Austanfari - 09.09.1922, Síða 3
12. tbi.
AUSTANFARl
3
Lyfjabuð Seyðisfjarðar
hefur allskonar bökunarvörur. Allar sortir af kryddvörum,
kókosmél, brjóstsykur, niðursoðnar vörur, Asier, Rodbeder,
Ribsgele, Tytteber. Hárgreiður, fílabeinskambar, rakhnífar og
alt sem rakstri tilh. Ódýrar og dýrar sápur. Suðusúkkulaði o. fl.
Juul, lyfsali.
Frá útlöndum.
Nýlendur Englendinga.
Allir, sem eitthvað þekkja tll mann-
kynssögunnar, vita það, hve Englend-
ingar hafa ávalt reynt að koma ár
sinni vel fyrir, borð — og hversu vel
þe.im hefur tekist það. Þe:r hafa með
viturlegu stjórnarfyrirkomulagi gert
nýlendur sínar sér vinVeittar, látið
þær að mestu ráða yfir sérmálum
sínum, en verið nógu vitrir til að
láta sér nægja viðskifta- og vináttu-
hagnaðinn, sem gerir brezka ríkið
styrkara en. nokkuð annað.
Þeir hafa og séð það, að til þess
að þeirra eigiö ríki síæði sem föst-
ustum fótum, þarf eigi að eins sigra
í stríðum, heldur jafnvægi sem mest
í heiminum. Þeir hafa því alt af hern-
aðarlega reynt að stilla svo í hóf, að
ekkert ríki yrði þeim ofjarl, en einnig
af fremsta megni reynt að sporna
gegn því, að ríki eða þjóðir yrðu svo
hart leikin, að. þau yrðu heimsómag-
ar — og jafnvægið þannig raskaðist.
Þetta hafa þeir og eftir megni reynt
að hafa fram nú á síöustu árum, eft-
ir heimsófriðinn. Og það sem hér
verður frá skýrt, sýnir ljóslega, að
þeir skilja vel, hvað er undirrót vel-
megunar ríkisins brezka.
Nú hefur sem sé brezka ríkið veitt
900 milliónir til að styðja að útflutn-
ingi til nýlendanna. Er þrent unnið við
þetta: 1. Sambandið milli Englands
og nýlendanna styrkist. 2. Atvinnu-
leysið minkar í Englandi og fátækum
mönnum gefst kostur á góðum lífs-
skilyrðum. 3. Framleiösla hinna ríku
nýlenda eykst að miklum mun, rækt-
að og bygt land stækkar og verzlun-
in eykst.
Á öll upphæðin að greiðast á 15
árum. Hefur England þegar gert
samniqg við Ástralíu. Flytja út í ár
til Ástralíu 75,000 manns og kostar
enska ríkið útflutninginn. Þegar til
Ástralíu kemur, hefur stjórnin þar
skuldbundiö sig til að greiða fyrir
innflytjendum, Iáta | á fá ókeypis
leg efni út koma bók á íslenzkri
tungu, án þess að nokkurn þyrfti að
Imeyksla slíkur fjáraustur og slík
vannotkun á pappír!!!
1 ii er sá sagnaskáldskapur, sem
hefur það sérstaka ætlunarverk, að
vinna tneð eða móti einhverri stefnu
í þjóðmálum eða réttara þjóðfélags-
ntálum þeim, sem að nokkru eru dæg-
urflugur. Slíkur skáldskapur er nefndur
tendensskáldskapur, og eigum vér ekk-
ert orð, er nær merkingu þessari á ís-
lenzku máli að fullu. Þá eru og önnur
skáld, sem leggja aðaláherzluna á sál-
arlífpersónanna, og gætum vér kallað
slíkskáld mannlýsingaskáld. Þau skáld
eru auðvitað heldur ekki án mark-
miðs, frekar en tendensskáldin, og
mætti aftur skifta slíkum skáldum í
tvo aðalflokka. í öðrum flokknum
verða þá þau, er að vísu eins og
landrými og lán til bygginga og verk-
færakaupa. Þó fá að eins þeir, sem
eitthvað eigá til, jarðir og lán, hin-
um er veitt atvinna hjá áströlskum
bændum. Ennfremur er styrkurinn að
eins veittur þeim, er vilja búa í sveit.
