Austanfari


Austanfari - 09.09.1922, Qupperneq 4

Austanfari - 09.09.1922, Qupperneq 4
4 AUSTANFARI 12. tbl. „AUSTANFARI “ kemur út vikulega. Verð 5 kr. ár- gangurinn, ef borgað er í haust- kauptíð í haust, annars 6 kr. — Afgreiðslu og innheimtu annast Guðm. G. Hagalín Sími 54 Góðar teg. af LÍrum og k l ukkum. Guðm.W. Kristjánsson úrsmiður, Seyðisfirði. K * sem vilja fá senda út ull til vinslu, ættu að koma henni til und- irritaðs1 sem fyrst, þar eð næsta sending fer 17. þ. m. Ragnar Imsland. Matvara, kaffi, sykur, te og smjörlíki, brent kaffi, sýróp, hunang, makkaroni og allskon- az niðursoðnir ávext- ir eru til sölu hjá Hinum sam. ísl. verzl. Seyðisfirði Skó-, nagla-, hár-, fata- og mublu- b u r s t a r, góðir og ódýrir, fást í verzlun Halldórijónssonír N eftóbak. Ef ykkur vantar í nefið, komið þá í búð Stefáns Th. jónssonar, þar fæst skorið neftóbak. Söluskilmálar við uppboð á strandgózi úr e.s. Sterling, sem haldið verður næstkom- andi föstudag, eru festir upp til sýnis í auglýsingakassa bæjarins. Sér- staklega skal tekið fram, að gjaldfrestur á uppboðsandvirðinu er til 1. febrúar næstkomandi; ennfremur að boð þeirra verða ekki tekin til greina á uppboðinu, sem eiga ógreiddar uppboðsskuldir hér á skrif- stoíunni og fallnar eru í gjalddaga. Skrifstofu bæjarfógeta Seyðisfjarðar, 9. september 1922. Ari Arnalds. Verzlun Jörgens Þorsteinssonar: hefur nú fengið munntóbak, Obel og Augustinus. Ennfremur nokkrar teg- undir af enskum cigarettum. Tóbak fæst óvíða og gengur fljótt út. —- Komið sem fyrst. I—JJARTANLEQA þökkum við * * öllum þeim, er sýndu okk- ur hluttekningu og hjálp í veik- indum fósturdóttur okkar, Hlíf- ar Sigurðardóttur, sem og við andlát hennar og jarðarför. Sér- staklega viljum við þakka hjónun- um Christiani stöðvarstjóra ogfrú hans. Einnig frú Jónínu Jensdótt- ur, fyrir alla hennar aðstoð og nákvæmni og Maríu Sigurðardótt- ur, er hjálpaði okkur mjög vel. Biðjum við guð að launa þeim af ríkdómi sínum. Seyðisfirði 7. sept. 1922. Sm ábrauð allskonar í blikkkössum nýkomið. Herm.Thorsteinsson&Co Skrifpappír í kvart, ódýrastur og bezturhjá Herm.Thorsteinsson&Co Ingibjörg Andrésdóttir Steinn Guðmundsson Prentsmiðja Austurlands Sparið peninga með því að borga hlaðið íhaustkauptíðinni un og hvort það velur tófu eða úlf — eða þá í mesta lagi, að menn geta séð að það velur manninn sem mál- tó! sitt eða túlk náttú: ustemninganna, sakir þess, að það þekkir sálarlíf mannsins bezt og lesendurnir skilja bezt og festa mestan trúnað á það, sem frá honum kemur. En náttúran, blær hennar, litir hennar, líf hennar í h e i 1 d — verður aðalatriðið. Þessi sagnaskáldskapur getur því ekki tal- ist til þess, sem áður er nefnt. Reynd- ar hefur hann oft sterkan tendens, og nánar lýsingar af sálarlífi manna í sambandi við náttúruna, en form hans er svo viðkvæmt, að það þolir ekki að tendensinn komi mjög fram, enda happ skáldum þeim er slíkar sögur skrifa, því að annars mundi menningarfyrirlitning og stórborgahat- urmargra þeirra koma þeim í koll frá listrænu sjónarmiði. Til frekari skýringar á tendens- og mannlýsinga-skáldskap skulu hér áður en lengra er haldið teknar til dæmis þrjár smásögur eftir ísienzkan höf- und, sem allir þekkja og flestir hafa lesið. Eru sögur þessar eftir Guð- mund Friðjónsson og heita „Kaupa- konuleit". „Sundrung og sættir" og „Náttmál". Hin fyrsta þessara sagna er tendenssaga, þar sem reynt er að gera hlægilegt tild.ur ómentaðs fólks íkaupstöðum. Skal síztlastað,þótt slíkt sé gert, en Guðmundi Friðjónssyni, sem ella er kunnur að hnitni og orð- hepni, fatast þatna algerlega. Fyndnin verður firrur og fjarstæður, svo fjarri veruleikanum, að þær minna alls ekki á hann. Skrípamynd hefur enga þýð- ingu, nema hún minni glögt áhorf- andann á hiö hlægilega í fari þess, sem listamaðurinn hefur haft að grund- velli. Svo er og um gamansögur. Og hjá Guðmundi hefur tilgangur hans með sögunni, „tendensinn", náð al- gerðum undirtökum á listinni. Ennfrem- ur má taka það fram, að jafnvel þótt sagan hefði verið sæmilega úr garði gerð, jafnvægi milli „tendens“ og list- ar, þá er fiún og efni hennar svo takmarkað og bundið, að hún hefði ekkert gildi eftir tiltölulega skamman tíma. Hún ber með sér svo Ijósa mynd dægurflugunnar, að lesendanum dettur ósjálfrátt í hug, að skáldið hafi skrifað hana í bræði sinn;, eftir árangurslausa kaup.akonuleit. En saga þessi er nákvæmt dæmi þess, sem oft hendir jafnvel góðskáldin, að ten- densinn nær undirtökunum á listinni og skáldinu tekst ekki að blása því Hjá Samein. ísl. verzl. Seyðisfirði fæst allskonar olíu- fatnaður. - Ennfremur regnkápur og frakkar af mörgum tegundum, með niðursettu verði. Hnakkar, söðlar, hnakk- töskur og ýms önnur leðurvara fæst hjá Hinum sam.ísl.verzl. Seyðisfirði Saltaður bútungur og afbragðs úrgangsfisk- ur fæst með góðu verði hjá Wathne. - Bezt fyrir bændur að koma strax í kauptíðinni og taka út fisk til vetrarins. Bless- að kjötið verður leiði- gjarnt til lengdar, en salt- fiskur aldrei. Og bútung- urinn er beztur af öllum salt- fiski. Kjöt tekið í skiftum. Ungur student óskar eftir heimiliskenslu næsta vetur á Seyðisfirði. Upplýsingar hjá Jakobi Jónssyni. lífi í persónurnar, sem til þess þarf, að skáldskapurinn hafi lífs- og listar- gildi. Vil ég hér nota tækifærið og taka það fram, að ég er að fullu sam- mála Magnúsi Jónssyni docent, þar sem hann segir í ritdómi um bók mína „Blindsker", að stór galli sé það á æfintýrunum, hve hugsunin taki sér mikiö vald yfir formi og framsétningu. Sá galli er höfuðgalli fjölda þeirra æfintýra, sem samin .hafa verið, að fár eða enginn rithöfundur blæs í þau hinu iðandi lífi og fjöri, sem einkennir æfintýri meistarans mikla í þeirri list, H. C. Andersens. •* Frh.

x

Austanfari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austanfari
https://timarit.is/publication/242

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.