Seyðisfjarðar. Ber hún öllum hér á
lándi beztu sögu, og vonandi verður
henni ennþá beturtekið næsta ár, þar
eð hún hefur aflað sér allsstaðar
vinsælda. Og ekki mun barnaskólinn
verða síður fullurað ári, er hún syng-
ur. Flytur „Austanfari" henni beztu
þakkir fyrir komuna.
mannkynssaga og íslandssaga sjálf-
sagðar námsgreinar. í þeim ritum er
sagt frá hinu ytra, sem að vísu gefur
liugmynd um andlegt líf þjóðanna
og sögu þess, en bókmentirnar og
saga þeirra er saga einhvers hins
göfugasta, sem hreyfst hefur í hug
þeirra manna meðal þjóðanna, sem
séö hafa lengst aftur og lengst fram.
Bókmentirnar hafa haft stórfeldari
áhrif á líf þjóðanna, en ef til vill
nokkuð annað, og þær, ásamt fögrum
listum, eru ávalt fullkominn mælikvarði
á menningar og þroskastig þeirra.
Má vel vera, að kennarar alment séu
mjög svo ófærir til hins mikla hlut-
verks aðsaýra og gera lærisvéinunum
nothæfsr mentunarlindir bókmentanna.
Ul þess skortir þá sjálfa mentun.
En einhvers verður af þeim að krefjast
í því efni. Og vel mætti um bókmenta-
I