Aftur á móti er styrkur veittur öllu
kvenfólki, er vill ráðast í vinnukonu-
stöður, hvar sem er í landinu. Bráð-
lega verða gerðir líkir samningar við
Kanada, Suður-Afriku og Nýja-Sjá-
land. En styrkurinn er að eins veitt-
ur brezkum ríkisborgurum.
Símfréttir.
Rvík u./9.
Fulltrúar Belga eru nú að semja
við Þjóðverja um tryggingu fyrir
sex mánaða víxlum til skaðabóta-
greiðslu þessa árs. Samningarnir
ganga greiðlega. Ameríkumenn til-
kynna að þeir muni bráðlega taka
þátt í umræðum um endurreisn
Evrópu. Hinn þýzki hluti Efri-
Schlesíu hefur samþykt innlimun
í Prússland með 300 þúsund atkv.
meirihluta. Ungverjaland hefur
beðist inntöku í þjóðbandalagið.
Þýzku jafnaðarmennirnir hafa
sameinast og sameinað blöð sín.
Qrikkir hafa beðið stórkostlega
ósigra í Litlu-Asíu. Hefur her þeirra
tvístrastogTyrkir höggvahann nið-
ur eins og hráviði. Grikkir hafa beð-
ið Breta hjálpar og hafa sett af yfir-
foringja hers síns. Fulltrúi Banda-
manna í Konstantínópel hefurfeng-
ið skipun um að koma á friði
með Tyrkjum og Qrikkjum. Grískt
fólk flýr unnvörpum frá Litlu-Asíu,
Fulltrúaþingþjóðbandalagsinsverð-
tendensskáldin leggia til grundvallar
persónulýsingum sínum einhver þau
málefni, er snerta þjóðfélagið eða
sambúð einstaklinganna, En þessi
málefni mannlýsingaskáldanna eru svo
nátengd persónum þeim, er þau lýsa
og sálarlífi þeirra, að þar bindur hvað
annað og rannsóknin og niðurstaðan
hefur alment gildi um aldabil —- auð-
vitað miðað við góð skáld. Þá er og
annar aðalflokkur mannlýsingaskáld-
anna, sem sé þau skáldin, er taka
einhverja persónu (eða persónur) og
lýsa henni með það fyrir augum
að draga fram á sjónarsviðið sem
rannsóknar- og skilningsefni sálar-
líf hennar, án þess að þar þurfi að
koma til greina þjóðfélagið og lög
þess, að öðru en því, að það verður
altaf að einhverju leyti leiksvið, sem
leikurinn fei íram á. Að leiknum lokn-
ur á mánudaginn sett í Genf.
Klemenz, atvinnumálaráðherra
hefur verið sæmdur stórkrossi
hollenzku Oranjenossonorðunnar.
Svipall.
Jarðarför
T. C. Imslands kaupmanns fór fram
á þriðjudaginn. Var viðstatt hið mesta
fjölmenni, fánar dregnir í hálfa stöng
um allan bæinn og búðum öllum lok-
að. Kvæði vorn tvö ortannað af Guðm.
G. Hagalín og hitt af Sigurði Arn-
grímssyni.
E.s. „Gullfoss'1
kom hér á útleið hinn 6. þ. m.
Meðal farþega hingað voru frúrnar
Guðrún Erlendsdóttir og Guðrún
Ólafsdóttir. Ennfremur Garðar Gísla-
son, stórkaupmaður, á leið norður
um land.Með skipini fór cand. parm.
Hans A. Schlesch, alfarinn héðan.
Með
„Gullfoss“ var til útlanda Thorkill
Pedersen, danskur jarðfræðinemi, sem
lýkur prófi næsta ár. Ferðaðist hann
alla leið landveg frá Reykjavík til
Djúpavogs og rannsakaði landið.
Hlaut hann gullmedaliu háskóla
Kaupmannahafnar á síðasta vetri og
fékk styrk all mikinn til ferðarinnar.
Segist hann næsta sumar koma hing-
að til lands og ljúka hér rannsóknum
þeim, er hann hefur byrjað á í sum-
ar. Biður hann Austanfara að flytja
landsmönnum beztu kveðju sína —
og þakkir. Dáist hann mjög að nátt-
úru íslands og ber fóikinu beztu sögu.
Einkum biður hann að flytja beztu
kveðju og þakkir prófessor Ágústi H.
Bjarnasyni, er kveður verið hafa sér
um, eigum vér að skilja betur eftir en
áður þ a ð í siálfum oss og öðrum
mönnum, sem persónur skáldsins eru
settar saman úr. Vér höfum því ef til vill
lært að þekkja sjálfa oss eða aðra
betur en áður og höfum því eignast
viðbót viö þann auð, sem á að gera
oss færari í listinni að lifa. Slíkar
bækur hafa og gildi um aldur og æfi
og hvar í heimi sem vera skal.
í því sem sagt er hér á undan ti!
greiningar, hefur mér auðvitað ekki
gefist kostur á að lýsa svo sem skyldi
mismun og eigindum þessara skálda
og skal það að nokkru reynt síðar í grein
þessari.En auðvitað er það,að með skift-
ingu þeirri, sem ég hér hef gert, er að
eins tniðaðvið það, sem ber mest á í
sögum skáldanna. Tendensskáldið er
auðvitað um leið mannlýsingaskáld,
en tendensinn er því aðalatriðið.
mjög svo innan handar og hinn greið-
viknasta á allan hátt,
Gœzluskipiö
„Þór“ kom hér í gærmorgun frá
síldveiðavörnun nyrðra. Með skipinu
kont Ingólfur læknir Gíslason, kona
hans og tvær dætur. Ennfremur
Ólafur Methúsalemsson, kaupfélags-
stjóri og kona hans og Emelía Guð-
jóhnssen, stöðvarstjóri á Vopnafirði.
Fólk þetta fór alt með skipinu aftur
um miðjan dag í gær og sömuleiðis
Garðar Gíslason, bróðir Ingólfs.
Segir „Þór“, að hann hafi kært og
tekið 12 skip norsk fyrtr Norðurlandi
í ár. Kvarta yfirmennirnir sáran und-
an því að hafa eigi fallbyssu og kveðá
eigi tjá að eiga við enska togara áu
þess að hafa slík tæki. Telja þeir
Englendinga mjög ósvífna og vonda
viðureignar. Mun í næsta blaði minst
stranglega á landhelgismálin, svo sem
letilegur „Fyllu“ í sumar. Tíu daga
samfleytt lá hún á „Akureyri“ og fór
þaðan til danzleika á Siglufirði. Er
nú engin Broberg, sem enskir togara-
skipstjórar segjaað sé eini maðurinn,
Sem skotið hafi þeim að nokkru skelk
í bringu
Hjónaband.
Gefin voru saman fyrir skömmu af
síra Sigurjóni Jónssyni á Kirkjubæ í
Hróarstungu, Katrín Sigmundsdóttir
frá Gunnhildargerði og Sigfús Magn-
ússon, bóndi á Galtarstöðum.
Barnslát.
Þau hjónin N. C. Nielsen og kona
hans hafa orðið fyrir þeirri sáru sorg ’
að missa dóttur sína, barn á fyrsta
ári.
Aflabrögö
eru hér góð á vélarbáta, og óvenju-
mikill smábátaafli hefur verið hér úti
í firðinum í sumar. Enskir togarar
sem komið hafa hér inn undanförnu,
segja og miklum mun meiri fisk
útifyrir en áður í sumar.
Þá vil ég og áður enn farið er
lengra út í þessa sálma, minnast
nokkrum orðurn á enn einn sagna-
skáldskap. Það er sem sé sá, þar
sem aðal efnið og blærinn er ljóðrænt.
Málið hátíðlegt og langt frá hinu
hversdagslega, náttúrulýsingarnar ná-
kvæmar og áberandi, og stíllinn
þrunginn stemningu. Náttúran verður
oft aðalatriðið og mennirnir sem
lýst er (þeir eru oft fáir í slíkuin
sögum) verða einskonar hluti af henni,
hluti, sem hún hefur svo að segja
sömu áhrif á og hvert annað í skauti
sínu. Þeir eru þá eins og teknir
með, til þess að hafa náttúrumyndina
fullkomna, en alls ekki litið á þá
sem óháða og sjálfstæða veru, sent
vert sé að gefa frekar gaum en öðru!
Geri skáldið það að einhverju leyti,
virðist það stundum álíka tilvilj-